Tíminn - 09.01.1962, Page 11

Tíminn - 09.01.1962, Page 11
KORÁnKcTsbLD Síml 50 2 49 Barónessan frá benzínsölunni SÆSONENS DANSKE FOIKEKOMEDIE \\| iscenesaf af ANNELISE REENBERG V' — I l— ' aaronessen fm B€NflNMHK£N Siml 22 1 40 Suzie Wong Amerísk stórmynd f litum, byggð á samnefndri skáldsögu, er birtist sem framhaidssaga f Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN NANCY KWAN Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9 Þetta er myndln, sem kvlk- myndahúsagestir hafa beðið eftir með eftirvœntingu. AMSSBIO Siml 32 0 75 Gamii maöurinn og hafið Afburða vel gerð og áhrifa- mikil amerísk kvikmynd f lit- um ,byggð á Pulitzer- og Nób elsverðlaunasögu Ernests Hem- ingway’s „The old man and the sea kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Fáar sýningar eftir. Sfmi 11 1 82 Síðustu dagar Pompeii (The last days of Pompeii) Stórfengleg og hörkuspenn- andi, ný, amerísk-ftölsk stór mynd I litum og Supertotal- scope, er fjallar um örlög borg arinnar, sem lifði I syndum og fórst I eldslogum STEVE REEVES CHRISTINA KAUFMAN Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn r • V- Simi Ib444 Siml 16 4 44 Koddahfal Afbragðs skemmtileg, ný ame rísk gamanmynd I litum og CinemaSeope ROCK HUDSON DORIS DAY kl 5, 7 og 9 Slml 1 15 44 Konan í gleriurninum (Der glaserne Turm) Tilkomumikil og afburðavel leikin þýzk stórmynd. Aðalhlutverk: LILLI PALMER O. E. HASSE PETER VAN EYCK (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 19 1 85 Örlagarík jól Hrifandi og ógleymanleg ný, amerisk stórmynd i litum og CinemaScope Gerð eftir met- sölubókinni: „The da.v they gave babies away“ GLYNIS JOHNS CAMERON MITCHELL Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 Leikfélag Revkiavíkur Stmi 1 31 91 GAMANLEIKURINN Sex eöa sjö Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Kviksandur Sýning fimmtidagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Simi 18 9 36 Sumarástir ÖgleymanJeg, ny, ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope byggð á metsölubók hinnar _ heimsfrœgu frönsku skáldkonu Francoise Sagan, sem komið hefur út i ísienzkri þýðingu Einnig birtist kvik myndasagan í Femina undir nafninu „Farlig Somrnerleg-'' Sýnd kl. 7 og 9 Afrek Xýregjarbræðra Bráðskemmtileg, ný, sænsk gamanmyn með grínleikaranum Sýnd kl 5 Sfmi 1 14 75 Borgin eilífa — Arrivaderci Roma— — Seven Hills of Rome — Söng- og gamanmynd tekin í Rómaborg, í litum og Technírama. MARIO LANZA og nýja, ftalska þokka- dfsin MARISA ALLASIO Sýnd kl. 7 og 9 Tumi þumall Ævintýramyndin með RUSS TAMBLYN Sýnd kl. 5 Simi 1 13 84 Heimsfræg, amerísk verðlauna- mynd: Mjög áhrifamikii og ógleyman leg kvikmynd SUSAN HAYWARD, (fékk „Oscar“-verðlaunin fyrir þessa mynd). Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 optageti EASTMANC0L0R med MARIA QARLAND ■ 6HITA N0RBY DIRCH PASSER • OVE SPRO60E T-F-K- »V Skugga-Sveinn Sýningar í kvöld kl. 20. UPPSELT Sýning miðvikudag kl. 20. UPPSELT Sýning íöstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT Húsvörðurinn eftir Harold Pinter ÞýðandúSkúli Bjarkan Leikstjóri: Benedikt Árnason ar kl. FRUMSÝNING fimmtudaginn 11. janúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 í kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Simi 1-1200. , iiiiiii Framúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd i litum, leikin af úrvalsleikurunum: GHITA NÖRBY OIRCH PASSER Sýnd kl. 6,30 og 9. Hatnartlrði Slmi 50 1 84 Presturinn og lamaöa stúikan Orvals litkvikmynd Aðalhlutverk: Sýnd kl. 7 og 9 DENNI DÆMALAUSI Jæja, hvað langar þig i? Niðurl Þriðjudagur 9. janúar: 8.00 Morgunútvarp 8.30 Fréttlr. 