Tíminn - 25.03.1962, Qupperneq 1
SUNNUDAGS-
BLAD FYLGIR
SUNNUDAGS-
BLAÐ FYLGIR
Er meiningiði a$ á Hólum
veríi
Gunnar hugsanlegt, að hægt yrði
að lengja hana um 100 metra enn,
en ekki meira,' því þá væri komið
á svo mikið dýpi, og einnig hitt,
að þá væri komið svo nærri byggð
á Kársnesi, að varla væri gerlegt
að fara lengra.
Blaðið hafði í gær tal af
Hauki Claessen, sem gegnir
störfum flugmálastjóra í fjar-
veru Agnars Kofoed Hansen,
og spurði hann um lengingar
flugbrauta
á Reykjavíkurflug-
að verið
i saman að lengja
enda suðurbrautarinnar út í
Skerjafjörð. Einnig hefði
brautin nokkuð verið lengd til
norðurs í Vatnsmýrinni, en
það væri aðeins öryggisráð-
stöfum vegna þess, hve DC 6
flugvélarnar þurfa langa
braut. Vísaði hann síðan til
flugvallarstjóra um nánari
upplýsingar varðandi brautar-
lengingar.
Dagblaðið Vísir, aimað af mál-
göngum Ingólfs Jónssonar, land-
búnaðarráðherra, skýrði frá því í
gær, undir fyrirsögninni: „Hóla-
skóli ekki lagður niður — en
reistur við“, að Gunnar Bjarnason
hefði ákvcðið að segja upp stöðu
sinni. Er það vonum seinna að
Ingólfur kemur þessari frétt í
blaið, því nú munu um þrjár vik-
ur ef ekki mánuuðr sí®a,n hann
lagði fyrir Gunnar ag skrifa lausn-
arbéiðnina, hvað Gunnar gerði á
staðnum, þ.e.a.s. í skrifstofu ráð-
herra í ráðuneytinu. Síðan segir
um Gunnar f Vísi: „Hann mun
starfa áfram að framfaramálum
Iandbúnaðarins í landinu."
Sést á þessu, að nú lætur Ing-
ólfnr svo við Gunnar, að menn séu
orðnir gr'átklökkir yfir því, hve
(Framhald á 3. siðu.)
hann
Gunnar Sigurðsson flugvallar-
stjóri sagði, að tií stæði að lengja
flugbrautina til suðurs um 130
metra út í Skeljafjörð, en það
gengi hægt, því engin fjárveiting
væri til þess verks, en mikla upp-
fyllingu þyrfti, því framlengingin
ætti að vera 8 metra yfir sjó og 60
metra breið. Hið eina, sem fæst í
uppfyllinguna nú, er ef flugvallar-
stjórninni tekst að ná í menn, sem
eru að hreinsa til í húsagrunnum
hjá sér, og fá þá til þess að leggja
í púkkið. Taldi hann, að enn væri
ekki búið að fá nema 10—20% af
því, sem þyrfti í uppfyllinguna.
Á þriðja tímanum í fyrri-
nótt, þegar gítarleikari ný-
sto'fnaðrar hl.iómsveitar, Am
þór Jónsson, var á heimleið
með gítar sinn og magnara
eftir að liafa spilað’ fyrir
dansi í Breiðfirðingabúð,
renndi að honum lögreglu-
bifreið og snöruðust út úr
honum tveir lögreglumenn
og kröfðu hann sagna um,
hvar hann hefði fengið gít-
arinn og magnarann. Tóku
þeir hann síðan fastan og
höfðu hann í yfirheyrslum
og haldi á lögreglustöðinni
til klukkan sex um morgun-
in,
Gítarleikarinn hafði ætlað
að njóta veðurblíðunnar og
ganga heim til sín, enda tal-
ið það hættulítið. Varð hann
því ókvæða við, er verðir
laganna veittust að honum
með þessum hætti og fóru
að honum cins og hann væri
ótíndur þjófur. Sögðú þeir
þá, að bezt væri að útkljá
málið á Iögreglustöðinni og
bjóst liljómsveitarstjórinn
við að fá þar leiðréttingu
sinna mála. En því var ekki
að heilsa. Verðir laganna
tóku veskið og skoðuðu það
í krók og kring og kröfðust
þess, að hann sannaði, að
hann væri eigandi gítarsins
og magnarans. Gítarleikar-
inn bað þá að koma heim
með sér, þar skyldi hann
sína þeim reikning yfir hvort
tveggja. Ekki voru verðir
laganna fúsir til þess, held-
ur stungu honum inn í klefa
og létu hann dúsa þar til
klukkan sex um morgunin.
