Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.02.1962, Blaðsíða 9
• Eða — ? Það er sjálfsögð mæta mann, og svo ber hennar og það, sem kann á honum liún anriars váeri, og ber útgef- Þverskurður af mýri hjá Víðimýri í Skagaflrði. Ljósu rendurnar tvær eru öskulög frá Heklu; það þykka er 2700 ára gamalt. Hið neðra er 4000 ára. Þannig hafa frjórannsóknir gagn af öskulögum. Benedikt Gröndal og Hannes Hafstein 1 deilunni um það, hver sé höf- undur greinarinnar í Norðlingi 1880, þar sem lýst er jarðarför Jóns Sigurðssonar, munu nú allir hafa áttað sig á því, að Hannes Hafstein sé ekki höfundur henn- ar, eins og Kristján Albertsson heldur fram, heldur Benedikt Gröndal. Er' raunar furðulegt að slikt skuli hafa hent jafn greind- an mann og höfund ævisögu H. H. þv' að hvort tveggja er, að Grön- dal hefur eignað sér greinina, og er heldur óviðfelldið að þjófkenna þann greinin svo glögg merki hans, að hverjum manni, sem eitthvert skyn ber á stíl Gröndals, á að vera vorkunnarlaust að þekkja hann. Hér dugar því ekkert stærilæti eða þrái, staðreyndir verður að viðurkenna hreint og drengilega, þegar svona er komið. Engin önn- ur leið er fær. En ýmsir spyrja um það, hvað útgefandi bókarinnar muni gera, begar svo er komið. að bessi kafli „Viðreisnin“ hefur heppnazt, segja stjóniarblöðin daglega. Til sönnunar því segja þau frá batnandi greiðslujöfnuði við útlönd og nokkurri aukningu á sparifé í bönkum. Stjórnarblöðin eru svo rogg- in yfir þessu, að helzt minnir á óvita, sem eru að byrja að mæla og eru upp með sér af hverju einstöku orði, sem þeir geta sagt. Þegar „viðr'eisnin" var boð- uð landsfólkinu, átti hún að færa þjóðinni batnandi lífs- kjör og auknar framkvæmdir. Allir vita, að lífskjörin hafa versnað stórlega vegna „við- reisnarinnar", þrátt fyrir góð- æri og óvenjuleg aflabrögð af þeim sökum bæði til lands og sjávar. í mörgum gr'einum hafa framkvæmdir dregizt stórlega saman. Nálega ekkert er nú keypt af nýjum fiskiskipum, þótt vitað sé, að mörg skip þarf árlega að endurnýja, svo að skipastólnum verði við haldið. Ræktunarframkvæmdir hafa dregizt mikið saman og áburð- arkaup bænda minnkað, Þetta tvennt leiðir fyrr eða síðar til minnkandi framleiðslu eða að minnsta kosti til minnkandi framleiðsluaukningu landbúnað arvara, sem þó er þ.ióðarnauð- syn að aukist jafnt og þétt vegna fólksfjölgunar, sem að mestu lendir í bæjunum. Byggingarframkvæmdir hafa stórlega dregizt saman. að vera byggt, er ranglega þangað komið. Er sjáanlegt, að þessi bók um Hannes Hafstein hefur því misst að no-kkru gildi sitt, þótt allt annað kunni þar að vera rétt hermt. Hún er því ekki jafn eigu- iee ævisasa hins merka manns oe Allt fyrir viðreisnina* Þannig var í einni stórri sýslu aðeins hafin bygging tveggja íbúðarhúsa s.l. ár. Annað þessara húsa var ný- verið métið vegna brunatrygg- ingar. Kostnaður við bygginguna, sem er 120 m2 íbúð, var orð- inn kr. 435 þús., þar af efni kr. 305 þús. Eftir var þá að dúk leggja og mála húsið að mestu bæði að utan og innan. Sá kostnaður var áætlaður um 70 þús. kr. Athyglisvert er, hve bygg- ingarkostnaðurinn hefur hækk- að gífurlega síðustu tvö ár og ekki sízt það atriði þessa dæm- is, hve efniskostnaðurinn er orðinn miklu meiri — marg- faldur á við vinnuna. Fyrir fá- um árum var vinnuliðurinn tal inn a.m.k. helmingur bygging- arkostnaðarins. Frá þessum hiutum er ekki sagt í stjórnar- blöðunum. Þau þegja um þann stórfellda samdrátt, sem orð- inn er í framkvæmdum, sem eru bráðnauðsynlegar í fram- andinn