Tíminn - 11.02.1962, Qupperneq 15

Tíminn - 11.02.1962, Qupperneq 15
í skiptum (Framhald af 1. siðu). á sínum tíma. Hann flaug U-2 flug vél yfir Sovétríkjunum og var skot inn niður. Hann var síðar sakfelld- ur af sérstökum dómstóli fyrir að hafa verið á njósnaferð. Réttanhöldin vöktu mikla at- hygli, en þeim var bæði útvarpað og sjónvarpað. Powers játaði sekt sína og var dæmdur í 10 ára frels- isskerðingu, þar af þriggja ára fangelsi og sjö ára þrælkun. Hann hafði afplánað tæplega tvö ár, þeg ar 'hann var látinn laus. Toppfundurinn fór út um þúfur Stuttu eftir flug Powers átti þrí- veldafundur þeirra Eisenhowers, Macmillans og Krústjoff að hefj- ast i Paris. Krústjoff sneri heim á leið, þegar fundurinn skyldi hefj- ast, þar' sem Eisenhower vildi ekki biðjast afsökunar á flugi Powers yfir Sovétríkjunum. Fór toppfund- urinn þar með út um þúfur. Langur aSdragandi Skiptin á Powers og Abel og stú dentinum fóru fram á landamær- um Vestur-Berlínar og Austur- Þýzkalands við Potsdam. Það er almennt álitið, að þessar náðanir og afhendingar hafi átt sér langan aðdraganda og hafi farið fram marg ar viðræður milli fulltrúa frá Sov- étríkjunum og Bandaríkjunum. Powers fer nú umsvifalaust til Bandaríkjanna og hittir þar fjöl- skyldu sína, en síðan mun hann hafa viðr’æður við embættismenn þar vestra. Islenzk orðabók .Frumnaid al 9 siðui útgáfur, áður en hún verður nokk urn veginn villulaus. Og þar með kveðjum við Árna Böðvarsson og þökkum fyrir við- talið, en hann heldur áfram að glíma við sögnina að ausa. Kannske einhver góðviljaður les cndi geti i snatri skilgreint merk- inguna í þessari sögn? En útskýr- ingin má ekki vera lengri en fjög- ur eða fimm orð. Reynið nú. Hætt er þó við að lausnin komi of seint, því að ekki má dvelja lengi við livert orð. Þau verða um 60 þúsund í allri bókinni. Jökull. Er blaðamaðurinn gekk út úf húsakynnum Orðabókar Háskólans, var kallað á eftir hounm og sagt, að orðinu blaðasnápur mundi verða bætt í bókina í próförk. Skrifaft og skrafaft [l'iamhald al b siðu i gjald af hreinum tekjum fé- laga til ríkissjóðs. Þetta var gifurleg breyting frá þvi sem skattarnir voru orðnir á árunum 1939—1949, en öll þau ár voru fjármála- ráðherrar úr Sjálfst.flokknum. Síðan 1958 hafa ríkisskatt- ar á félög verið lægri hér en -t.d. í Bretlandi, Danmörku og Noregi, og það samkvæmt lög- gjöf, sem Framsóknarmenn beittu sér fyrir. Ríkisskattar hafa því ekki síðan 1958 staðið atvinnu- rekstri hér fyrir þrifuin, hvað sem segja má á hinn bóginn um tímabilið 1939—1949, þeg ar fjármálaráðherrar Sjálf- stæðisflokksins höfðu foryst- una. Öðru máli er að gegna um útsvörin, en þar hefur stefnan verið mörkuð af Gunnari Thor oddsen sem borgarstjóra í Reykjavík. Höfuðeinkenni þeirrar stefnu er veltuútsvars farganið, sem Gunnar lét svo lögfesta á síðasta þingi. Útsvarsálagningin á atvinnu rekstur undir forystu Gunnars Thoroddsen, hefur verið slik, að engin dœmi þekkjast ann ars eins i nálœgum löndum. Framsóknarmenn hafa því samkvæmj; þessu (1958) beitt sér fyrir skattalöggjöf fyrir fé lög, sem er þeim hagstæðari en í nálægum löndum, en Sjálf stæðismenn hafa staðið fyrir útsvarsálagningu (veltuútsvör um) á atvinnurekstur, sem er harðdrægari og óviturlegri á alla grein en til þekkist í ná- lægum löndum. Fjárkrafa Matthíasar Meðal þeirra mála, sem vak ið hafa athygli síðustu dagana ,er fjárkrafa Matthíasar Jó- hannessen, skálds, fyrir til- vitnanir í ljóð hans. Tilvitn- anir þessar birtust í ritdómi, sem Hjálmtýr Pétursson rit- aði um ljóð hans og Jóns úr Vör. Hér skal enginn dómur lagður á réttmæti niðurstöðu þeirrar greinar, enda um hana skiptar skoðanir, og það skipt- ir ekki máli í þessu sambandi. Það, sem athygli vekur, er sú Steypujárn 8 — 12—16 m/m. Harðviður Teak Afromosía Camwood Smíðafura þurrkuð Krossviður Alukraft einangrunarpappír Aluminium sorplúgur Cempexo málning SAMBAND fSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA . LAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992 nýlunda, sem kemur