Tíminn - 17.01.1962, Qupperneq 8

Tíminn - 17.01.1962, Qupperneq 8
Hér eru íslenzku boSsmennirnlr í Bretlandi. Myndin er tekin í Derby. Frá A. G. Finnsson, Björgvin GuSmundsson og Þór Vilhjálmsson. vinstri: Heimir Hannesson, ungfrú R. Bemrose, Aldermann C. E. J. Lán til íbúða í Bretlandi 90% Einn af mörgum viðkomu- stöðum okkar fjórmenning- anna í kynnisferð þeirri til Bretlands í boði brezka utan- ríkisráðuneytisins, er áður hef ur verið sagt frá, var iðnaðar- borgin Derby á Mið-Englandi. Derby er háþróuð og gömul iðnaðarborg, þar var reist Heimir Hannesson, stud. jur. segir f rá för fjögurra íslendinga í boði brezkra stjórnarvalda var einn í hópi slíkra, átti langa sögn að baki í störfum sínum í Derby og var í hópi „öldunganna“ í bæjarstjórninni. Það gæti annars , . ... . . .*. , „ . | verið kafli út af fyrir sig að lýsa fyrsta silkiverksmiðjan a Elret,þeirri gestrisni, er við nutum hjá landseyjum, silkiiðnaður er Vim Derby-mönnum, en til þess 1 gefst því miður ekki rúm að sinni. þar enn mikill og í Derby eru aðalstöðvar og helztu verk- smiðjur Rolls-Royce, sem ekki þarf frekar að kynna. Það var þó ekki tilætlun okkar að fá að fylgjast með framleiðslu Það var einkum skipulag hús- næðismála, sem okkur var kynnt í Derby, og þar sem þau mál eru hér jafnan ofarlega á baugi, mun hér leitazt við í fáum orðum að skýra frá því helzta, er á góma bar í þeim efnum. í Englandi er ráðherra hús- silkidúka eða Viscount-hreyfla, næðis-, bæjar- og sveitarstjórnar- þótt fróðlegt væri, heldur hafði mála falin framkvæmd húsnæðis- Derby verið valin til að kynna okk-; málanna í heild, framtíðarskipulag ur bæjar- og sveitarstjórnarmál-, þeirra og yfirstjórn. Það er hins efni, sem a. m. k. að einhverju 1 vegar hlutverk hvers einstaks bæj- leyti gætu verið sambærileg við ar- og sveitarfélags að sjá um fram- íslenzkar aðstæður — en Derby er kvæmd innan sinna takmarka eins ekki stórborg og íbúafjöldinn ' og t. d. eftirlit með bygging nýrra nokkuð á an.nað hundrað þúsund. 1 húsa, útrýming heilsuspillandi hús- Það fyrsta. sem sérstaklega1 næðis og bygging nýrra húsa á vakti athygli okkar í Derby, var'vegum bæjarfélagsins, sem síðan fyrirkomulag sjálfrar bæjarstjórn-' eru leigð þurfandi leigutökum gegn arinnar. Bæjarstjórnarmenn eru tiltölulega vægu.verði. alls 64 að tölu, þar af 16 svokall- Hið opinbera hefur sannarlega aðir öldungar (aldermen), sem haft á hendi ýmisleg verkefni á oftast eru rosknir bæjarstjórnar- þessum sviðum síðan í stríðslok, en menn eða aðrir virtir borgarar. í stríðinu eyðilagðist eða skemmd- „Öldungarnii‘“ njóta hins vegar ist þriðja hvert hús á öllum Bret- þeirra forréttinda, að þeir eru landseyjum — og af þeim tveim kosnir til 6 ára í senn af hinum 48 ? þriðju húsa, sem eftir stóðu, voru kjörnu bæjarstjórnarmönnum. Bæj mjög mörg á takmörkum þess að arstjórnarkosningar eru háðar ár- vera íbúðarhæf. Síðan í stríðslok lega í Derby, en á ári hverju renn- ^ hafa Bretar unnið stói'átak í þess- ur út kjörtímabil 