Tíminn - 17.01.1962, Qupperneq 10
J
Heilsugæzla
kom upp. Þeir héldu í sömu átt
og skripið hafði siglt. Þeir voru
soltnir og þyrstir og daprir Inn
an skamms komu þeir að læk, þar
sem þeir gátu svalað þorsta sín-
um. Mat höfðu þeir engan nema
egg. sem þeir fundu Loks lögðust
þeir fyrir, gersamlega uppgefnir.
Eiríkur og félagar hans horfðu
hryggir á skipið, sem hefði getað
bjargað þeim, sigla fram hjá. Á
meðan komu nokkrir hermann-
anna í Ijós á ströndinni, en hurfu
aftur, eftir að hafa borið saman
ráð sín. Eiríkur, Sveinn og Axi
lögðu af stað rétt áður en sólin
Happdrætti Háskóla íslands. —
Mánudaginn 15. janúar var dreg-
ið £ 1. flokki Happdrættis Há-
skóla ísl'ands. Dregnir voru 700
vinningar að fjárhæð 1,700,000
krónur. Hæsti vinningurinn, hálf
milljón krónur, kom á heilmiða
númer 37,944. Er þetta heilmiði,
sem seldur var í umboði Jóns St.
Arnórssonar, Bankastræti 11. Eig
andi þessa miða, sem nú fékk
hálfa milljón, átti röð af heilmiö
um og var þessi vinningur í enda
þeirrar raðar. Fær hann því einn
ig annan aukavinninginn. 100,000
króna vinningurinn kom á heil-
miða númer 55,316, sem seldur
va>r í umboði Guðrúnar Ólafsdótt-
ur, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar. 10,000 krónur hlutu
eftirtalin númer: 1479 3867 11299
18432 22074 35491 36576 43199
43665 47156 52564 52645 55921
56079 56249 57775. Aukavinningar,
10,000 krónur hvor, komu á núm-
er 37943 og 37945. Sala í happ-
drættinu hefur aldrei verið meiri
en nú. Mun miðasala verða um
96% eða um 230,000 miðar, ef
miðafjöl'dinn er umreiknaður í
fjórðungsmiða.
Birt án ábyrgðar.
Happdrættislán Ríkissjóðs. Dreg-
ið var í B-flokki 15. jan. Hæstu
vinningar: 75 þúsund krónur nr.
35725, 40 þús. kr. nr. 66793, 15
þús. kr. nr.20216, 10 þús. kr. nr
68369, 109128, 144854.
Birt án ábyrgðar.
Starfsþjálfun i Bandaríkjunum.
Mörg undanfarin ár hefur íslenzk
ameríska félagið haft milligöngu
um að aðstoða unga menn og
konur við að komast til Banda-
rikjanna til starfsþjálfunar. Er
þessi fyrirgreiðsla á vegum The
American-Scandinavian Foundat-
ion í New York. Hér er um að
ræða stöarf á ýmsum sviðum, svo
sem ýmis konar landbúnaðarstörf
(á búgörðum, garðyrkjustöðvum
o. s. frv.), skrifstofu- og af-
greiðslustörf (í bönkum, skipaaf-
greiðslum, verzlunum, einkum
bókaverzlunum o. fl.), veitinga-
störf, störf á smábarnaheimilum
(fyrir barnfóstrur) o. m. fl. Starfs
bíminn er 12—18 mánuðir. Fá
starfsmenn greidd laun, er eiga
að nægja fyrir dval'arkostnaði, en
greiða sjálfir ferðakostnað. Nán-
ari upplýsingar verða veittar á
skrifstofu Íslenzk-ame>ríska félags
ins, Hafnarstræti 19, 2. hæð, alla
þriðjudaga kl. 6,30—7,00 e h., og
þar verða afhent umsóknareyðu-
blöð. Þess skal sérstaklega getið,
að einna auðveldast mun verða
að komast í ýmis landbúnaðar-
og garðyrkjustörf, einkum á vo>ri
komana, en umsóknir þurfa að
berast með nægum fyrirvara. Um
flest önnur störf gildir, að svip-
aðir möguleikar eru á öllum tim-
um árs. En sem stendur mun
greiðastur aðgangur að bókaverzl
sem Styrktarfélagið er aðili að.
Kristin Guðmundsdóttir, þýbýla-
fræðingur, talar um eldhúsinn-
réttingar, og Sigríður Kristjáns-
dóttir, húsmæðrakennari, talar
um rafmagnsáhöld. — Stjórn
Styrktarfél'agsins.
Félag frímerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amtsmannsstíg 2 er
í vetur opið félagsmönnum og al-
menningi miðvikudaga kl. 20—
22. Ókeypis upplýsingar um frí-
merki og frímerkjasöfnun.
