Tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsími Tímans er
1-23 23
316. tbl. — 45. árgangur
Bretar trúðu ekki
frétt um sjónvarpið
bls. 8.
Fimmtudaginn 14. desember 1961
Bátaútvegsmenn standa fast sam-
an gegn meíri togveiðum í landhelgi
Togaramenn einir á móti tillögu á aðalfundi LIÚ,
um að ekki komi til mála að hleypa togurum
frekar í landhelgina.
Á aðalfundi L.Í.Ú. í fyrrakvöld
var samþykkt tillaga um, að ekki
megi koma til mála, að togurum
verði veittur aukinn réttur til að
fiska í landhelginni.
Tillagan var flutt af fjölmörgum
bátaútvegsmönnum víðs vegar að
af landinu og var samþykkt með
402 atkvæðum gegn 209 (Sérfélag
Vafi um
björgun
vegna þess, að í þessu mundi elcki
, felast néin veruleg lausn á erfið-
togaramanna hafði 199 atkvæði a ieikum þessarar útgerðar, en hins
fundihum).
Tillagan er svohljóðandi:
„Framhaldsaðalfundur L.I.U.
haldinn í Reykjavík hinn 12. des.
1961, vill að gefnu tilefni lýsa yfir
því, að ekki megi(koma til mála
að veita aukinn rétt til togveiða
innan landhelgi fslands.“
í greinargerð, sem fylgdi tillög-
unni segir:
„í umræðum, er um þetta mál
urðu á fyrri hluta aðalfundar L.Í.Ú.
er hófst hinn 9. nóv. í Reykjavík,
komu fram mjög sterk andmæli
gegn því, að íslenzkum togurum
yrði hleypt inn í landhelgina meir
en orðið er. í umræðum, sem um
þetta mál hafa orðið á Alþingi hef-
ur komið fram, að ríkisstjórnin hef
ur þetta mál til athugunar, að með
al annars leysa erfiðleika tógaraút-
gerðarinnar með þessu móti. Flutn-
ingsmenn tillögu þessarar vilja Ekkert er farig a3 eiga við Geir
mjog eindregið mæla gegn þvi, að gogaj sem strandaði á Býjarskeri
til þessara raða se gnpið, m. a. vig Sandgerði í gærkvöldi, og óvíst
iSandgerði, 13. des.
að hægt verði að bjarga honum
Báturinn brotnaði þegar er hann
strandaði, og stendur mjög illa.
vegar skapa annarri útgeið í land- xajig erj ag komi sunnan eða suð-
inu storfellda örðugleika og ryra vesfan átt, muni hann geta liðast
í sundur, því
Býjarsker.
brimasamt er við
verulega afkomumöguleika hennar,
auk þess sem landhelgin mundi í
hlutfallslegum mæli missa gildi
Sitt sem friðunarsvæði. Auk þess j Alls voru 7 menn um borð
mundu togarar síður en svo sitja Geiri goða Báturinn var á ufsa-
einir að þessum yeiðisvæðum þar veiðum og var á leig inn til Sand.
Spíritusáma gegn
um lestarhlerann
Verkamaíur stórslasast
sem búast má við að flestir hiriir
gerðis til þess að landa afla sínum.
stærri vélbátar mundu þá taka upp.
togveiðar, ef auknar togveiðar Fréttin í gær um björgun mann-
yrðu leifðar innan landhelginnar. anna var ekki alveg rétt. Það var
Hins vegar telja flutningsmenn til- björgunarbátur frá Slysavarna-
lögu þessarar einsætt, að gera deildinni í Sandgerði, sem bjargaði
verði ráðstafanir til að létta erfið- mönnunum úr Geiri goða, en síðan
leika togaraútgerðarinnar með tók Muninn þá um borð hjá sér.
öðrum hætti.“ GJ
Um níuleytið í gærmorgun
féll nálega 650 kílóa stáltunna
með spíritus niður á milliþilj-
ur á Gu.llfossi, braut þar tré-
hlera, sem er hálfur þriðji
í þumlungur á þykkt, og skall
niður í botnlestina. Þar lenti
tunnan á verkamanni, sem
var að vinna við uppskipun,
Páli Guðmundssyni, Bræðra-
borgarstíg 18, og beinbraut
hann.
