Tíminn - 11.04.1962, Side 10
ur. Úr Styrktarsjóöi félagsins
voru veittir styrkir á liðnu starfs
ári, samtals að upphæð kr. 60.
269,00. — Félagsmenn eru nú um
160.
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur
fund fimmtudaginn 12 þ.m. kl.
8,30 í Háageirðisskóla. —1 Kvik-
myndasýning.
samt myndum; frá félaginu, reikn
ingar B.F.Í. fyrir árið 1961. Ýmis
legt annað fróðiegt og skemmti- IMlBBoAJÍBÍwLBBUÍBÍkáJuUt
legt er í blaðinu. , New York. — Samband 64 banda-
rískra járnbrautarfélaga Rail
Travel Promotion Agency hefur
tilkynnt, að frá og með 1. maí
n.k. fái erlendir ferðamenn 15%
afslátt á járnbrautarferðum inn-
an Bandaríkjanna og Kanada. —
Þessi 15% afsláttur á fargjöldum
er veittur erl'endum ferðamönn-
um, og er hann ætiaður til þess
að auka ferðalög milli hafnar-
borga og staða inni í löndum.
Ferðamennirnir verða að sýna
eitthvað það, sem sannar, að þeir
séu frá öðrum löndum og séu á
ferðalagi um Bandaríkin og/eða
Kanada. — Ferðamannafarseðl-
ar-nir gilda í 3 mánuði, og miega
menn stoppa hvar sem er og
hversu oft sem er á leið sinni
til og frá ákvörðunarstað. Börn
á aldrin-um 5 til 12 ára greiða
hálft afsláttarfargjaldið, og börn
undir 5 ára fá að ferðast frítt. —
Farmiða með járnbrautarlestun-
um er hægt að kaupa hjá fl'ug-
félögum víðs vegar um heim, og
hér á landi selja t.d. Loftleiðir
farmiða með flestum farartækj-
um, hvar gem er um allan heim.
I dag er miðvikudagur
11. apríl. Leonisdagur
Tungl í hásuðri kl. 18.41
Árdegisflæður kl. 10.24
Félag frímerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amitmannsstig 2 er
opið í vetur félagsmönnum og
almenningi miðvikudaga kl. 20—
22. Ókeypis upplýsingar um frí-
merki: og frímerkjasöfnun,
Páskaferöir Feröafélags íslands.
— Fimm daga ferð í Þórsmörk.
Lagt af stað á fimmtudagsmorg-
un 19. apríl og ekið í Þórsmörk.
Gist í sæluhúsi félagsins þar. —
Komið heim á mánudagskvöld.
Einnig verður farin önnur ferð
í Þórsmörk kl. 2 á laugardag og
komið heim á annan í páskum.
— Hagavatnsferð. Ferðin tekur
yfir fimm daga, páskafríið. Gist
verður í sæluhúsi félagsins þar,
en farnar göngu- og skíðaferðir
á Langjökul og nálæg fjöll um-
hverfis Hagavatn. Komið heim
á annan í páskum.
Aðalfundur Félags bifvélavirkja
var haldinn 29. marz s.l. í sitjóm
félagsins voru kjörnir: Sigurgest-
ur Guðjónsson formaður; Karl
Árnason varaformaður; Kristinn
Hermannsson ritari; Eyjólfur
Tómasson gjaldkeri; Guðmundur
Óskarsson varagjaldkeri. Á-rni Jó
hannesson er gjaldkeri Styrktar-
sjóðs. — Hagur félagsins er góð-
Föstumessur: Neskirkja. Föstu-
messa kl. 8,30 í kvöld. Sr. Jón
Thorarensen. — Hallgrímskirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr.
Jakob Jónsson. — Dómkirkjan:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. —
Sími Í5030
Næ'turvörður vikuna 7.—16. apríl
er í Ingólfsapóteki.
Hafnarfjörður: Ijíæturlæknir vik
una 7.—14. apríl er Ólafur Einars
son. Sími 50952.
Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: —
Sími 51336.
Keflvík: Næturlæknir 11. apríl er
Kjartan Ólafsson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
Æskan, 4. tbl. 1962, er komin út.
Meðal efnis í blaðinu er; sagan
Kauptu þér stafrófskver; Lífið í
Barnagarði, saga eftir Hrefnu
Hektorsdóttur; framhald frásagn
arinnar Fjórir ævintýiradagar
með Flugfélagi ísl'ands; fram-
lialdssagan Ár í heimavistarskóla;
Æsikan min, eftir Shirley Temple;
þáttur fyrir þau yngstu og kenn-
ir þar margra grasa. Þá eru og
myndasögurnar: Kalli og Palli;
Ævintýri Litla og Stóra og Bjössi
bolla. Margt annað, bæði til fróð
leiks og skemmtunar -er í blað-
inu, sem er prýtt fjölda mynda.
Ritstjóri blaðsins er Grimur
EngiTberts, en útgefandi er Stór-
s-túka Íslands.
