Tíminn - 24.12.1961, Side 3
Tveir póstar að leggja upp frá Pósthúsinu, hlaðnlr klyfjum.
Milt veður
um jólin
ÞaS er útlif fyrir meinlaust
og stillt veður um allt land
jóladagana, svo að ekki ætti
veðrið að koma í veg fyrir
geðileg jól.
Blaðið hafði í gær tal af Jóni
Eyþórssyni veðurfræðingi og
spurðist fyrir um, hvernig veðrið
yrði um jólin. Sagði Jón að þoku-
bakkinn, sem lægi með sunnan-
verðum Faxaflóa, næði frá Kefla-
vík til Reykjavíkur og Þingvalla,
RúmSega háSf miIEjón
jólabréfa í Reykjavík
Bögglapóstpokarnir atJ og frá Reykjavík
voru 12800 talsins
i
cn annars staðar sunnanlands
‘væri bjart veður.
i Þetta þokusvæði er aðgerðar-
lítið, svo að það gæti alveg eins
'farið svo, að þokan yrði þrálát.
Sennilega myndi eitthvað kólna í
veðri hér sunnanlands, en síðdegis
í gær var hiti um frostmark í
Reykjavík. Þá var frostlaust norð-
anlands og vestan, og sagði Jón,
að allt útlit væri fyrir, að milt veð-
ur hcldist þar áfram. Það er sem
sagt útlit fyrir, að veðrið verði
meinlaust og stillt yfir jólin, sagði
Jón að lokum'.
Tíminn hafði í gær samband
við Matthías Guðmundsson
póstmeistara, og fékk hjá hon-
um upplýsingar um jólapóst-
inn í ár. Taldi hann líklegt, að
jólabréfin hafi orðið rúmlega
hálf miiljón talsins, og jóla-
bögglarnir, sem fóru frá
bögglapóststofunni í Reykja-
vík voru um 100 tonn að
þyngd.
Það var ekki fyllilega vitað, hve
mörg jólabréfin yrðu, en sýnilegt
að þau yrðu allmiklu fleiri en í
fyrra. Þá voru 476 þús. bréf borin
til viðtakanda í Reykjavík, og
Matthías taldi sennilegt, að í ár
hefði bréfafjöldinn aukizt um tiu
af hundraði, og þar með losað
hálfa mi'Ujón. Ef hvert þessara
bréfa hefur vegið 10 grömm, sem
mun láta næm sem meðaltal,
hafa jólapóstarnir þvi borið um
fimm tonn af jólaóskum fram og
aftur um bæinn í gær og fyrra-
dag.
12800 bögglapokar
Þá fór mikið af jólabögglum
um hendur manna í bögglapóst-
stofunni í Reykjavík. Erlendis frá
bámst þangað 5000 pokar, utan af
landi 3000 pokar og frá Reykja-
vík voru sendir 4800 pokar, eða
105 tonn.
Allur póstur til skila kominn
Fyrir jólin hafði pósthúsið í
Reykjavík lengri afgreiðslutíma
en annars tíðkaðist, og var af-
greif lan opin frá kl. 8,30 á morgn
ana til kl. 7 á kvöldin ,og síðasta
dag, sem tekið var á móti pósti
til dreifingar fyrir jól — 18. des.
— til 12 á miðnættL Síðan var
allur jólapóstur borinn út í gær
og fyrradag, en ekki stóð til að
bera neitt út í dag. Undanfarin
jól hefur verið tekið á móti pósti
til dreifingar fyrir jól til 19. des.,
en í ár var takmarkið sett degi
fyrr vegna þess, að aðfangadag
ber upp á sunnudag.
Vantar nafnmerkingar
Að þessu sinni unnu um 250
manns í jólapóstinum. Fastaliðið
er um 150 manns, en auk þess réð
ust 100 skólapiltar ti Ipóstburðar.
Dreifingin hefur gengið allsæmi-
lega, en það hefur tafið fyrir, að
enn vantar víða póstkassa á hús-,
og nafnamerkingu á dyr er mjög
áfátt.
Það greiddi mjög fyrir póstaf-
greiðslunni, að frímerki voru seld
á 60 stöðum víðs vegar um bæinn.
Notuðu margir sér það, með þeim
árangri að ekki varð eins mikil
ös í pósthúsinu sjálfu og oft hefur
orðið á þessum tíma. En póst-
mennirnir sjálfir búa svo þröngt,
að Matthías taldi vafasamt, hvort
hægt yrði að notast við húsnæði
pðstihússins eitt fyrir næstu jól.
jr*.. ] /
Niorbuo a
Olafsfirði
Ólafsfirði, 19. des. — í síðastlið-
inni viku reru minni þilfarsbát-
arnir á Ólafsfirði. Var afli þeirra
dágóður eða frá þremur upp í
sex tonn í róðri. Stærri dekk-
bátarnir hafa ekki róið, síðan of-
veðrið gerði fyrir mánuði síðan,
nema hvað. Guðbjörg reri einu
sinni í vondu veðri og fékk sex
tonn. — Flestir minni þilfarsbát-
arnir eru einnig hættir róðrum
o glagstir í skipakvína á Akureyri,
þar sem þeir verða yfir jólin. Út
vegsmenn hyggja siðan á frekari
veiðiskap upp úr áramótum. —
Aflahæstu bátarnir á haustvertið
inni eru Guðbjörg 230 lestir, Anna
213 og Þorleifur Rögnvaldsson
200 lestir.