ábyrgð á bc:nt. þróun þjóðfélagsins. Nú er loks svo komið, að far- ið er að bera á húsnæðisskorti í bæjunum, og þá hækkar bæði húsaverð og húsaleiga. „Viðreisnar“mönnum er það að sjálfsögðu ekki leitt. Þeir ríku græða. Og sveitafólk getur alls ekki byggt. Til þess vantar bæði hærri lán og stórfellda hækkun á afurðaverði, svo að hægt sé að standa straum af launum til húsbyg.ginga. Afleiðing þessa, verði ekkert að gert, verður sú, að jarðir fara óhjákvæmilega í eyði, þegar ekki verður lengur unað við léleg húsakynni. Allt ber þetta að sama brunni. Samdráttur í framkvæmdum leiðir af sér fyrr eða síðar sam drátt í framleiðslu. „Viðreisn- in“ er því öfugmæli og svik við þjóðina. Um málflutning stjórnarblað anna má segja það, sem sagt var um annað hliðstaett tilefni: „Allt var gott, sem Júdas gerði". G. G. um slíkan mann sem H. H. var, sé sannfræðileg, svo sem framast er. Og hvað gerir hann? Þetla þarf unnt. Því verður kaflinn á bls. 60 að leiðrétta. Hvernig verður það gert? — Með því að kalla bókina inn og prenta hana á nýjan leik? krafa að bók - 63 að hverfa úr bókinni, og ann- að það. sem á honum kann að vera b.yggt. Það er einnig krafa okkar, sem höfum lceypt hina umdeildu bób. Kaupandi. Takist að afstýra, eða að minnsta kosti fresta enn um langt skeið, gereyðing- arstyrjöld á jörðu hér, lif- um við nú á morgni mestu heimsbyltingar, sem orðið hefur í sögu mannkynsins. Asía og Afríka eru að rísa og hrinda af sér oki hvíta kynstofnsins. Þá er eftir að sjá, hversu nýlenduþjóðum Evrópu tekst að mæta þeim refsidómi, er sérhvert ill- virki, samkvæmt lögmáli réttlætisins, hefur í för með sér. En þrátt fyrir öll slys og misferli í stjórnarfari og samhúðarháttum manna og þjóða hefur málstað Jesú Krists þokað fram gegnum aldimar. Eftir því sem mönnunum hefur tekizt að vinna bug á fátækt sinni og umkomuleysi, hefur grimmdin og miskunnarieys ið látið undan síga í samfé- lagi þeirra. Guðsneistinn er fólginn í hjarta flestra manna — kannski allra. Á öllum Öldum kristins sið- ar hefur meistarinn átt dygga lærisveina, sem hafa fundið og látið sér skiljast. að „trúin er dauð án verk- anna“. Upp úr djúpi hins breiða mannhafs hafa risið mannvinir og leiðtogar, sem hafa hrundið fra.m margs kyns félagsbundinnj sam- hjálp mannanna, orkað þjóð félagshreyfingum og heims hreyfingum. Þess vegna njótum við þess í dag að búa í samfélagi, sem í svo mörgum efnum starfar sam kvæmt boði meistarans: „Allt hvað þér viljið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera'. — Lítum á Rauða Kross- inn, Almannatrvggingarnar, sjúkrasamlögin, slysavarna- félögin, Samband ísl. berkla siúklinga og önnur sams konar félög, líknarfélögin mörgu, þar sem konurnar af svo miklum dugnaði og ósérplægni vinna að því að aflétta böli sjúkdóma og umkomulevsis: „Siúkur var ég, og þér vitjuðuð mín. þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka*. II. Samvinnustefnan er risin af einni merkustu tilraun mannanna að fá*sambúðar háttum sínum og víðskint- um réttlátt form. Hún er ekki fendin af neinum há- snekingum né nólitískum draumóramönnum, heldur af yfirlætislausum mannvini sem starfaði meðal vefar- anna í Rochdale í Envlandi á öndverðri 19. öld. Kjarni stefnunnar er sóttur i siá,lfs varnar- og réttlætisvitund hinna óbrevttu verkamanna sem strituðu fyri.r Iffi sínu og áttu um kjör sín undir bögg að sækia við atvinnu- skinulag auðhyggjunnar Tnnihald stefnunnar er ekki brotlausar kröfur og háv- aði, heldur félagslegt sam- starf, sem miðar beint