fram í fjárkröfunni. Ef þessi fjár- krafa verður réttmæt fundin, er augljóst að þeir menn sem bregða því fyrir sig að skrifa um ritverk annarra, ljóð eða laust mál, geta ekki tekið til dæmis kafla úr bókum, Ijóð eða ljóðabrot, vísur eða hend- ingar, án þess að eiga á hættu háar fjárkröfur og dóma — að minnsta kosti ef að er fund ið. Það er eins og ekki sé eins hart eftir gjaldi gengið, ef lof hefur fylgt. Flestir munu sammála um, að nauðsyn sé til, að umræður um þessi mál séu frjálsar, og það er blátt áfram ekki hægt að skrifa um bækur að gagni — allra sízt ljóð — nema sýna í- vitnanir. Og fer nú skörin að færast upp í bekkinn, þegar höfundar ætla að fara að leggja hömlur á slík skrif. Út yfir tekur þó, þegar höfundur er einnig ritstjóri dagblaðs, og ætti að skilja þetta sjónarmið, og ekki er vitað til að haf i tekið sig fram um að borga hverja vísu eða ljóðlínu, sem tekin er upp í greinum í blaðinu. Ann- ars segja nokkrir kunnir rit- höfundar álit sitt um þetta mál hér í blaðinu í dag, og er rétt að skírskota til þeirra. Sjór gekk yfir Eiöiö í Eyjum Vestmannaeyjum, 10. febr. Óvenju mikið hafrót er nú við Eyjar og gekk sjór yfir Eiðið á flóðinu í morgun. Slíkt skeður ekki nema í aftökum, og mikill háski á ferð, sjórinn nær að brjóta sér leið inn í höfnina. Svo mikill kraftur var á briminu í morgun, að það ruddi grjóti úr malarkamb- inum og inn á veg, sem er hafnar- megin við kambinn. Fyrir nokkrum árum var byrjað á framkvæmdum til að styrkja Eiðið með því að hækka það með grjóti og byggingu garða sem ætl- Sagan af manninum Framhald £t 8. síðu. taki um mig, hóf hnífinn á loft og í sömu andrá og hann snart mig, vaknaði ég. Vinir Shays hlýddu á sögu hans, og geðshræring þeirra var mikil, vegna þess, að hvert smáatriði í frásögninni var háríétt pg sannleikanum sam kvæmt. Sumir sögðust hafa séð fiskinn opna og loka túl anum, en enginn hafði heyrt minnsta hljóð. Eftir þetta náði Shay full- um bata og vinir hans snæddu ekki vatnakarfa upp frá þeim degi. Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi. Fiskibátar til sölu 8 rúml. bátur, byggður 1960, með dragnótarspili, línuspili og stoppmaskínu. Fylgt geta 20 bjóð af ný- legri línu. 10 rúml. báfur, byggður 1958, með 54 hestafla List- er dieselvél, Simrad dýpt- armæli, fjögurra manna gúmmíbjörgunarbát og miklu af veiðarfærum. 22. rúml. bátur með drag- nótaveiðafærum. Einnig heppilegur til loðnuveiða. Einnig höfum við nú 40— 180 rúml. báta, með og án veiðarfæra. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Vesturgötu 5. Sími 13339. Höfum einnig keppendur að vel tryggðum skulda- bréfum. Kennslu hætt (Framhald al l. síðu). urskip, sem þá var statt um 600 km. suður af landinu mældi einn ig 10 vindstig. — Milli Hvarfs og íslands var mjög hvasst í gær- morgun, og veðurekip, sem þar var statt þá kl. 9, mældi 11 vind- stig. — Veðurfræðingar töldu í gær, að veðrið gengi niður í nótt og snerist til sunnanáttar, en þá var lægð yfir Nýfundnalandi. Kl. 2,30 í gær var orðið fært upp í Skíðaskála, en Hellisheiði annars lokuð. Reykjanesbraut mun þá hafa verið nokkurn veginn auð, svo og Vesturlandsvegur fyrir Hvalfjörð, en Brattabrekka var þá talin lokuð og Holtavörðuheiði sömuleiðis, en þar var orðið þung fært í fyrrakvöld. að var að brjóta ölduna. Þarna va aðeins um byrjunarframkvæmdi að ræða og vantar mikið á að verk ið sé fullunnið. Eins og sást morgun er sú hætta enn til staðai að sjórinn brjótist þarna í gegn. Skattamálih Sú íimmta (Framh. ai 16. síðu). en Loftleiðir greiddu þriðjung kaupverðsins við undir’skrift samn ingana. Verið er nú að búa flugvélina undir afhendingu til Loftleiða, sem fer fram í Miami á Flerida eftir rúman mánuð: Ný gerð af sætum verður sett í flugvélina áður en Loftleiðir taka við henni, en ákveðið hefur verið að fá ný og þægilegri sæti í allar flugvélar félagsins fyrir 1. apríl n.k., en þá hefst sumaráætlun Loft leiða, og verða úr því flognar 11 ferðir fram og aftur milli Evrópu og Amerrku í viku hverri. Þessi nýju sæti eru