Tíminn - 11.04.1962, Blaðsíða 8
/
Bændafundur
í Sktílagarði
Miðvikudaginn 7. marz kom
meirihluta bænda í Keldunes-
hreppi í Norður-Þingeyjasýslu
saman á fund í Skúlagarði til þess
að fjalla um atvinnu- og afkomu-
horfur í hrepnum. Urðu umræður
langar og ýtarlegar. Samþykktar
voru með samhljóða atkvæðum
eftirfarandi tvær ályktanir:
1. Sauðfjárræktin út úr vísitölu-
búinu.
Kelduhverfingar, sem frá upp-
hafi stunduðu sauðfjárrækt sem
aðalatvinnu, hafa á síðari árum
neyðzt til þess að leita sér vinnu
utan sveitar og héraðs, vegna þess
að bútekjur hafa stöðugt rýrnað
ár frá ári, þrátt fyrir aukið magn
afurða. Horfur eru á, að afleið-
ingar þessarar öfugþróunar verði
brottflutningur unga fólksins í
sveitinni.
Til þess að rétta hlut þeirra, er
sauðfjárrækt stunda, leggur fund-
urinn til við Alþingi, að breytt
verði lagaákvæðum viðkomandi
verðlagningu landbúnaðarvara á
þá lund, að félagsskapur bapnda,
sem stunda sauðfjárrækt sem
fyrir þessa atvinnugrein um verð-
ákvörðun sauðfjárafurða. Skal bún
aðarmálagjald af sauðfjárafurðum
falla þeim félagsskap til afnota.
Þá krefst fundurinn þess, með-
an niðurgreiðslur og verðuppbæt-
ur eru greiddar á ísl. framleiðslu,
að niðurgreiðsla á sjávarafurðum
verði hækkuð í sömu hundraðs-
tölu og niðurgreiðsla á mjólkur-
vörum, miðað við verð neytenda.
2. Mjólkurframleiðsl.a á félagsleg-
um grundvelli.
Fundurinn lítur svo á, að vegna
bættra samgangna séu að opnast
möguleikar fyrir mjólkurfram-
leiðslu í Kelduhverfi í stórum stíl,
og þurfi sú framleiðsla ekki að
verða á kostnað sauðfjárræktar-
innar.
Fyrir því ákveður fundurinn að
kjósa þriggja manna nefnd til
þess að vinna að framgangi þessa
máls með því meðal annars:
a) a?( kanna nánar en þegar er
ljóst áhuga Kelduhverfinga
fyrir mjólkurframleiðslu.
b) að athuga skilvrði á einstökum
stöðum og jörðum og líkur,
fyrir stofnun félags eða félaga
um samrekstur.
c) að kanna möguleika um öflun
lánsfjár til framkvæmdanna,
einnig um opinbera aðstoð.
d) að framkvæma hlutlausa athug
un á því, hvert fl'ytja skuli
mjólkina til vinnslu.
e) að vinna að því að flýtt verði
nauðsynlegustu vegabótum, til
þess að hefjast megi handa um
þessa nýju framleiðslu.
f) að boða til fundar í sveitinni,
þegar tilefni gefst til nánari
ákvarðana.
í nefndina voru kosnir Bjöm
Haraldsson Austurgörðum, Björn
Guðmundsson Lóni og Þórarinn
Þórarinsson, yngri, í Vogum,
Bjöm Haraldsson,
fundarritari.
IVi I N H 1 N G:
Halídóra Sigurðardóttir
Þegar ég heyrði andlátsfregn
Halldóru Sigurðardóttur, Hallfreð-
arstöðum, komu í huga minn
margar minningar frá liðnum dög-
um, enda var hún búin að vera
grannkona mín í hálfa öld. Sumar
af þeim minningum eru skráðar
hér, og þó að ég finni vel að þessu
greinarkorni muni verða mikið
áfátt, þá er það þó ofið úr minn-
ingum, sem seint munu mást úr
huga mínum. Halldóra var fædd
á Bakka, Mýium, A.-Skaft. 14. jan.
1878. Foreldrar hennar Sigurður
Sigurðsson óg Valgerður Einars-
dóttir bjuggu á Bakka og síðan
Slindruholti á Mýrum. Halldóra
ólst upp hjá foreldrum sínum til
11 ára aldurs, en fór þá að Meðal-
felli í Nesjum til Eiríks Guð-
mundssonar og konu hans Hall-
dóru Jónsdóttur. Eirífcur flutti bú-
ferlum að Brú á Jökuldal árið
1890, og fór Halldóra þangað með
honum og var þar næstu 15 árin.
