Tíminn - 06.04.1962, Page 2
Kvikmyndajöfrunum í heyrzt raddir um þa3 úr ýms-
Hollywood gengur illa að láta um áttum, að þeim fœri bet-
Bibliuna í friði, og hafa þó ur að halda sér við verald-
» 'W
!:
■ytfí&vss. •. • -.: • ■ :•:
Er þetta sá Kristur, sem koma skal?
legri efni. Þær raddir virð-
ast mega sín harla lítils. Nýj-
asti stórviðburðurinn a þeim
vettvangi er „Konungur kon-
unganna" frá Metro Gold-
wyn.
Frá því að taka kvikmyndar-
innar hófst, hefur staðið um
hana styr, margra hluta vegna
En fyrst og fremst vegna þess,
að hér vogar amerískt kvik-
myndafélag í fyrsta sinn að
sýna Jesúm sem aðalpersónu i
kvikmynd, og í fyrsta sinn hefur
Hollywood látið Jesúm tala. Það
eitt út af fyrir sig er umdeilau
legt.
En það, sem verra er: kvik
myndin- er í heild talin stór-
kostlegustu mistök allra tíma af
gagnrýnendum allra stærstu og
virtustu blaða heimsins, hvort
scm litið er á hana frá listrænu,
sagnfræðilegu eða guðfræðilegu
sjónarmiði. Flestir eru sammála
um, að myndin sé hreinasta guð
last. Frá því eru þó eiustaka
undantekningar.
Amerískur fótbolfagæi
Allir gagnrýnendur hafa lagzt
á eitt með að rífa niður vinnu
stjórnandans, B§£n31tf'1^2ronsl;Qtis-
Ameríska vikublagnj‘^me skrif-
aði m. a.: þSkimlhgur Brón-
stons á Kristi er bezt skýrð með
orðinu „Táninga-Jesús“.“
„Hvers vegna getur Holly-
wood ekki látið Biblíuna í friði?“
spurði Daily Express i London
og gagnrýnandi blaðsins for-
dæmdi Jeffrey Hunter harðlega
í hlutverki Jesú: „Þessi vel fóðr-
aði ungi maður er ekki aðeins
eins og amerískur fótboltagæi
í útliti, heldur talar hann einn-
ig sem slíkur.“ Og gagnrýnand-
inn heldur áfram í sama dúr:
„Jóhannes skírari er svo illa
leikinn af Robert Ryan, að ef
Salome hefði ekki heimtað höf-
uð hans á fati, þá hefði ég gert
það sjálfuri"
Mörg kristileg félög hafa lýst
vajiþóknun sinni á myndinni og
gefið út svohljóðandi yfirlýs-
ingu: „Börn mega ekki sjá
þessa mynd, öðru vísi en í fylgd
með fullorðnum, einfaldlega af
TÍMANUM hefur bórizt þetta bréf
frá Rafmagnsveltu Reykjavíkur. —
Vegna smágreinar í biaði yðar, þar
sem Einar E. Einarsson kvartar
yflr of hárri spennu elnhvers stað-
ar í bæjarkerfinu, hefur raf-
magnsstjórlnn í Reykjavik beðlð
mlg að lelðrétta þann misskilning
er þar virðist gæta í garð rafveit-
unnar. — Rétt er að upplýsa eftir
farandi:
1. Samkvæmt reglulegum mæl-
ingum í spennistöðvum Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, höfum við und-
anfarið ekki orðið þess varlr að
spenna fari yfir 240 volt, eða að
minnsta kosti heyrir slíkt til undan
tekninga og ætfð reynt að ráða
á því bót, ef fyrir kemur.
2. Mælltæki mælingaverkfræðings
R.R. eru allmikið nákvæmari en
voltmælar þelr sem algengt er að
rafvirkjar i bænum nota, og þvi
væri rétt að þelr óski eftlr, að
spenna sé mæld með sjálfrltandl
mæli, teiji þeir brögð að of hárri
spennu í kerfinu.