Bókbindarinn, blað Bókbindarafé-
lags fslands er komið út. Meðal
efnis í blaðinu er: Kvennadeild
B.F.Í. 10 ára; grein um oddgyll-
ingu; ný tækni, greinarkorn á-
Tíminn hefur verið beðinn að leið
rétta höfundamafn visu 'og vís-
ung sjálfa, sem birtist nýlega
undir „Ferskeytlan” hér í blað-
inu, rétt er visan 'ona:
Hart leikur Gunnar Hólastól,
höfuðból feðra vorra.
Sveinarnir féllu fyrir jól
en fénaðurinn á þorra.
Rósberg G. Snædal.
Brynjólfur Einarsson Vestmanna
eyjum kveður um sína eigin vísna
gerð:
Um vísui; mínar helzt er þetta
að hafa í minni,
þær áttu við á einum stað og
einu sinni.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá N. Y. og
hélt áleiðis til Glasg. og London.
Flugvélin er væntanleg aftur í
kvölcj og fer þá til N. Y.
Áheit á Strandarkirkju: N. N. kr.
100,00.
Vegna sjósiysanna: N.N. kr. 100,-
Sjóslysasöfnunin: Gjafir afhentar1
biskupsstofu: S B 100, Árni
Helgason ræðism. Chicago 1.073,
75 (25 dollarar), Slysavarnadeild
in Björg Eyrarbakka 2000, Hjör-
dís Jónsdóttir 100, Félagar úr
stúkunni Einingin nr. 14 1025,
Valdimar Guðmundsson Raufar-
höfn (Hagnaður af skemratun til
ágóða v. sjóslysanna) 8100, Af-
hent af sr. Sigurði O. Lárussyni
(söfnun í Stybkishólmi) 5150,
Nokkrir. af skipshöfninni í Fjall-
foss 1300, Afhent af sr. Sigurpáli
Óskarssyni (söfnun á Bíldudal)
15100, Afhent af sóknarprestun-
um sr. Jóhanni S. Hlíðar og sr.
Þorsteini L. Jónssyni (söfnun í
Vestmannaeyjum) 31800, Samlag
skreiða-rframleiðenda 5000, Af-
hent af sr. J J 200, Skipshöfnin á
Gullfoss 7250, Sr. Birgir Snæ-
björnsson Akureyri 771, Afhent
af sr. Guðmundi Óla Ól'afssyni
(gefendur úr Biskupstungum)
1500, Afhent af sr. Magnúsi Guð-
mund. ;yni (safna* ' Setbergs-
prestakalli) 12780, Kvenf 'Iag Mos
vallahrepps í Önundarfirði 3000,
Afhent af ísak Jónssyni skólastj.
fy-' '-önd barnann-’ í skóla ísaks
Jónssonar 42222, Jóhann 200,
Kvenfélagið Liljan í Miklaholts-
hreppi 1000, N N 200, Jóna, Kalli
og Óli -00, Afhent af sr. Sigur-
Pankó ke-mur auga á mann, sem hon- misjöfnu.
um finnst hann þekkja að einhverju — Hver er þessi
Mér finnst ég eitthvað kannast við hann,
en ég man ekki hver hann er.
Indíánl
■ð snöruna?
— Fanga • mr flýðu héðan frá —Er eitthvað bak við runnann, Djöf-
ströndinni. Hvernig hafa þeir komizt. ull?
hingað. , — Hér er hellir!
— Og hann er gerður af mannahönd-
um. Við skulum athuga, hvert göngin
liggja. Þetta er sennijega það, sem við
leitum að.
Eiríkur beið rólegur, meðan her
mennirnir nálguðust. — Jæja, nor-
ræni ræningi, öskraði einn þeirra
— við erum alveg ánægðir með að
ná þéf í stað Sigröðar. Þú vildir
ekki segja honum neitt um mann-
inn, sem var grafinn við Farstað.
skjóðunni tafarlaust. Eiríkur virti
manninn fyrir sér. Þetta var Ferg-
us, sem hafði legið á hleri og hlust
að á samræður Eiríks og Sigröðar
í víginu. — Útlénsnjósnari, sagði
Eiríkur háðslega. Hann skildi, að
þessir hermenn vildu einnig fá að
Eg veit ekki, um hvað þið eruð
að tala, sagði hann svo. — Hvað
viljið þið mér? Eg get ekki skilið
það. — Nei, ekki það? sagði Ferg-
ur. — Segðu okkur, hver voru síð-
ustu orð mannsins, þá getur átt sér
stað. að við gefum þér einhverjar
ur hikaði, en hristi svo höfuðið og
sagðist ekkert vita. —Ef þú talar
ekki af frjálsum vilja, neyðum við
þig til þess! öskraði Fergus. Hann
gaf hermönnunum merki, og þeir
bundu Eirík á höndum og fótum
og létu hann á hestbak. Svo var
F réttatilkyrLningar
Heilsugæzla
Leibréttingai
Flugáætlanir
en nú er þér betra að leysa frá vita um orð óþekkta mannsins. — upplýsingar um konuna þína. Eirík haldið af stað yfir dalinn.
rTfirwiiMiiiiTTMBwniMnnTTi (■■Tirfl''wimiiiiiiiir^^ 11 iihiim ui i. rnTrirriiin iiiiii—imTmfnniiiii^—iiimhh i u h i ■! i iaiii hjib lll^llHlll umi—■hihiul.
T í M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962