Eiríkur Guðmundsson þótti mik-
ill mannkosta- og gáfumaður.
Árið 1905 fluttist Halldóra að
Grund á Jökuldal til Eiríks Sæ-
mundssonar heitmanns síns. Ei-
ríkur var fæddur 9. sept. 1863 í
Slindruholti á Mýrum. Halldóra
og Eiríkur giftust árið 1907. A
Grund búa þau svo til vorsins 1911
og áttu þá jörð.
Grund er frekar lítil Ijörð, sér-
staklega reytingssamur og lang-
sóttur heyskapur og lítið tún á
þeim árum. Mun þeim hafa þótt
nokkuð áhættusamur búskapur
þar, því mest varð að treysta á
útbeitina, sem þó gat brugðizt
þegar harðindi voru.
Vorið 1911 fá þau svo ábúð á
% af Hallfreðarstöðum og fluttu
þangað, en ábúð á allri þeirri jörð
fá þau árið 1915.
Það var oftast mannmargt heim-
ili hjá þeim Halldóru og Eiríki.
Og á öðru búskaparári þeirra á
Giund 1906 tóku þau til sín ein-
stæðingsekkju Guðrúnu Hálfdán-
ardóttur með 3 ung börn og aldr-
aða móður. Slíkt er athyglisverð-
ur drengskapur, ekki sízt þegar
þess er gætt að þau standa í byrj-
unarörðugleikum búskaparins í
afskekktii sveit.
Eitt af þessum börnum Guðrún-
ar, Eirík Stefánsson, ólu þau svo
upp, og bróðurdóttur Halldóru,
Valgerði Ketilsdóttur tóku þau
líka til fósturs nokkru síðar.
Fólkið, sem þau Eiríkur og
Halldóra komu með í Hallfreðar-
staði voru fósturbörnin Eiríkur og
Valgerður, sonurinn Halldór Guð-
laugur Elis á öðru ári og vinnu-
maður og vinnukona. Á Hallfreð-
arstöðum fæddust þeim tveir synir
b
Kk
I.
Þegar Bessastaðir voru gerðir
að fastasetri forseta íslands,
var um leið hafizt handa um
búrekstur þ.ir með nokkrum
myndarbrag. Hvort það hefur
verið gert að tilhlutan fyrsta
forrcta okkar, hr. Svelr.j Björns
sonar, er mér ekki kunnugt, og
skiptir hér engu máli. Vitað er
þó, að hr. Sveinn Björnsson
hafði umtalsverðan áhuga á bú-
skap og t.d. átti hann lengi
góða reiðhesta og hafði yndi af
þeim. Á Bessastöðum fylgdist
hann vel með því sem þar gerð
ist viðvíkjandi búskapnum og
hafði staðgóða þekkingu á þeim
málum yfirleitt.
Ekki ættu að vera skiptar
skoðanir um það, að reka beri
búskap á slíkum jörðum sem
Bessastaðir eru. Hins vegar get
ur verið nokkurt álitamál með
hverjúm hætti sá búskapur ætti
að vera. Þó munu flestir vera
þeirrar skoðunar að þar eigi
að vera alhliða búskapur, sem
rekinn sé eins og bezt má
verða. — Þar á að vera fyrir-
myndarbú sem vandað sé til á
allan hátt. Þar ætti að fara sam
an: úrvalsskepnur í hverri bú-
grein, fullkomnasta tækni sem
föng eru á, — en þó miðað við
arðgæf afköst — og allur nauð
synlegur húsakostur svo full-
kominn og hagkvæmur að betra
sé ekki þekkt.
Líklegt er að atbeina forset-
ans þurfi að einhverju leyti til
að koma þessu í það horf sem
vera ætti. En varla þarf að ef-
ast um hver afstaða hans sé til
þessa máls. Forseta vorum ætti
að vera það nokkurt metnaðar
mál, að geta sýnt gestum sínum,
innlendum og erlendum, hvern
ig búið sé á höfuðsetri landsins
og myndi mörgum þykja það
góður „ábætir“ við rausnarleg-
ar veitingar í salg^j^ (e^,
bættisins.
úr því skorið, hvemig reka b~ri
búskap á hagkvæmastan hátt.
