Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 8
★ Mig langar svo miMð til að gléðja konuna mína með reglulega íallegri jólagjöf. Ef mér gæti nú aðeins dottið leitilihvað snjallt í hug. En því miður er ég ekki í flok-ki hinna frumlegu og hug- myndaríku. Reyndar er -hausinn á mér í bezta la-gi þ-egar ég er að selja kol og koks, (en það er at- vinna mín). En þegar ég ætla að velja gjafir „er sálin ægileg eyði- mörk“. Á hinn bóginn hef ég náð furðulegri leikni í því að upp- götva óskir konu minnar. Allan desember ér ég á varðhergi. Ég er eins og veiðihundur, ^se-m aðeins biður eftir merki frá húsbónda sín um til að stökkva fram og grípa bráðina. Ef-tir það er ég rólegur, og á aðfangadagskvöld kem ég blessaðri konunni minni á óvart með dýrt ilmvatnsglas, tösku, 3 pör hanska, svartan, hlýjan blá- ref — eða hvað svo sem það er. — En nú var komið fram í miðjan desember án þess að ég hefði minnsta grun um óskir konu minn ar. Ég var að verða órólegur. En ég skammaðist mín fyrir að spyrja hana; hún 1-eikur sér nefnilega að því að finna gjafir handa mér, gjaf ir, sem ég einmitt mundi hafa kos- ið. Á hverjum jólum fæ ég háls- bindi, allt öðruvísi en það frá í fyrra. Þegar ég nú veit hve mjög hún leggur sig fram við að gleðja mig, ber mér líka að standa mig. Kvöld nokkurt sátum við saman eftir matinn í ró og næði, hún í sófanum með dagblaðið og ég þungt hugsandi um það hvers góð og eðlileg kona gæti óskað sér í jólagjöf. Ég var að totta þriðju pípuna þegar mér datt nokkuð í -hug, sem mér virtist bæði bera vott um hugkvæmni og skilning á kven- legu sálarlífi. í fáum orðum sagt — fyrirmyndar jólagjöf — fallegt og vandað straujárn! En svo sk-eði nokkuð óvænt. Allt í einu spretti -konan mín fingrum niður í dag- blaðið og mælti með röddu sem titraði af hrifningu: Ó, hann er sannarlega draumur! Hvað var nú þetta, sem hún hafði séð í blaðinu? Var það kannske dýr loðfeldur? Köldum svita _sló út um mig við tilhugsun ina. Ég lét mér þó hvergi bregða en spurði rólega: Hvað er það, sem er svona hrífandi, elskan mín? Því miður hringdi síminn rétt í þessu og hún þaut af stað út á ganginn til að sinna honum. Ég var ekki seinn að grípa tækifærið, þreif blaðið og sá stóra auglýs- ingu frá kvenfataverzluninni Evu: „Fegursti náttkjóll, sem nokkurn tíma hefur séð upprennandi sól! Láttu ekki elskuna þína bara dreyma um náttkjól, heldur látum hana dreyma í honum! Gleddu hana með nylonskrjáfi og fislétt- um kniplingum. Þú færð geislandi bros og þúsund þakkir í staðinn. Rósrauðir, hýasintubláir og snjó- -hvítir náttkjólar á 482 krónur“. Mér vöknaði um au-gu. Aðeins skáld geta skrifað slíkar auglýs- ingar. Ákvörðun mín var tekin. Ég lagði dagblaðið m-eð gætni á sarna stað. Hún skyldi fá þann rósrauða, hann var eflaust sá fegursti En hvað mér létti. Það var sama kætin og öryggið í sálinni og þeg- ar ég fann ráðninguna á erfiðasta stærðfræðidæminu á stúdentsprófi forðum daga. Daginn eftir fór ég snemma af skrifstofunni og gekk inn í fata- verzlunina Evu. Þar var fullt af fólki og sérstaklega erfitt að kom- ast að náttkjólaborðinu. Loksins komst ég þó í kallfæri við unga afgreiðslustúlku. Ég vil gjarnan fá nylonnáttkjólinn með knipplingun um, sagði ég og ræskti mig vand- lega, því ég er ek-ki vanur að kaupa náttkjóla af ungum stúlk- um. En þegar hún bara glápti spyrjandi á mig, sagði ég byrstur: Þennan rósrauða með fisléttu kniplingunum! Ó, já, þennan sem er í auglýsingunni, sagði hún bros