Tíminn - 09.01.1962, Page 6

Tíminn - 09.01.1962, Page 6
Ég hef verið að líta í fjái’laga- frumvarpið.. eins og það er nú eftir 2. umræðu, og þær tölur, sem ég nefni, tek ég úr því. En nú gerir fjárveitinganefnd tillögur um að bæta dálitlu við gjöldin. — Ég hef gert samanbuið á nokkrum grein- um fjárlagafrumvarpsins við fjár- lögin fyrir 1958. Stórhækkuð gjöld Ég nefpi fyrst 8. gr. frv. Þar er íæröur kostnaður við æðstu stjórn landsins. Sá kostnaður er nú, sam- kv. fjárlagafrumvarpinu, yfir 40% meiri en hann var samkv. fjárlög- um 1958. Sama er að segja um kostnaðinn við stjórnarráðið, sem færður er á 10. gr. Þar er hækk- unin frá 1958 milli 40 og 50% — nær 50 þó. Svo er það 11. gr. a. Þar er kostnaður við dómgæzlu og lögreglustjórn. Mér reiknast svo til, að samkvæmt frumvarpinu eft- ir 2. umræðu sé sá kostnaður 100% meiri en hann var áætlaður í fjár- lögum 1958. — Þá er kostnaður við utanríkismál. Hann hefur aukizt tiltölulega enn meira, þrátt fyrir sameiningu tveggja sendiráða í París. Náttúrlega valda gengis- breytingarnar hér miklu. Ég hef lagt saman upphæðir á gjaldagreinum fjárlagafrumvarps- ins nú og á fjárlögum 1958 til samanburðar, en sleppi 19. grein- inni á báðum stöðunum, og það geri ég vegna þess, að undanfarið hafa verið mismunandi aðferðir við fjáröflun til greiðslu á útflutn- ingsuppbótum og til lækkunar á vöruverði innanlands, sem fært er á 19. gr. Útkoman er þá sú, að eins og þetta frumvarp er nú eftir 2. umr. eru rekstrargjöldin á því (að slepptri 19. gr.) rúmlega 90% hærri heldur en þau voru á fjár- lögum 1958. (En alls hefur upp- hæð fjárlaga meira en tvöfaldazt á þessu tímabili). Af þessu sézt, að aukin útgjöld hins opinbera vegna þeirra kauphækkana, sem urðu á þessu ári, eru ekki nema örlítið brot af þeim miklu hækkunum á Skúli Gúðmundsson, alþm.: Stórfelldcir hækk anir ríkisútgjalda Og í Reykjavíkurbréfi Mbl. 30. okt. 1960 var sagt: „Ekki er síður mikilsvert, að nú er horfið frá hinum sífelldu út- gjaldahækkunum og þennslu ríkis- báknsins". Nú er komið að afgreiðslu fjár>- laga í þriðja sinn á valdatíma rík- isstjórnarinnar. Frumvarpið var lagt fram í upphafi þings í haust, en þá virtist nokkuð farið að draga niður í þeim viðkomandi sparnað- iniim, bæði hæstv. ráðherra og að- almálgagni ríkisstjórnarinnar. En meiri hluti fjárveitinganefndar, skipaður fimm mönnum í liði stjórnarinnar, bætir þetta dálítið upp. í nefndaráliti meiri hlutans, sem dagsett er 10. þ. m., segir svo Fjárveitingar til verklegra framkvæmda hlutfallslega langtum minni en áður. — Sparnaðurinn fyrirfinnst ekki. Kaflar úr þingræSu um fjárlagaírumvarpið 18. desember s.l. gjöldum ríkisins, sem orðið hafa í stjórnartíð núverandi ríkisstjórnar. Minni verklegar framkvæmdir Nú er hlutfallslega miklu minna en áður af ríkistekjunum látið ganga til nauðsynlegra verklegra framkvæmda. Hér skulu aðeins nefnd þrjú dæmi um þetta. Eins og áður segir eru gjöld á rekstrar- yfirliti fjárlagafrv. nú yfir 90% hærri en á fjárlögum 1958. En til nýrra akvega er nú veitt tæplega 28% hærri upphæð en 1958. og það er mjög langt frá því að vega á móti þeirri hækkun á vegagerð- arkostnaði, sem orðið hefur síðan. Þó eru framlögin til brúagerða enn meira skert. Til brúagerða er nú aðeins varið rúmlega 14% hærri upphæð en 1958. Það verður langtum minna, sem hægt verður að vinna fyrir veitta upphæð nú, heldur en fyrir fjárveitinguna fyrir fjórum árum. Enn má nefna framlög ríkisisjóðs til raforkufram- kvæmdanna. Árið 1958 var veitt úr ríkissjóð?. til raforkusjóðs og til nýrra raforkuframkvæmda samtals 25 millj. króma, en nú eiu þessar | upphæðir 24 millj. 