Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 5
SELFOSS NÁGRENNI Framtíð Evrópu — Sam- eining eða sundrung? nefnist erindi, sem Svein B. Johansen flytur sunnudaginn 28. janúar klukkan 20.30 í Iðnaðarmannahúsinu Selfossi. Litskuggamyndir skýra efnið. Jón H. Jónsson og frú Anna Johansen syngja ein- söng og tvísöng. Allir velkomnir. F.U.F. F.U.F. Unglingaskemmtun verður haldin í Lídó sunnudaginn 28. jan. kl. 2 e.h. Skemmfiatriði: 1. Bingó: Mjög góðir vinningar. 2. Skemmtiþáttur, sem Ómar Ragnarsson sér um. Spjöldin verða seld á aðeins 15 kr. Ókeypis aðgangur. Þessi skemmtun er aðeins fyrir unglinga. Átthagafélag Strandamanna: Spilakvöld í Skátaheimilinu við Snorrabraut (nýja salnum) kl. 8,30 í kvöld. Dansað á eftir. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Jörðin „ÁREYJAR" Reyðarfjarðaí'hreppi, er til sölu eða ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýtt steinhús, tvílyft með kjallara. — Hús fyrir 360 fjár, sum ný, hlaða, súrheysgryfja, 14 hektara véltækt tún. Semja ber við Þorstein Jónsson, Reyðarfirði. Frá matsveina- og veiíingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið i matreiðslu fyrir fiskiskipamat- sveina hefst í Matsveina- og Veitingaþjónaskólan- um 5 febr 1962 Kennt verður 4 daga í viku. Innritun fer fram i skrifstofn skólans 31 ianúar og 1. og 2. febrúar kl. 3 síðdegis. — Sími 19675. • Skólastjórinn. Rybvarmn — Sparncyllnn — Sfcrkur Sérsfaklega byggbur fyrir malarvegl Sveinn Björnsson & Co, Hafnarslræti 22 — Simi 24204 , Minningarkort Krabbameinsfélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins. Blóð- bankanum. Barónsstíg, öll- um apótekum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði; Verzl. Selás, Selási; Guð- björg Bergmann, Háteigsv. 52; Afgr TÍMANS, Banka- ^træti 7; Daníel verzl., Veltusundi 3; skrifst. EIli- heimilisins Grund og verzl. Steinnes, Seltjarnarnesi; Pósthúsinu ,í Rvík (áb.bréf) Dg öllunr póstafgreiðslum á andinu — (Geymið aug- ýsinguna). Krabbameinsfél. íslánds. Vöruhappdrætti ÁSIB 12000 vinningar d ari Hassti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar Trúlof&mar- hringar afgregddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDÓR SIGURÐSSON Skólavörðustig 2 Volvo vörubifreið árgerð 1946, er til sölu. — TilboSum sé skilað til Kjartans Ingvarssonar, Egilsstaðakauptúni, sem gefur allar nánari upplýingar. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og Pic-up bifreiðar, er verða til sýnis í Rauðarárporti þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1 til 3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd Varnarliðseigna. Vélritari óskast í skrifstofu opinberrar stofnunar er laus staða fyr- h- æfðan og duglegan vélritara, sem hefur góða kunnáttu í íslenzku. Laun greiðast samkvæmt launalögum. Umsóknir með meðmælum, ef fyrir hendi eru, á- samt upplýsingum um skólanám og fyrri störf, sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir laugardaginn 3. feb. 1962, merkt „Dugnaður og kunnátta11. Nokkrar stúlkur óskast til starfa í frystihúsi nú þegar. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Kirkjusands h.f., Ólafvík, eða sjávarafurðadeild SÍS, sími 1 70 80. HEYVAGNAR Höfum fyrirliggjandi nokkra 4-HJÓLA HEYVAGNA ásamt losunartækjum af svipaðri gerð og notuö eru í Miklaholtshelli. LÉTTIÐ ERFIÐIÐ — AUKIÐ AFKÖSTIN VÉLADEILD Málflutningsstörf. inn- heimta. fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. lón Sinu-*" '~«fr Laugavpg 18 í2 hæði Símar 18429 og 18783 Lögfræðiskrifstofa SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Arnason hdl Laugavegi 19 Símar 24635 og 16307 T í M1N N, laugardaginn 27. janúar 1962 í)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.