Tíminn - 14.12.1961, Side 13
i
X
(BóL li tacífc
an
°ai
Simi 38270
INNRI
ELDUR
Hrífandi saga nm tvær ungar manneskjur
af tveim litarháttum og ást þeirra, sem
nrúaði bil haturs og lifði af ógnir heillar
styrjaldar. ,
★
Mira var fögur indversk stúlka en Richard
embættismaður hinnar brezku stjórnar
Indlands. Heill heimur skildi þau að, en
þó auðnaðist þeim að kynnast og elskast.
★
Govind og Kitsamy voru bræður Miru.
Govind var einn af sterkustu fylgismönn-
um sjálfstæðisbaráttunnar, Kitsamy, sem
var menntaður í Englandi, heillaður af
vestrænni mennlngu og starfsmaður
bresku stjórnarinnar. Tveir bræður með
ólíkar skoðanir á framtíðarstefnu þjóðar
sinnar, og endalokum deildu þeir . . .
INNRI ELÐUR
er án efa bókin sem íslenzkar
stúlkur og konur munu lesa um
jólin.
INNRI ELDUR
verður vafalaust uppseld fyrir
I jól, eins og fyrri Austurlanda-
sögur frá LOGA.
INNRI ELDUR
fæst hjá næsta bóksala og kost-
ar aðeins 159.65 m. sölusk.
'íliiiflKæ;
»3
PI«S
Bókin sem allir krakkar vilja eignast
eftir thorbjörn Egner
í þýöingu Huldu Valtýsdóttur,
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
M.S. GULLFOSS
fer frá Reykjavík mánudaginn
18. desember kl. 5 síðdegis til
Akureyrar. Skipið hefur við-
komu á ísafirði og Siglufirði
vegna farþega.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
•'t
Verkstjori
óskast í fiskvinnslustöð úti á landi.
Upplýsingar gefur Jónas Guðmundsson, Sjávar-
afurðadeild S.Í.S. Sambandshúsinu, sími 1 70 80.
OSKABOK ALLRA KVENNA
f þessari bók birtast eingöngu bréf frá íslenzkum konum. Bréfritararnir eru fjórtán
og ná bréfaskriftir þeirra yfir árabilið 1797—1907. Konur þessar voru búsettar víðs-
vegar um Iandið, í sveit og við sjó, af ólíkustu stéttum: biskupsdóttir, konur presta,
kaupmanna og bænda. Einnig eru þarna bréf frá ógiftum konum. Margt ber á góma í
bréfum þessum, sem girnilegt er til fróðleiks og skemmtunar, því að konurnar eru sízt
Iakari bréfritarar en karlar, og stundum sýnu opinskárri um hagi sína.
Það má segja að bók þessi segi heillar aldar sögu íslenzkra kvenna, lýsi ástum þeirra
og áhyggjum, beri fagurt vitni um fórnarlund þeirra og móðurumhyggju og greini lát-
Iaust frá gleði þeirra í meðlæti og þrautseigju í andstreyminu. — Þetta er bók, sem
á erindi til karla ekki síður en kvenna.
Sérlega hugnæm bók og fögur
Bók fyrir unnustuna
Bók fyrir eiginkonuna
Bók fyrir móðurina
BÓKFELLSÚTGÁFAN