Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 10
iiíillp
...
MUSIC?
IHA/r
t.....
»iO*Œ
Bnaatnannw
í dag er laugardagur-
inn 27. jan. Joh. Chrys-
ostomus.
Tungl í liásuðri kl. 5.15.
Árdegisháflæður kl. 9.21.
Hedsugæzta
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Sími 15030 .
Næturvörður vikuna 27. jan. til
3. febr. ér í Vesturbæjar apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 27. jan. til 3. febr. er Páll
Garðar Ól'afssoij, sími 5126.
Keflavík: Næturlæknir 27 jan. er
Björn Sigurðsson.
Kópavogsapótek er opið til kl
16 og sunnudaga kl 13—16
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Bólusetning gegn kúabólu: Föstu
dag kl. 2—7, almenn bólusetning
í Heilsuverndarstöðinni.
Ge§tir í bænum
Hótel Borg 26.1. 1962:
Baldu.r Jónsson
Kristinn Jónsson
Sturlaugur Böðvarsson og frú
Bendix Sörensen
Valdimar Óskarsson
Hólmfríður Ingvarsson
Gunnar Jóhannsson og frú
Eggert Stefánsson og frú
Sven Age Larsen
Ilannes Kjartansson
Harry Lee Earman
Sveinn Guðmundsson
Harol'd Balstrup
Bent Gelshöj
Frank Allan Flear
Elna Stolen
Stanley Barton
Sigurður Jónsson
Þorsteinn Sigurðsson og frú
Ágúst M. Larsen
Ingibjörg Jónsdóttir
Vilhjálmur Guðmundsson
Hans J. Christensen og frú
Framtisek Smetana
Michael J. Alberman
Björgvin Sigurðsson
Michael Gebile
Vésteinn Guðmundsson
Edward Keller
Frans A. Alberthy
Fredriksen
John P. Howard
Guðmundur Kjartanss. og frú
Bóas EmUsson
Hótel Vík 26.1. 1962:
Guðmundur Jónasson, bóndi
Ási,
Páll Friðbertsson, útgerðar-
maður Súgandafirði,
Kristján Ásgrimsson, skip-
stjóri, Siglufirði
Jóhann Möller, bæjarfulltrúi,
Siglufirði,
Gísli Þórólfsson, Reyðarfirði
Guðlaugur Sigfússon, oddviti,
Reyðarfirði,
Hjalti Gunnarsson, skipstjóri,
Reyðarfirði.
Garðar Lárusson, útgerðar-
maður, Grindavík,
Valdimar Björnsson, Njarðvík
Gengisskráning
Kaup Sala
1 sterlingsp 121,07 121,37
1 Bandar.doll 42,95 43,06
100 norskar kr. 602,28 603,82
100 danskar kr 624,60 626,20
100 sænskai kr 831.05 833.20
100 finnsk m 13,39 13,42
100 fr frankai 876,40 878,64
100 belg frank 86.28 86,50
100 pesetar 71,60 71,80
100 svissn fr 994,91 997,46
100 V.-þ. mörk 1.075,17 1.077,93
100 gyllini 1.190,98 1.194,04
100 tékkn kr 596,40 598,00
1000 liruí 69,20 69,38
100 austurr sch 166,46 166.88
F réttatiíkynrLÍngar
Eigendur vinningsnúmers í happ
drætti Krabbameinsfélags Reykja
víkur, sem dregið var í á Þor.
láksmessu s.l., hafa nú gefið sig
fram og fengið afhentan vinning
inn, sem var nýr og ókeýrður
Volkswagen-bíU. Vinninginn hlutu
Erla Bannesdóttir og Jón Hannes
son, Reykjavík.
— Hættu þessum hávaða, sagði ég! — Þú getur ekki kallað mína tónlist — TónlistH
— Hvað? hávaða! — Sléttuúlfur hefur meiri tónlistar-
* hæfileika en þú!
WiLSorJ
McCoy
7-20
„Agæt leiksýning"
Flestir munu sammála um að
„Húsvörðurinn" sem sýndur er í
Þjóðleikhúsinu um þessar mund-
ir sé ein nýstárlegasta og list-
rænasta sýning sem hér hefur
sézt um langan tíma. Margir telja
hana merkan listrænan viðburð.
Samleikur Vals, Gunnars og Bessa
er með afbrigðum góður. —
Næsta sýning ó leiknum verður
á sunnudagskvöld. — Myndin er
af Val og Gunnari i hlutverkum
sínum.
nmrnm
Öls við bikar andi skýr
á sér Hiklaust gaman.
Augnabliksins ævintýr
endast vikum saman.
Benedikt Valdimarsson
frá Þröm, Eyjafirði.
— Þeir eru að bíða eftir því að hann
breytist. Þeir skulu fá að sjá mann.
Dreki hvíslar skipunum að Djöfli, sem
enginn annar heyrir.
— Gakktu um!
— Drekktu!
— Sjáðu þetta!
Langholtsprestakall: aBrnasam-
koma í safnaðarheimilinu kl. 10,30
f.h. Messað kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja: Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jaköb Jóns
son prédikar, og sr. Ólafur Skúla
son þjónar fyrir altari.
Há'teigssókn: Ba”nasamkoma í hó
tíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30
árdegis. — Sr. Jón Þorvarðsson
b~f~
Byrinn var góður, og stöðugt
dró saman með þeim og bátnum
En skyndilega hvarf báturinn. Ei-
ríkur benti á háa kletta. — Hann
hefur farið á bak við þessa, sagði
hann, — en hann hlýtur að koma
bráðlega fram aftur og vera þá
nær en áður, því að hann er ekki
eins hraðskreiður og okkar skip.
En þegar þeir höfðu siglt kring-
um klettaskerin, urðu þeir mjög
undrandi. Langt úti í þokunni var
hægt að greina stóra eyju, beint
framundan var sléttur hafflötur-
inn, en hvorki tangur né tetur sást
af bátnum.
10
TIMIN N, laugardaginn 27. janúar 196!