16 bæjarstjórn-: um efnum, en þróunin hefur smám ar manna eða þriðjungs kjörinna í. saman orðið sú, að ábyrgðin á almennum kosningum. Slíkt kosn-; framkvæmd þessara mála hefur æ ingafyrirkomulag þekkist víða í nreir færzt á hendur bæjar- og Bretlandi, en þó mun það algeng-! sveitarfélaga og eiga þau nú um ara, að kjörtímabil hverrar bæjar-, þrjár og hálfa milljón íbúða, sem stjórnar renni út á þriggja ára leigðar eru út gegn vægu gjaldi. fresti. „Öldungar" munu hins veg-' j Derby heimsóttum við nýlegt ar hvarvetna kjörnir til sex ára og íbúðahverfi þar sem bærinn hafði skapar það fyrirkomulag vissa; látið reisa 2500 íbúðarhús á síðustu festu í stjórn bæjarmála. j tQ árum, en á sama tíma hefur, Forvitnilegt var að heyra, að í (bæjarfélagið látið byggja um 7000 Derby og fjölmörgum öðrum borg-jíbúðarhús. Er þær framkvæmdir] um í Bretlandi er það nánast heið-'hófust árið 1951, voru 7000 hjón á ursstarf að gegna embætti' borgar- j biðlista, en nú er málum svo kom- stjóra, enda er það ólaunað og ið, að ung, nýgift hjón þurfa yfir- ekki á færi annarra en vel efnaðra j leitt ekki að bíða lengur en í 2—3 manna. Risnu fá þeir þó greidda.' mánuði eftir að geta flutt inn, ef Hinn ágæti gestgjafi okkar í Dei'by þau hafa verið svo hyggin að J. E. Andrews, aðstoðarborgarstjóri leggja inn beiðni um íbúð, á með- i an þau voru trúlofuð — og þarf kannske ekki sérstaka hyggni til. Til þess að kynnast þessu fyrir- komulagi og hinum raunverulegu kjörum af eigin raun skoðuðum við allmargar íbúðir og fengum -ír rafrr...0_. Cg 16 shillingar (tæpar 100 kr.) á viku fyrir gas. Næst var heimsótt heimili Iog- suðumanns við járnbrautirnar, sem fékk 12—13 pund á viku auk eftirvinnu og borgaði hann 1.12 p. á yiku í leigu. Er hér um að ræða svipað hlutfall og fyrr er nefnt. Fjölskylda þessi átti bæði bíl og sjónvarpstæki, en hvorki ísskáp né ' síma. Þá var heimsótt lítil íbúð gam- allar konu, sem engar tekjur hafði nema ellilífeyri að upphæð 3 p. og 11 sh. á viku, en greiddi í viku- leigu 1 p. og 1 sh. eða um 126 ísl. kr. Hún bjó ein í íbúðinni, en naut þeirrar aðstoðar, er bæjarfélagið lætur í té við gamalt fólk með heimsendingu tilbúins matar gegn afar lágu verði, reglulegum eftir- litsheimsóknum, þvottaþjónustu o. s. frv. Bæjarfélagið leggur áherzlu á að útvega öllu því gamla fólki, er það kýs, litlar og ódýrar íbúðir, því að vist á elliheimili á ekki jafnt við alla. Gamla konan, sem við heimsóttum, hafði aldrei átt eigið heimili fyrr og naut þess greini- lega í ríkum mæli. Að því er Mr. Gregory, yfirmað- ur húsnæðismálanna í Derby, tjáði mér, mun meðalleiga í íbúðum bæjarins vera um 6 pund á mán- uði eða um 720 ísl. krónur, en laun manna nokkuð mismunandi. Leig- an myndi vera nokkru hærri, ef ekki kæmi til niðurgreiðsla og að- stoð hins opinbera, sem er nokkuð mismunandi mikil og er þar eink- um miðað við aldur íbúða, stærð og útlit. Fátítt er, að fjölskyldur búi mörg ár í senn í leiguíbúðum bæj- arins, 2—3 ár að jafnaði, en að þeim