Tíminn - 25.03.1962, Side 3

Tíminn - 25.03.1962, Side 3
Ford Framhald af bls. 12. Fulltrúi Ford-stofnunarinnar sagði nýlega, að tilraunastarf Sam bands Samvinnufélaganna, sérstak lega í sambandi við samvinnufé- lög í Indlandi, geri það að verkum, að það skildi mun betur vandamál þau, sem Ford-stofnunin vinnur að. Á einum stað, þar sem sam- vinnufélögin vinna í Indlandi, jókst framlciðsla bændanna um 50% fyrsta árið og um 15% á hverju ári síðan. Samvinnufélögin í Bandaríkjun um hafa unnið mikið starf með lánastarfsemi sinni þar í landi. Lánastarfsemi þessi er einn aðal- þátturinn í því að hjálpa bændum til þess að framkvæma það krafta verk, sem þar hefur verið gert á síðasta áratugi. Nú getur hver verkamaður í sveit fætt sjálfan sig og 25 menn að auki. Það er ckki lengra siðan en árið 1960, að hlutföllin voru 1 á móti 14. Þrátt fyrir þetta virð ist allt benda til þess, að fólk haldi áfram að flytja úr sveitun- um, og er talið líklegt að sá flutn ingur muni halda áfram. Þrátt fyr ir þetta þurfa bændur stöðugt meira fjármagn, og mun það einn- ig halda áfram að aukast. Forystu mcnn bandarísku samvinnufélag- anna spá þvi þó, að lánastofnanir félaganna muni vera fær um að útvega fjármagn til þess að mæta þessari stöðugu aukningu. Hólar (Framhald af 1 síðu > haus er saknafj frá fyrfi stö fum. Aftur á móti var Ilólamálaráð- herra ekke"t klökkur, þegar hann skipaði Gunnar skólastjóra á Hól- um, og raunar lieyrði enginn um þennan mikla söknuð fyrr en Gunnar hafði ljóstrað upp leynd- armáli.nu um, að lcggja ætti niður bændaskóla á Hólum. Síðan kem- ur í Vísi h'in fræga setning Ing- ólfs: „Hólaskóli verður ekki lagð ur niður“. KANNSKI INGÓLFUR IIAFI HUGMVNDINA UM GAGNFRÆÐASKÓLA Á HÓL- UM f HUGA, þegar hann er að láta þrástagast á þessari setningu. Það má vel vera að skóli verði á Hólilrn í framtíðinni, en það verður ekki bændaskóli. Um það hefur .núverandi landbúnaðarráð- herra séð. Komdu í kjallarann (Framhaid at t síðu) til þess að leika með' hljóm svcit sinni fyrir dansi í Breiðfirðingabúð þetta kvöld. Pétur kom þeim í skilning um hið sanna í mál inu og slepptu þeir þá loks gítarleikaramun úr prísund inni. Turnamótin Framhald af 12. síðu búskapnum, en nú hefur hann sem sagt samið um kaup á stálskrið- mótum, eins og Reginn hefur notað. Hann kvaðst ekki enn vera búinn ag gera skriflegan samning um kaupin, en væri búinn að borga hluta af verðinu, og allt væri klappað og klárt. Innan skamms kvaðst hann mundi fara til Reykjavíkur að sækja mótin. Þetta verður einkarckstur hjá Magnúsi, en hann hefur samvinnu við Regi.n, sem m.a. mun lána hon um nokkra vana menn til að byrja með, en síðar hyggst hann hafa 5—6 Rangæinga í vinnu. Að und- anförnu hefur verið lítið byggt og því lítið með mótin að gera, en hann sagðist að lokum vona. að úr því rættist. — lonanhiískeppiii annað kvöld Á mánudagskvöldið hefst af- mælismót KSÍ í knattspyrnu, og fer það fram að Hálogalandi. — Stendur mótið yfir tvo daga, mánudag og þriðjudag. Tvær umferðir verða leiknar fyrra kvöldið, alls 10 leikirJ Þá leika KR og Breiðablik, Valur— Reynir, Sandgerði; Fram—Þróttur Víkingur—Afturelding og Haukar leika á móti IBA. TIL AFGREIÐSLU FYRIR VORIÐ Bíll ársins Consul 315 Sérstæð ryðvörn Zlnkhúðaður undir lakki v UVllöUJJ dld ti uj'jaata JL KJIXU gerðin í ár. Hafa FORD verksmiðjurnar enn þá einu sinni verið fyrstar til þess að leysa hina tæknilegu. þraut að smíða hagkvæmari, þægilegri og stcrkari bíl í flokki hinna léttari bílategunda. í CONSUL 315 eru fleiri kostir stærri Han"’ í nokkrum öðrum bíl í léttara ■ EIIMIM EGILSSOM H.F Fjársöfnun í Hafnarfiröi Fjársöfnunardagur Barnaheimil issjóðs Hafnarfjarðar er árlega hinn 12. marz, en vegna innflúenz unnar varð að fresta fjársöfnun- inni, og er hún í dag. Verða þá seld merki á götum bæjarins og heitir barnaheimilissjóðurinn á alla góða Hafnfirðinga að láta fé af hcndi rakna. Mörg fyrirtæki og einstaklingar hafa stutt sjóðinn með gjöfum og framlögum, m.a. mun Bæjarbíó láta allan ágóðann af einni sýningu í dag renna í sjóð inn. Framsékiwmeiin Kefiavík Framsóknarfélag Keflavíkur heldur aðalfund í dag, 25. marz, kl. 2 e.h. í Aðalveri. Eftir fundinn verður sameigin- legur fundur Félags ungra Fram- sóknarmanna í Keflavík og Fram- sóknarfélags Keflavíkur. Rætt verður um undirbúning bæjar- stjórnarkosninga. SKIPAÚTGCRB RIKISINS | Baldur j fer frá Reykjavík á þriðjudag i til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Vörumóttaka á mánudag. Fornbóka- verzlun Klapparstíg 37 verður lokuð frá 26. marz til 31. marz 1962. Á sama tíma held ég bókamarkað við Hafnargötu í Keflavík. STEFÁN GUÐJÓNSSON. ..v.yoj HÚSEIGENDUR — GARÐEIGENDUR Nú er ekkert vandamál að girða lóðína! Loksins kom það ÖDEBRUGS PLASTHÚÐAÐ STÁL-GIRÐINGAEFNI — Fallégf — Auðvelt í uppsetningu — Ekkert viðhald y — Setur skemmtilegan svip á umhverfið. 6 DÝ R T O G VARANLEGT Járn hf. G. S. Júlíusson Súðarvegi 26. Sími 35555 Aðalstræti 6, 7. liæð. Sími 13864 T f M I N N, sunnudagur 25. marz 1962. t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.