Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 14
G EN G IN SPOR
G EY IVI 1 CT Melba IBTm 4^ ■ Malett ■
Skrifstofumaður
Loftleiðir óska að ráða til sín ungan skrifstofumann
frá næstu mánaðamótum til starfa í endurskoðun-
ardeild félagsins í Reykjavík. Bókhalds- og mála-
Þegar risið var upp frá
borðum, fór hann til frú
Lamb og afsakaði, að hann
gæti ekki verið lengur, og
hún þakkaði honum hjartan
lega fyrir að hafa fitjaö upp
á þessu fróðlega efni og sagt
þeim svona margt skemmti-
legt.
Georg hneigði sig og kvaddi
og hvarf á braut. Hann hafði
fengð sitt tækfæri og senni-
lega ej'ðilagt það. Nú gat
hann ekki gert meira.
Þann 10. marz var hann
kallaður inn til Martins Gra
hams.
— Eg verð að hryggja yð
ur með því að þær hafa hætt
við „hernaðarleyndarmálið“,
Georg, sagði hann. — Frú
Lamb sagði mér annars, að
þér væruð í þann veginn að
afhenda upplýsingarnar.
Þungum steini var létt af
hjarta Georgs.
— Já, ég hafði það allt til-
búið
— Brennið því, gamli vin
ur. Svo virðist sem .Toyce Do-
uglas hafi farið, til Reno í
gær að sækja um skilhað og
Fiögralaufasmárinn er bæði
sár og reiður yfir framkomu
hennar ... En vig höfum á-
kveðið að taka grein yðar um
kaupsvslumennina, ef þér
vilduð gjöra-svo vel...
— í lok mánaðarins rakst
hann á Kirk Samuels í tenn
isklúbbnum.
— Mér er sagt, að Douglas-
hiónin séu skilin, éagði Georg.
— Já, satt er það. Hún yfir
gaf hann bara. Harry veit
ekki einu sinni, hvers vegna.
Hún skildi eftir bréf og sagð
ist vilja skilnað og kærði
sig ekkert um meðlag eða
neinar peningagreiðslur. Ertu
ekki undrandi, maður?
Hann sló Georg kumpán-
lega á öxlina.
— Svona í trúnaði sagt!
Þessi kona var of góð til að
vera raunveruleg, að öðrum
kosti hlyti hún að hafa farið
fram á meðlag með sér, eða
hvi skyldi hún neita að þi-ggj a
það?
— Kannske kærir hún -sig
ekki um, að nokkur vitl hvar
hún er. Og ef send er ávísun,
verður að hafa heimilisfang.
— En hví í ósköpunum
skyldi hún vilja leyna, hvert
hún fer? Ja, hún tók náttúr-
lega allt, sem hún átti í bank
anura á sínu náfni, samtals
um 200 þúsund dollara með
sér, svo að kannske er hún
ekki eins hæversk og sýnist
í fyrstu.
— Hvag segir Harry?
— Já, það er nú einmitt
það undarlega. Hann lítur
prýðisvel út og hefur þyngzt
um tíu pund. Frændi segist
aldrei hafa vitað aðra eins
breytingu á einum manni.
Fyrstu vikuna í apríl fékk
Georg bréf frá Kate Douglas,
sem sannfærði hann:
„Mér fannst, að Þér ættuð
það inni að vera sá fyrsti,
sem fengi að vita það . . . en
þér megið ekki ljóstra því
upp strax ... að ég og Harry
ætlum að gifta okkur aftur
í vor. Eg er viss um, að við
getum ekki hvað sízt þakkað
yður það, að svona vel hefur
farið. Við erum mjög ham-
ingjusöm og sendum yður
okkar hjartanlegustu kveðj-
ur.“
Og að lokum — sama un-
aðslega vordaginn og Ellen
og frænka hennar ætluðu að
koma til New York — var
nafnið Joyce Douglas nefnt
í síðasta sinn| Og það var hr.