3. Rafmagnsveita Reykjavikur
vill ve*ita no'tendum sínum sem
bezta þjónustu, bæði ef fyrir kem
ur of lág eða of há spenna. En
til þess að hafizt sé handa um úr-
bætur, þurfa henni að berast
kvartanir um hvar þetta kemur
fyrir, og notandinn því að gefa upp
götunúmer húss þess, er um er að
ræða. — Þegar E.E. kvartar í blaði
yðar láðist að geta heimilisfangs
hans, en æskilegt væri að R.R.
fengi vitneskju um það. Væri þá
hægt að sannreyna hvort fullyrðing
rafvirkjans sé á rökum reist.
4. Tiltöiulega auðvelt er að ráða
bót á of hárri spennu, en oft þarf
kostnaðarsamar aðgerðir til þess
að ráða bót á of lágri spennu, og
slikt getur oft tekið lengri tíma.
5. Tímafrekur þáttur í starfi
rekstursverkfræðinga við rafvei'tu-
kerfi, er að ráða bót á spennufalli.
Notkun eykst stöðugt á strengjum
og línum kerfisins, en aukning-
unni er samfara aukið spennufall
á strengjunum í réttu hlutfalli við
hana, sé ekkert að gert, Úr þessu
er bætt með því að leggja gildari
strengi þar sem aukningin er ör-
ust, eða byggja nýjar spennistöðv-
ar til þess að stytta fæðingar-
strengina.
6. Reksturspenna rafveitukerfis-
ins í Reykjavik er 220 og 380 volt,
etfir því hvort um er að ræða þrí-
leiðara eða fjórleiðara dreifikerfi.
Reksturspenna hjá notendum telj-
um við að megi vera 5% fyrir ofan
eða neðan það mark, með öðrum
orðum, að spennan megi vera frá
209 til 231 volt án þess að sá
spennumunur komi að sök við
rekstur heimilistækja í húsunum í
bænum.l
Virðlngarfyllst,
Baldur Steingrímsson,
deildarverkfræðingur
því, að það verður einhver að
vera meg þeim, sem getur skýrt
fyrir þeim, að persónur myndar-
innar eru falskar og Biblían er
alrangt túlkuð.“
Of máluS stelpa
Daily Mirror, stærsta dagblað
í heiminum, skrifaði: „Þessi
kvikmynd hefði aldrei átt að
verða til. Einhver stærsta skyss-
an var að láta þessa brosandi
táningastjörnu, Jeff, leika hlut-
verk Jesú. Og Salome ... hún
hefur alltaf verið skilin sem í-
mynd syndarinnar, svo freist-
andi. að æsandi dans hennar
vakti slí'ka vitfirringslega girnd
hjá Heródes, að hann bauð
henni að uppfylla hverja þá ósk
sem hún kysi.
En Brigid Bazlen er aðeins
of máluð stelpa. Og það er
meira krydd í einu bjúga en ég
gat séð í henni."
Vildi ekki vera nr. 2
En hvað segja áhorfendurnir?
Það er nú svo, að þó ag gagn-
rýnendur aUra blaða rífi mynd-
ina niðu.r, kalli hana ómerkilegt
svindl og ruddalega meðferð á
Biblíunni, þá: hefur þó sýnt sig,
að þar sem myndin hefur verið
sýnd, hefur hún hlotið geysilega
aðsókn.
Og það, sem meira er: Hinn
frægi kvikmyndaframleiðandi
Georg Stevens, sem í mörg ár
hefur haft í hyggju að gera
margra tíma mynd, sem byggð
væri á lífi Jesú — nafn hennar
átti ag vera „The Greatest Story
Ever Told“ — hefur ákveðið að
fresta framkvæmdiim á áformi
sínu. Það var m.a.s. þegar búið
að verja nokkrum milljónum
dollara í undirbúning ag kvik-
myndinni.
Fox-k|vikmyndafélagið ætlaði
að taka þátt.í framleiðslu mynd-
arinnar. Þetta félag, sem hefur
haft meira en nóg að gera við
að útvega fjármagn til fram-
(Framhald a 15 siðu)
Brigid Bazlen, 16 ára skólastúlka frá
Chicago, leikur Salome — ímyr.d
syndarinnar.