12.00 Hádegisútvarp. 12 25 Fréttir og tilkynningar. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegistónleikar. 16 00 Veðurfregnir. — Tónl. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tón- listarefni. 18.00 TÓntistartími barnanna (Sigurður Mairkússon). 18.20 Lög úr óperum. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Sónata í g-moil fyrir fiðiu og píanó (Djöfla- triliusónatan) eftir Tartini (Nathan Milstein og Leon Pommers leika). 20.15 Leibrit: „Sólskinsdagur" Eftir Serafim og Jaquin Quintero, í þýðingu Huldu Valtýsdóttur (Áður útv. 3. júní s.l. ) — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikend- ur: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Steindór Hjör leifsson og Guðrún Ás- mundsdóttk. 20.45 Skógar og veiðimenn: Þýzk ir listamenn syngja og leika lagasyrpu. 21.10 Ný ríki í Suðurálfu; HI: Fílabeinsströnd (Eiríkur Sigurbergsson viðskipta- fræðingur). 2135 Tónleikar: Sextett í C dúr eftir Johann Christop Fied- rich Bach (Alma Musica sextettinn leikur). 21.50 Formáli að fimmtudags- hljómleikum Sinfóníuhljóm sveitar íslands (Dr. Hall- grímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregniir. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möiler). 23.00 Dagskrárlok. GengisskrárLÍng 100 belg frank 86.28 86,50 100 pesetar 71,60 71,80 100 svissn fr. 994,91 997.46 100 V.-þ mörk 1.074,06 1.076.82 100 gyllini 1.193,26 1.196,32 100 tékkn kr 596,40 598,00 1000 llrur 69,20 69,38 100 austurr. sch 166,46 166,88 Heiðursmerki. — í frásögn blaðs ins af veitingum heiðursmerkja nú um áramótin rugluðust sam- an nögn tveggja manna, sem hlotnaðist þessi sæmd, þeirra Sigurðar Jónssonar á Stafafelli og Stefáns Jónssonar i Hlíö í Lóni. Þetta leiðréttist hér með. Á gamlárskvöld opinbeiruðu trú- lofun sína ungfrú Ásta Jónsdótt- ir, Birkivöilum 5 Selfossi og Al- bert Guðmundsson, Skólavöllum 14 Selfossi Krossgátan 489 Kaup Sala 1 sterlingsp. 121,07 121,37 1 Bandar.doll 42,95 43,06 100 N kr. 602,87 626,20 100 danskar kr 624,60 626,20 100 sænsk. kr. 829,85 832,00 100 finnsk m 13,39 13,42 100 fr frankar 876,40 8'|B,64 / % 3 y 5“ b m 7 m 7 /o // í§ 18 /Z /j /Y ft /T Lárétt: 1. veiðast 6. foirfeður 7. forsetning 9. bókstafa 10. fjall 11. ónafngreindur 12. verkfæri (þf.), 13. væta 15. mjakast áfram LóSrétt: 1. bæjarnafn, 2 kom auga á, 3. varpaði, 4. fleirtölu ending, 5. raulaði, 8. vilpa, 9. kven mannsnafn, 13. væta, 14. . . . fall. Lausn á krossgátu nr. 488. Lárétt: 1 andsvar 6. áni 7. NV 9. óf 10. einráða 11. S.N. (Sig Nordal) 12 an 13. ala 15. Nors ara. Lóðrétt: 1. annesin 2. dá 3. snerils 4. VI 5 refanna 8. vin 9. óða 13. ar 14. AA liIpiP TÍMINN, þriðjudaginn 9. janúar 1962. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.