Wynch sjálfur, sem gerði það.
— Eg hef sent eftir yður,
hr. Healy, til að þakka yður
persónulega fyrir, hvað þér
sýnduð mikla hugdirfsku og
prúðmennsku í að ... í að
ljúka þessu máli fyrir mlg.
Frá og með morgundeginum
að telja fáið þér stærra skrif
stofuherbergi til umráða og
nýtt og hagkvæmara vinnu-
fyrirkomulag. Graham rit-
stjóri minn, mun segja yður
nánar frá því.
Ilann bandaði frá sér hend
inni.
— Nei, það er ástæðulaust
að þakka mér. Fjögralaufa-
smárinn stendur í mikilli
þakkarskuld við yður fyrir
það, hversu réttilega og skyn
samlega þér komuð fram í
þessu máli frá upphafi til
enda. Og'sjálfur uni ég mála
lokum hið bezta.
Á leiðinni til herbergis
síns var Georg haldinn stjórn
lausri löngun til að syngja
hástöfum.
En hann hugsaði þá til
þess, að varla mundi liða á
löngu, þar til efnaður mað-
ur um sextugt einhvers stað
ar í Bandaríkjunum kynnt-
ist ungri og töfrandi konu,
sem eftir giftinguna ynni
hylli vina hans, tæki þátt í
áhugamálum hans og svo
framvegis og svo framvegis.
Og hver átti að frelsa þann
veslings mann eins og Harry
hafði verið bjargað?
Morðinginn hafði verið rek
inn á flótta, og Georg batt
vonir sínar við, að hún hefði
orðið nógu óttaslegin til að
hætta sínum voðalega leik.
Þegar hann kom til her-
bergis síns, hringdi síminn,
og hann reif tólið af.
— Hr. Healy, heyrði hann
rödd Ellenar. — Vig vorum
að koma ...
— Hvar eruð þið? greip Ge
org fram í fyrir henni. —
Flýtið yður að segja ‘mér,
hvar þér eruð! Eg verð kom
inn eftir fimm mínútur. Seg
ið mér eins og skot, hvar þér
eruð! Og ég sleppi yður ekki
aftur fyrsta kastið!
SÖGULOK
Æðardúnsængur
Vöggusængur
Sport
PÓSTSENDUM.
kunnátta áskilin.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins,
Lækjargötu 2 og aðalskrifstofunni, Reykjanes-
braut 6.
Kristilegar samkoraur
(„Göngum með Drottni á fjöllin").
í Betaníu, Reykjavík, sunnudögum kl. 5.
Tjarnarlundi, Keflavík, mánudögum kl. 8,30.
Strandarskóla, Vogum, þriðjudögum kl. 8,30.
Kirkjunni, Innri-Njarðvík, fimmtudögum kl. 8,30.
Velkomin. — Helmut L., Rasmus Biering P. tala.
íþróttafélag Miklaholtshrepps
minnist 25 ára afmælis sins með samkomu að
Breiðabliki laugard. 3. febr. n. k. og er öllum félög-
um, fyrrverandi og núverandi, boðið þangað.
íþróttafélag Miklaholtshrepps.
Vöruafgreiðsla iðnaðardeildar SIS
ER FLUTT ÚR LÆKJARGÖTU 2 í
ÁRMÚLA 3
SÍMI 35318
Afgreiðum effirtalcðar vörur:
CszofnT)
SJAFNAR-hreinlaétisvörur
SJAFNAR-málningarvörur
(Rex og Polytex)
BRAGA-kaffi
FRAMLEIÐSLUVÖRUR
SÆLGÆTIS- OG EFNAGERÐARINNAR
FLÓRU, AKUREYRI
Vöruafgreiðsia iðnaðardeildar SÍS
ÁRMÚLA 3 — S í MI 35318
TÍMINN, Iaugardagian 27. janúar 1962
14