léttari og rýmri en hin fyrri, en þeir er svo haganlega fyrir komið, að auðvelt er að fjölga um nokkura stóla í farþega- sölunum frá því sem nú er, en þó fer þar betur um farþega en áður. Hinni nýju flugvél Loftleiða er einkum ætlað að verða til taks ef hlaupa þarf í skörð til þess að firra töfum. Hefur það nokkuð háð starfsemi Loftleiða að undanförnu að félagið hefur ekki sjálft haft ráð á slíkri varaflugvél, en alkunna er að öll stærri flugfélög hafa slík- ar vélar jafnan til taks, ef á þarf að halda, og er að þeim mikið ör- yggi til tryggingar því, að áætlan- ir standizt. Verður ?essi ráðstöfun Loftleiða því til,hins mesta trausts, en auk þess að Verða til afleysinga mun nýja flugvélin notuð til auka- ferða, eftir því sem þörf kann að krefja hverju sinni. Eftir rúman mánuð munu um 425 manns geta setið í hinum fimm farþegasölum Cloudmasterflugvéla Loftleiða, en að viðbættum 35 af 140 manna flugliði Loftleiða, má gera ráð fyrir, að eftir 1. apríl n.k. verði þess ekki langt að bíða, að 460 manns fljúgi samtímis í öllum flugvélunum fimm á flugleiðum Loftleiða milli Ameríku og Ev- rópu, réttum 18 árum eftir að lít- il Stinsonsflugvél flutti 3 farþega Loftleiða frá Reykjavík til ísafjarð ar. — (Frá Loftleiðum). Framhald al 7. síðu. ir, þegar peningarnir rýrna í gildi, þá þyngist skattbyrðin hlut fallslega. Maður, sem byrjar a5 borga skatt við 70 þúsund króna tekjur, hann byrjar í rauninni að borga skatt við 35 þúsund kr„ ef verðlagið hefur tvöfaldazt. Hafi skattstiginn verið réttur þeg ar hann var settur og mannin- um gert áð borga skatt við 70 þúsund krónur, hlýtur skattstig- inn að vera orðinn meira en lítið rangur, miðað við tilgang lög- gjafans, eftir að verðlagið hefur tvöfaldazt og hver króna aðeins 50 aura. virði. Einkum vex stig- hækkunin (progressionin) ákaf- lega ört. Þetta er nú samt það ástand, sem ríkt hefur hér á und anförnum árum og ríkir enn í dag. Vegna hækkandi verðlags hefur hlutfallsleg skattbyrði sí- fellt þyngzt, án þess að löggjöf in hafi sett þar um neinar regl- ur, eða gert þar um samþykktir. Er þetta þá ekki mjög erfitt mál viðureignar? Nei, það er einfalt. Það eru fá mál einfaldari viður- eignar heldur en það að leiðrétta skattstiga fyrir breytingum á verðgildi peninganna. Til þess að leiðrétta skattstig- ann þarf ekki annað heldur en margfalda bilin í skattstiganum með 100 plús þeirri prósentu- hækkun, sem orðiö hefur á verð laginu og deila með 100. (Við 25% verðlagshækkun þarf því að margfalda með 1,25). Og þarf einnig að margfalda peningaupp hæðina. sem á að borga í skatt, (í bilinu) með sömu tölu. Þetta er allur vandinn. Þessa margföld un skattstiganna getur einn mað ur gert á einum degi. Skattstigarnir, sem nú gilda, bæði fyrir tekjuskatt einstakl- inga og eins fyrir útsvarið, voru settir í apríl 1960. Þeir eru tæp lega tveggja ára gamlir. Á þess um tveimur árum hefur verðlag ið, neyzluvöruverðlagið, hækkað um 25%. Maður, sem borgar skatt við 70 þúsund króna tekj ur samkvæmt lögunum þegar þau voru sett, borgar því í dag í rauninni við 56 þúsund, og síð an stighækkandi meira, eftir því sem hann hefur meiri tekjur. Beinu skattarnir hafa þess vegna hækkað stórkostlega á þessum tveimur árum, eða langtum meira en um 25%, vegna aukinn ar stighækkunar. í frumvarpi rík isstjórnarinnar í skattmálum er ekki eitt einasta orð um þetta mikilvæga atriði. Á þá að hækka alla beinu skattana um miklu meira en 25% vegna fyrr byrj- andi og stórlega aukinnar stig- hækkunar? Hafi skattstigarnir verið álitnir réttlátir af ríkis stjórn og Alþingi fyrir tveim ár um, þá eru þeir í dag mjög mik ið úr leið; þeir eru ranglátir, nema viðhorf þessara aðila sé breytt. En hið nýja frumvarp bendir ekki til slíks. Eða á að láta handahófið ráða áfram? Er ekki nóg að gert með því að halda dauðahaldi í mjög slæmt skattakerfi, þótt ekki sé líka haldið dauðahaldi í það handahóf, sem réttnefnt er skattabrjálsemi? T f MIN N, sunnudaginn 11. febrúar 1962 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.