Oft hefur verið á það minnzt
að okkur vanti tilraunabú sem
gefið gæti haldgóðar upplýsing
ar um réttlátt verðlag landbún-
aðarvara. Eins konar vísitölubú
sem nota mætti til viðmiðunar
þegar verð á söluvörum bænda
er ákveðið hverju sinni.
Eins og kunnugt er stendur
alltaf nokkur styr um verðlags-
mál landbúnaðarins. Flestum
bændum finnst verð á helztu
afurðunum vera of lágt til við-
unandi afkomu. Neytendum
ingar frá Gunnarsholti sæúiir
með því, og þannig ræktað upp
nærri hreint holdanautakyn.
Vafalaust mun þetta takast.
Hitt er meira umdeilt hver
nauðsyn beri til að fara út í
þetta ævintýri. Væri t.d. okki
meiri nauðsyn á að reyna að
kynbæta heldur mjólkurkúa-
stofninn t.d. með Jersey-kyni?
Að sjálfsögðu verður að setja
upp sóttvarnarstöð í þessu sam
bandi og þar verður sæðingin
að fara fram. Þessari sæðingar
og sóttvarnarstöð hefur nú ver-
ið valinn staður — á Bessastöð
úskapurinn á
Bessastöðum
finnst hins vegar að verðið sé
of hátt, og báðir telja sig hafa
mikið til síns máls. Viðhlítandi
úrlausn í þessu deilumáli er
ekki auðfengin, en allt sem mið
ar að raunhæfu mati hér um,
er mikilsverður ávinningur,
sem nokkuð má vinna til að
fengizt gæti.
Þótt slíkt bú, sem er rætt
um, gæti ekki orðið neinn hæsti
réttur í verðlagsmálum bænda,
gæti það þó gefið mikilsverðar
viðmiðanir, sem byggja mætti
á við ákvarðanir verðlagsins.
rrfl
III.
Öðru hvoru undanfarin ár
hefur holdanautaræktun verið
á dagskrá. Tvö síðustu búnaðar
þing hafa haft þetta mál til með
;irtferðar, og náði meirihlutafylgi
^má síðasta Búnaðarþingi. Nú er
II.
Búskapurinn á Bessastöðum
ætti öðrum þræði að vera eins
konar tilraunabú, þar sem feng
ist úr því skorið hvers árangurs
megi vænta af alhliða búskap,
þar sem notfærð er öll nýjasta
tækni, sem völ er á og um leið
sé gætt þeirrar hagkvæmni,
sem hægt er að viðhafa. Mætti
jafnvel hugsa sér að fjárhags-
leg afkoma búsins yrði lögð til
grundvallar verðlagi á landbún-
aðarvörum og að þar mætti fá
þetta mál komið til Alþingis til
endanlegrar afgreiðslu. Mikill
áróður hefur verið rekinn fyrir
ágæti þessarar nýju búgreinar.
Jafnvel látið í það skína, að
með því að koma hér upp holda
nautahjörðum, yrði mikill vandi
leystur um afkomumöguleika
bænda. Þetta gæti orðið sá bú-
hnykkur landbúnaðinum til
framdráttar sem mestu junaði
til bættrar afkomu. — Þetta er
hugsað þannig að flutt verði
inn djúpfryst sæði úr nautum
af Galloway-kyni og kynblend-
um! Um leið verður að leggja
niður allan búskap þar. Holda-
nautin ein eiga að setja svip á
staðinn.
Svo mun mörgum finnast að
velja hefði mátt annan stað en
Bessastaði fyrir þessa tilrauna
starfsemi, t.d. óbyggða eyju
eins og lög frá 1948 gera ráð
fyrir, ef um innflutning nýrra
búfjártegunda er að ræða. —
Nú vill svo vel til að rétt við
Reykjavík eru tvær óbyggðar
eyjar með nokkrum húsakosti
(sérstakl. önnur), sem virðast
að flestu leyti heppilegar til
þessarar tilraunastarfsemi. Önn
ur þessara eyja, Engey, er eign
ríkisins og ónýtt með öllu. Hin
eyjan, Viðey, er í einstaklings-
eign, en sennilega fáanleg til
kaups eða leigu.
Viðey var lengi ein af beztu
bújörðum þessa lands, þótt hún
sé nú til lítilla nytja. Viðey hef
ur líka þá sögulegu sérstöðu að
ríkisstjórn íslands, eða borgar-
ráð Reykjavíkur, getur ekki
sóma síns vegna látið öllu leng
ur dragast, að gera eitthvað
sem komið gæti í veg fyrir
meiri niðurníðslu en orðin er.
