Tíminn - 14.12.1961, Síða 15
T i 3KIN N , miffvikudaginn 13. desember 1961
15
Leikfélag
Kópavogs
Gildran
Leiks+jóri BENEDIKT ÁRNASON
í'iýning í kvöld kl. 8,30
Uppselt
Síðasta sýrting fyrir jói.
Sími ifi-4-44
Htfnir ódautSlegu
Afar spensxjudi og dularfuli ný,
amerísk kvúmynd
Pamela Duncan
Richard Garlan,t
Bönnuð innan U' ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
KÓAAyÍoldSBlO
Sími 19-1-8.’)
Engin bíósýning
Simi l i :< Sa
RISINN
(GIANT)
Stórfengleg og afburða vel leikin,
ný. amerísk stórmynd i litum,
byggð að samnefndri stögu eftir
Ednu Ferber
— íslenzkur skýringartexti —
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor,
Rock Hudson.
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9
(Hækkað verð).
Kínversk rit
á ensku
Lækkað áskriftarverð til
áramóta.
China Pictorial 1 árg. kr.
64.00.
2 árg, kr. 112.00.
Chinese Literature 1 árg.
kr. 64.00.
2 árg. kr. 112.00.
Women of China
China’s Sports
Evergreen
E1 Popolo Cinio
(á esperanto)
1 árg. kr. 35.00 hvert rit.
Peking Review, vikul. i flug
pósíi kr. 130.00
China Reconstructs kr 60.00
1 árg„ kr. 108.00 2 árg.
Áskriftarverð fylgi pöntunr
' ! ;
KÍNVERSK RIT
Pósthólf 1272
Reykjavík.
Auglýsið í Tímanum
Simi 1-15-44
Gamli turninn víð
Móselfljót
Skemmtileg, þýzk gamanmynd í
litum
Aðalhlutverk:
Skopleikarinn frægi
HEINZ RUHMANN og
MARIANNE KOCH.
2 kátir krakkar og
hundurinn BELLO
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
(Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
msKEB
Barnabækur Kára
(FramháJd P 9 síðu
sér suður á miðjar jarðir og segir
frumskógarævintýri. Verður þetta
í seiln heillandi og atburðarík
saga og skemmtileg fræðsla um
lífið og löndin þar syðra. Og í
þessari bók bregður Kárí léttri
giettni sinni og gamansemi óspart
og meira en oft áður og tekst
prýðilega. Eg get ekki stillt mig
um að setja hér smákafla úr upp-
hafi bókarinnar:
„ ... En bumban (á jörðinni)
er svo heit, að málgefið fólk sól-
brennur á tungunni. Og konurn-
ar eru ekki nema svipstund að
iáta morgungeislana steikja hlaða
af pönnukökum. Strúturinn, sem
þarna á heima, er ákaflega þorst-
látur. Oft má sjá hann á harða-
hlaupum í leit að vatnssopa. Hleyp
ur hanp þá svo hratt, að varla er
hægt að festa auga á honum. Og
stundunE virðist hann leysast upp
og hverfa — eins og sápukúla.
Jörðin okkar svifur í geimnum,
og það er hreinasta kraftaverk að
nokkur lífvera skuli tolla við
hana. Sagt er, að hérar, hvítabirn-
ir. refir og rostungar lifi kónga-
lífi á öðrum enda kúlunnar, en
marflær og mörgæsir á hinum.
Ljón, Tígrisdýr, fílar og fiðrildi
eru á sifeldum þönum á miðju
jarðar.
En sjálfir eru mennimir hér
og þar u.m alla kúluna. Ýmist eru
þeir hvítir, svartir, brúnir, rauðir,
gulir eða grænir. Þeir síðast-
nefndu eru stundum kallaðir græn
ingjar. Og þá er víst átt við eitt-
hvað annað en hörundið, því að
græningjarnir geta verið allavega
á litinn.
Talið er. að maðurinn sé æðsta
skepna jarðarinnar Ekki veit ég,
hvort það er rétt. Altalað er líka
meðai hvítra manna. að þeirra lit-.
ur sé sá eini rétti. En ég er nú
snnarraj skoðunar Eg held, að
allir litir eigi jafman rétt á sér —
nema þá sá græni. Og til allrar
Simi 2214(1
Vopn til Suez
(LE FAU AUX POUDRES)
Hörkuspennandi, frönsk sakamála-
mynd. Tekin og sýnd í Cinemascope
Aðalhlutverk:
Raymond Pellegrin,
Peter Van Eyck,
Francoise Fabian
Danskur skýringatexti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sínii 50-2-49
Seldar til ásta
Mjög spennandJ og álinfamikil ný
þýzk kvikmyiid
JOACHIM FUCHSBERGER
CRISTINE CORNER
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér é landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9
tn
TRUIOFUNAR
H
R
i
N
G
A
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
V vz&ræpmm. msr.
