Tíminn - 01.03.1962, Blaðsíða 8
Flugáætlanir
Leibréttingar
Minningarspiöíd Neskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Búðin mín,
Víðimel 35, Verzl. Hjartar Niel-
sen, Templarasundi 3, Verzl Stef
áns Árnasonar, Grimsstaðarholti,
rennur til Styrktarsjóðs vangef-
inna, sem er í vörzlu ráðuneytis-
ins og ráðherra ráðstafar fé sjóðs
ins, en ekki Styirktarfélag vangef-
inna, sem aðeins hefur tiliögurétt
um ráðstöfun þess. Þess má geta,
að þessu tileíni, að félagið hefur
beitt sér fyrir auknum framlög-
um til þessa sama styrktarsjóðs,
með því að leita á náðir sveitar-
félaganna í landinu, sem sum
hafa brugðizt vel við þessari
málaleitun og Iagt af frjálsum
vilja fé til sjóðsins.
V*
Yfirlýsing frá Fræöafélaginu
Fróða, Reykjavík. Fundur í
Fræðafélaginu Fróða, Reykjavík,
háður þann 22. 2. 1962, lýsir yfir
hryggð sinni yfir leyfi íslenzkra
stjórnarvalda fyrir stækkun sjón
varpsstöðvarinnar á Keflavíkur-
flugvelli. Telur félagið, að stækk
un þessi muni hafa miður holl á-
hrif á viðgang íslenzks þjóðernis.
Vill félagið beina þeim tilmæl-
um til ísienzkra stjómarvalda,
að þau afturkalli leyfið hið bráð
asta.
og hjá frú Þuríði Helgadóttur,
Malarbraut 3, Seltjarnarnesi.
Æskulýðsfélag Laugamessóknar:
Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar-
efni. — Sr. Garðar Svavarsson.
Eiglnkonur loftskeytamanna: —
Bylgjan heldur fund á morgun á
Bárugötu 11 kl. 8,30. — Stjórnin.
í mér glíma ástarbrími
( og ölvavíma.
í mánaskímu um miðja grírnu
margt ég rima.
Andrés Björnsson.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á
leið til Mourmansk. LangjökuH er
væntanlega í Ólafsvík. Vatnajök-
ul er í Reykjavík.
Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla lestar á Vestfjarðahöfnum.
Asíkja er í Reykjavlk.
Sktpadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavfk. AmarfeU fór í gær
frá Antwerpen áleiðis til Reykja-
vokur. JökulfeR lestar á Norður-
Iandshöfnum. Disarfell er í Rott
erdam. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell fer í dag
frá Gufunesi áleiðis til Bremer-
liaven. Hamrafell fór 18. frá
Reykjavfk áleiðis til Batumi.
Margrethe Robert er í Reykjavík.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Hamborg 27. til
Aalborg. Dettifoss fór frá Reykja-
vík 28. til Akraness, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Dalvíkur, Siglufjarð-
ar, Skagastrandar, Hólmavíkur og
Vestfjarðahafna. Fjallfoss fór
frá Kaupmannahöfn 27. til
Reykjavfkur. Goðafoss kom til
Dublin 26. Fer þaðan til N. Y.
Gullfoss kom til Reykjavikur 25.
frá Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss fer frá Akureyri í
kvöld, 28. til Vestfjarða, Breiða-
fjarðar og Faxaflóahafna. Reykja
foss kom til Reykjavíkur 28. frá
Hull. Selfoss fer frá N. Y. 2. til
Reykjavíkur. Tröllafoss er í Ham
borg Fer þaðan til Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Tungufoss
fór frá ísafirði í morgun, 28., til
Reykjavíkur. Zeeliaan fór frá
Keflavik 22. til Grimsby og Hull.
Laxá fór 22. um Njörvasund á
leið til íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á vesturleið.
Esja er á Norðurlandshöfnum á
austurleið. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 21 i kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill fór frá Dal-
vík 24. áleiðis til Hamborgar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavik í
gær vestur um land til Akureyr-
ar. Herðubreið er á Austfjörð-
um' á norðurleið.
Fárbyggðarmenn höfðu eyðilagt
öll skip nema þau, sem þeir þurftu
sjálfir að nota. Eina skipið, sem
eftir var, var hið laskaða skip
Eiríks. Með aðstoð Fownæring-
anna tókst þó að gera það sjófært.
Eiríkur kvaddi Aðalheiði síðast.