250 þús. kr. Það j er lækkun um 750 þús. kr. En hvað ætli fcostnaðurinn við rafvæð-: inguna hafi aukizt mikið á þessu tímabili? Það er ekkert smáræði. j Talað um sparnaS Þetta er' í þriðja skiptið á stjórn : artíma núverandi ríkisstjórnar, sem fjárlög eru hér til afgreiðslu. | í fyrsta skipti var það í febrúar 1960. Þá voru afgreidd fjárlög fyr- j ir árið 1960. Á forsíðu Morgunbl.. 9. febr. þ>að ár, var þannig fyrir- sögn meíð mjög stóru letri: „Stórfelldur sparnaður í opin-! j berum rekstri fyrirhygað^r“. Og tvaim dögum síðar aiátti sjá j í fyrirsör'n i Mþl.,rHí?á!V „Gagngerðar endurbætur gerðar ! á fjármálakerfi Iandsins“. Skúli Guðmundsson í okt. 1960 var lagt fyrir þingið fjárlagafrv. fyrir árið 1961. í fjár- lagaræðunni þá sagði fjármálaráðh. að við undirbúning fjárlagafrum- varpsins fyrir 1961 hefði verið reynt að snúa inn á aðra braut, og freista þess að færa gjöldin niður. Morgunbl. sagði frá fjárlagaræð- unni, m. a. í leiðara 26. okt. Þar segir, að fjármálaráðherra hafi bent á, „að nú hefði verið brotið blað í fjármálastjórn landsins, með all- mikilli lækkun útgjalda flestra gjaldagreina fjórlaga". m. a.: „Fjárlagafrumvarpið ber með sér, að þeirri stefnu hefur verið fylgt, að gæta ýtrasta sparnaðar í rekstri ríkisins og ríkisstofnana. Nefndin hefur líka miðað tillögur sínar við það sjónarmið. Fjármála- róðherra skýrði frá því í fram- söguræðu sinni með fjárlagafrv., að enn sé unnið að athugunum á því, hvað unnt sé að gera til auk- innar hagsýni og sparnaðar í rekstri ríklsins og stofnana þess.“ Þama er ofckur færður sá fagn- aðarboðskapur, að ýtrasta sparn- aðar hafi verið gætt við samningu fjárlagafrv. En þeir vilja gera enn betur, blessaðir. Þeir segja, að enn sé unnið að athugunum á því að auka sparnaðinn, og stef'nt að því að koma á enn meiri sparn- aði en þeim „ýtrasta". — Mikið stendur til. En sparnaður fyrir- ^innst ekki Þegar maður athugar þessi mál, með því að líta yfir fjárlagafrum- varpið, er hvergi hægt að finna þennan spamað. sem um hefur verið talað. Stórkostlegar hækk- anir gjalda sjást þar { staðinn fyr ir sparnaðinn. Þetta er í miklu ósamræmi við yfirTætisfullar yfir. lýsingar um spamað .og vel mætti segja við þessa : menn, eins og Grímur bóndi á Bessastöðum kvað: 1 „Ykkur er nær að láta minna.“ í lok síðustu aldar var ekki um neina akfæra vegi að ræða hér á landi og fæstar ár landsins voru brúaðar. HVORT SKAL META MEIR? Mátti þá segja að allar sam göngur færu fram á hestbaki. Nú er svo komið, að nálega öll héruð landsins eru i akfær- um tengslum og í mörgum sveitum akfært að hverjum bæ. Lengd þjóðvega, eftir því, sem mér er sagt mun vera ná lægt 8000 km. Sýsluvegir 2400 km, hreppa vegir 1700 km. og fjallvegir 500 km. — Alls 12000 km. Lengd brúa í landinu ná- lægt 30 km. Má af þessu sjá, að þjóðin hefur ekki haldið að sér hönd um á þessu sviði svo fámenn sem hún er og landið því strjálbýlt. Allar verklegar framfarir sem orðið hafa í landinu á þessari öld byggj- ast mjög á samgöngukerfinu, svo stór lífæð eru góðir veglr fyrir þjóðina. • Sumarið 1907, konungssum arið, sem svo var kallað hér sunnan lands, var ruddur ak- vegur frá Þingvöllum að Geysi um Hrunamannahrepp og á Skeið, er þetta um 100 km. leið. Þrjár stórar ár voru brúaðar: Brúará, Tungufljót og Hvítá. Þá komust Biskups tungur fyrst í vegasamband við næstu sveitir. Biskupstungur eru að mestu umflotnar stðrám og Tungu- fljót klýfur sveitina að endi- löngu; var því jafnan yfir stórvötn að fara, hvert, sem horfði. Þessi vegabót markar tímamót í framförum upp sveita Árnessýslu. Man- ég að þá sagði merkur bóndi við mig, er ég fór með honum lestaferð til Reykja- víkur; var ég þá stráklingur innan við fermingu: „Nú getur hver amlóði ferð azt, bara ef hann getur hald ið í taum eða kann að stýra.