Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.04.1962, Blaðsíða 10
 i dag er fostudagtErinn 6. apríl. Sixtus. Tiragl í hásuðri kl. 14,13 Árdegisflæði kl. 6,21 Heitsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 31. marz til 7. apríl er í Vesturbæjarapoteki Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 31. marz til 7. apríl er Krist ján Jóhannesson, sími 50056. Siúkrabifrelð Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavik: Næturlæknir 6. apríl er Arnbjörn Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 brennivíni. Halldóra B. Björnsson orti um þetta vísu þessa: Mikla hreysti Markús á mátar ríka og snauða Þegar aðrir flenzu fá fær hann svartadauða. Markús Jónsson, húsvörður Ai- þingis, sem annars er stakur reglumaður, heldur því fram, að hægt sé að verjast inflúenzu með því að dreypa öðru hvoru á Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Gretar Fells fiytur erindi, „Augnablikið ’. Kaffi í fundarlok. Aðalfundur Kvenfélags Hallgríms kirkju verður haldinn þriðjudag. inn 10. apríl kl. 8,30 I félagsheim- ili múrara að Freyjugötu 27. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Kon ur fjölmennið. Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafél'. Reykjavikur, verð. ur haldinn í SjáLfstæðishúsinu mánudaginn 9. apríl kl. 8. — Skemmtiþáttur: Rúrik og Róbert og Halli og Stína sýna tvist-dans. — Aðgöngumiðasala í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Robert Y. Jennings, prófessor frá Cambridge, flytur fyrirlestur á vegum Lögfræðifélags fslands í fyrstu kennslustofu Háskólans í dag klukkan 17,30. I minningargrein Hannesar Jóns sonar um Kristján Einarsson for- stjóra, sem birtist í blaðinu í gær, voru tvær prentvillur. Sú fyrri var í upphafinu, annari l'ínu, en þar átti að standa 26. f.m. Hin vill an var neðar í fyrsta dálki. Þar stóð, að Kristján hafi orðið for- stjóri útflutningsdeildar AHiance 1925, en á að vera árið 1930. GföESMS Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband í Reykjavík Alda Bjarnadóttir, Akureyri, og Magn- ús E. Guðjónsson, bæjarstjóri á Akureyri. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell losar á Vest- fjörðum. Jökulfell er £ Reykja- vík. Dísarfell fór 3. frá Rieme til Eskifjarðar. Litlafell' fer £ dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell fer i dag frá Odda til Reyðarfjarðar. Hamrafell fór 2. frá íslandi til Batumi. Hendrik Meyer fór í gær frá Siglufirði til smsmms Eskifjarðar. Himskipafélag Reykjavíkur h. f.: Katla er á leið til Vestmamnaeyja frá Spáni. Askja er i Reykjavík. SkipaútgerS ríkisins: Hekl’a er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanmaeyja. Þyrill er væntan- 1-egur til Reykjavíkur í dag. ' Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiðafjarðarhafna, Patreksfj-arðar og Tálknafjarðar. ® Herðubreið er í R-eykjavík. Flugáætlani Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Berg- en Oslóar, Kaupma-nnahafnar og Hamborgar kl. 10:30 £ fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Ilornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj arklaus tu r s og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson — Komdu með mér! — Getum við ekki farið með hann seinna? Sýningin fer að byrja. — Þú getur verið kyrr, Pankó. Eg \jUtJ6LE \PATROL \ HQ. f n — Já, ég heyrði merkið frá fangelsinu. Einn flóttinn enn. — Og það daginn eftir, að ég sagði umsjónarmanninum að herða á eftirlit- inu. — Eg skal segja þér eitt. Fyrir hálf- um mánuði fór einn af okkar mönnum, Smyth, til Boomsby seni fangavörður. — Hann getur vonandi gefið einhverj- ar upplýsingar. Eg býst við að heyra frá honunv á hverri stundu. — Hvað á ég að segja ofurstanum? Eg veit ekkert um, hvernig þetta hefur gerzt. verð sennilega kominn aftur í tæka tíð, annars er mér sama. Rétt á eftir. ÞANN 28. marz. s.l. var haldlnn aðalfundur Prentnemafélags Reykjavíkur, Fundurinn var vel sóttur og voru mörg mál rædd á fundinum. Var m.a. lýst ánægju yfir kauphækkun þeirri, er prenf nemar fengu s.l. ár. Vill félagið' koma á framfæri þakklæti til H. í. P. fyrir aðstoð þess í því máli. Formaður félagsins í ár var kos- Inn Ólafur Pálsson, nemi í Stein- dórsprenti. — Aðrir stjórnarmeð- limir eru: Þorbergur Kristinsson, varaform., (Morgunblaðinu), Erpil Ingólfsson, meðstj., (Lelftri), Jör- undur Guðmundsson, meðstj., (Odda), Þorsteinn Marelsson, með stj, (Gutenberg). — Varastjórn: Baldur Garðarsson, (Eddu) og Hilmar Eysteinsson (Félagsprent smiðjunni). er væntanlegur frá N. Y. kl. 06: 00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30. Kemur til baka kl. 23: 00. Hel;dur áfram til N. Y. kl. 00: 30. — Þorfinnur karlsefni er væntan-legur frá N. Y. kl. 11:00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Staf- angri og Oslo kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30. FréttaúlkyrLningar Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstk. sunnu- dag, 8. apríl. Lagt verður af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið það- an upp Þrándarstaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvalla- sveit. — Farmiðar se-ldir við bíl- Riddararnir, sem höfðu handtek-. ið Sigröð, voru ekki langt undan, og Eiríkur hélt hiklaust á eftir þeim. Þetta hlutu að vera Útléns- menn, sem sóttust eftir lífi Sig- röðar, eftir því sem hann sagði sjálfur. Nú kom hópur hermanna út úr skóginum með lausan hest. Eiríkur sá fram á, að þeir myndu komast undan með Sigröð, ef hann hefðist ekki að samstundis. Hann hugsaði sig um, en fór svo inn i skóginn og kallaði á Sigröð. Sum- ir hermannanna voru komnir á bak, þegar kallið heyrðist úr skóg- inum. — Þetta er maðurinn, sem var með Sigröði, við skulum koma okkur undan, því að hann hefur ekki séð okkur, sagði einn hermann anna. Fjórir þeirra héldu inn í skóginn, en hinir földu sig í skóg arjaðrinum. Þeir hefðu ekki ver- ið svo vissir í ályktunum sínum, hefðu þeir getað séð Eirík. sem hugsaði ráð sitt í ró og næði. TIMINN, föstudaginn 6. aprfl 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.