Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 11
 I DAÆji DENNI DÆMALAUSI — Mér er ekkl llla vlð ALLT grænmetll Mér þyklr góð kart. öflustappa og sósal Skipadeild SÍS: HvassafeU er í Reykjavik. Arnarfell fór 1. frá Gdynia áíeiSis til Norðfjaröai'. Jökulfell er í N. Y. Disarfell er í Maknö. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Aabo. Fer þaðan áleiðis til Rotterdam. HamrafeU fár 29. frá Batumi á- leiðis til Reykjavikur. Heeren Gracht er í Gdynia. Rinto er á Þórshöfn. Laxá fór um Njörvasund 31. jan. á leið til Napoli. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til N. Y. 30. frá Dubl- in. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 14,00 á morgun, 3., til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Siglufirði 30. til Danmerkur og Finnlands. Goðafoss fer frá N. Y. 8. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith 2. til Reykjavíkur. Lag- arfoss fer væntanlega frá Gauta- borg 3. til Reykjavíkur. Reykja- foss kem til London 2. Fer þaðan til Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 20,00 i kvöld, 2., til Dublin og þaðan til N. Y. Tröllafoss fer frá ísafirði í dag, 2., til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá ísafirði i kvöld, 2., til Súg- andafjarðar og þaðan norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Zeehaan fór frá Antwerpen 27. til Reykjavíkur. hljómplötur. — 17.40 Vikan fram undan: Kynning á dagskráirefni útvarpsins. — 18.00 Útvarpssaga bamanna: „Nýja heimilið" eftir Petru Flagestad Larsen; VI (Bene dikt Arnkelsspn). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tóm stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson. — 18.55 Söngvar i léttum tón. — 19.10 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Fari- nelli“, dönsk óperetta. Tónlistin eftir Emil Reesen, textinn eftir Mo-rgens Dam (Grethe Morgenen, Paul Bundgárd, Lisa Panduru, Else Margrethe Cardelli, Hans Kurt og kór syngja með Tivoli- konserthljómsveitinni Stjórnandi Ove Peters. — Jón R. Kjartans- son kynnir). — 20.45 Leikrit .Vegaleiðangurinn’ eftir Friedrich Diinrenmatt. Þýðandi: Þorvarður Helgason. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög. — 24 00 Dagskrár lok. Krossgátan Konur úr kirkjufélögunum í Reykjavíkurprófastsdæmi, munið kirkjuferðina í Langholtssókn á sunnudaginn kl. 2. (í safnaðar- heimilið við Sólheima). V L _ m WL /o wL r \'9 n 511 Laugardagur 3. febrúar. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 12 55 Óskalög sjúklinga (Bryndis Sigurjónsdótt- ir). — 14.30 Lauga-rdagslögin. — 15.20 Skákþáttur (Sveinn Kristins son). — 16 00 Veðurfregnir, — bridgeþáttur (Hallur Símonarson) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). — 17. Fréttir — Þetta . vil ég heyra: Marius Blomster- berg kjötiðnaðarmaður velur sér Lárétt: 1 + 19 dagblað, 5 bókstaf- irnir, 7 gróðursetja, 9 mála, 11 tjón, 13 blóm, 14 gefa frá sér hljóð, 16 fangamark, 17 kælda. Lóðrétt: 1 móða, 2 mæði, 3 gljúf- ur, 4 kann vei við sig, 6 göslað, 8 forfeður, 10 hjarði, 12 klifur, 15 flýti, 18 . . fall. Lausn á krossgátu nr. 510 Lárétt: 1 kvabba, 5 róa, 7 AA, 9 nurl, 11 blæ, 13 KEA. 14 barm, 16 NM, 17 Nönnu, 19 sannur. Lóðrétt: 1 krabbi, 2 ar, 3 bón, 4 bank, 6 glamur, 8 ala, 10 rennu, 12 ærnu, 15 mön, 18 NN. \ ■ Siral 11115 Sfml 1 14 75 Sjóveiki skipstjórinn (All at Sea) Bráðskemmtileg og ósvikin ensk gamanmynd, með hinum snjalla Ieikara: ALEC GUINNES í aðalhlutverkinu, einnig: JACKIE COLLINS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 115 44 Flugan sem snéri aftur (Return of the Fly) Æsispennandi ný CinemaScope mynd. Aðalhlutverk: VINCENT PRICE BRETT HALSEY Aukamynd: Spyrjlð þá, sem gerzt vlta. Fróðleg mynd með íslenzku tali. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skopkóngar kvik- myndanna með alira tíma frægustu grín- leikurum. Sýnd kl. 3. Slml 16 4 44 Fallhiífarsveitin Hörkuspénnandi ný amerísk kvikmynd. RICHARD BAKALAYAN JACK HOGAN Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KO.BAy/cíaSBLQ Slml 191 85 Synduga konan Sérkennileg og spennandi ný amerísk mynd, sem gerist á dögum Rómaveldis. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Strætisvagnaferð úí Lækjar götu kl 8,40 og til baka frá bíóinu ki 11.00 Loftpressa á bíl tii leigu. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. Símar 10161 og 19620., Sfml 18 9 36 Stóra kastið Skemmtileg og spennandi ný norsk stórmynd í CinemaScope úr lifi síldveiðisjómanna, og gefur glögga mynd um kapp- hlaupið og spenninginn, bæði á sjó og i landi. Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverkin ieika tveir af fremstu leikurum Norðmanna, ALFRED MAURSTAD og JACK FJELDSTAD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 50 2 49 7. VIKA Barónessan frá benzinsölunni Framúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd i litum leikiD al úrvaisleikurunum: GHITA NÖRBY DIRCH PASSER Sýnd kl. 6,30 og 9. Óvenjuleg öskubuska Nýjasta mynd JERRY LEWIS Sýnd kl. 4,30. AUGARASSOIO Sfml 32 0 75 Meöan eldarnir brenna (Örrustan um Rússland 1941) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hneykslið í kvennaskólanum (Immen dle Madchen) Ný þýzk, fjörug og skemmtileg gamanmynd með hinni vinsælu dönsku leikkonu: VIVI BAK Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. HÆJARBÍ Hafnarflrðl Simi 50 1 84 Ævintýraferöin Dönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Sægammurinn Sjóræningjamynd í litum. Sýnd kl. 5. LÆÐI VOPNI selur öll regnklæði á gamla verð inu fyrst um sinn. Gúmmífata- nerðin Vopni \ \ðalstræti 16 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sfrompleikurinn Sýning í kvöld kl. 20. Næst sfðasta sinn. Skugga-Sveinn Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Húsvöröurinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — 'Sími 1-1200 Leikfélag Reykjavíkur Slml 13191 Hvað er sannleikur? Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op- in frá kl. 2 í dag, — síml 13191 Slmi 11384 Ný kvlkmynd með fslenzkum skýrlngartexta: Á valdi óftans (Chase A Crooked Shadow) Ovenju spennandi og sérstak- lega vel leikin, ný, ensk-amer ísk kvikmynd. Aðalhlutverk: RICHARD TODD ANNE BAXTER H3REERT LOM Mynd, sem er spennandl frá upphafl tll enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22 1 40 Fyrri maðurinn í heimsókn (The pleasure of hls company) Fyndin og skemmtileg ný amerisk litmynd. Aðalhlutverk: FRED ASTAIRE LILLI PALMER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æðardúnsængur hólfaðar 1. fl. efni Vöggusængur Unglingasængur ÆSardúnn Dúnheft léreft FiSurhelt léreft Stakir drengjajakkar Stakar drengjabuxur Enska PATTONS-garniS ! litaval. — 5 grófleikar ■ Sokkabuxur, Crepesokkar Flest meS gömlu verSi. Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570. T f MIN N, laugardagur 3. febrúar 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.