Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 1
Munið að iilkynna vanskil á blaðinu ísíma 12323 fyrir ki> 6. ER STÖDDí GRÆNU LANDI Ávextirnir eru suðrænir, en stúlkan er grænlenzk, eins og búningurinn sýnir. Stúlkan er ein í hópi grænlenzkra manna og kvenna, sem taka þátt i hátíðahöldum í San Remo við Miðjarðarhaf þessa dagana. Suðurlanda búar hafa fagnað þessum norrænu gestum vel, enda sýnir bros stúlkunnar Sækja um lóð 28. tbl. — Laugardagur 3. febrúar 1962 — 46. árg. Lóð skilað — og afhent öðrum á sömu stundu Sjá bls. 15 úti á flugvelli Síðan skálarnir og afgreiðsla Loftleiða brann á Reykjavíkur* flugvelli fyrir fimm dögum, hafa vélar félagsins haft við komu á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkur. Félagið hef- ur neyðzt til þess að kaupa bíla undir farþega að og frá Reykjavík, og haft á annan hátt margháttuð óþægindi af því að þurfa að nota Keflavík- urflugvöll. Nú hefur félagið sótt um lóð und ir flugstöðvarbyggingu á Reykja- víkurflugvelli, en ekkert svar feng- ið, enda munu lóðaumsóknir þurfa sinn tíma til afgreiðslu, þótt ekki sé á sjálfum flugvellinum, sem allt er í óvissu með, hvort vorður á- fram á sama stað. Ekki skijað áliti Nefnd sú, sem undir forustu Árna Snævarr, verkfræðings, átti að fjalla um framtíðar'staðsetningu flugvallar við Reykjavík, svo köll- uð Flugvallarnefnd, hefur enn ekki skilað áliti sínu. Meðan ekki hefur verið tekin ákvörðun um það, hvar flugvöllurinn á að vera, hljóta allar byggingar við flugvöllinn að miðast við það, að þær falli í skipu lag þessa svæðis, þegar það verður endanlega ákveðið, þannig að þær geti hvort sem er, falli í skipu- lag, sem ákveður flugvöllinn á sama stað og hann er nú, eða skipu lag yfir það hverfi, sem þarna myndi rísa, ef flugvöllurinn yrði fluttur. Óþægileg aðstaða Það er hið mesta nauðsynjamál fyrir Loftleiðir, að fá hið fyrsta lóð undir starfsemi sína á Reykja- víkurflugvelli, svo að ekki verði óþarfa dráttur á því, að bygginga- framkvæmdir geti hafizt. Fyrir ut- | an þau vandræði, sem félagið hef- ur af því að nota Keflavíkurflug- völl í stað Reykjavíkurflugvallar, versnar samkeppnisaðstaða þess við Flugfélag fslands, að svo miklu leyti sem þau flugfélög fljúga á sömu leiðum. Þótt Loftleiðir hafi fullan hug á að komast að sam- komulagi við einhvern matsölustað í Reykjavík um þjónustu við far- þega í millilendingum á Reykja- víkurflugvelli, eru ýmis konar ann markar á að þurfa að fara með alla millilendingarfarþega inn í miðja höfuðborgina og færa þá aftur til vallarins á skömmum tíma, auk þess sem farþegar verða að minnsta kosti að hafa húsáskjól á vellinum, ef töf verður á brottför. V-BERLIN AÐ FRIRIKI? Danska útvarpið sagði í gær í fréttum, að Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, hafi stungið upp á því við Thompson, sendiherra Banda- ríkjanna í Moskvu, að Vestur- Berlín verði gerð að sjálfstæðu riki, sem fái síðan inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. Jafn- framt yrðu bæði Vestur- og Austur-Þýzkaland viðurkennd sjálfstæð ríki og fái inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. y Danska útvarpið segir, að Gromyko hafi stungig upp á þessu Þýzkaland viðurkennd sjálfstæð við Thompson, þegar þeir héldu ríki hvert fyrir si'g. Öll þessi þrjú með sér lokaðan fund 12. janúar ríki fái siðan inngöngu í Samejn- sl. Þessi uppástunga hafi síðan uðu þjóðimar. Gromyko tók verið rædd á fundi þeirra um greinilega fram, að Vestur-Berlín daginn. Þeir Gromyko og Thomp yrði að vera hlutlaust og óvopn- son hafa haldið með sér þrjá að ríki. fundi á árinu til þess að kanna möguleika á saimkomulagi stór- Frelsi Berlínar tryggt veldanna um Berlín og Þýzkaland f tillögum Gromyko var gerð og vandamálin, sem skiptingunni nákvæm grein fyrir, hvernig stór fylgja. Hlutlaus og óvopnuð Helztu atriði tillagna GromyJ ko eru, að Berlín verði viður- veldim skyldu ábyrgjast frelsi Vestur-Berlínar og frjálsa flutn- inga til og frá borginni. Vestur-þýzka stjórnin hefur allt af haldið því fram, að hvers kon- kennt frjálst og fullvalda ríki og ar viðurkenning Vesturveldanna á einnig verði Austur- og Vestur-I stjórn Austur-Þýzkaland væri brot á sáttmála Atlantshafsbanda lagsins og svik við málstað Þýzka lands, þar sem stjórn Austur- Þýzkalands sé ekki lögleg lýðræð islega kjörin stjórn. Óstaðfest Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna hefur upplýst, að viðræður þeirra Thompson og' Gromyko hafi verið mjög vinsamlegar og gagnlegar, en af hvorugri hálfu hefur verið staðsett, að Gromyko hafi borið fram reinar nýjar til- lögur í Berlínarmálinu. Stöðvar Sþ. til Berlínar Hugmyndin um að stofna frí- (Framhald á 15. eiðu). Jómfrúr liaém SJA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.