Tíminn - 08.04.1962, Side 16

Tíminn - 08.04.1962, Side 16
i æssrrnessmi&aimmmimK VINSAMLEGAST GERIÐ SKIL SEM FYRST I TJARNARGOTU 26 UPPLAG MIÐA Á ÞROTUM — DREGIÐ EFTIR 3 DAGA ! Happdrætti fuf | Sunnudagur 8. apríl 1962 83. tbl. 46. árg. Varnarliðið drepur lýsnar á Akureyri Veggjalús herjar nú á Akur- eyringa einu sinni enn, og að þessu sinni er hún ekki í heimavist Menntaskólans, heldur í húsi við Gilsbakka- veg.1 Hús þetta var rannsakað í fyrra- dag og í gærmorgun, og kom þá upp úr kafinu, að húsið var krökt af veggjalús, svo fullvíst má telja að Akureyringar hafi ekki enn , borið sigurorð af þessum vágesti. körfuknattleikur sc iþrótt hinna hávöxnu, og af því stafar, að bfllinn hér á tnyndinni, sem hinir stóru körfuknattlciksmenn hafa á milli sín, virðast minni en efni standa til. En þetta er (Framhald á 15. siðu) SAMDIEKKI SOGUNA Guðmundur Sigurðsson, sem er kunnur sem revíuhöfundur, hefur að gefnu tilefni, beðið blaðið að geta þess, að hann er ekki höfundur smá- sögu þelrrar, er einhver alnafni hans birtir í síðasta Sunnudagsblaði Tím- SEMENTSVERKSMIÐJAN LÁNAR SEMENT í GÚTUR Árlegur fundur í fulltrúa- ráði Sambands íslenzkra sveit- arfélaga hófst í Reykjavík á föstudag, og var gert ráð fyrir, að honum lyki í gærkvöldi. — í upphafi fundar flutti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, ávarp og ræddi um nokkur sameiginleg framfaramál sveit arfélaganna í landinu. Síðan var gengið til dagskrár, og flutti formaður sambands- stjórnar, Jónas Guðmundsson, skýrslu um starf stjórnarinnar á liðnu ári. Formaður ræddi um framvindu tveggja mála, sem hann nefndi stórmál sveitarfélaganna í land- inu og verið befðu baráttumál i áramót, hefur verið sett heildar- sambandsin^ mörg undanfarin ár, ] löggjöf um sveitarstjórnina í land setningu sveitarstjórnarlaga og j inu og í frumvarpi til laga um frumvarp um tekjustofna sveitar-j telcjustofna sveitarfélaga, sem rík- félaga, sem væntanlega verður af-j isstjórnin hefur lagt fram á Al- greitt frá Alþingi innan fárra j þingi, verða fjáröflunarmál sveit daga. j arfélaga sett í heildarkerfi. Er að Með setningu sveitarstjórnar- j þessu mikill fengur, sagði for- laga, sem tóku giidi um seinustui Framhald á 15. síðu. HLJOÐFÆRASLA TT URIBRÉFASKÓLA Sennilega hafa fá hljóðfæri not ið jafnmikilla vinsælda meðal j SUNNUDAGINN 22. apríl 1962 mun hefjast hin áriega bikarkeppni skákfélaganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og er þá keppt um þenn an veglega sllfurbikar. Hvert byggðarlag Innan Gullbringu- og Kjósarsýslu, að Hafnarfirðl undanskildum, gefur sent 10 manna sveit til keppninnar á vegum skákfélags, ungmennafélags eða hlið- stæðs félags. Vinni svett einhvers félags bikarlnn þrisvar í röð eða fimm sinnum alls, hefur hún unnið hann til eignar. Tvisvar hefur verlð keppt um þénnan bikar og hafa þrjár sveitír tekið þátt í keppninni, úr Kópavogi, Keflavík og Sandgerði. Keflvíkingar hafa unnið í bæði skiptin og myndu þá vinna gripinn til eignar, ef þeir ynnu að þessu sinni. Skákfélag Keflavíkur sér um keppnina sam- kvæmt reglugerð, sem fylglr bikarnum og þurfa því félög, sem taka vilja þátt í keppninni að þessu sinni, að tilkynna þátttöku sína til formann félagsins, Sigfúsar Kristj^nssonar, Hringbraut 69, Keflavik, fyrir 20. þessa mánaðar. unga fólksins á undanförnum ár- um og gítarinn. Stafar það vafa- laust ekki hvað sízt af því að gítarinn hefur verið áberandi og leiðandi hljóðfæri í rokki, tvisti kalypsó og hvað þær heita mús- íktegundirnar, sem yngri kynslóð in syngur í dag. Auk þess er gít- arinn handhægt hljóðfæri til notk unar í heimahúsum, ekki sérlega dýrt, og ekki hávaðasamara en það, að nágranninn stekkur varla upp á nef sér, þótt sé mjúklega á strengi í næstu íbúð. Allt þetta hefur orsakað, að marga hefur fýst að læra nokkur grip á gítar sér og öðrum til upp lyftingar á góðri stund, en ekki hefur að sama skapi verið hlaup (Framhald a 15. siðu). Veggjalúsin kom fyrst upp í heimavist Menntaskólans fyrir iól í vetur, og var þá margt gert til þess að ráða niðurlögum hennar. Um tíma fréttist ekkert af lúsinni, en seint í janúar stakk hún upp höfðinu aftur og enn í heimavist- inni. Saug hún mjög blóð úr nem- endum skólans, að því er sagt var og þótti hin versta sambúðar. í það sinn voru fengin gastæki frá varnariiðinu á Keflavíkurflug- velji og lúsinni útrýmt, að því er talið var. En nú hefnr hún enn einu sinni komið fram í dagsljósið, og munu tæki varnarliðsins verða notuð til þess að verja Akureyr- inga fyr'ir lúsinni, og vona menn, að nú verði hægt að útrýma henni fyrir fullt og allt. Ef það tekst, má segja, að Akureyringum sé nokkur vörn í varnarliðinu. ED. Félagsmálaskólinn Fundur á mánudagskvöld kl. 8,30 í Tjarnargöfu 26. Þrá- inn Valdimarsson, fulltrúi, flytur erindi um skipulagsmál. ÓLI GAUKUR f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.