“ Svo mikið hagræði þótti þá að þessum umbótum, vegum og vögnum. Aukin tækni, meiri hraði og breyttir hættir á allan hátt kalla á nýja og betri vegi, breiðari og traustari brýr. Og enn vantar víða vegi og brýr í landi okkar, er því nokk ur vandi að meta rétt, hvað fyrst skuli taka til fram- kvæmda. Hverri nýrri samgöngubót ber að fagna. Því vil ég að nokkru láta þess getið, að nú má aka beina leið frá Laug- arvatni að Geysi. Ný brú hef' ur verið byggð yfir Brúará, og var hún opnuð til umferð ar í nóvember sl. Brúarsmíð in gekk bæði fljótt og vel og eiga allir þakkir skilið sem < að unnu. Brúará var löngum hinn versti farartálmi og hefur komið mjög við sögu. Rennur hún og skammt fcái Skálholti, þangað sem allar götur þjóðarinnar lágu um aldir. Brúará er fjölbreytt að útlifci, „silfurtær og sárköld" og tóldræg. T'ugir fólks, lærðir og leik- ir, hafa farizt í á þessari og síðast í fyrrasumar, 1960, er Skotinn Stuart Mc Intash á- samt hesti, hvarf í gjána skammt ofan við gömlu brúna. Má nú ætla að Brúará krerfjist ekki frekari fórna. Sikammt frá Skálholti renn ur Hvítá, sem kunnugt er. Var þar áður ferjustaður á Iðu. U'rðu einatt slys á þeim slóð- um. Síðast, árið 1955, féllu tveir tiræður niður um ís á Hvítá. iskammt frá ferjustaðnum. Höfðu þeir unnið að bygging tam í Skálholti, en voru á heimleiö til Reykjavíkur, laust fyrir jólin. Var þá mik- ill harmur að kveðinn ætt- ingjum og vinum þeirra og þá ekki sízt aldraðri móður, sem sjálfsagt hefur fundið sig bresta „sakarafl við sona bana.“ Þau ein manngjöld, sem greidd verða, er að mestu gagni koma fyrir framtíðina, er að byrgja fyrir frekari hættu er slysum valda Nú er komin brú á Hvítá í Iðu. Veglegt mannvirki í fögru umhverfi. Engin vígsluathöfn fór fram þegar þessi brú var tekin í notkun. Virðist þó sann- gjamt að slíkra mannvirkja sé getið með sérstakri v ð- höfn, er sýni feginshug og þakkarvott fyrir þarft verk og mikla hindrun, sem rutt er úr vegi um alla framtíð. Hefur margur þakkað fyr- ir minna. Nú hefur akvegurinn milli Laugarvatns og Geysis stytzt um 20 km. Hniga öll rök að þvi að þessum vegi verði þeg ar haldið áfram skemmstu leið að Gullfossi, eru það 9 km. Styttist sú vegalengd um 18 km. frá þvi sem er. Hefur þetta einatt vakið nokkra furðu erlendum ferða mönnum. sem oft hafa naum an tíma hér, en vilja sjá sem mest af landinu. Á þessari leið verður að byggja brú yfir Tungufljót. Eins og áður segir var fyrst byggð brú yfir Tungufljót árið 1907. Tók hana af í jök- ulhlaupi sumarið 1929. Nokkru seinna var gerð jiý brú á Fljótið eingöngu fyrir létt- ari umferð, menn og hesta. Er þetta hengibrú og hvíla strengirnir á trégálgum, sem reistir eru á brúarstöplunum frá 1907, sem nú eru sprungn ir og hrörlegír. Er fyllt upp að brúarsporðunum með jarð- vegi, sem skolast burtu hvert sinn er fljótið vex. Er þá brú in með öllu ófær hestum. Að sjálfsögðu hefur þessi brú verið til mikils hagræðis, bæði fyrir byggðina sjálfa og aðra, sem eiga hér leið um. En nú er svo komið, að enginn get- ur sagt fyrir með fullri vissu hvaða umferð brúin þolir, eða hvenær hún hrynur undan sjálfri sér. En — „Á meðan Hestklett- ur heldur, og hinu megin er ás og bandi brugðið á milli, er brú yfir þessa rás“. Er hægt að bíða eftir þvi að þessi brú hvolfi úr sér um- ferðinni eins og Ölfusárbrúin gerði forðum, eða valdi slysi með líkum hætti og gamla brúin á Brúa'rá. Síðastliðið sumar vann Ferðaskrifstofa ríkisins að því ásamt Þorkeli Bjarnasyni á Laugarvatni og Páli Sig- urðssyni frá Hólum, að fólki gæfist kostur á að ferðast um landið á hestum. Þessi ferða lög reyndust vinsæl. Var hér um góðan hestakost að ræða og öruggt fylgdarlið. Og ekki þarf að efast um það, að hest urinn okkar veitir góð kynni þeim, sem með honum ferð- ast, ef rétt er á haldið. Nokkrar hópferðir voru farnar frá Laugarvatni á hest um síðastliðið sumar, að Geysi (Framh. á 13. siðu.) 6 TÍMINN, þriðjudaginn 9. janúar 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.