Tíminn - 27.03.1962, Qupperneq 1
SÍMBÖRN
RíaSiS afgreitt í
Bankastræti 7 á
íangardagskvöldum
SÖLUBÖRN
Afgreiðslan í Banka-
stræti 7 opnud kl. 7
alla virka daga
72. tbl. — Þriðiudagur 27. marz 1962 — 46. árg.
| GERT AD SÁRUM EFTIR HVÍTABJÖRN
m
bls.l
5.
VIGSLA
m:..
msam&mBmmmism
Safnaðarhelmili Langholtsprestakalls var vígt á sunnudaginn aS viðstöddu
miklu fjölmenni. Safnaðarheimilið er merkur áfangi i safnaðarlífinu í
prestakallinu, sem hefur frá upphafi verið hið þróttmesta, enda er presta-
kallið með þeim fjölmennustu í landinu. Eins og kunnugt er, þjónar séra
Árelíus Níelsson Langholtsprestakalli, en hér á myndinni er hann í ræðu-
stól í safnaðarheimilinu nýja, daginn sem það var vígt. — Frétt um vígsl-
una er á blaðsíðu 6.
Kennarar
segja upp
Á fundi barnakennara í
Reykjavík 18. marz s. I.
munu þeir hafa samþykkt
að segja lausum stöðum
sínum, þegar kennslu lýk
ur í vor, @f þeir fá ekki
leiðrétfingu mála sinna
og hæfilegar kjarabætur.
í þeim barnaskélum, þar
sem kannaö hefur verið,
hversu margir vilja fall-
ast á þetta, en það munu
einkum vera nýrri skól-
arnir, hefur þáfttaka ver-
i« 90—100%. Óhætf
mun að fullyrða, að fram
haldsskélakennarar hafi
ákveðið að gera svipaðar
ráðstafanir.
Þegar Tíminn átti tal við for-
mann Stéttarfélags banrakennara í
Reykjavík, Steinar Þorfinnsson, í
gær, varðist hann allra frétta, en
kvað stéttarbræður sína og samtök
þeirra hafa málið til alvarlegrar
athugunar. Blaðið hafði einnig tal
af Ólafi Ólafssyni, gagnfræðaskóla
kennara, formanni Félags gagn-
fræðaskólakennara í Reykjavík, og
vildi hann helzt ekkert segja. Hann
kvað kennara hafa staðið í samn-
ingum við ráðherra lengi að und-
anförnu, og væri ekki ólíklegt, að
Frondizi er að hrökkfast
frá völdum i
Nýtt hættuástand skap
aðist í dag í stjórnar-
kreppunni í Argentínu, er
Frondizi forsetð varð ekki
við óskum hershöfðingj-
anna, fíeldur myndaði
nýja sfjórn með eintóm-
um stjórnmálamönnum.
Aðsfaða forsetans til þess
að beita framkvæmda-
valdi sínii er samt von-
yfeus, því hershöfðingjarn
ir þurfa varia annað en
að depla augunum til þess
að taka vöidðn í landinu.
Það eina, sem tefur þá í
því, er, að ósamkomulag
er risið upp meðal þeirra
L,m effirmann Frondizis.
úr rættist á na-stunni.
Barnakennarar hafs ákveðið að
segja upp í vor, eins og fyrr segir,
og 90—100% þeirra styðja þá á-
kvörðun eftir því sein til þesSa hef
ur komið fram við athugun í all
mörgum skólanna. Hins vegar hafa
þeir slegið þann varnagla, að ef
Framhaid a 15 síðu
Stórfölsun
á nútíma-
málverkum
NTB — París 26. marz:
Lögreglan í París handtók núna
í vikunni mjög snjallan franskan
listamann, sem grunur leikur á, að
hafi notað hina óvenjulega miklu
hæfileika sína til þess að mála og
selja hér um bil 100 fölsuð lista-
verk, merkt 10 til 12 frægustu
málurum þessaiar aldar.
Falsarinn heitir Jean-Pierre
Schechroun og er sagður hafa fals-
að málverk eftir Picasso, Braque,
Feininger, Miro, de Stael, Hartung,
Manessier, Kupka og fleiri nútíma-
málara.
Lögreglan segir, að Schechrou*
hafi unnið að þessu ásamt fjöl-
skyldu sinni, sem öll hefur verið
handtekin.
Schechroun hefur stundað þessa
iðju sína í tvö ár og grætt á því
um 250.000 ný-franka.
Frondizi forseti lét i dag átta
nýja ráðherra vinna eið að stjórn-
arskránni og hefur hann þá lokið
stjórnarmynduninni. Þar með hef-
ur hann ekki gengið til móts við
kröfur hershöfðingjanna, sem
vildu láta mynda samsteypustjórn
allra flokka nema Peronista og
kommúnista og með þátttöku
margra hersfiöfðingja
Nýju ráðherrarnir eru annað
hvort i flokki Frondizis sjálfs, Rót-
tæka flokknum, eða úr öðrum
flokkum, en hafa skoðanir, sem
eru frábrugðnar flokkslínunni. —-
Sumir þeirra eru líka óháðir.
Alvarleg eyða er í stjórninni,
síðan Gaston Clement flotamála-
ráðherra sagði af sér á laugardag-
inn og skoraði á Frondizi að gera
slíkt hið sama. Venja er, að for-
fFramhald á 15 síðui
r~n ii ii mnfwiBii—iiihi.i " i» iu—■—nwwrmrTirn™———mi
ISELDI AMFETAMIN Á 6 KR.