Tíminn - 11.04.1962, Page 5

Tíminn - 11.04.1962, Page 5
Hin langa reynsla sem leikfanga- iðnaður í Thiiringen og Erzge- birge á að baki, veldur því að Jeikföng frá þessum þýzku héruðum hafa náð mikilli full- komnun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboð'ið er mjög fjölskrúðugt og nær allt frá hinum einföld- ustu leikföngum til hinna marg- brotnustu. Þau eru því mjög vinsæl og eftirsótt. BERLIN W 8 ABT. D22/14 DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK Gerið fyrirspumir yðar til: INGVARS HELGASONAR Tryggvagötu 4 Reykjavík Sími: 1 96 55 ... ; ■ ■: V- V - T'; .................................................................................................................................................. STANLEY Ljósasamlokur Ljósaperur Viðurkennd vara, og ódýr. 9*9 Laugavegi 118 — Sírai 22240.. TILBOÐ óskast í ca. 4000 kg. af blýi. Skriflegum tilboðum sé skilaS til skrifstofu birgða- vörzlu pósts og síma, og verða þau opnuð þar að bjóðendum viðstöddum, föstudaginn 13. þ.m. kl. 14.00 Póst- og símamálastjórnin Garðahreppur Frá og með 14. apríl n. k. ýerður unnið að útrým- ingu flækingsdýra innan kauptúnsmarkanna í hreppnum. Heimiliskettir og hundar, sem leyfi er fyrir skulu auðkenndir rauðu hálsbandi. Heilbrigðisnefnd Garðahrepps. Einbýlishús til sölu Á góðum stað í bænum. Stór og vel ræktuð lóð. Húsið er 4 herbergi og eld- hús. Mjög góð kjör ef samið er strax. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 18. þ. m. Merkt: Lítil útborgun: Erkominheim Spái í spil og bolla. Er við á miðvikudögum og laugardögum. Sími 24748. Loftpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdir Símar 10161 og 19620. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíóinu fimmtudaginn 12. apríl 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: BJÖRN ÓLAFSSON EFNISSKRÁ: Páll ísólfsson: Passacaglia Brahms: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit, op. 77 Dvorak: Symfónía, nr. 9, e-moll. „Frá nýja heim- inum. Aðgöngumíðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Opinbert UPPBOÐ verður haldið laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 13;30 í fiskiðjuverinu við Suðúrgötu. Selt verður eftirfarandi úr eign þrotabús ísfirð- ings h.f.: 2 Baader-flökunarvélar fyrir karfa, fiskumbúðir um hraðfrystan fisk, 4 löndunarbönd, saltfisk- þvottavél, vírar og veiðarfæri og ýmislegt fleira. Bæjarfógetinn á ísafirði, 9, apríl 1962. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn á Húsavík miðvikudaginn 9. maí kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. ' .’y- 'i'\j|. ; ,.v. " Stjórnin. AÐALFUNDUR . .. 7 Líftryggingafélagsins Andvöku g. t. verður hald- inn á Húsavík miðvikudag 9. maí kl. 2 e. h. 'Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður hald- inn á Húsavík miðvikudaginn 9. mai að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga g. t. og Líftrygg- ingafélagsins Andvöku g. t. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. T I M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.