Tíminn - 08.04.1962, Síða 5
skólinn er mjög ódýr miðað við tónlistar-
kennslu yfirleitt. Þér fáið 24 kennslustundir
fyrir aðeins kr. 320,— þrjú hundruð og tutt-
ugu. Þér fáið sem sagt einkatímana senda
heim til yðar póstfrítt og getið spurt kenn-
arann eftir vild bréflega. Greiðsla á andvirði
skólans fer fram, þegar þér takið við fyrsta
bréfinu, sem sent verður í póstkröfu hvert á
land sem er. Fyllið út miðann hér undir og
sendið GÍTARSKÓLANUM.
skólinn sendir nú frá sér bréfaskóla í gítar-
undirleik fyrir byrjendur. Ifvert námskeið
t^kur tvo mánuð'i. Þér fáið send átta bréf,
eitt í hverri viku, en í hverju bréfi eru þrjár
kennslustundir, sem ætlazt er til, að þér lær-
ið á einni viku. Alls fáið þér því 24 kennslu-
stundir. Kennslan er við allra hæfi, jafnt
ungra sem gamalla. Eftir fáeinar kennslu-
stundir getið þér leikið undir söng öll nýj-
ustu dægurlögin eftir auðveldum aðferðum,
sem kenndar verða, og þegar þér hafið lokið
við skólann, getið þér leikið undir hvaða lag
sem er. Hljómar yfir gömul og ný dægurlög
fylgja skólanum. Þér munuð geta leikið:
TWIST, ROCK, SWING, VALSA, TANGÓA,
SKOTTÍSA, RÆLA, MARSA. Betri dægra-
styttingu en að fara yfir þetta auðvelda nám-
skeið er tæplega að finna. Allir geta lært nóg
til að skemmta sér og öðrum með því að
verja aðeins stuttum tíma daglega í þetta.
KENNARI SKÓLANS ER EINN KUNN-
ASTI GÍTARLEIKARI LANDSINS, ÓLAFUR
GAUKUR. Hann mun svara bréflega fyrir-
spurnum yðar, ef um einhver vafaatriði er
að ræða. Hér er einstakt tækifæri, sem þér
skulið grípa strax, því að ekki er hægt að
taka nema takmarkaðan fjölda nemenda,
upplag skólans er lítið og hætt við að hann
seljist fljótt upp. Þá, sem búa úti á landi, að-
stoðar gítarskólinn einnig fúslega í að velja
og kaupa gítar, sé þess óskað.
NÚ ER LÆKIF/ERIÐ
TIL AÐ LÆRA Á GÍTAR
í fyrsta sinn á íslandi er nú kominn út bréfa-
skóli í gítarleik og með því að kaupa hann
hafið þér tækifæri til að læra undirstöðuatr-
iðin á þetta vinsæla hljóðfæri á stuttum tíma
heima hjá yður, hvar á landinu sem þér búið,
en fáið jafnframt sömu tilsögn og í einka-
tímum. Skólinn er byggður á erlendum fyrir-
myndum, sem gefizt hafa mjög vel hvarvetna
í heiminum.
Frá 1. april til 31. október 1962 munu
LoftleiSir fljúga 22 ferðir i viku til og frá fslandi
ViðkomustaSir: New York, Glasgow, London,
Stafanger, Osló, Gautaborg, Helsingfors,
Kaupmannahöfn, Hamborg, Arr - og
Luxemborg
Tryggið far með fyrirvara
er á markaðinn íslenzk megrunarfæða; V í T A, með súkkulaðibragði
Hver dós af V í T A inniheldur blöndu af vísindalega völdum næringar?fnum,
vítamínum og söltum, sem vitað er að líkaminn þarfnast daglega, en að-
eins 900 hitaeiningar.
V í T A hjálpar yður til að grennast og halda réttri þyngd.
V í T A gefur beztan árangur, ef ekkert annað er borðað, en af þér viljið grenn-
ast hægar eða halda réttri þyngd, þá notið V í T A í stað einnar eða
tveggja máltíða á dag. v
V í T A er bragðgott og kostar dósin aðeins kr. 37.85 út úr verzlun. V í T A
fæst í flestum mjólkur- og matvöruverzlunum.
V í T A er framleitt af Mjólkursamsölunni og Sérmeti h.f. að Brautarholti 8.
Síminn er 17336.
UTBOÐ
Þeir sem gera vilja tilboð um að byggja og full-
gera að öllu leyti Árbæjarskóla. vitii uondrátta og
útboðslýsingar í skrifstofu vora Tiarnargötu 12
III hæð, gegn 2.000 00 króna skilatrvggingu.
fnnkaupasiofnun Reykjavíkurborgar.
VÉLABÓKHALD
BÓKHAI nccLroicsTOFA
JÓH KJARTANSSON
Sími 17333
Gjörið svo vel að senda mér bréfaskólann í gítarundirleik
fyrir byrjendur, og mun ég greiða andvirði hans, kr. 320,—,
við móttöku fyrsta bréfsins, sem sent verði í póstkröfu.'
NAFN
HEIMILI
UTANÁSKRIFTIN ER: GÍTARSKÓLINN,
PÓSTHÓLF 806, REYKJAVÍK.
GÍTARSKÓLINN Í FERMINGARGJÖF
Það er einnig tilvalið að gefa Gítarskólann í fermingargjöf.
Sendið okkur andvirði skólans, kr. 320,—, í peningabréfi, ásamt
nafni yðar og heimilisfangi, og við munum senda yður um hæl
til þess gert GJAFAKORT. Þér gefið svo kortið og
fermingarbarnið þarf aðeins að skrifa nafn sitt og heimilisfang
i kortið og senda það Gítarskólanum, hvenær sem það kýs að
’efja námskeíðið Þetta er einföld og þægileg aðferð til að
;efa músikölsku fermingarbarni 24 kennslustundir í gítarleik
: fermingargjöf Utanáskriftin er: GÍTARSKÓLINN, PÓST-
HÓLF 806, REYKJAVÍK.
T í M I N N , sunnudaginn 8. apríl 19^2