Tíminn - 11.04.1962, Síða 2

Tíminn - 11.04.1962, Síða 2
strom er Eliza Svíþjóðar nr. 2, NEW HÁVÉN Caroline Dixon mmm * sti P :P: I mmmm T í M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962. MY FAIR LADY ORÐIN SEX ÁRA Þegar Eliza Doolittle söng í fyrsta sinn „I could have danced all night", hefur hún tæpast átt von á því, að hún ætti eftir að syngja það svo oft sem raun ber vitni. Fá- tæka blómasölustúlkan, sem prófessor Higgins breytti í hefðarmey og hlaut hönd hennar að launum, hefur nú dansað árum saman um aII- an heim. Hún virðist ekkert vera tekin að þreytast, og fólkið er ekkert tekið að þreytast á henni. Enginn annar söngleikur hefur náð svo miklum vinsældum sem „My Fair Lady", og leikrit hafa sýningartíma „Life with aðeins tvö náð lengri á Broadway, Father" og REYKJAVÍK — Allir kannast við andlltlð á Völu Kristjánsson, henní Elizu okkar, sem ósjaldan hefur skreytt blöðin að undanförnu. „Tobacco Road". „My Fair Lady" hefur reynzt sínum nánustu dálagleg féþúfa. En hætt er við, að George Bern- ard Shaw mundi snúa sér harkalega við í gröfinni, ef hann gæti séð, hvernig búið er að fara með eftirlætið hans, hana „Pygmalion". Eliza hefur hrifið menn um víða veröld, í Ameríku, Ástralíu og Evrópu, hún hef- ur talað hinar aðskiljanleg- ustu tungur heims, ensku, hollenzku, þýzku, spænsku, skandinavísku — já m.a. ís- lenzku. i „My Fair Lady" er sýni- lega ekkert farin að nálgast grafarbakkann. Og von bráð- ar verður gerð kvikmynd eftir þessum fræga söngleik. Hvar endar þetta? Elizurnar eru orðnar marg ar. Og hér birtum við mynd- ir af þeim ellefu, sem eru við lýði í dag, sex árum eft- ir að „My Fair Lady" hóf sigurgöngu sína, sem ætlar að verða ívið lengri en ætl- að var í fyrstu. Án efa kann- ast einhverjir við einhverja þeirra, a.m.k. ættu flestir að kannast við þá Elizuna, sem okkur íslendingum stendur næst, Völu Kristjánsson. (Framh. á 15. síðu). LONDON — Anne Rogers sem Ellza Dooliftle á dansleik. — „My Fair Lady" hefur gengið í London látlaust síðan 30. apríl 1958. VESTUR-BERLíN — „My Fair STOKKHÓLMUR — „My Fair Lady" Lady" var frumsýnd í V-Berlín 25. með Ulla Sallert í aðalhlutverkinu okt. 1961. Eliza er þar lelkln af hafur verlð sýnd 765 sinnum í BUENOS AIRES — Rosita Qulnt- ana lelkur Elizu I Argentínu, en þar heitlr sönglelkurinn „Mi Bella Dama". sú fyrsta, sem fór með hlutverk Ellzu á Broadway, þar sem „My Falr Lady" hefur verið sýnd síðan MALMO — Pao auga eKKi tærri en tvelr leikflokkar til sýninga á „My Fair Lady" ‘f Svíþjóð. Maj Lind- BRISBANE — í Ástralíu hefur er Ellza þeirra á Nýja Sjálandi, þar sinnum, og rúmlega það, hefur „My Fair Lady" verið sýnd síðan sem „My Falr Lady" hefur verlð Margrlet de Groot breytzt í hefðar- 24. janúar 1959, og er það Bunty sýnd I flestum borgum. mey í Hollandi. Turner, sem leikur Ellzu þar. lelkur Elizu í New Haverí, en þar hefur þessi vlnsæli sönglelkur ver- ið sýndur síðan 4. febrúar 1956. „Var fyrirhuguð 1930 611 i . i i ** Heimdallur hefur nú liafið róðurinn fyrir borgarstjórnar- meirihlutann. Gefa Heimdell-j ingar út blað, sem þeir nefna; borgina okkar. Eins og komið hefur fram í hinum kátbros- leigu skrifunn Morgunblaðsins um „Esju-málið“ svonefnda, fer ekki milli mála, að Sjálf- stæðismenn telja sig eiga Reykjavík einir og hæfir því nafnið „Borgin okk.ar“ blaði Heimdellinga vel. í öðru tölu- blaði þessa blaðs er m.a. yið- tal við Hafliða Jónssom og nefnist það „Skrúðgarðarnir eru Iungu borganna". í>ar segir: „f sumar verður hafizt handa (svo!) og gerð mikil breyting á Austurvelli. Austurvöllur er í hjarta bæjarins og hefur dreg izt mikið aftur úr á seinni árum. Ganigstígarnir um hann taka t.d. alls ekki Við þeirri miklu umferð, sem er um völlinn. Þar að auki eru grasflatirnar allt of lágar. Vatn safnast í þær, kal myndast gjarnan í tún inu og mikill mos'i svo að grasrótin er nú orðin nær ó- nýt af þessum sökum. Þessi hækkun á Austurvelli var fyrir huguð 1930, en hefur ekki enn koirtizt í framkvæmd. Eldhúsið á Ausiurvelli Þarna gefur garðyrkjustjór- inn allskýra og lærdómsríka mynd af stjóm borgarinnar og hraðann í framkvæmdum. Því var nefnilega Iof.að þegar árið 1930 eða fyrir 32 árum að lag færa Austurvöll, en það hefur ekki orðið af því enn þá. Fyrir hverjar bæjarstjórnarkosning- ar hefur þett.a verið eitt af lof orðum. — Þótt ekkert hafi orð ið úr framkvæmdum á þessum 32 árum, síðan lofað var fyrst að lagfæra Austurvöll, stóð ekki á þeirrí framkvæmd, sem Austurvelli hefur orðið mest til baga, Það var Iokun eins horna hans lokun Vallarstrætis. Sjálfstæðisflokkinn vantaði eldhús við Sjálfstæðishúsið og þeir lokuðu Vallarstræti byggðu fyrir það. — En næsta sumar ætla þeir að hefjast handa að nýju Við Austurvöll, segja þeir. Jöeir ætla líka að leggja hitaveitu í hvert hús næsta kjörtímabil. Þeir hafa lofað því við hverjar einustu bæjar- stjórnarkosningar að sjá öllum Reykvíkingum fyrir hitaveitu. Það verður bara ekkert ,af því. Miðað við hraðann í fram kvæmdum að undanförnu og með hliðsjón af loforðum um Austurvöll líða a.m.k. 30 ár þar til þeir, sem nú vantar hitaveitu fá hana, þótt ekkert sé talað um hina stórauknu þörf, sem verður þá eða um næstu aldamót — ef nýju lífi verður ekki blásið í stjórn málefna borgarinnar liið skjót asta. „Vinnuhagræ3ingH Vísir er að hæðast að ríkis- stjóminni i gær. Forystugrein- in heitir „Lækkun byggingar- kostnaðar". Það er aðeins getið um einn Ijóð á ráði bygginga hér á landi: „Byggingar hér á landi eru óhemjudýrar". En Vísir eygir úrræði, sem séu á næstu grösum, það er að fram- leiða „verksmiðjuhús", sem verði 10% ódýrari. Þetta er á- gæt „vinnuhagræðing“ eins og Vísir talar um, og slíkar til- raunir byggingamanna eru mjög þakkarverðar. En til hvers er að græða 10% á vinnu (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.