Einhvers konar starfræksla þarf
að hefjast þar ásamt fastri bú-
setu. — Væri þá ekki heppileg-
asta lausnin að staðsetja sótt-
varnarstöðina einmitt þar?
—m.—n
Verðlagsmál bænda
Vigfús Sigurður og Valgeir Krist-
mundur. Dóttur eignuðust þau,
sem dó ungabarn.
Á Hallfreðarstöðum hófst brátt
umsvifamikill búskapur hjá þeim
Halldóru og Eiríki, og eftir að
þau fengu alla jörðina, höfðu þau
oftast 2 vinnumenn og 2 vinnu-
konur. Auk þess sem hjúunum
fylgdu oft böin eða gamalmenni.
Heimilið var því mannmargt, og á
öllu var myndarbragur að þeirra
tíma hætti. Tóskaparvinna, sauma
skapur o. fl. var alltaf stundað af
kappi yfir veturinn eftir því sem
hægt var, enda húsfreyjan vel fær
í þeim greinum.
Húsbændurnir verða mér aUtaf
minnisstæðir. Hann kvikur á fæti,
léttur í máli og oft gamansamur.
Hún hæg í fasi Ijúf í framkomu og
frá henni stafaði kyrrlát og nota-
leg gleði.
Gestrisni og greiðasemi hefur
alltaf verið mikil og er enn á Hall
freðarstöðum, enda oft verið gest-
kvæmt þar, og eiga margir þar
góðra stiT”-1 að minnast.
Vorið 1934 andaðist Eiríkur. Þá
var umsjón búsins farin að hvíla
á sonum þeirra, sérstaklega Elisi,
sem var elztur. Hafði Halldóra
svo nokkur ár búsforráð með son-
um sínum.
En framvinda lífsins brýtur
Aðalfundur sauðfjárræktarfé-
lags Grímsnesinga var haldinn
að Klausturhólum 29. marz
síðastliðinn. Félagsmenn eru 15
og höfðu árið 1961 30p ær á
skýrslu. Meðalkjötþungi eftir á,
sem kom upp lambi, var 20.4 kg.
Á fundinum. var rætt um sauð-
fjárrækt og verðlagsmál bænda
Stjórn félagsins bar fram eftir-
farandi tillögu og var hún sam-
þykkt samhljóða: . /
stundum blað. Gamli, stóri bær-
inn á Hallfreðarstöðum er nú að
hverfa. En í stóru og sléttu túni
standa tvö steinhús með stuttru
millibili, fálleg hús, sem svara
kröfum tímans. í öðru húsinu býr
Elis með sína fjölskyldu, og í
hinu Vigfús með fjölskyldu sína,
og með honum bróðir hans Val-
geir. Hjá þeim var Halldóra síð-
ustu æviárin og þar andaðist hún
4 marz s.l.
Eg þakka þér Halldóra fyritr
kynningu liðinna ára, kynningu,
sem mér og mínu fólki er ógleym-
anleg. /
Guð blessi þig. s. Þ.
Aðalfundur sauðfjárræktarfél.
Grímsnesinga haldinn að Klaust.-
urhólum 29. marz mótmælir harð-
lega dómi yfirnefndar á verð-
skráningu landbúnaðarafurða á
sl. hausti Fundurinn telur verð-
lagningu landbúnaðarafurða a1-
gjörlega óviðunandi og skorar á
Stéttarsamband bænda að finna
traustari grundvöll til að byggja
verðskráninguna á, og mælir með
sölustöðvun á mjólk til að reyna
að tryggja réttara afurðaverð .og
viðunandi kjör bænda.
Enn fremur mótmælir fundur-
inn harðlega frumv. ríkisstjórnar
innar um launaskatt á bændur
til uppbyggingar lánasjóðum land
búnaðarins og telur þá aðferð
fjarstæðu að bændur láni sjálfum
sér fé til framkvæmda á búum
sínum.
Fundurinn telur, að verði ekki
gripið í taumana og landbúnað-
inum tryggð betri kjör en undan-
farin ár. muni stór hluti bænda
hverfa frá búum sinum og engir
nýir taka við og ekkert blasi við
landbúnaðinum annað en auðn.
T f M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962.