Tíminn - 14.12.1961, Side 11

Tíminn - 14.12.1961, Side 11
TÍ.M.INN, fimmtudagiim 14. desember 1961 11 af „Galveston“? Gus. Ringleman, annar stýrimaður, skildi ekki, hvernig í ósköpunum gamall koppur eins og „USS Ticond- eroga" hafði getað fengið sitt hetjulega nafn, og það, sem meira var, hann hafði engan áhuga á því. „USS Ticonder- oga" var einnig stundum kallað „Þreytta T-ið", áður notað sem vöruflutningaskip, 5000 tonn, með einum reyk- háfi. Auðvitað hefði Ringle- man heldur viljað gegna þjónustu á frægu herskipi eða á einum af hinum nýju glæsilegu tundurspillum, en slíkt var aðeins fyrir hina föstu liðsforingjá flotans, ekki fyrir svona varamenn eins og hann. Þetta var önnur ferð hans meS „Ticonderoga“ og í fyrsta sinn, sem hann fór til Bordeaux. „Þreytta T-ið“ rak lestina í skipa- flotanum — var ágætis skotmark fyrir U-bátana, sem kynnu að liggja í leyni. U-hátur á bakborða Alls voru 24 skip í flotanum og þeim til varnar var eldgamalt beitiskip „Uss Galveston“. Beiti- skipið 0g öll þess fylgiskip áttu að sigla á 9 hnútum, en nóttina milli 29. og 30. september hafði verið mikill vindur og þungur sjór, og „Ticonderoga” náði ekki að sigla með meiri hraða en 8 hnútum. Ringleman starði út í myrkrið, hann gat ekki einu sinni séð fall- byssuna, sem var fram á. Sjórinn var enn mjög þungur, en vindinn hafði' lægt talsvert. Kannske mundi honum auðnast að sjá skipaflotann aftur, áður en hann yrði leystur af klukkan, 8. Bara að U-bátur skytist ekki upp úr sjónum í nótt. Skipstjór- inn reiknaði alls ekki með því. — Keyrið bara beint áfram, þangað til við náum skipalestinni. hafði Madison skipstjóri skipað vaktinni. Við getum ekki verið að fara neinar krókaleiðir, úr því að við höfum dregizt svona aftur úr. Farið bara eins og þið kom- izt, þangað til orðið er bjart. Tíu minútur yfir fimm sá Ring- leman, að farið var að elda í austri. Ætti hann að fara í króka aftur? Hann ákvað að fara beint nokkra stund enn, því að ekki i var enn tekið að grilla í skipa- lestina. Tíu mínútum síðar sá hann það. Varðmaðurinn sá það um leið. — U-bátur á bakborða! Madison skipstjóri kom í loft- köstum upp í brúna — hann þurfti ekki að horfa lengi. — Þjóðverjniíiir! Gefið við- vörunannerki. Gerið fjandans fallbyssurnar klárar og dembið á þá. Það lítur út fyrir. að við verð- um að bjarga okkur sjálfir eins og bezt gengur, þangað til Galv- eston kemur. Kevrum dallinn í kaf f sjónaukanum sá Madison. að Þjóðverjarnir voru heldur ekki aðgerðarlausir. U-báturinn var kominn upp á yfirborðið, og ver- ið var að manna fallbyssurnar tvær, framan og aftan við turn inn. — Þetta er U-152 — og mað- ur lifandi, stór er dallurinn! Stór var naumast rétta orðið U-152 var mikilfenglegt skip með 70 manna áhöfn, 18 tundur- skeyti og tvær stórar fallbyss- ur. Sönn frásögn ór stríðinu af ójöfnum leik, háðum á hafinu, vonlausri baráttu fyrir lífinu, grimmd og miskunnarleysi, þjáningiim og bitrum örlögum. Madison athugaði viðbúnað U- bátsins og aðstæður eigin skips. Nú reið aðeins á, að „Ticonde- roga“ lægi rétt, svo að þeir yrðu sem minnst skotmark. — Burt með varðmennina tvo í stefninu. Við keyrum fjandans dallinn í kaf. Það virtist eina leiðin að si'gla á harm, áður en hann hefði tíma til að hefja skothríðina. Við eigin líkbrennslu Adolf Franz, skipsfjóri á U- bátnum, hugsaði með sér, að aftari fallbyssunni í lag. U-bát- urinn var ekki stórt skotmark, eins og hann lá, og hann var blindaður af