Tíminn - 09.01.1962, Page 10
UEMWWLE.,
„ .r'S* *•*'.* "vbT
A með'an.
— Ég er heppinn. Hann getur eKki
séð mig.
Upp með hendurnar, njósnari!
WMEI?E SOMEONE
WilSoN
McCoy
| CONT'D.
— Þetta er staðurinn, sem þið farið
venjulega til á kvöldip.
— Þarna hefur bíll farið — hérna í
frumskðginum.
— Jörðin er tætt upp. Hófspor . . .
eftir þig, Kappi? Var það hér, sem var
reynt að snara þig?
Þarna er Dreki.
Við skulum segja horium frá
frá Rotterdam. Tungufoss fór frá
Fur 7.1. til Stettin og Reykjavík-
ur.
Jöklar h.f: — Drangajökull er í
Grimsby. Langjökull fór frá ísa-
firði í gær áleiðis til Patreksfjarð
ar og Faxaflóahafna. Vatnajökull
lestar á Norðurlandshöfnum.
Ríkisskip: — Hekla fer frá Rvík
kl. 13,00 í dag austur um land
í hringferð. Esja er væntanleg til
Rvíkur í dag að austan frá Akur
eyri. Herjólfur fer frá Vestm,-
eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill var við Færeyjar á mið-
nætti í nótt á leið til íslands. —
Skjaldbreið or á Norðurlandshöfn
um. Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið. Baldur fer frá Rvik
í dag til Rifs, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
'lugáættanir
Flugfélag íslands h.f.: — Milli
iandaflug: Hrimfaxi er væntanleg
ur til Reykjavíkur kl. 16,10 i dag
frá Kaupmannahöfn og Glasgow.
Flugvélin fer til Grasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra
málið. Innanlandsflug: f dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fijúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
eyja.
Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturlu-
son er væntanlegur frá N. Y.
kl. 12 á hádegi í dag og fer
til Oslóar, Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar, eft
ir skamma viðdvöl.
Fréttatilkynningar
— Þú veizt eitthvað nýtt.
— Já. En fyrst vil ég fá að vita, hvort
einhver, sem hefur fangamarkið J. B.,
er flæbtur í málið.
Sunddeild KR. — Sundæfingar
hefjast að nýju í kvöld, eftir jóla
hléið, þær eru á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 8,45 og föstu
dögum kl. 19,30. — Mætum öll
vel og stundvíslega. — Nýir fé-
lagar taii við þjálfarann, Kristján
Þórisson. Stjórnin.
Skólastjórar. Kennarar. Bindind-
isfélag ísl. kennara hefur látið
endurprenta með nokkurri breyt
ingu, „Vinnubók um áhrif áfeng-
is og tóbaks". Sendið pantanir
til Jóhannesar Óla Sæmundsson-
ar, námsstjóra, Akureyri.
Stjórnin.
Um jólin voru gefin saman í
hjónaband af sr. Árelíusi Níels-
syni ungfrú Hugrún Einarsdóttir
og Geir Geirsson, skrifstofumað-
ur, Barðavog 40.
sínum. Rétt áður en þeir komu að
landi, blés einn ræðaranna í horn.
Svo voru fangarnir settir á land.
Skipsmennirnir skildu eftir hjá
þeim föt og nokkrar körfur. En á
meðan á þessu stóð, skimuðu þeir
sífellt flóttalega í kringum sig, og
Eiríki virtist að þeir óttuðust eitt-
ívað, enda hlupu þeir skyndilega
brott Stutta stund á eftir var
dauðaþögn, en svo urðu þcir Ei-
rikur varir við noklira menn, sem
læddust frá klettuxram.
til viðtals í Dómkirkjunni fimmtu
daginn 11. jan. kl. 6. Ferminga-
börn sr. Óskar J. Þorlákssonar,
vor og haust komi til viðtals í
Dómkirkjunni föstudaginn 12.
jan. kl. 6.
Fermingabörn. Sr. Emil Björns-
son biður börn, sem ætla að
fermast hjá honum á þessu ári,
að koma til viðtals kl. 8 í kvöld
í kirkju Óháða safnaðarins v/
Háteigsveg.
Fermingabörn sr. Sigurjóns Þ.
Árnasonar eru vinsamlegast beð-
in að koma til viðtal's í Haligríms
lcirkju n.k. miðvikudag kl. 6,15.
