Tíminn - 27.03.1962, Qupperneq 10
27. marz. Saster.
Tungl í hásuðri kl. 4,59
Árdegisflæði kl. 8,48
HeilsagæzLa
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn — Næturlæknlr kl 18—8 —
Sími 15030
Nætprvörður vikuna 24.—31.
marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. —
Hafnarfjörður: Nætuirlæknir vik
una 24.—31. marz er Páll Garðar
Ólafsson, sími 50126.
Keflavík: Næturlæknir 27. marz
er Bjöirn Sigurðsson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 r.g sunnudaga kl
13—16
FLugáætLanir
Loftleiðir h.f.: Þriðjudaginn 27.
marz er Leifur Eiríksson væntan
l'egur frá New York kl. 8.00. Fer
til Oslóar, Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
9,30.
Sveinbjörn Beinteinsson gerði
Mælist varla meira en spönn
mittið fagra og netta.
Þú ert orðin alltof grönn
á ég að laga þetta?
Skípadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell er í Beykja-
vik. Jökulfen er á Blönduósi. —
Dísarfell er á Hornafirði. Látla-
fell er í Reykjavík. Helgafell er
á Vopnafirði. Hamrafell kemur
til Reykjavíkur 28. þ.m. Hendrik
Meyer fer í dag frá Gufunesi til
Eskifjarðar.
Eimskipafé! Rvíkur h.f.: Katla
er í Genoa. Askja er í Reykjavík.
Jöklar h.f.: DrángajökuH fór frá
Mourmansk 25. þ.m. áleiðis til ís-
iands. Langjökull er á leið. til
Mourmansk frá ísafirði. Vatna-
jökull er á leið tU' Reykjavikur
frá Rotterdam.
Eimskip: h.f.: Brúarfoss fór frá
Dublin 22.3. tU New York. Detti
foss kom tU Néw York 21.3. frá
Reykjavík. Fjallfoss fór frá^Norð
firði í gærkvöldi tU Rotterdam,
Hamborgar, Amsterdam, Antwerp
en og Hull. Goðafoss fór frá Néw
York 23.3. til Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Reykjavík 23.3, til
Iíamborgar og Kaupmannahafn-
kom til Kleipeda
24.3., fer þaðan til VentspUs,
Hangö og Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Hamborgar 24.3., fer
þaðan til Rostock og Gautaborg-
ar. Selfoss kom til Hamborgar
25.3., fer þaðan til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
21.3. frá Norðfirði. Tungufoss fór
frá Gdynia 26.3. til Gautaborgar,
Kristiansand og Reykjavíkur. —
Zeehaan fer frá Hull í dag til
Reykjavíkur.
f
Hjúkrunarfélag íslands heldur
fund í Silfurtunglinu, þriðjudag-
inn 27. marz n.k. ld. 8,30. —
Fundarefni: 1) Inntaka nýrra fé-
laga. 2) Félagsmál. 3) Frú Kristín
Guðmundsdóttir híbýlafræðingur
flytur erindi. Stjórnin.
Tekíl á móli
filkynnipgum í
(Sagfrékina
klukkan 10—12
Pankó fær slíka ógurlega martröð, að loks hrekkur hann upp með andfælum.
[coi
CONT'P
— Hvernig eigum við að sleppa með — Þetta er allt í lagi. Þegar við kom- — Ekki ég! Eg verð hér og fer ekki
handjárn? um í bátinn, sverfum við þau af. neitt!
— ... Sniðugt hjá Saldan — þetta — Verið rólegir tíl miðnættis. Þá
með handjárnin. Hann hefur fjarvistar- brjótumst við allir út.
sönnun ....
Nýjasta aðferðin til að flýja frá
Austur-Þýzkalandi til Vestur-
Þýzkalands er að láta flytja sig
í kofforti eins og hvern annan
farangur. Tvítugur maður, Bernd
Schnepp, í Weinheim í Vestur-
Þýzkalandi beitti þessarr aðferð.
Honum heppnaðist fyrlr viku síð
an að „smygla" 19 ára gamalli
unnustu sinnl yfir landamærin til
Vestur-Þýzkalands með þessum
hætti. Stúlkan, sem er 150 cm. á
hæð og vegur 47 kg., fór yfir í
ferðakistu. — Til að forðast nær
göngula rannsókn á ferðakistunni
við tollskoðun á landamærunum
hjá Wartha, kom Schnepp, sem
fengið hafði vegabréf á löglegan
hátt, farangri sinum fyrir á braut
arpallinum, lét rannsaka sjálfan
sig f lestinni, en kippti siðan
koffortinu með hinu dýrmæta
góssi upp í klefann á síðustu
stundu. Þá munaði mjóu, að illa
færi. Handfangið sveik, en á eli-
eftu stundu tókst þó að koma
þessari þungu byrði á sinn stað
og upp f vagninn. Þegar kom yfir
landamærin, ráku farþegarnir
í lestinni upp stór augu, er
Schnepp dró sína yndislegu unn-
ustu upp úr koffortinu. Sehnepp
er hér að sýna vestur.þýzkum
Ijósmyndurum, hvernig unnusta
hans komst yfir landamærin i
kofforti, sem er 70x55x30 cm. að
stærð.
E
I
R
’ÆT
I
K
U
R
Þar sem Einkur gat ekki bet
séð en að örvunum væri beint .
honum, kastaði liann sér til hlið
í örvæntingu til þess að bjar<
lífi sínu. Ótti hans breyttist í un<
un, er varðmennirnir, sem setl
höfðu verið til að gæta hans, hni;
niður fyrir örvum frá konungin-
um' Eiríkur kærði sig ekki um að
bíða eftir frekari framvindu þess-
ara mála, hann flýði inn í skóg-
inn, lengra og lengra, án þess að
líta til hægri eða vinstri. Hendur
hans voru bundnar á bak aftur,
og það hindraði hreyfingar hans,\
en hann'gaf sér ekki tíma til að
losa sig. Vonin um að sleppa var
mjög lítil, Hann heyrði reiði-
þrungna rödd konungsins að baki
sér og kastaði sér inn í runna. —
Greinarnar særðu hann í andlitið.
en hann skeytti því engu. En nú
heyrðist fótatak rétt hjá. og Eirík
ur hélt niðri í sér andanum og
beið í ofvæni.
22
G
r
A
T
A
N
to
TÍMINN, þriðjudagur 28. mai'z. 1962,