reyknum. Hann hitti ekki, Eitthvað var að Þessi fjandans U-bátur. Bara að „Galveston“ væri þarna, þá skyldi hann fá fyrir ferðina. En „Galveston“, sem var nokkrum mílum austar, hefði víst komið að litlu gagni. Helmingurinn af áhöfninni var fárveikur af inn- fluenzu. Þar af voru vélamenn- í Ijósum loga Skotin frá beitiskipinu komu skipstjóranum á U-bátnum á ó- vart. Hann hafði reiknað með, að skipaflotinn væri miklu lengra í burtu. Kannske hann gæti sallað niður beitiskip líka. Það væri ekki anlalegt. Madison skipstjóri hafði verið bor’inn á öruggari stað, hann var með fullri meðvitund, þrátt fyr- ir blóðmissinn. Hann ákvað að reyna aftur að sigla á U-bátinn. Fyrsti vélstjóri fór niður í vélar- rúmið og reyndi að snúa handstýr ekki væri nein ástæða til að fara niður aftur, ekki með stóru fallbyssumar tvær og vélbyss- urnar fjórar á þilfarinu. Nú sá hann „Ticonderoga“ koma á hraðri ferð og stefna beint á bát inn. Nú reið á að vfkja sér snar lega undan og salla svo á skipið, þegar það lægi vel við. Madison reyndi að sigla á and stæðinginn, Franz reyndi að sleppa undan í tæka tíð. Þjóðverjinn vann. „Þreytta T-ið“ straukst fram hjá. Fyrsta skot U-bátsins hitti brúna og tætti í sundur hægri fótinn á Madison. Brúin stóð í björtu báli með það sama. Hvar var „Galveston"? Stýrimaðurinn vissi aldrei hvað það var, sem hitti hánn. Hann lá í stýrishúsinu, án þess að hafa hugmynd um, að hann var við sína eigin líkbrennslu. Næsta skot hitti einnig brúna og Madison þeyttist niður á þil far. Loftskeytamaðurinn, sem árangurslaust hafði reynt að fá gamla senditækið í lag, lá dauð- u.r fram á tækjaborðið. Miðskips stóð allt i björtu báli. En nú hlaut „Galveston“ bráð um að koma til hjálpar. Enn ein demba frá U-152 eyði lagði fremri fallbyssuna og þeim sem nálægt voru, varð ekki und ankomu auðið. Loksins kom Gus Ringleman irnir illa haidnir, svo að hrað- inn var ekki mikill, og þeir hefðu ekki verið færir um að leggja út í neinn bardaga. Skip- stjórinn taldi, að þeir gætu ver- ið ánægðir, ef þeir bara næðu til Frakklands, án þess að drag- ast mjög aftur' úr flotanum, er þeir áttu að verja gegn árásum. Varðmaðurinn sá leiftrin frá bardaganum á milli „Ticonde- roga“ og U-bátsins. Skyldi það vera „Feltore“, eitt af flutninga skipum flotans, sem var í klípu? Vitað var að það hafði dregizt aftíur úr áður, en enginn vissi, að hið' sama hafði hent „Ticonde- roga“. Veðrið hafði verið of vont til þess að gefa nokkur merki, og „Ticonderoga" hafði ekki getað sent skeyti um ástand ið, því að bannað var að senda nokkuð nema í neyðartiifelli. Nú var þó sannarlega neyartilfelli. en ,,Ticonderoga“ hafði ekki lengur neitt senditæki og eng- an loftskeytamann heldur. Eitthvað var greinilega að 'þarna en skipstjórinn á „Galves ton“ gat ekki tekið ákvörðun um, hvað hægt væri að gera. — Sendið nokkur skot í áttina að skipunum. sagði hann, og svo hélt „Galveston áfram ferðinni „Ticonderoga" var skilið eftir í þessari einmanalegu baráttu við U-bátinn. inu þar niðri, það var eini mögu- leikinn til að stjórna skipinu, fyrst brúin var eyðilögð. En hann gat ekki hreyft hið risastóra stýr ishjól. Al'lt sat fast. Skipið var hjálparlaust. Muller liðþjálfi hafði sofið, þeg ar árásin hófst. Nú þaut hann út úr kojunni, en það var ómögulegt að opna stáldyrnar á klefanum. Hann brenndist á hendinni, þeg- ar hann kom við glóandi hand- fangið. Hann smeygði sér út um kýraugað og lét sig falla sex metra niður á neðra