Tíminn - 15.11.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.11.1961, Blaðsíða 4
T í MI N N , miðvikudaginii 15. nóvember 1961 NYJAR VORUR Kjólaefni, fjölbreytt úrval. — Verð 47,80 til 57,50 m. Blússupoplin 47,80 m. Fóðurefni, tvíbr. á 40,50— 54,50 m. Skyrtuflónel 37,40 og 38,— Flónel 19,20—22,75 og 25,25 m. Damask 140 cm breitt á 56,60. Lakaléreft 53,20. Fiðurhelt léreft 45,65. Ræonefni, rósótt og köflótt 10,60—33,15. Poplinefni einlitt í 5 litum. — Verð kr. 30,— til 40,— m. Léreft mislitt frá 16,10. Sirsefni 13,75, 14,—, 16,75 m. Eldhúsgluggatjaldaefni 21,85 Tvisttau kr. 13,85 m. Plast (glært) 140 cm br. á kr. 10,10 m. Svo höfum við mjög mikið úrval af smávöru tilheyrandi saumaskap og m. fl. svo sem: kvennærfatnað, barnafatnað, karlmannanærfatnað, skyrtur frá kr. 98,—, sokka, mikið úr- val. Verð frá 14.50 til 58,85, Vettlinga, mjög góða teg. — inniskó, kvennælonsokka. — Verð frá kr. 39,75, barnasport- sokka, ullarhosur, og vett- linga, kjóla, gammosíubuxur, peysur, buxur úr khaki efnum Verð frá 115,—, handklæði frá 31,10 m. uppþvottastykki í m,- tali 22,10 m. uppþv.st. m. mynd um kr. 19,85 o. m. fl. — Svo höfum við mikið úrval af: glervöru búsáhöldum, burstavörum, Ijósaperum; — Vartappa 10—20 amper. Leikföng í mjög fjölbreyttu úrvali og margt annað á gamla verðinu. — Eins og að undanförnu sendum við í póstkröfu hvert á land sem er. Sendið jólapantanirnar sem fyrst, svo þér fáið þær örugg- lega fyrir jól. Vei-zlunin Efstasundi 11. Sími 36695. GRÁR HESTUR hefur tapazt. Mark: biti framan hægra. Finnandi láti Theodór Árnason, Rauðuskriðu, vita. Sími um Staðarhól. 21 SALAN Ford Pick-up ’53. Aðeins 8.500.00. Gírkassar í flestar bifreiðir. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Akranes Einbýiishús til leigu frá 1. des. eða eftir samkomulagi. Upplýs. í síma 156 og í Reykjavík 19378. iV»V»V*V*V*V»V*V*V*V*V*VW Og því txákvc&mar sém þið atímgið því betar sjálð þið — að -ið skilar HVÍTASTA ÞVOTTINUM O M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að O M O hreinsar burt hvern snefU af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Mislitur þvottur fær bjartari og fegurri lit en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn úr O M O . OMO framk&lfar fegvrstu (itina-um leið oa það kr©ins<5ír X-OMO 127/IC-8860 Sími 35640 Sími 35640 Aflar myndatökur á stofu og í heimahúsum. Passamyndir teknar í dag tilbúnar á morgun. Studió Guðmundar A. Erlendssonn- Garðastræti 8, II hæð. Sími 3r>64o. •VVVVV-V.VVVVVVVVVVVVV'VV V V v v-v> TIL LEIGU filjétvirkar og afkastamiklar jarðgröfur, með ámoksturs- skóflu og loftþjappa. Sér- lega hentugar við húsgrunna og skurðgröft. FJÖLIÐJAN H/F Sími 36770

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.