Fermingabörn sr. Jakobs Jóns-
sonar eru vinsamlegast beðin að
koma til viðtals í Hallgrímskirkju
n.k. fimmtudag kl. 6,15.
Neskirkja: — Fermingabörn sem
fermast eiga á þessu ári í vor
eða að hausti, komi til viðtals í
Neskirkju, sem hér segir: Stúlk-
ur fimmtudaginn 11. jan. kl. 8,30
síðdegis. Drengir föstudaginn 12.
jan. kl.. 8,30 síðdegis
Fermingabörn í Háteigssókn á
þessu ári, vor og haust, eru beð
in að koma til viðtals í Sjómanna
skólanum fimmtudaginn 11. þ.m.
kl. 6,30 e.h.
Sr Jón Þorvarðsson
Fermingabörn í Lauganessókn,
sem fermast eiga í vor eða næsta
haust, eru beðin að koma til við-
tals í Lauganeskirkju (austurdyr)
fimmtudaginn n.k. kl. 6 e.h. —
Sr. Garðar Svavarsson.
Bústaðasókn. Fermingabörn í Bú
staðasókn mæti til viðtals n. k.
miðvikudag kl. 8 síðd.
Sr. Gunnar Árnason
Kópavogssókn. Fermingabörn í
Kópavogssókn mæti til viðtals í
gagnfræðaskólanum n.k. fimmtu
dag kl. 5 síðd.
Sr. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan. Væntanleg ferminga-
börn, vor og haust eru vinsam-
legast beðin að koma til viðtals
í kirkjuna föstudaginn 11. þ.m.
kl. 6 e.h.
Sr Þorsteinn Björnsson.
Séra Árelíus Níelsson biður vænt
anleg fermingaböirn 1962 að koma
til viðtals í safnaðarheimilið við
Sólheima n.k. föstudagskvöld 12.
jan. kl. 6.
yt
íi!
Orðaskipti Páls Bergþórssonar,
veðurfræðings og Egils Jónasson
ar á Húsavik urðu Einari J.
Eyjólfssyni tOefni að þessari
vísu:
Páli vægðu veður oft
vart þá ægði kaldinn
Egill gægðist upp í loft
undir lægðarfaldinn
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell er á
Húsavík. Jokulfel'l lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell er í
Reykjavík. LitlafeU er á leið til
Reykjavíkur frá Eyjafjarðarhöfn
um. Helgafell er á Dalvík. Hamra
fell er væntanlegt til Reykjavík
ur á morgun frá Batumi. Skaan-
sund fór 5. þ m. frá Akranesi á-
leiðis til Huli'. Heeren Gracht er
í Reykjavík.
Eimskip: — Brúarfoss fór frá
Hamborg 4.1., var væntanlegur
í gærkvöld kl. 20 til Reykjavíkur.
Skipið kemur að bryggju um
Dettifoss fóir frá Dublin 30.12.
til New York. Fjallfoss fór frá
Leningrad 3.1. til Reykjavíkur. —
Goðafoss fór í gær frá Vest-
mannaeyjum tii Fáskrúðsfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Akur-
eyrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar,
Vestfjarða og Faxaflóahafna.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
í dag til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór í morgun frá Hafn
arfirði til Akraness og Reykja-
víkur, og þaðan til Leith, Körsör
og Póllands. Reykjafoss kom til
Rvíkur 5.1. frá Rotterdam. Selfoss
kom til Rvíkur 6.1. frá New York.
Tröllafoss kom tii Hamborgar 5.1.
Strax á eftir árásinni voru þre-
menpingarnir látnir í lítinn bát og
róið með þá í átt til lands. Þeir
voru bundnir á höndum og fótum,
og Sveinn hafði tapað hjálminum
I dag er þriðjudagur-
inn 9. janúar. Julianus.
Tungl í hásu'ðri kl. 15.32
Árdegisflæður kl. 7.15
Heitsugæzia
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 6.—13. jan.
er í Vestur-bæjar Apóteki.
Keflavík: Næturlæknir 9. jan. er
Arinbjörn Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 6—13. jan. er Garðar Ólafs-
son.
Kópavogsapótek er opið til kl
16 og sunnudaga kl 13—16.
Hol'tsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16. \
Fermingarbörn í Reykjavikur-
prófastsdæmi, vor og haust 1962.
Ré'tt til fermingar á árinu, eiga
öll börn, sem fædd eru 1948, eða
fyrr.
Dómkirkjan: Fermingabörn sr.
Jóns Auðuns, vor og haust komi
t
10