þilfarið. Hans fyrsta hugsun var að koma hinum særðu í bátana. Bátana! Hvaða báta? Þeir voru annaðhvort sundurskotnir eða stóðu í ljósum logum. Honum tókst með hjálp að koma einum þeirra út fyrir borðstokkinn, en hann var hriplekur og sökk eins og steinn, þegar hann snerti yf- irborðið. Hurfu í bylgjurnar Muller þaut frá einum bát til annars. — Hvar í helvítinu er „Galve-i ston? muldraði hann. Hann var að því kominn að gef ast upp, þegar hann fann not- hæfan bát. Þeir komu átta brenndum og blæðandi mönnum í hann og létu hann síga niður. Rétt um leið og hann snerti sjó- inn, reis afturendi hans upp, og mennirnir átta hurfu í bylgjum- ar. Franz, skipstjóri á U-bátnum, skipaði að fara niður. Báturinn hvarf undir bylgjumar, en beið og fylgdist með, hvort beitiskip- ið kæmi ekki til hjálpar. 240 manns höfðu verið um borð í „Ticonderoga". Nú voru a. m. k. 100 dauðir' eða illa særð- ir. Muller liðþjálfi fann Madison skipstjóra meðvitundarlausan. Hann leit umhverfis sig. Særðir, blæðandi, hjálparvana menn. Skipið í björtu báli, engir bátar, engin hjálp í vændum. Hvar var „Galveston"? Hvífi fáninn dugði ekki Skipstjó'rinn á U-bátnum varð óþolinmóður. Hvað varð orðið af þessu beitiskipi, sem átti að vera hans næsta br’áð? Hann gaf skip- un um, að fara upp aftur. Það væri bezt að salla nokkrum skot- um á „Ticonderoga" aftur. Aftari fallbyssan á „Ticonder- oga“ sendi nokkur skot, en var svo eyðilögð af fjandmönnunum. Nú var tala dauðra og særðra komin upp í 200. Ekkert stýri, engar fallbyssur, enginn mann- skapur. Hvað gat Muller gert? Aðeins eitt: Draga upp hvíta fánann. Þeir fundu teppi og drógu það upp. En Þjóðverjarnir héldu á- fram að skjóta. Þeir veifuðu eins og óðir væru, með hvítu kodda- veri, sem hafði verið notað sem sárabindi. U-152 hætti að skjóta og nálg- aðist. Eini nothæfi báturinn var settur á flot, með Madison skip- stjóra og aðra særða háseta og hermenn innanborðs. U. þ. b. 35 menn voru eftir á skipinu, og all- ir höfðu þeir hlotið einhver sár. Tölum ekki við morðingja Björgunarfleki með fjora særða menn var látinn síga nið- ur. Hann veltist til, og mennim- ir fjórir hurfu í sjóinn. En flek- inn var bundinn við skipið, og hann var enn nothæfur. Fimmtán menn fóru yfir á hann, og í þetta sinn tókst að ýta honum frá. Tveim tímum og tuttugu mín- útum eftir, að þeir höfðu fyrst komið auga á U-bátinn, hallaðist „Ticonderoga" skyndilega, hrist- ist eins og af hitasótt og sökk. Hvar var „Galveston?" Af 240 manna áhöfn voru að- eins 36 enn á lífi. Allir voru meira og minna særðir, nema tveir. U-báturinn renndi upp að fíek- anum. — Hvar er skipstjórinn ykkar? Ekkert svar. —> Nafn skipsins og flutningur. Ekkert svar. ( — Við verðum að draga flek- ann, sagði skipstjórinn. Svo sá hann skyndilega tvo menn, sem virtust vera málfærir. Annar þeirra var í liðsforingjabúning. Hann tók þá um borð og tók að yfirheyra þá- Hann fékk ekkert svar. — Svarið mér, öskraði hann. — Við tölum ekki við morð- ingja, sem skjóta, þegar við höf- um gefist upp. Franz skipaði að fara með þá niður, hann skyldi fá eitthvað út úr þeim síðar. Síðan sigldi U-bát- urinn sína leið og skildi flekann eftir. Franz veifaði til mannanna á flekanum í kveðjuskyni og benti: — Frakkland er í þessari átt, herrar mínir, þessa átt! Olíuhöfn í Texas Daga og nætur veltist flekinn til og frá. Mennirnir ýmist bölv- uðu eða grétu. Fimm sólarhring- (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.