andi, svo undirfurðulega, að ég segja þegar ég -hef efni á því að kaupa mér nýjan. Daginn eftir gekk ég inn í fata búðina rétt fyrir lokunartíma. Með an ég beið, stóð ég við hliðina á digrum kv-enmanni, sem skipti á 5 hlutum, sem hún hafði keypt daginn áður. Ég sá hve afgreiðslu- stúlkunni minni frá í gær leið illa að þurfa að skipta á svo mörgu, og sá að erfiði -hennar í gær fór allt forgörðum. Þess vegna gat ég ekki fengið mig til að biðja líka um un. Þegar Petersen fulltrúi hafði f-engið sitt, kallaði ég á ungfrú Petersen ritara — þau eru ekki skyld þrátt fyrir nöfnin. — Ung- frú Petersen er ágæt stúlka, sem ræ-kir starf sitt með prýði, og ef einhver háðfugl hefði ekki sagt, að hún væri horgrind, mundi ég naum ast hafa t-ekið eftir hve fall-eg hún var í vexti. Þegar ég rétti henni umslagið með þóknuninni, þakkaði hún mér svo hjartanlega, að mér aldrei þessu vant kom nokkuð nýtt roðnaði og hugsaði: hún heldur víst ekki að ég ætli að kaupa hann handa konunni minni. Ég lét brýnn ar síga og sagði stuttlega: 482 krónur! Það dugði. Hún sótti kjól- inn (þeir lágu þar í tugatali) og breiddi úr honum á borðinu. Já, mikið efni virtist í honu-m, en það var allt svo gegnsætt að feimni mín aðeins óx. Ég tek hann, sagði ég, og ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Og svei mér ef henni létti ekki líka! Fimm mínútum síðar var ég kominn út á götu með böggulinn í hendinni. Þá var þetta vanda-mál úr sögunni, eða svo áleit ég þá. En viti m-enn! Við miðdegisborðið f-er konan mín að segja frá sjúkra- vitjun sem hún var nýkomin úr. „Þú getur ekki hugsað þér, Hálf- dán (það er miít nafn), hvað hún leit illa út, náföl og ræfilsleg. En gamli, Ijósrauði náttkjóllinn bætti nú heldur en ekki úr skák“. „Ljósrauði náttkjóllinn“, sagði ég spyrjandi. Já, ég sat einmitt og hugsaði um að ljósrauðir nátt- kj-ólar fara ekki vel við Ijóst hár. Maður líkist helzt rjómafroðu í þeim! Já, en þú hefur sjálf — byrj aði ég, en þagnaði svo — hún er nefnil-ega Ijóshærð. „Jæja, Hálfdán minn“, sagði hún (svo rólega að ég vissi að hún brann af óþolinmæði), en að því ltemur að maður skilur hlutina —- og nú vil ég ek-ki fá fleiri Ijós- rauða náttkjóla! Hvað viltu þá, sagði ég og reyndi að brpsa. Ó, ljósbláan, sagði hún og yppti öxiurn, það er að Gamansaga úr jólagjafaöngþveitinu skipti, en benti á kjólaskápinn og sagði: Einn hýasintubláan! — Nú átti ég tvo náttkjóla! Þegar heim kom faldi ég hýa- sintubláa kjólinn hjá flibbunum mínum stífu innst í skápnum, því ég veit, að þar tekur konan mín ekki til fyrr en í apríl. Hinn ljós- rauða lét ég í peningaskápinn í skrifstofunni — ég geymi sjálfur lyklana að honum! Viku fyrir jól er ég vanur að greiða fulltrúa mín- um og skrifara dálitla aukaþókn- í hug. Eg opnaði peningaskápinn, tók böggulinn með ljósrauða nátt- kjólnum og sagði: Þar sem þér hafið rækt starf yðar hér á skrif- stofunni af stakri kostgæfni vil ég gefa yður smávægilegan hlut aukreitis, og vona að þér hafið á- nægju af honum — eða not — bætti ég við. í sömu svifum flaug mér í hug, að e.t.v. væri það ekki að öllu vel viðeigandi að gefa skrif stofustúlku sinni náttkjól — og ég væri hér að hætta mér út á hálan ís. Þess vegna lauk ég ummælum rnínum með tungutaki sölumanns- ins: Tja, ég veit varla hvað þetta er, en konan mín hélt að yður mundi geðjast að því. Svo kinkaði ég kolli eins og •skrifstofustjórar gera — og búið var það! Morguninn eftir fór konan mín með mér í bæinn, því ég átti