Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.02.1962, Blaðsíða 13
M I N N I N G: ÍVAR MAGN ÖSSON fvar Magnússon, sjómaður, að Steinaborg í Grindavík, verður í dag til grafar borinn. Hann lézt 24. f. m. í Keflavíkursjúkrahúsi. Hann fór þangað til uppskurðar. j S'kurðurinti virtist hafa heppnazt vel,. en þó var hann liðið lík viku síðar. ívar var fæddur að Bakka í Þór- kötlustaðahverfi í Grindavík 19. sept. 1892. Þar ólst hann upp hjá foreldruim sínum Guð'mundu Gísla- dóttur og Magnúsi Magnússyni, er þar bjuggu. Innan fermingarald- urs var hann ráðinn til Einars í Garðhúsum og dvaldi þar um tíma. Snemma fór ívar að stunda sjó- sókn, eða litlu eftir fermingu., Vandist hann brátt að heyja glímu | , við Ægi karl, enda var ekki heigl- j œn hent að stunda sjósókn frá Grindavík á þeim árum. Um tvítugsaldur lagði hann leið j sína til Austfjarða. Þá var í tízku | að ungir, efnilegir og frams'æknir | Sunnlendingar gerðu strandhögg á austurströmd landsins, þótt með nokkrum öðrum hætti væri en tíðkaðist á víkingaöld. Hinir ungu menn voru framsæknir og áræðn- ir um og eftir aldamótin og vildu i sækja fjár og frama á hin aust- jjajm-j j Breiðdal. — Brátt tókust lægu mið. Ekki lenti þó Ivar ástir með þeim Guðnýju og ívari. lengra austur en til Stöðvarfjarð- jjann fór því ekki alveg tóm- ar.', ^ar ,ra.®sí ^ann til sjóróðra j hendirr til baka, því að auk arðs- hjá Stefáni á Grund, sem síðari jns aj sjósókninni, flutti hann varð tengdafaðir hans, og um tíma. ejnnjg konu sína með sér, er hann var hann einnig hjá Kristjani í snerj aftur suður til Grindavikur. Borgargarði. Á Grund var þa. par bjuggu þau svo óslitið um 46 reitt honum hvílu á ókunnu til- verustigi, þar sem hann bíður reiðubúinn að taka á móti ástvin- um sínum, er þeir hverfa af þess- urn heimi. Ég og kona mín vottum eftirlif- andi konu hans og börnum inni- lega samúð, og þökkum ástúðleg kynni ,við hann og fjölskyldu hans. Jón Þórðarson. heimasæta, Guðný að nafni. For- eldrar hennar voru Jóhanna Sig- urhildur, dóttir Kristínar Sig- urðardóttur og Þorvarðs Þórðar- sonar bónda að Núpi á Berufjarð- arströnd og Stefán Björnsson, Jónssonar Bjarnasonar á Þver-1 ára skeið. Þeim Guðnýju og ívari varð sex barna auðið, en tvö þeirra, pilt og stúlku, misstu þau uppkomin. Hin, sem upp komust og lifa, eru: Jóhanna, gift Þorvaldi Magnús- syni, bílstjóra, Rvík; Stefania, gift Sæmundi Magnússyni, sjómanni, Rvík; Guðmundur, sem fyrst var kvæntur Báru Karlsdóttur frá Karlsskála, en hún lézt eftir stutta sambúð. Síðari kona hans er Guðfinna Óskarsdóttir. Þau búa í Grindavík; Arnleif, gift Sigurði Daníelssyni, vélvirkja í Reykjavík. ívar var einn þeirra manna, Rannsaka ílugslysií (Framhald aí Z. síðul viðstaddur fulltrúi frá Alþjóðasam tökum félaga flugmanna. í nóvember ákvað svo Samhands stjórn Rhodesíu og Nyasalands, að fram skyldi fara opinber rannsókn á slysinu undir stjórn yfirdómara: ggjjj alla ævi var ijfSglaður og Sambandsins. Atti nú að fara yfir skemmtin, gladdi aðra með nær- þau sönnunargögn, sem hin tækni veru slnnl 0g skemmtilegri og að- lega nefnd hafði safnað, og siðan lagan(1j framkomu, hann var og atti að gera skyrslu, er siðan yrði s.öngVi-rm, og tvö síðustu ár æv-j birt opinberlega. Sambandsstjorn- innar yar hann meðhjálpari við; m for þess a leit við Flugniala- Qrin(javj,kurkirkju. En ívar var stofnunina, að hun legði til full- viðar vjðrjðjnn. Hann tók allmik- trua i þessa nefnd. En auk þess jnn þán - skemmtanalífi í Grinda- att. nefndin að vera skipuð ful - yik sérstakl leikstarfsemi. Lék ruum Sameinuðu þjoðanna, Bret- hann þ. meðal án,nars Grasa land= og Sviþjoðar. Guddu í Skugga-Sveini. Telja sum- Hmn 26. oktober s.I. a 16. fund. ^ er géð ^ skugga.Svein leik. Allsherjarþings Sameinuðu þjóð- anna var samþykkt einróma álykt- un þess efnis, að enn skyldi fara fram rannsókn á slysinu og nú undir eftirliti Sameinuðu þjóð- anna. Allsherjarþingið kaus nefnd fimm manna, og óskaði þess, að nefndin gæfi forseta Allsherjar- þingsins skýrslu innan þriggja mánaða. Um leið fór Allsherjar- þingið fram á það við þær ríkis- stjórnir og aðra aðila, sem hlut áttu að máli, að þeir veittu nefnd inni alla þá aðstoð, sem þeir gætu. Þessi nefnd fór I gegnum skýrsl ur þær, er þeir Fournier og Nelson höfðu áður lagt fram, og einnig gaf Nelson nefndinni skýrslu um málið. Nefndin kom svo saman I Leopoldville til þess að rannsaka flugáætlun vélárinnar, og starf- semi hins sænska flugfélags, sem leig hafði S.