Tíminn - 03.01.1962, Page 8

Tíminn - 03.01.1962, Page 8
 í dag er miðvikudagur 3. janúar He'dsugæzla Slysavarð'stofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður 30. des. til 6. jan. 1962 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Keflavík 3. jan. er Arnbjöm Ólafsson. Næ'turlæknir í Hafnarfirði dag- ana 3.— 6. jan. er Kristján Jó- hannesson. Kópavogsapótek er opið tii kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Hottsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Útivistartími barna: Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér ség- ir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. — Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum og almenn- ingi, miðvikudaga kl. 20—22. — Ókeypis upplýsingar um frímerki og frímerikjasöfnun. Elli og hjúkrunarheimilið Grund: Yfirllt um vistmenn, komnir, famir og dánir 1961. Komnir: 102 feonur, 44 fearlar = 146. Fam- ir: 41 kona, 18 karlar = 59. Dán- ir: 59 feonur, 31 karl = 90. Vist- menn í árslok: 243 koriur, 74 fearlar = samtals 317. Elli- og dvalarheimilið Ás í Hvera gerði. Vistmenn í árslok: 15 kon- ur, 9 fcarlar = 24. Visfmenn sam- tals: 258 konur, 83 karlar = 341. Frétt frá Flugfélagi Islands: Flug innanlands og milli landa hefu-r gengið vel um jói og nýjár og hafa Faxar FÍ flutt mikinn fjölda fólks Veður var hagstætt nema á Þorláksmessu, er þoka hindraði flugferðir. — í gær (2. jan.) fóru þrjár flugvéla'r til . Akureyrar, tvær tvær til Bgilsstaða og auk þess til Kirkjubæjarfelausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárfcróks og Húsavíkur. Auk Dakotavélanna voru báðar Vis- count-vél'amar, Gullfaxi og Hrím- faxi, í innanlandsfluginu. í dag (3. jan.) eru einnig áætlaðar margar ferðir innahlands, m. a. mun Viseount-vél fara tvær ferð- ir til ísafjarðar. Kvenfélag Langholtssóknar held- ur fund fimmtudaginn 4. jan. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Konur, fjölmennið. Stjórnin. Flagáætiamr Loftleiðir h.f.: Miðvifcudag 3. jan- úar er Leifur Eiríksson væntan- legur frá New York ld. 11.00. Fer til Glasgow, Amsterdam og Staf- angurs kl. 12.30. Þorfinnur karls- efni er væntalegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gau-tabo-rg og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. m® Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. A.rnarfell er á Siglu- firði. Jöfeulfell eir í Ventspils. Dísarfell er á Blönduósi. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell' er á Húsavík. Hamrafell fór 26. þ. m. frá Batumi áleiðis til Reyfejavíkur. Skaansund er á Aferanesi. Heeren Gracht er vænt anlegt til Reykjavíkur 4. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Helda er á Norðurlandshöfnum á leið til Afe- ureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestm. hl- 21.00 til Reykjavikur. Þyrill er væntanlegur til Rotter- dam í dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag vestur um i'and í hringferð. L-axé er á Hornafirði. Elmskipaféiag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Hamborg á morg- un 3.1. til Reykjavíkur. Dettifoss fóir frá Dublin 3.12. til New York. Fjailfoss fer frá Leningrad í dag 21. til Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gulfoss er í Ham- borg, fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Keflavik. Reykjafoss fór frá Rotterdam 29. 12. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 29.12. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Hull 31. 12. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Hamborg 30. 12. fer þaðan til Köpmandsker og Lysekil'. Söfn og sýmngar Iðnsögusýningin í bogasal þjóð- minjasafnsins verður á ný opin nú á milli jóla og nýárs. Listasafn Einart Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúm 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, ei opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4. Listasafn Islands er opið daglega frá kl. 13,30—16,00. Þjóðminjasafn Islands er opið á — Þurfti ég nú endilega þennan planka? — Hvað er þetta? brjóta — Við skuluin gá að því. — Nei, Kiddi. Það á engan að hengja hér. — En í nágrenninu? — Hvað hefur komið fyrir, Kappi? Þú ert meiddur og með reipi um hálsinn. — Einhver hefur reynt að snara þig. — Hvað kom fyrir Djöful? Hann hef- ur ekki yfirgefið þig til að fara á veiðar. ámnm TOMORROW: WEí?EWOLF!, Við skulum athuga þetta nánar. sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 eftir hádegi. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólahús inu. Opið alla virka daga kl. 13— 9, nema laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju götu 27, er opið föstudaga kl. 8 —10 e. h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. Les- stofa 10—10 alla virka daga nema iaugardaga 10—7 Sunnudaga fcl. 2—7. — Útibú Hólmgarði 34: Op- ið alla virka daga kl. 5—7 nema laugardaga — Útibú Hofsvallal götu 16: Opið kl. 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30. Fyrir fullorðna kl. 8,30—10. Gjafir til Vefrarhjálparinnar: N. N. kr. 600, Gömul hjón 200, Gam- all maður 1000, Hómfríður Árna- dóttir 200, Kristjana og Gurún 1000, Ónefndur 100, Guðrún Magnúsdóttir 100, Kjartan Ólafs- son 100, Ónefndur 100, Margrét Guðmundsdóttir 100, Mólkurfélag Reykjavíkur 500, Fjórmenningar 400, J.S. 200, Ónefndur 200, Starlfsfólk á Borgarstjóraskrif- stofunum 800, Jón Fannberg 300, Þ.E. 100, Sighvatur Sigurónsson 100, N.N. 100, K.Þ. 100. — Með kæru þakklæti. — Vetarhjálpin í Reyfcjavík. Hitt skipið var horfið. — Þeir reyna auðvitað að leggja skipinu hinum megin við eyna, eins og við gerðum ráð fyrir, sagði Eiríkur. Eftir tveggja daga róður voru þeir farnir að þjást af hungri og þorsta. Hundurinn ókyrrðist, og þeir sáu nú nokkra máva, sem svifu yfir bátnum. — Nú hlýtur að vera land í grennd, sagði Eiríkur. Sveinn stökk á fætur og sló til eins fugls- ins með árinni. Báturinn valt ískyggiiega, en Sveinn tók ekki eftir því, hann sveiflaði árinni, —' en við það missti hann jafnvægið og féll útbyrðis. Blöö og tímant Heilbrigt líf, Iokahefti tímarits Rauða krossins, er komið út. Greinar í því eru: Lækning bruna eftir Ófeig J. Ófeigsson lækni, Þættir úr manneldisfræð- inni eftir Baldur Johnsen lækni, Íslen2k æska og áfengisbölið eft- ir Jóhann Hannesson prófessor, Mataræði ungbarna eftir Gunna.r Biering lækni. Að auki eru frá- sagnir af starfsemi Rauða kross- ins. BBB Bragi Björnsson, bóndi á Surt- stöðum í Jökulsárhlíð orti þessa vísu um stúlku, sem oft þurfti að bregða sér bæjarleið. Finnst sér holla heilsubót heimsips sollur geyma. Eins og rolla um áramót aldrei tollir heima. b TÍMINN, miðvikudaginn 3. janúar 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.