Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 5
KRISTILEGAR SAMKOMUR „FJALL-GÖNGUR MEÐ DROTTNI" Sunnudag kl. 5 í Betaníu, Reykjavík. Mánudag kl. 8.30 í Tjarnarlundi, Keflavík. Þriðjudag kl. 8.30 í Strandarskóla, Vogunum. Fimmtudag kl. 8.30 í kirkjunni, Innri-Njarðvík. ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR. Helmuf L. og Rasmus Biering P. tala. l j. ; • l • ’ r.:r#r . . i Jörð í Rangárvallasýslu til sölu með áhöfn og búvélum. Sími, rafmagn og súgþurrkun í hlöðu. Hú?akostur góður. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Útgerðarmenn Föst viðskipti Kaupum fisk af bátum á vetrarvertíðinni. Óskum eftir föstum viðskiptum við nokkra báta. Ýmis koriar fyrirgreiðsla kemur til greina. Seljum ís og beitusíld. Olía og vigtir á staðnum. MEITILLINN H.F. Þorlákshöfn. verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugard. 10. febr. kl. 7.30. Ókeypis aðgangur fvrir matargesti. Matarmiðar afhentir kl. 5 tii 7 á fimmtudag og föstudag í anddyri Sjálfstæðishússins. Sími 12339. FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA Austurstræti 14. Sími 15659. Kvikmyndasýning um umferðamál. 1 • Félag íslenzkra bifreiðaeigenda heldur kvikmynda- sýningu í Gamla Bíó, kl. 3 í dag. Sýndar verða þrjár umferðamyndir, m. a. akstur í hálku og slæmu færi. Félagsmönnum og öðrum áhugamönnum heimill ókeypis aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Stjórn F.Í.B. Deildarstjóri Óskum eftir að ráða deildarstjóra í nýtízku kjör- búð hjá kaupfélagi á Vesturlandi. Nánari upplýs- ingar hjá Starfsmannahaldi S.Í.S., Sambandshús- inu. Starfsmannahald S.Í.S. Þ Porgrlmsson & Co Borgyrtúm 7 sími 22236 Til leigu Til leigu eru nú þegar 3 herbergi í Austurbænum. Leigjast sitt í hvoru lagi. Aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 13720, milli kl. 5 og 7 í kvöld. Áthugið Miðstöðvarketill sjálftrekkj- andi frá Tækni h.f er til sölu, einnig hitavatnsdunk- ur. Uppl. gefur Stefán Bjarnason, sími 115 Akra- nesi. TRULOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Málflutningsstörf tnn- beimta fasteignasala. skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar SiourSs*; ISofr ■ Laugaveg 18 12 hæðV •^imar 18429 op 18783 Lögfræðiskrifstofa SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vithiálmur Arnason hdl Laugavpgi 19 Selfoss og nágrenni HVER MUN GETA STAÐIZT? nefnist 4. erindið sem Svein B. Johansen flytur sunnudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Iðnaðarmanna- húsinu, Selfossi. Litskuggamyndir skýra efnið. Söngur — Tónlist. Allir velkomnir. ___ Joro fii solu Höfum til sölu góða jörð í Árnessýslu. Miklir rækt- unarmöguleikar Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS Opin 5,30 til 7, laugardaga 2—4. Sími 24647. Skjólbraut 2. Tilkynning frá LUDVIG STORR & CO. Nýtt símanúmer í skrifstofunni: 1-16-20 — 2 línur. Enn fremur gamla númerið: 2-40-30. Verzlunin: 1-33-33. LUDVIG STORR. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Jörð til sölu Jörðin Eiríksstaðir 2 í Jökuldalshreppi, N.-Múla- sýslu er til sölu og laus til ábúðar á næsta vori. Á jörðinni er: Nýlegt íbúðarhús, vel nothæf gripa- hús, 13 til 14 hektara tún og ræktunarskilyrði góð. Vélar og áhöfn geta fylgt ef um semst. Jörðinni fylgir mikill veiðiréttur. Allar nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar. Gunnlaugur V. Snædal. Áuglýsið i Tímanum Innilegar þakkir til allra, er heiðruSu minningu Guðbrandar Sigurðssonar, hreppstjóra, Svelgsá. Beztu þakkir tll hjúkrunarfólks á handlæknadeild Landspít- alans fyrir veitta hjúkrun. Vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Karítasar Jochumsdóttur. Gústaf A. Ágústsson, Dilja Tómasdóttir, Sigurður Jónsson, Guðmundur Gústafsson, Else Zimsen, Sigurður Gústafsson, Oddur Gústafsson, Sigrún Gústafsdóttir Diljá Gústafsdóttir, Gunnar Guðmundsson. T í MIN N, laugardagur 3. febrúar 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.