þ. vélina. Frá Kongó mun nefndin fara til Rhodesíu, og hafa stjórnarvöldin þar.heitið að- stoð sinni. Alþjóða Flugmálastofn unin hefur lagt til Neil Richard- son, fulltrúa sinn í nálægari Aust urlöndum, sem sérstakan ráðgjafa nefndarinnar á meðan hún dvelst í Kongó og Rhodesíu. inn víða um land, að fáum muni hafa tekizt betur það hlutverk, enda átti han-n tvímælalaust á flestum stöðum vinum að fagna. Þá var og eftirlifandi kona háns ekki síður sömu mannkostum búin. ívars er ekki einungis sakn- að af nákomnum ættingjum, held- ur og fjölmennum hóp vina, nær og fjær. Nú hefur ívar kvatt samtíðar- félaga sína. Hann er þegar kom- inn yfir landamæri þau, er við, sem eftir lifum, munum einnig hverfa yfir. Nú hefur engillinn til- Atíalfundur — ■ m -it 7 siðu ' Formaður var kjörinn Guðmund- ur Jensson> gjaldkeri Lýður Guð- mundsson og ritari Oddgeir Karls- son, en þeir hafa allir gegnt þess- um embættum árum saman. Með- stjórnendur voiu kjörnir Berent Th. Sveinsson og Friðþjófur Jó- hannesson. Fundarstjóri á fundinum var kjörinn Geir Ólafsson og fundar- ritari Sigurður Lýðsson. MINNING: Framhald at 9 síðu. félag Norður-Þingeyinga hauka í homi, þar sem þeir bræður voru. Árum saman, meðan félagið skorti húsakost, áttu starfsmenn þess athvarf hjá þeim. Sem dæmi má nefna, að sölustjóri þess í kaupfélagsstjóratíð Jóns Jónsson- ar, Árni Kristjánsson, hafði bæki stöð, fyrst á Brekku, enda hafði kaupfélagið þar heimili fyrstu ár- in, síðar hjá Árna Ingimundar- syni á Kópaskeri eftir að hann fluttist þangað. Og þegar Björn Kristjánsson tók við stjórn kaup- félagsins, 1916, af Jóni, bjó hann fyrstu ári-n hjá Guðmundi og Þorbjörgu í Garði, en Björn flutti.st til Kópaskers. Minist hann ómetanlegrar hjálpsemi þeirra Guðmundar I sinn garð og kaup- félagsins þá og jafnan síðan. Á þeirra samstarf féll aldrei skuggi, sagði Björn Kvistjánsson við þann, er þetta ritar Undirritaður hafði þó nokkur kynni af Guðmundi um langt ára- bil. Á þau bar heldur aldrei neinn skugga. Ég sá hann fyrst hátt á sjötugsaldri. Gekk hann þá að heyskap og fleiri bústörfum, relf ur og ern, sem ungur væri. Góð- vild hans og l lýleg gamansemi vakti þegar eftirtekt og aðdáun mína. Hreinskiptinn var hann og laus við alla sjálfsdýrkun, leit á sig og S'ína án allrar hlutdrægni, sem og aðra. Minni hans var eink ar staðgott, mat á lífsgildum vit- urlegt, dómgreindin sjálfstæð og óbrigðul innan þeirra takmarka, sem hann vissi skil á, og hætti sér aldrei út fyrir þau, svo að mér væri kunnugt um. Hann var þjóð legur, en víðsýnn bóndi, fylgdist vel með öllu, ekki hæstánægður með hverja nýjung, en tók með hógværð og umburðarlyndi jafn- vel því, sem ótvírætt fór á verri veg, svo sem neyzlu eiturlyfja. Óhófleg vínnautn og reykingar voru honum samt þyrnar í augum. Síðast þegar ég hitti Guðmund, en það var næstliðið haust, gerði hann áætlun um, hvað spara mæfti I heimasveit hans, ef allt ungt fólk legði niður reykingar. Það, sem sparaðist, vildi hann nota til vatnsvirkjunar I sýslunni. Sýnir þetta hug Guðmundar til ráðdeildar og framfara. Áratugum saman hélt Guð- mundur dagbók, sem hann færði I veðurfar, daglega viðburði og fleira. Við tímamót, sérstaklega áratugas'kil, gerði hann stundum auk þess yfirlit yfir breytingar, sem orðið höfðu á rás tímans. Er þar margan fróðleik