Tókst gitarleikaranum þá að
fá því til Ieiðar komið, að
hringt yrði í Pétur Péturs-
son, sem annast ráðningu
skemmtikrafta, og hafði
me?ril annnrc ráðið hann
(Fxamþaid a 3. síðuj.
Þessi mynd var tekin af
Christian Fouchet, þegar
franska herflugvélin kom að
sækja hann tii Kaupmanna-
hafnar. Fouchet var ambassa-
dor Frakka í Danmörku, en hef
ur nú verið skipaður yfirum-
sjónarmaður frönsku stjómar-
innar í Alsír. Undanfama þrjá
daga hefur hann verið í Kaup-
mannahöfn að undirbúa komu
eftirmanns síns þangað. f gær
flaug hann svo beint frá Höfn
til Algeirsborgar, til að taka
við hinu nýja og erfiða — einn
ig lífshættulega — starfi sínu.
—- Myndiu er tekin af Fouchet
hjónunum É Kastrupflugvelli
fyrir fjóram dögtrm.
100 m. enn
Áður er búið að lengja sömu
flugbraut til suðurs um ca. 100
metra, sagði Gunnar. Það var gert
á árunum 1958—60, en þá fór leng-
ingin ekki lengra en í fjöruborðið,
svo .sú fylling, sem nú er unnið að,
er sú fyi'sta út í sjóinn. Aðspurður
hvort horfið yrði að því að lengja
brautina frekar út í sjóinn, taldi
OAS-samtökin hafa lýst því yfir,
að þau mum beita öllum tiltækum
ráðum til þess að koma í veg fyrir
að hinn nýi yíirumboðsmaður og
bráðabirgðastjórn Frakka og
Serkja taki við stjórnartaumunum
í Algier.
Herforingjaráðið í Algier vill
hafa vaðið fyrir neðan sig, og lét
sér nægja að segja í þessu sam-
bandi: „Við þekkjum ekki hinn
nýja yfirumboðsmann, en við von-
um, að hann hafi til að bera per-
sónuleika og mikið hugrekki ...“
Meðal ráðámanna hér í Algier
heyrði ég cftirfarandi orð falla, og
eru þau vissulega hrollvekjandi:
— Við munum gera honum lífið
erfitt, en dauðann auðveldan.
OAS reynir nú alls staðar að ná
undirtökunum, nú síðast með því
að ógna starfsmönnum Air France
flugfélagsins . og árangur þessara
ó,gnana varð þessi:
Kaupmannahöfn, 24. marz.
Fréttaritari Ekstrabladet í
Algier skrifar eftirfarandi:
Það er hætt við, að það verði
mikil umskipti fyrir franska
ambassadorinn í Danmörku,
Christian Fouchet, þegar hann
verður yfirumboðsmaður
frönsku stjórnarinnar í Algier
ien við því fekur hann í dag.
Þegar fréttaritari Politiken,
kanadískur blaðamaður og frétta-
maðurinn, sem skrifar þessar lín-
ur, ætluðu að panta flugmiða eftir
allsherjarverkfallið þann 20. marz
s.l. á skrifstofu flugfélagsins„ var
okkur tilkynnt, að flugfélagið gæti
því aðeins afgreitt pöntun okkar,
að við sýndum skriflega heimild
frá OAS.
Kanadíski blaðamaðurinn sneri
(Framhald á 4. síðu)
(iuiiirniiihiiii,