— Góða ferð, ég vona, að þú finnir
konuna þína. Þeir veifuðu lengi til
hennar, þar sem hún stóð í hópi
hermannanna. Svo tók Sveinn til
máls. — Nú hef ég sett hjálminn
upp í síðasta sinn. Sá, sem slær
hann af næst, verður að taka höf-
uðið með, og það er ékki árenni-
legt. Hann þreif um árina. — Hver
er stefnan? — í vestur, svaraði
Eirikur og hló við. — Ákvörðun-
arstaður? — írland. Og skip Eiríks
stefndi á ný út á opið haf — á
leið til nýrra ævintýra.
ENDIR.
Nú verð ég að komast með hann burt, áður en gamli maðurinn og hinir
Nú á tímum er þrælahald bannað með gætt, að enginn óviðkomandi komi. —
lögum hvar sem er. í borginni Mucar, . Kunnugir fá áð koma þangað á vissum
=em er mjög
dögum, — því að hér fer fram þræla-
sala.
— Hvað bjóðið þið? ,
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinnl er opin aUan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. —
Sími 15030
Næturvörður vikuna 24. febrúar
tíl 3. marz er í Ingólfs Apoteki.
Hafnarfjörður. Næturlæknir vik
una 24. febr. tU 3. marz er PáU
Garðar Ólafsson, sími 50126.
Keflavík: Næturlæknir 1. mairz
er Kjartan Ólafsson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Samtiðin, 2. tlbl. 1962, er komið
út. Efni í blaðinu er fjölbreytt
að vanda. Þar er m. a. greinin
Æviárafjöldi manna er oft vill-
andi Sönn saga, sem nefnist Ást
arjátning úr djúpunum, Sorgirn
ar komu mér á óhóflega svefn-
pUluneyzlu, útlendur píslarvott-
ur segir frá. Afmælisspár fyrir
aUa daga í marz. Margt annað,
í grein um sýningú M. R. á Úti-
legumönnunum hér í blaðinu 27.
íebrúar, var mishermt, að Magn-
ús Þór Jónsson, nemandi í m.
bekk, sem málaði leiktjöldin,
hefði haft það, sem tii er af tjöld
um Sigurðar málara frá frumsýn-
ingunni, tU fyrirmyndar. Magnús
hafði aldrei séð tjöldin, og eru
þau þar af Ieiðandi samkvæmt
hans hugmynd, en við leiktjalda
málninguna hafði hann Magnús
Pálsson sér til halds og trausts.
Leiðréttist þetta hér með.
u*
Minningarspjöld Blindrafélagsins
fást í HamrahUð 17 og lyfjabúð-
um í Reykjavík og Hafnarfirði.
f dag er fimmtudagur
1. marz. Albinus
Tungl í hásuðri kl. 7.59
Árdogisflæðl kl. 0.16
bæði skemmtUegt og fróðlegt má
lesa í blaðinu. Forsíðumynd er
af hinum þekktu leikurum,
Söndru Dee og John Saxon í gam
ammyndiinni „Tengdasonur ósk-
ast”.
Skinfaxi, tímarit ungmennafélags
íslands, 1.—2. hefti 1962, er kom-
ið út. í heftinu eru meðal ann-
ars greinair eftir Jónas Jónsson
frá Hriflu, Ingólf Jónsson, ráð-
herra, G. G. Hagalin og marga
fleiri. Auk þess er þar skákþátt-
ur og greinargerð frá 22. sam-
toandslþingi Ungmennafélags ís-
lands 1961.
SigÍLngar
Blöð og tímarit
HeiLsugæzla
Loftlelðir h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N. Y. kl. 8 í
fyrramáhð. Fer til Oslóar, Gauta
borgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl 9,30.
Flugfélag íslands h.f.: MiUUanda-
flug: Skýfaxi er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 17,30 í dag frá
Kaupmannahöfn og Glasg. GuU-
faxi fer til Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 08,30 í fyrramáUð. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga tU Abureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls-
mýrar, Ilornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklaxisturs og Vest-
mannaeyja.
FréttatilkynrLÍngar
Frá Styrktarfélagi vangefinna:
Undanfarið hafa birzt í dagblöð-
unum viðtöl við framleiðendur
öls- og gosdrykkja, þar sem rekið
er upp sárt harmavein út af frum
varpi ríkisstjómarinnar um 20
aura hækkun svokallaðs tappa-
gjalds. — f sumum þessum við-
tötom er skýrt rangt frá um
gjald þetta. Er því haldið fram,
að gjaldið renni til Styrktarfélags
ins, sem efcki er rétt. Gjaldið
8
T í M I N N, fimmtudagur 1. marz 1962