Tíminn - 06.04.1962, Page 15

Tíminn - 06.04.1962, Page 15
Skrifsföfur FulHrúaráðs Framséknarfélaganna í Rey k javik ERU í Tjarnapgötu 26. Símar: 15564, 24758, 24197. — Skrif- stófurnar eru opnar frá kl. 9—12 og 1—5. Laugardaga kl. 9—12. Á mánudögum og föstu dagskvöldum vferöa skrifstof- urnar opnar frá kl. 8,30—10 síðdegis. — Er sérstaklega ósk- að efíir því við fólk úr laun- þegasamtökimum, að það hafi samband við skrifstofuna á þessum tíma. Skrjfsfefur miðstjórnar Framséknarflokksins ERU í Tjarnargötu 26, II. hæð Símar: 16066 og 19613. Opið alla virka daga á ven.julegum skrifstofutíma. Báfur brennur (Framhald af 1. síðu). ai;fjarðar. En Þór hafði ekki lengi dregið bátinn, þegar eldurinn gaus upp að nýju, og varð þá ekki vig neitt ráðið. Hitinn var óskaplegur af eldhafinu og eftir nokkurt stríg við eldinn sökk Vörður og var klukkan þá tuttugu mínútur yfir ellefu. Þegar það gerðist hafði Þór þokað bátnum fjórar mílur í átt til Hafnarfjarð- ar. Vörðui' RE-336 var 33 tonn að stærð, byggður 1946 í Danmörku. Hann hafði áður verið eign Ein- ars Sigurðssohar, en síðastliðið vor keyptu tveir menn hann, þeir Trausti Jónsson, Efstasundi 75, Reykjavík og Hafsteinn Ingvars- sori, Keflavík. Trausti var með bátnum í þessum róðri í forföll- um háseta. SréSur og garéar (Frnmhald al 9 siflu. á lerkisveppurinn eflaust þátt í hinum góðu þrifum. Má hvarvetna sjá hann í nálægð trjánna hin síðari ár. Viðurkennt er, að „svepparæturn ar“ eru mjög gagnlegar fyrir þrif I —t->' Um klukkan þrjú í gær kom upp eldur á bæjarskrifstofunum í Austurstræti 16. Eldurinn var í bókhaldsherbergi, vestanámóti í húsinu. Starfsmaður hafði brugðið sér frá, en þegar hann kom aftur, sá hann hvar logaði útfrá raf- Ieiðslu við gluggann. Starfsfólkið brá hart við og sótti vatn til að skvetta á eldinn og jafnfraiht var hringt á slökkviliðið. Kallið er bókað klukkan 15,05, og í næstu andrá var þremur slökkviliðsbíl- um lagt við garigstéttina framan við Austurstræti 16. Slökkviliðs- menn geistust upp á skrifstofuna, en starfsfólkið var þá búið að slökkva eldinn. Hann hafði farið með rafleiðslunni upp vegginn hjá glugganum, þvert yfir loftið og niður vegginn hinum megin. Þarna urðu talsverðar skemmdir, þó ekki á vélum, en pappír blotnaði. — Ljósmyndari og fréttamaður Tím- ans komu á staðinn upi leið og slökkviliðið. Starfsfólkið var að bera vélar út úr skrifstofunni, þeg- ar vifi komum upp, sumir að þerra pappíra og aðrir að búa sig undir að hreinsa gólfið. Þeir sem ekki komust að, tvístigu fyrir framan. — Það kviknaði í, sögðu þeir og brostu út í munnvikið. Þetta var aðeins lítilsháttar rofnun á hvers dagsleika vinnxmnar, og menn vo'ru fegnir að ekki fór verr. — Myndin er af skrifstofumanni að hrista vatn af pappírum sínum, en á bak við hann sér í svartan brunn in vegg. Uppi í hominu er bfla- flotinn, sem átti að slökkva. — (Ljósm.: TÍMINN, GE). flestra trjáa og jafnvel lyngteg- unda. f gömlum skógum er nóg af sveppum, en óvíst er um slíkt þegar tekið er nýtt Iand tii skóg ræktar, þar sem lengi hefur verið skóglaust. — Rússar gróðursetja í stórum stíl tré á hinar víðlendu gresjur (steppur). Og sums staðar setja dálítið af mold frá gömlum skóg lendum í holurnar, sem þeir gróð- ursetja ungu hríslurnar í úti á gresjunum. á á FERMINGARGJOFIN ER I I I I Kodak MYNDAVÉL J, Kodak Cresta 3 myndavélin tekur alltaf skýrar myndir. — Gefið fermingarbarninu tæki- færi til að varðveita minningu dagsins. Verð.... kr. 275,oo Flash-lariipi ... kr. 203,00 Taska............ — 77,00 HANS PETERSEN BANKASTRÆTI. — SÍMI 20 313 og 20314 Rán (Framhald af 1. síðu). un á miSvikudag. Sama morg- un fór Stefán að aðgæta föt sín og sá þá, að veskið var horfið og bíllyklarnir. Stefán lá á varðstofunni allan þann dag og þar til í gærmorgun, en þá fór hann heim. Sá hann þá, að bifreiðin var horfin af stæðinu við Aðalstræti. Bif- reiðin fannst svo í Vallar- stræti skömmu síðar eins og fyrr segir. Rannsóknarlögreglan hefur yfirheyrt manninn, sem var með Stefáni á Naustinu á þriðjudagskvöldið. Framburð- ur hans er samhljóða fram- burði Stefáns og kveðst hann ekki hafa orðið var við neitt grunsamlegt, er leiðir þeirra skildu á Grjótagötunni. Þá hef ur rannsóknarlögreglan haft upp á þeim, sem fluttu Stef- án á læknavarðstofuna, en það voru þrjár ungar mann- eskjur, sem Stefán hitti í bíl á Hótel ístandslóðinni. Hvor- ugur þessara aðila eru grun- aðir um hlutdeild í árás á Stefán, að sögn lögreglunnar. Það eru ákveðin tilmæli rannsóknarlögreglunnar, að þeir, sem kynnu að hafa ver- ið á ferð um Grjórtegötuna aðfaranótt miðvikudagsins frá klukkan 24 til 1,30, gefi sig fram og eins þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við ferð- ir bifreiðarinnar R-10702 þá nótt. 2. síðan leiðslu Liz Taylor-myndarinnar „Kleópatra", reyndi til hins ýtr- asta að fá George Stevens til þess að hætta ekki við áformið. En hinn reyndi Stevens þorði þag ekki. Hann sagði, að þessar tvær myndir kæmu með alltof stuttu milhbili og að það væri hættulegt að koma sem númer tvö. Jesús er leikinn af Jeffrey Hunter, sem er 35 ára ag aldri, fæddur í New Orleans og hefur getið sér frægðarorð fyrir leik í kúrekamyndum! Cirænmeti (Framhald af 3. síðu). á íslenzku grænmeti mun lægra en víða gerist erlendis. Sama sagan er með afskorin blóm og pottaplöntur. Fólk kaup- ir ekki mikið af þeim, fremur en grænmetinu, og stafar það mest af því sama, kunnáttuleysi í með- ferð og notkun. Rætt hefur verið um að rækta blóm til útflutnings, og Bandaríkjamenn vildu kaupa héðan nellikkur, en þeir vildu fá svo mikið, 36 þús. nellikkur á viku, að ekki var fært að verða við þeim óskum. Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær, er auðsýndu tryggö og vináttu viö fráfall og útför föður okkar og fóstra Jóns Þórðarsonar frá Hausfshúsum. V Ketlll Jónsson Þóra Árnadóttir Ingólfur Kristjánsson Bylting í békagerS (Framhald af 16. síðu). munu tveir aðilar aðrir hafa feng ið slíkar vélar nýlega, en í Lit- rófi er sem sagt um þessar mund- ir verið að vinna að því í fyrsta sinn að gera klisjur að hverri ein- ustu bókarsíðu í riti, sem stend- ur til að endurprenta. Að vísu mun Ólafur Hvanndal hafa gert klisjur að heilum bókum með síður fyrir alllöngu, en hann hafði ekki fullkomin tæki, og munu tilraunir hans hafa verið á frumstigi miðað við það, sem nú gerist. Með hraðetsvélmni í Litrófi hefur náðst merkur áfangi í ís- lenzkri bókagerð, sem gæti valdið byltingu í endurprentun bóka hér- lendis, og verður gaman að sjá hverjar undirtektir þessi nýja aðferð fær hjá íslenzkum bóka- útgefendum. Stanga veiði \ (Framhald af 16. síðu). sem nú er ofarlega á baugi, en silungsveiði í hagnaðarskyni yrði sennilega aldrei mikil í Rauða- vatni. Strax og heimild fékkst 1960, sá félagið um, að settur var bleikjustofn úr Þingvallavatni í Rauðavatn, sem bærinn lét félag- inu í té til tilraunastarfseminnar, Framhald af 8. síðu. að Holti 7. des. s.l. að viðstöddu fjölmenni. Hún var lögð til hinztu hvíldar við hlið manns síns í heimagrafreit að Skeggjastöðum. Skammdegisskuggarnir lögðu sína hljóðlátu blæju yfif umhverf- ið, en hjá þeim, sem viðstaddir voru, ættingjum og vinum nær og fjær, byltust minningarnar bjartar og hlýjar að strönd hug- ans. Minningarnar um þá mætu konu, Guðlaugu í Holti. 16. marz 1962. E. E. T f MIN N, föstudaginn 6. aprfl 1962 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.