Ríkisstjórnin
semur við L. (. U
Lætur undan síga í málefnum útvegsins og í
vaxtamálinu
Bátaútvegurinn
sé ekki látinn
greiða hallann
á togaraút-
gerðinni
Á a’ðalfupcU L.Í.Ú. var sam-
þykkt með samhljóða atkvæðum
að leggja áherzlu á, að hver delld
hlutatryggingasjóðs hafi áfram
aðskillnn fjárhag — þorskveiði
bátanna sér og síidveiðin út af
fyrir sig eins og verið hefur og
svo togarar alveg sér, ef deild
-fyrir þá verður stofnuð Innan
hlutatryggingasjóðs.
Vonandi verður frumvarpi því,
sem fyrir Alþingi liggur nú,
breytt í samræmi við þefta.
| frumvarpið um verðlagsráð yrði
lögfest, samþykkti meirihluti fund-
arins að mæla með því við félags-
menn L.Í.Ú. að þeir hæfu róðra
A aðalfundi L.I.Ú. í fyrrakvöld | um áramótin
var upplýst að í samningum við
nefnd fr'á L.f.Ú. í fyrrakvöld hefði
ríkisstjórmn lofað að nýja útflutn-
ingsgjaldinu skyldi varið til
greiðslu vátryggingargjalda af flot-
anum 1961 og 1962 í stað þess að
ríkisstjórnin ætlaði að draga þetta
gjald að verulegu leyti úr rekstri j
fiskiflotans.
Upplýst var á fundinum að með
þessu kæmi meginhlutinn af nýja
útflutningsgjaldinu ínn í rekstur-
inn aftur — en þó ekki alveg.
Þá var einnig upplýst á fundin-
um, að hjá ríkisstjórninni hefðu
orðið góðar undirtektir um veru-
lega vaxtalækkun nú um áramótin.
Út á þessi fyrirheit og m. a. í
trausti þess, að vextir yiðu lækk-
aðir verulega á afurðalánum og
Niðri í botnlestinni lenti tunnan
utan í öðrum verkamanni, en hann
kastaðist fiá við höggið og telur
^ig ómeiddan.
Verið var að skipa tunnunni
upp, er annar tunnuhakinn bilaði,
og féll hún niður með þessum af-
leiðingum. Páll Guðmundsson var
fluttur í Læknavarðstofuna og það-
an í Landakotsspítalann. Hann
reyndist mikið slasaður eins og
fyrr segir. Líðan háns var talin
eftir atvikum í gær.
T unnuverksmiðjan
tekin til starfa ,
TunnuverksmiSjan á Akur-
eyri tók til starfa fyrir
skömmu, og vinna þar nú 38
menn. Finnskt efni er til í tíu
til ellefu þúsund tunnur, og
mun það endast til áramóta,
en síðar kemur til viðbótar
norskt efni, og verður þá bætt
við fáeinum mönnum.
Ráðgert er að smíða fjörutíu til
fimmtíu þúsund tunnur, og verður
vinna við smíði fjörutíu þúsund
tunna fram í apríllok. Er tunnu-
smíðin enn sem fyrr atvinnubót
fyrir verkamenn á Akureyri.
Hér á landi eru aðeins tvær
tunnuverksmiðjur — á Akureyri
og Siglufirði, og munu verða smíð-
aðar sjötíu til áttatíu þúsund tunn-
ur á Siglufirði í vetur. Nú hefur
komið til upiræðu að reisa tvær
tunnuverksmiðjur til viðbótar —
aðra á Austurlandi, en hina við
Faxaflóa. Hefur oft veiið mikill
tunnuskortur hér á landi.
Landgræðslusjóður selur jólatré að venju á Laugaveginum.
(Ljósmynd: TÍMiNN — GE).
Sölustaðurinn hefur verið skreyttur grenigreinum.