tíma liðnum hefur meðalfjöl- skyldu oftast tekizt að búa svo í haginn fjárhagslega, að setzt er að í eigin íbúð. þar upplýsingar um leiguna jafn- framt því, sem húsmæðurnar upp- lýstu okkur um tekjur eiginmanns- ins, til þess að við gætum gert raunhæfan samanburð. Skulu hér nokkur dæmi nefnd: Vélaviðgerða- maður, sem hafði 16 pund á viku (um 1920 kr.) greiddi í vikuleigu fyrir fjögur herbergi, eldhús og bað á tveimur hæðum 1 pund og 16 shillinga (um 216 kr.), sem ekki , - , , „ . Til þess að standa undir kostn- er nema rumur niundl hlutl af aði við slíkar húsnæðisframkvæmd- vrkukaupinu. Til viðbótar þessu > er frá hefur verið sagt, afla koma svo 7 pund ársfjórðungslega1 brezk bæjar- og sveitarfélög fjár- Páll H. Jónsson frá Laugum: llmur hvítra rósa PÁLL H. JÓNSSON Þorpið var venjulegt sjáv arþorp. íbúar nálega 800. Margir bátar vi3 bryggj- urnar, hraðfrystihús, fiski- mjölsverksmiðja, mikil og góð hafnarmannvirki. Nokk ur íbúðarhús í smíðum. mörg ný og vel frá gengin Göturnar eins og gengur sumar illfærar nema traust ustu bifreiðum, aðrar betri, en vissulega vel fært um um þorpið öllum þeim, sem þurftu að komast milli húsa. Nokkrar verzlanir; kaupfé- lag og kaupmenn í mesta bróðerni hlið við hlið. Fólk- ið gat sýnilega valið um, hvort það vildi heldur þiggja þjónustu félags, sem það byggði upp sjálft, eða þjón- ustu einkaframtaksins, sem það þurfti ekki sjálft að bera neina ábyrgð á. Stór og vandaður barnaskóli. falleg og myndarleg börn á ferli. Fólkið, sem fyrir augu bar, frjálslegt og myndar- legt. Tveir ferðalangar gistu þorpið yfir eina helgi, eins og margoft skeður í mörg- um þorpum. Ekkert sérstakt með sunnudaginn að gera og því gengið í kirkju að aug- lýstri messu klukkan 14. Kirkjan var gömul, nokk- uð fornfáleg að utan, en þó með vissan virðuleika svip Að innan í sæmilegu horfi máluð, vel lýst, altaristafl- an stór og falleg, mjög gam all prédikunarstóll, kirkju- legur og virðulegur. Söng- loft. Presturinn gekk í kirkjuna með svartan pípuhatt yfir Íhvítum kraga og í síðri hempu. Roskinn maður, beinn í baki, vel vaxinn, með hæstu mönnum og svaraði sér vel, virðulegt glæsi- menni. Þegar fyrir altarið kom, bar hann messuskrúð- ann með tign. Snjóhvítt hár ið bar vel af við blámann í altaristöflunni. Ósjálfrátt datt manni í hug einhver af spámönnum Gamla testa- mentisins. Messan hófst. Gott orgel, hreimfagurt og engin nótan tolldi niðri. Ágætlega leikið af öryggi og myndugleik. Söngflokkurinn, tvær eða þrjár konur og einn karl- maður, sungu af mikilll prýði, einraddað og fallega. Hinn aldurhnigni spámaður kristninnar fyrir altarinu, tónaði, svo að unun var á að hlýða og flutti guðs orð og útskýrði heilaga ritningu eins og fjöldi trúaðra þjóna Krists gera og hafa gert um gjörvallan kristinn heim. Úti var stinnings kaldi og stóð upp á kirkjuhliðina. Ein rúða var brotin, og kirkjan átti ekki rúðu til þess að T í JT J N N , miðvikndagino 17. janáai 19^.^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.