11' áicíc
ar iiðu. Dagskammturinn var ein
apríkósa á mann.
Þá fann enskt gufuskip, „Moor
ish Prince“, þá.
Skipstjórinn hallaði sér yfir
borffstokkinn og horfði á menn-
ina á flekanum.
— Eru þeir dauðir? spurði
hann bátsmanninn.
— Næstum því, skipstjóri.—
Einn þeirra virðist vera með
nokkru lífsmar'ki. Hann tautar
í sífellu eitthvað um „Galveston".
Er það ekki olíuhöfn í Texas?
—o—
Síðar náðu Englendingar U 152
á sitt vald. Amerísku liðsforingj-
arnir tveir- voru enn um borð.
24 menn af þeim 240, sem voru
á „Ticonderoga" lifðu af. Hinir
munu aldrei framar spyrja, hvað
varð af ,,Galveston“.
hamingju er enginn af apaköttun-
um mínum græningi .. .“
Og svo fer Kári að segja sög-
una af apaköttunum sínum, fimm
menningunum sínum, Sísí og Túkú
og það er skemmtileg og íróðleg
saga. — AK
safflSH
Simi 18-93-6
Þrjú tíu
Afburða spennandi og viðburðarík
ný, amerísk mynd í sérflokki, gerð
eftir sögu ELMORE LEONARDS.
GLENN FORD
VAN HEFLIN
Sýnd kl. 7 og 9
Síðustu sýningar
Bönnuð börnum.
Frankie Lane syngur titillag mynd-
arinnar „3:10 to Yuma". •
Blaðaummæli Þjóðviljaps:
„Þetta er tvímælalausf langbezta
myndin í bænum í augnablikinu".
Hættulegir útlagar
Sýnd kl 5
BönnuS börnum innan 12 ára.
Hörkuspennandi og vel gerð ný
frönsk sakamáiamynd, ér fjalia-r
um eltingaleik lögreglunnar við
harðsoðinn bófaforingja.
Danskur texti.
SHARLES VANEL
DANIK PATTISSON
Sýnd kl 5. 7 og 9.
BönnuS innan 16 ára.
Nýkomið
Leikföng
Jólatrésskraut í miklu úr-
vaii.
GOTT VERÐ.
PÓSTSFNDUM.
Austurstræti 1.
Kjörgarði Laugavegi 57.
Loftpressa
ti! Seigu
VERKl egar
FRAMKVÆMDIR
símar 10161 og 19620.
«8SBWSSB50lSB9HSEBr®1!frr ,S®HB>ra«SíWVí':" •
FRÍIVÍERKI
Notuð islenzk frimerki
kevp’ næsta verði.
Williarr F Pálsson
Halldórsstaðir, Laxárdal
S.-Þingeyjarsýslu, Iceland.
mimte
flAFM AREIRÐl
Sf.mi 50-1-84
Pétur skemmtir
Fjörug músikmynd í Iitum.
t Aðalhlutverk:
PETER KRAUS
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-14-75
Beizlaðu skap þitt
(Saddle the Wind)
Spennandi og vel leikin bandarísk
kvikmynd.
ROBERT TAYLOR
JULIE LONDON
JOHN CASSAVETES
Aukamynd:
FEGURÐARKEPPNI NORÐUP-
LANDA 1961.
Sýnd kl. 7 og 9
Börn fá ekki aðganga.
Simi 32-0-75
Dagbók Onnu Frank
CCNTURY-FOX pr»t«n(* .
GEORGE STEVENS7'
production starring
MiLLIE PERKINS
THEDIAOTOF
ANNEFRANK
CINemaScopE
Heimsfræg amerisk stórmynd í
CinemaSeope, sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu og leikið á
sviði Þjóðleikþússins
Sýnd kl. 6 og 9
Miðasala frá kl. 4
fjjölbreytt Orval.
Nvtizku luisgögn
Póstsendum
AXEL EYJOLFSSON
Skiphclti 7 Simi 10117.
p.áhsca(tÁ
Komir þú til Reykjavfkur,
þá er vinafólkið og fjörið
I Þórscafé.
Guðiaugur Einarsson
Freyiugntu 37 sími 19740
yU'n'hiTrungsstofa. /
CKLLL:— •IX.ZrSamStSSESSKmmm