Kvenfélag óháða safnaðarins:
Skemmtifundur félagsins er á
fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Kirkju
bæ. Prestur safnaðarins talar. —
Söngur. — Kvikmyndasýning og
kaffidrykkja. — Fjölmennið.
LoftleiSir h.f.; Þorfinnur Karls-
efni er væntanlegur frá N. Y. kl.
05:30. Fer til Glasg., Amsterdam
og Stavangurs kl. 07:00. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Oslo kl 22:00. Held
u>r áleiðis til N. Y. kl. 23:30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag.
Væntanlegur til baka kl. 16:10 á
morgun. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
— Líttu á, hann fer í rúmið. Ef til vill — Nú athugar hann símann. — . . . Ef hann tekur upp símann og
er hann nú reiðubúinn að breytast í — Það myndi venjulegur úlfur ekki hiingir í númer, þá skýt ég mig.
mann. gera, er það?
í dag er miðvikudagur
17. jan. Antóníus
Tungl í hásuðri kl. 22.22
ÁrdegisflæSi kl. 3 05
Konum í Styrktarfélagi vangef-
inna er boðiö að koma til fund-
ar í Félagsheimili prentara að
Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 18
an. kl. 20,30. Flutt verða tvö er-
indi á vegum Bandalags kvenna,
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egil'sstaða, Kópaskers, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur frá N. Y. og hélt á-
Ieiðis til Glasg. og London. Flug-
vélin er væntanleg til baka í
kvöld og fer þá til N. Y.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell er væntan-
legt til Gravarna í dag frá Eski-
firði. Jökulfell er í Ólafsvik Dís-
arfell losar og lestar á Húnaflóa-
höfnum. Litlafell fór í gær frá
Reykjavík til Þorlákshafnar og
Vestmannaeyja. Helgafell er á Ak
ureyri. Harorafell fór 14. frá
Reykjavik áleiðis til Batumi.
Skaansund hefur væntanlega út-
losað í Hull í dag. Heeren Gracht
er á Húnaflóahöfnum.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer
frá Reykjavík á morgun austur
um land í hringfeirð. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herjólf
ur fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
er á Austfjörðum Herðubreið er
á Austfjöirðum á norðurleið.
Laxá lestar á Norðurlandshöfn-
um.
Byrgist máni björtum hjúp
bjarmi á gjána slæðist.
Hljótt við ána og dimma djúp
dauði á tánum læðist.
Þorsteinn Jónsson
Úlfsstöðum.
Slysavarðstofan f Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8. —
Sími 15030
Næturvörður vikuna 13.—20. jan.
er í Ingólfsapoteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 13.—20, jan er Ólafur Einars
son, sími 50952.
Keflavík: Nætufl'æknir 16 janúar
er Björn Sigurðsson.
Kópavogsapótek er opið til kl
16 og sunnudaga kl 13—16
Hottsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Jöklar h.f: Drangjökull er vænt-
anl'ega í Vestmannaeyjum. Lang-
jökull fer væntanlega í dag frá
Grimsby áleiðis til Cuxhaven og
Hamborgar. Vatnajökull er á leið
til Grimsby og Rotteirdam.
Eimskipafélag íslands h. f.: Brú-
arfoss kom til Dublin 15. Fer það-
an til N. Y. Dettifoss fer frá N.
Y. 19. til Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 11. frá Len-
ingrad. Goðafoss fer frá ísafirði
í kvöld, 16., til Súgandafjarðar,
Fl'ateyrar, Bíldudals, Patreksfjarð
ar og Faxaflóahafna. Gullfoss
kom til Reykjavíkur 14. frá Kaup
mannahöfn og Leith. Lagarfoss
fór frá Leith 15. til Korsör,
Gdynia og Swinemunde. Reykja-
foss fer frá Vestmannaeyjum i
kvöld til ísafjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar og Faxaflóahafna.
Selfoss fór frá Hafnarfirði 12. til
Rotterdam og Hamborgar. Trölla
foss fer frá Hamborg 16. til Hull
og Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Stettin 12. til Reykjavíkur.
— Eg trúi þér, Mutton. Þú ert ekki
morðingi.
— Auðvitað ekki.
— Jæja, svo að þú trúir' honuni. Kann-
ske geri ég það líka. En það nægir ekki
til að b.iarga honum.
— Látið yður þetta í léttu rúmi liggja,
fógeti. Réttlætið sigrar alltaf.
WiLSojí
M cCoý
n-\ó
, . V* '. 'V''', ,'|. r -»*. '• 11.
F réttati[kynnLnqg£
10
T í MIN N, miðvikudaginn 17. janúar 1962.