Tíminn - 06.04.1962, Qupperneq 3
Varð fynr skriðdreka
raao er vioa oragurr um ao nrasr i tsao-ei-uuea-nvernnu i Algelrsborg,
eftir bardaga fyrri viku. Þarna er bifreið, sem hefur lent fyrir einum skrið-
dreka franska hersins. Annað belti drekans hefur pressað aðfa hllð bifreiðarinnar gjörsamlega saman. Af
myndinni að dæma virðist ósennilegt, að eigandinn aki þessum bíl meira.
REYNA AD
ÆSAÞÁTIL
ÓEIRDA
NTB — Algeirsborg, 5. apríl
OAS hélt í dag áfram hrySju
verkum sínum, greinilega í
því augnamiði aS æsa Serki
til gagnaðgerSa, svo aS
franski herinn qeti gripið inn
í, hinum evrónsku íbúum í
hag.
10 Serkir létu lífið í dag í hryðju
verkum. Verst var ástandið í Oran,
þar sem sex Serkir dóu í átta árás-
um OAS. Er tveir Serkir voru myrt
ir í Sidi-bel-Abbes hverfinu, kom
til æsinga af hálfu Serkja. Gripu
þá öryggissveitir og útlendingaher
deildir inn í og dreifðu mannfjöld
anum með táragasi.
Fulltrúár FLN, þjóðernissinna-
stjórnar Serkja, reyna stöðugt að
róa landa sína í Alsír. Þeir vilja
sízt af öllu, að Serkir grípi til
gagnaðgerða, þvi þá er allt eins
víst, að herinn snúist á sveif með
OAS-mönnum.
í dag hófust réttarhöld í hinum
nýstofnaða herrétti í Algeirsborg,
þar sem hryðjuverkamenn verða
dæmdir.
Við borðum of lítið af
tómötum og grænkum
í ræðu í útvarpinu í Dja*
karta, staðfesti Maradinata
flotaforingi, yfirmaður sjó-
hers Indónesíu, að sjóherinn
hefði aukið eftirlitsferðir í ná-
grenni Irian að mun. Einnig
var staðfest, að Indónesía fær
um þe'ssar mundir míklar
vopnasendingar frá Sovétríkj-
unum. \
Neyzla tómata er aðeins 2 kg. á mann á ári sögðu garðyrkjubændur í viðtali í Hverageröi i gærdag
Þegar agúrkur — sem sum-
ir vilja kalla grænkur — sá-
ust í búðum í Reykjavík fyrir
miðjan marz, ráku sumir upp
stór augu en aðrir hristu höf-
uðin og báru ekki við að trúa
sínum eigin augum. En þetta
var ekki skynvilla, nýjar
BREYTINGAR
Á HERSTJÓRN
SÝRLANDS
NTB-Beirut, 5. apríl.
Herstjórn Sýrlands, sem vann
fyrir örfáum dögum bug á upp-
reisn nokkurra liðsforingja í
Aleppo í norðurhluta landsins.
hefur nú verið endurskipilögð
samkvæmt skipun Zahreddin
hershöfðingja. f henni verða fram
vegis aðeins þeir liðsforingjar,
sem njóta stuðnings allra deilda
hersins.
Ekki er vitað, hvernig hin nýja
herstjórn er skipuð. Talið er, að
endurskipulagningin sé liður í
samkomulagi því, sem fremstu
stjórnmálamenn landsins gerðu
við yfirmenn hersins í Homs í
Mið-Sýrlandi, er hyltingarstjórn
Zahreddins lagði völdin aftur í
hendpr borgaralegri stjórn.
agúrkur eru komnar á markað
inn og þær eru úr Hveragerði.
Garðyrkjubændur í Hveragerði
buðu blaðamönnum austur í gær,
til þess að kynna starfsemi sína
og sýna, hvað þeir eru að gera og
hafa á boðstólum. Meðal annars
var komið við í gróðrarstöð Bald-
urs Gunnarssonar, en hann rækt-
ar eingöngu grænkur og hefur til
þess rúmlega 1300 fermetra gróð-
urhús.
Fullþroska fyrst í marz
Um áramótin sáði hann fyrir
agúrkuplöntunum og plantaði þeim
út milli 20. janúar og 1. febrúar.
Og 8. marz síðast liðinn tók hann
fyrstu fullvöxnu agúrkurnar, og
síðan hafa þær verið á boðstólum.
Svona snemma hefur þetta vinsæla
grænmeti aldrei verið á ferðinni
hér á íslandi áður. Hvergerðingar
gera einnig ráð fyrir því, að tóm-
atar verði fullvaxnir síðast í þess-
um mánuði eða fyrst í næsta, og
er það einnig óvenju snemma.