Hér er nú þíðviðri, sv<?að snjór
sígur mjög. Sæmilega bílfært er
orðið um sveitir. B.St.
Skiptust
á föngnm
NTB—Bonn, 23. desember.
Vestur-Þýzkaland og Tékkósló-
vakía hafa skipzt á föngum. Hafa
Vestur-Þjóðverjar afhent Tékkum
tvo dæmda njósnara og fengið í
staðinn þrjá dæmda hershöfðingja.
Skiptin fóru fram á miðvikudag-
inn við landamærin milli Bæheims
og Bæjaralands.
45 á Rín
árekstri
NTB—Koblenz, 23. desember.
Fjörutíu og fimm fljótaprammar
og bátar á Rín lentu saman í
árekstri í niðaþoku í gær. Engan
mann sakaði, en 15 bátar fengu
meiri eða minni áföll. Fljótslög-
reglan var marga tíma að greiða
úr flækjunni.
Hollendingar
óttast um sig
Hermenn Sþ skjóta ýlfr-
andi hunda i Leopoldville
NTB—Elisabethville, 23. des.
Tvær stuttar vélbyssuskot-
hríSir og tíu riffilskot rufu
kyrrðina í Elisabethville
snemma í morgun. Annars
hefur ríkt kyrrð í höfuðborg
Katanga og bæjarlífið er að
taka á sig vanalegan blæ. Mikil
umferð er um göturnar og
fólkið myndar biðraðir í verzl-
ununum.
| Hermönnum Sameinuðu þjóð-
|anna hefur verið skipað að skjóta
alla húsbóndalausa hunda í borg-
inni, en þeir flakka um göturnar
að næturlagi ýlfrandi og geltandi.
Elisabethville er enn vatns- og
rafmagnslaus, en vonir standa til,
að vatnsrennslið komist í samt lag
í dag.
NTB—Djakarta og Haag, 23. des.
Hollenzka ríkisstjórnin hefur
setið á fundum í þrjá daga vegna
hótana Indónesíustjórnar að her-
taka Irian, nýlendu Hollendinga á
vesturhluta Nýju-Guineu. Á stjórn-
arfundum hefur verið rætt um,
hvort reyna eigi að semja við
Indónesíu um málið, og virðist sá
kosturinn ætla að verða ofan á.
Hermálaráðherra Indónesíu, Na-
sution hershöfðingi, skipaði í dag
herjum Indónesíu að vera reiðu-
búnum árásarkalli gegn Irian.
Súkarnó forseti landsins réðist í
Urtdiralda og uggur i
Mikil undiralda er nú í stjórn-
málaheimi Kongó í sambandi við j
samning þeirra Tsjombe Katanga- j
forseta og Adoula forsætisráðherra
Kongó. Ríkir mikil óvissa um,
hvaða afstaða verður tekin til
samninganna meðal ráðamanna i
Katanga, og óttast sumir, að
Tsjombe hyggi flátt í þeim efnum.
Elzta konan í
Reykjavík látin
Elzta konan í Reykjavík, Þóiunn
Bjarnadóttir frá Núpi á Berufjarð-
arströnd, andaðist í fyrradag, rúm-
lega 101 árs að aldri.
Þórunn fæddist 2. nóvember
1860, og fyrir sem næst réttum
sjötíu árum gekk hún að eiga
mann sinn, Jón Bjarnason. Þau
reistu bú ? Fagureyri við Fáskrúðs-
fjörð, en fluttust til Reykjavíkur
nokkru eftir aldamótin. og þar
missti Þórunn mann si'nn háaldrað
an fyrir tiu árum. Um svipað leyti
varð hún fyrir því slysi a'ð lær-
brotna.
Nú fyrir fáum dögum fékk Þór
unn kvef. og varð það henni að
aldurtila.
jólaræðu í dag harðlega á nýlendu-
stefnuna í heiminum.
£kki dropi
í 8 mánuði
NTB—Canberra, 23. desember.
Miklir þurrkar geisa nú í Ástr-
alíu, svo að víða er hreint hörm-
ungarástand. Ekki hefur komið
dropi úr lofti í átta mánuði í sum-
um héruðum. Þar hvíla þykk ryk-
ský yfir stórum landssvæðum og
nautgripum hefur fækkað um
þriðjung af vatnsskorti,
l Srapaði
it&yr
NTBCatanzaro, 23. desember.
Þrjátíu og fjórii menn létust
þegar síðasti vagn farþegalestai
fór út af sporinu við brautar
tengsli og féll niður í djúpt gil
t m fjörutiu manns liggja á sjúkra
húsi. sumir illa slasaðir. F.rfitt var
að eiga við björgunarstörf.
T f M I N N, sunnudaginn 24. desember 1961.
3