að hjálpa henni að kaupa hægindastól handa móður hennar. Að því loknu -héldum við til skrifstofunnar, því að konan mín þurfti að fá meiri peningá. Jafnskjótt og við komum inn úr dyrunum, stóð ungfrú Peter sen upp, gekk beint til ok-kar, rétti konu minni höndina og sagði með geislandi brosi: Þúsund þakkir fyr ir náttkjólinn, forstjórinn segir að hann sé líka frá yður. Ég kæri mig ekki um að segja frá því sem næst skeði. Það nægir að kannast við, að næstu þrír sólar hringarnir eru þeir óþægilegustu sem yfir mig hafa_ komið. Og það eru engar ýkjur. Ég hlýt bara að lokum að geta þess, að frá, 1. jan- úar fékk ég nýja skrifstofustúlku, einhverja ungfrú Andersen, sem ég kærði mig ekkert um — já, og konan mín fékk persianerfeld — sem hún er mjög ánægð með. Hýasintublái náttkjóllinn liggur nú í peningaskápnum mínum og þar mun hann liggja þangað til húsið kannske einhvern tíma verð ur rifið — að áratugum liðnum — eða öldum. Fólk þeirra tíma getur þá séð hvernig náttkjólarnir voru um miðbik 20. aldar. Kópavogsbíó sýnir um þessar mundir — og hefur sýnt síðan á jólum — afbragðsgóða lcvikmynd í litum, og nefnist hún Örlagarík jól (All mine to give) Kvikmynd1 in er gerð eftir kunnfr’métsölú- skáldsögu amerískri, The day they give babies away. Sagan — og myndas-agan gerist á dögum frumbyggja í fjallaskóg- um Wisconsin fyrir einni öld. Þar hefja ung hjón búskap, eign- ast börn og buru og byggja sér heimili í frelsi og erfiði. Svo heijar barnaveiki heimilið, faðir- inn deyr og móðirin nokkru síðar rétt fyrir jól. Eftir stendur hópur sex barna, hið elzta drengur um fermingu, en hann og bróðir hans ráðast í það að koma systkinum sínum fyrir hjá bezta fólkinu, sem þeir vita um í nágrenninu, og það fer fram á jóladag. IWMMHMMH'II llllllllWlillllllll—llllllll III æsmsgga 'k o § g * i Þetta er ákaflega aðlaðandi mýnd og vafalítið raunsæ, þótt hún sé hetjuóður um landnem- ana, frumbýlinga Norður-Amer íku. Hjónin leika Glynis Johns og Cameron Mitchell en elzta drenginn Rex Thompson, Leikur þeirra er látlaus og hrífandi, og leikur barnanna allra er í senn skemmtilegur og ýkjulaus. Ég minnist þess ekki að hafa séð eins góðan leik hjá eins mörgum börnum í viðamiklum hlutverk- um í nokkurri kvikmynd. Mynd- in sýnir líf og starf í fögru en náttúruhörðu héraði, byggingar frumbýlinga og áhöld, heimilislíf og kirkju- og félagsstaif. Hún birtir mönnum gott sambýlisfólk, innilega hjálpsemi, þar sem hörð kjör knýja fólk til að styðja hvert annað með ráðum og dáð. Hún túlkar á áhrifaríkan hátt flesta beztu kosti mannfólksins — ham- ingjuríkt heimilislíf, dugnað og atorku, hreinlyndi, hjálpsemi, gott sambýli í þess orðs ríkustu merkingu. Þótt' efni hennar sé sorgarsaga, er gleðin ætíð nálæg og margt skemmtilegt ber við, og hetjulundin og bróðurþelið lyftir allri myndinni yfir hömlur og ála áfalla og sorga. Börn eru bezta fólk, má sannarlega segja um boðskap þessarar myndar — þau eru stundum meira að segja hetjur.Og sýningargesturinn geng ur glaður og hrærður út þrátt fyrir átakanlega lífssögu, sem honum hefur birzt. —a. sttnrai Nýúrs- skálin taka fyrir caialu ariö Itííilí 5 m , - vu..-.-.va-Vt J .. | ... Jf ’a . -okal, Jon mínfíy óg £lx<Silú£t nýáLZ*. VK .... - ** '-•--■’iwiititor.ijiír- m *l Qlttðilegt nýúrt irumli mitit ftu avona or hann, % I ,—- c^tyr ekki,<;Lnu niwni .kulað í'yrir nyja unnu .T.ÍAtiI-N.N, .sunnudaguriiin 7. janúar 1962. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.