HiniB nýi farvegur
Benedikt Gröndal, ritstjóri
Alþýðublaðsiins, ritar á sunnu
dögum allmikla grein í blað
sitt undir fullu nafni og lætur
j-j mynd af höfundi fylgja. Lbs-
endur Aiþýðublaðsins geta því
verið öruggir um ag fá alÞ
margar myndir af Gröndal á
hverjú ári. Er þetta meir'i
hugulsemi við lesendur en
flestir aðrir ritstjórar hafa
sýnt til þessa. En það er fleira
athyglivert en myndir við
spjall ritstjórans, því oft ræðir
hann stjórnmál og efnaliags-
málin.
f spjalli sínu 18 marz s.l.,
kemst Gröndal svo ag orSi:
„Sú breyting hefur orðið'~á
stjórnmálunum, að efna-
hagsvandræðin hvíla ekki
á ráðherrum á þingi eins
og farg, heldur eru þau í
föstum farvegi og ganga
í heild vel“.
Hér segir Gröndal frá einni
aðalbreytingu, sém orðið liefur
í stjórnmálunum, síðan núvcr-
andi ríkisstjórn kom til vald.a
og hóf sína „viðreisn“. Kíkis-
stjórnin hefur komið efnahags
vandræðunum í nýjan og nokk
uð fastan farveg. Hún lækkar
tekjuskatta, þann'ig að þeir
tekjuhæstu og efnameiri fá
lækkun um tugi þúsunda, en
þeir tekjulægstu og efnaminni
um nokkur hundruð krónur.
Síðan lækkar hún gengi krón
unnar um me'ira en helming
og þrefaldar siðan sölu,skaít-
inn. Þannig veltir hún fargi
efnahagsvandræðanna yfir á
bök almennings til ?jávar og
svcita. Ráðherrarnir á þingi
eins og Gröndal orffiar það, og
hátekjumennirnir geta nú rétt
úr bakinu því byrðum þeirra
hefur verið létt af oig aðrir
látnir axla þær í staðinn..
Þetta er sá fast'i farvegur efna
hagsvaindræð'anna, sem Grön-
dal talar um og telur áfangur
núverandi stjómarstefnu, og er
það vissulega rétt.
Ekki hvíiir farg é
ráðherrum
Það er líklega. líka rétt hjá
Gröndal, ag það hvílir heldur
ekki sem farg á ráðherrunum,
þótt kjör bænda og launafólks
fari vesnandi með hverjum
mánuði sem líður, og heilar
stéttir, eins og kennamstéttin
eru hreint að gefast upp, slig
ast undan farginu, er stöðuigt
þyngist. Hvag gerir það, Grön
dal góður, ráðherrarnir liafa
létt byrði sína og þá er allt
í lagi. Efnahagsvandræðin
komin í ,nýjan fastan farveg.
Það er vissuléga rétt.
Er þetfa farvegur
Aiþýðuflokksins?
En manni verður spum:
Er það farvegur Alþýðuflokks-
ins? Er það hinn nýi vegur
Alþýðuflokksins að létta fargi
efnahagsvandræðan,na af herð
um ráðherra og ýmissa auð-
manna og fyrirtækja, en láta
hinar vinnandi stéttir til sávar
og sve'ita axla drápsklyfjar í
staðinn.
Er Alþýðuflokkurinn svo
þeillum horfinn, að hann ætli
að þramma með Gröndal eftir
hinum nýja farvegi ílialds-
mennskunnar. Því skal ekki
trúað, að svo verði um langan
tíma. En líklega getur Bene-
dikt og ráðherrarnir haldið á-
fram að þ.armma glaðir og ó-
bogn'ir í baki hinn nýja veg,
— fargi efnahagsvandræðanna
hefur verið létt af bökuin
þeirra.
2
T f M IN N, föstudaginn G. apríl 1962