til þess að brjóta af alþýðu manna fjötra verzlunará- þjánar og auðvaldsdrottn- unar. Samvinnustefnan er um það ólík öfgastefnum til hægri og til vinstri, að hún byrjar ekki á þakinu, held- ur grunninum. Samvinnu- menn hafa alltaf gert sér Ijó.st, að manneðlinu verður ekki breytt með fémútum, valdboðum né kúgun. Odd- vitar samvinnustefnunnar hafa ekki gefið út háværar stefnuskrár né æsingarit um órafjarlægt takmark held- ur hófust þeir handa um félagslegt og bróðurlegt sam starf til úrlahsnar á þeim sára vanda, sem þiakaði líf mannanna í kringum bá. Upphaf stefnunnar er rétt-. lætisþrá góðra manna, og takmark hennar er sam- starf, farsæld og þroski frjálsra atvinnuborgara í mannfélagi, sem er bvsrgt á réttlæti og bræðralagi. Upphaflegt samstarf sam vinnumanna hneig að þvi að trvggja félögum sinum réttlát og sanngjörn verzl- unarviðskipti og sannvirði á vörum. Af beirri ástæðu hafa margir litið svo á. að samvinnustefnan sé ekki annað en ákveðið form á verzlunarfélögum En bessi misskilningur hefur bokað um set og á fyrir *ér að hverfa, þegar stefnan færist yfir á iðju manna og hvers kyns atvinnustarfsemi þjóð- anna. Þá mun það verða Ijósara en nú er, að stefnan ber í eðli sínu oa aðferðum úrrœði tV bess að finna oa tryqqja félaqsborqurnm sín um ekki einvörðunau sann- virði vörunnar, heldur óq sannvirði vinnunnar að auki. Samvinnustefnan afneita'” ekki einstaklingsfra.mtak- inu, heldur viðurkennir hað sem frumhvöt. í eðli manna og sem styðia beri til arð- bærra og drengilegra at- hafna. En stefnan afneitar algerlega os ris öndverð gegn misbeitingu hins frjálsa framtaks í óheftri samkeppni. har sem afli og vaidi fiármuna er beitt, til féflettingar og undírokunar alþvðu manna Samvinnu- stefnan setur manninn siálf an ofar fjármunum hans. Þess vegna hafa allir sam- vinnumenn jafnan ályktun- arrét.t, i félögum sfnum um málefni féiaganna og sam- takanna 1 heild rikir jafnt og fátækir Auðvald'skipulagið og hin Ohof+fl samkepnni fésterkra aðila er ekkl annað en leif- ar villimennskunnar. bar sem menn með hvers kvns ráðum leitast við að t.rnða skóivn hver niður af öðr- um. f bióðskim’lagi auðvalds og óheftrar samkenpni gild fr hað siðaboð. að fiá.rmun- ir séu vald og að valdið sé réttur. í félagsfylkingum og skipulagi samvinnumanna ræður sú kenning, að mað- urinn sjálfur. framtak hans, atorka og mannkostir ,sé afl beirra hluta. sem gera skal, enda hvíli samstarfið á grunni hess meginboðorðs Krists, að hver maður unni náunga sínu.m þess hins sama réttar og hlutar sem hann siálfur kýs sér til handa. Þessar tvær þjóðfélags- stefnur. risnar af svo ger- ói iku m grundvallarsj ónar- miðum. geta aldrei sætzt, aldrei mætzt á sama fleti né á sömu línu. Það hefur sýnt si.g. svo að ekki verður um deilt. að hvenær sem Ieiðt.oga.r samvinnumanna hafa villzt af leið og leitazt við að blanda blóði við skipulag samkeppnismanna, hefur það leitt til slysa. Milli þessara höfuðandstæðna mun ávallt, ríkja kalt stríð, þap sem tekizt verður á um það. hvort auðnast megi að hefia manninn af stigi villi mennskunnar unp i mann- félag kristins siðar. Samvinnustefnan leitast við að nema burtu óhelllir og áníðslu óheftr.ar sam- kenpni manna i borgara- legu þióðfélagi. Og úrræði stefnunnar er það, að vlnna gegn öreigamennskunni á þann hátt. að styðja at- vinnu- og viðskiptasjálf- stæði borgaranna í réttlátu og bróðurlegu samstarfi. (Framh. á 13. siðu > TÍMINN, miðvikudaginn 21. febrúar 1962 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.