Kaktusar í tízku
Fréttamenn komu einnig við í
gróðrarstóð Paul Michelsen, en
hann er nær eingöngu með potta-
plöntur. í húsum hans eru um
400 tegundir af alls konar potta-
blómum og plöntum, og þar að
auki um 100 tegundir af kaktus-
um, sem eru mjög í tízku um þess-
ar mundir, eftir 26 ára hlé. Taldi
Paul, að kaktusarnir mundu í smá
sölu kosta 45—60 krónur, en hjá
honum kosta þeir 25—35 krónur.
Rósir í röðum
Þá var litið inn í gróðrarstöð
Ingimars Sigurðssonar, Fagra-
hvamm, en hann er með 4400 fer-
metra gróðurhús undir rósum.
Þar eru ýmsar tegundir og af-
brigði af rósum, og sagði Ingimar,
að tegundirnar Baccara og Super
star, báðar frá Hollandi, væru
mest í tízku núna. Baccara er held
ur ljósrauðari en þær, sem al-
gengastar eru, Floriade, og.standa
mjög vel.
Ódýrra en erlendis
Að lokum ræddi formaður garð
yrkjufélagsins, Sveinn Tryggva-
son, við blaðamenn og skýrði
þeim m.a. frá því, að garðyrkju-
NTB — OSLÓ, 5. aprfl.
Það hefr valdið miklum
deilum í Noregi, að ríkisstjórn
in hefur skipað frú Ingrid
Bjerkaas sem sóknarprest í
sóknunum Berg og Torsken.
Málið var rætt í þinginu í dag
og urðu þar miklar deilur út
af skipuninni.
menn ættu við margháttaða örð-
ugleika að stríða í sambandi við
sölu afurða sinna. Síðastliðið ár
bárust 252 tonn af tómötum til
Sölufélags garðyrkjumanna, og
gera má ráð fyrir.að um 50 tonn
hafi verið seld beint frá fram-
leiðendum, þannig að heildarfram
leiðslan hafi vei'ið um 300 tonn.
Það gerir tæp tvö kíló á hvert
mannjbarn á landinu. Af grænk-
um komu 350 þús. stykki til sölu-
félagsins, en þptt gert sé ráð fyr-
ir heildarframleiðslunni 400 þús-
und, eru það ekki nema tvær
gúikur á hvert mannsbarn. Þetta
er of lítil neyzla, til þess að garð
yrk.ian geti staðið undir atvinnu
nema í litlum stíl, og þó er verð
Framhald á 15. siðu.
96 sóknarbörn í Torsken hafa
neitað að viðurkenna frú Bjerkaas
sem sálusorgara sinn, og var það
atriði mest rætt í þinginu í dag.
Þingnienn eru þó yfirleitt sam-
mála um, að þag sé ekki stjórn-
arskrárbrot, að kvenmaður sé sókn
arprestur.
Einnig hefur. komið fram, að
það hefði mátt gagnrýna ríkis-
stjórnina mjög mikið, ef hún
hefði ekki skipað Bjerkaas í stöð
Hollenzka þingið gaf í dag
stjórninni traustsyfirlýsingu í Iri-
an-deilunni við Indónesa. Felld var
tillaga frá stjórnarandstöðu jafn-
aðarmanna, þar sem krafizt var,
að stjórnin reyndi að koma á nýj-
um samningum við Indónesa, og
að hún hætti að senda hergögn
til nýlendunnar á Nýju-Guienu.
Sérstök nefnd, sem Sukarno
Indónesíuforseti skipaði til að
kanna, hvernig bezt megi ná yfir-
ráðum á Irian fyrir árslok, skilaði
áliti í dag, en ekki er vitað, með
hvaða aðgerðum hún hefur mælt.
Subandrio, utanríkisráðh. Indó-
nesíu, sagði í dag, að Indónesía
og Holland hafi stöðugt samband
við fulltrúa Bandaríkjastjórnar,
sem hafa verið milligöngumenn í
deilunni, en enginn árangur hafi
enn orðið af milligöngunni.
una, því að hún var eini umsækj
andinn og naut mikfls stuðnings
kirkjulegra hópa.
Svo virðist sem málið verði
leyst með þvi, að annað hvort
komi biskup héraðsins tvisvar á
ári til Torsken og verði þar í tvær
vikur til þess að annast hinar 96
sálir, sem ekki vilja þýðast frú
Bjerkaas, eða þá að einhver karl-
kyns prestur verði fenginn til sálu
sorgar þennan tíma.
DEILUR UM KVEN-
PREST I NOREGI
\
TÍMINN, fö‘jtud<>ginn 6.
cm-fl 1952
l