að finna. Meiri fróðleik mun hann þó hafa átt i huga sínum, óskrásettan. Vel flest þau fræði hafa nú horfið með honum dánum. Ósjaldan, þegar fundum bar saman, spurði ég Guðmund ýmis- lega frá gamalli tíð. Fátt af því, sem hann sagði mér, hefur geymzt í minni mínu. Ég get hér aðeins um tvennt, af því aðhvort tveggja er táknrænt. Annað er frásögn af gömlum manni, s-em oft kom I Brekku á æskudögum Guð- mundar; sá hét Einar, og var Bögballe þyrildreifari Tengdur með þrítengiútbúnaði. Knúinn frá aflúrtaki dráttarvélar. Drifið einfalt —- þarfnast ekki smurnings. Áburðargeymir rúmar 200 lítra. Viðbótarhólkur eykur geymslurýmið um 150 lítra. Gaddateinn gengur upp í áburðardreifarann og hrærir í honum. Dreifarinn er mjög afkastamikill. Auðveldur í notkun og hirðingu. Verkfæranefnd reyndi dreifarann sl. sumar og sagði: Dreifing með þessum dreifara reyndist góð, miðað við þyrildreifara almennt. Áætlað verð kr. 4,700,00, án söluskatts. Upplýsingar veita: Kaupfélögin um land allt og Véladeild S.Í.S. ★ ★ nefndur hinn guðhræddi. Hann gekk j grárri, þykkri hempu með horntölum og tveim vösum i-nn- an á hvorum boðungi. Hægra meg in hafði hann guðsorð í efri vas- anurn, en rímuí og sögur í þeim neðri.' í vö'sunum vinstra niégin bar Einar naglbít, fílkló og vír, hæfilegan í hnokka og tinnu og ýmislegt fleira, sem gera þurfti við á heimilum. Krökkunum var hann gleðigestur, dvaldist oft til viðgerðar á rokkurn og fleiru, en las sögur og kvað rímur á vök- unni, hafði góða rödd og var gamansamur og góðviljaður. Mér er ekki kunnugt um trúar- skoðanir Guðmundar. Þó að hann ælist upp við guðsótta og góða siði, ræddi hann aldrei þau mál við mig, enda dulur um viðkvæm efni. En hann var sannfærður um, að þung lífsreynsla væri mönn- um þýðingarmikið þroskameðal. Gat hann þar trútt um talað. Líkt og Einar guðhræddi bar guðsorðið í sérstökum vasa, svo átti og Guð- mundur sína helgu dóma, þó að hann hefði jafnan um slikt fá orð, en vönduð. Svo sem Einar, miðl aði Guðmundur líka jafnt fróð- leik og hjálp, þegar og þar sem þess var þörf. Hjálpsemi var ein- mitt mjög ríkur þáttur í fari Guð- mundar og systkina hans, að dómi allra, sem gerst þekktu til. Hann var samvinnumaður í þess orðs beztu merkingu. Hin frásögnin, sem hér verður getið að lokum, skal tekin orð- rétt eftir Guðmundi, með því að hún lýsir honum vel: „Á Hólarieiði er steinn, sem nefnist Hnotasteinn. Stendur hann á brekku örskammt frá Hóla heiðarvegi. Á steininum og í kring um hann er stór grjóthrúga, er hefur þannig myndazt, að ferða menn, sem yfir Hólaheiði fóru, hafa til heilla borið grjót á stein- inn, og hefur sumt af því hrunið út af honum. Faðir minn sagðist hafa haldið þessum gamla sið þeg ar hann fór urn heiðina, hins veg ar hef ég ekki haldið honum, og mun hann nú vera lagður niður fyrir nokkru.“ Þannig var Guðmundur, í senn fastheldinn á gamlar dyggðir, geyminn á fróðleik, en óhrædd- ur við að taka upp nýja siði og hafna gömlum, ef úreltir virtust, laus við alla hjáguði og hjátrú, umbótagjarn og bjartsýnn. Þess vegna lagðist hann af hógværð sinni, en festu, gegn óþarfaeyðslu, en vildi sannar framfarir. Hann mundi tvennar tíðir og fleiri þó, allt frá hallærum og harðrétti ísaáranna til stríðs- og hersetugróða nútímans. Þeim mun aðdáanlegra er, hve vel hon um tókst að samræma þessar miklu andstæður í lífi sínu og' viðhorfum. Til þess þarf heila skap gerð. trausta lund. Þeim kostum var Guðmundur frá Brekku gædd ur í ríkum mæli. Mér finnst, að í honum væri sameinað furðu margt hið bezta, sem ég þekki hjá íslenzkri bænda stétt, en um fram allt dáð og drengskapur, þolgæði og ráð- deild, óbugandi fróðleikslöngun, tryggð og trúmennska. Þóroddur Guðmundsson. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. 1 i HALLDÓR SIGURÐSSON Skólavörðustíg 2. TÍMINN, laugardagur 3. febrúar 1962 15 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.