Tíminn - 11.04.1962, Qupperneq 13

Tíminn - 11.04.1962, Qupperneq 13
Þér njótið vaxandi álits ... þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöð Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20 50. Gillefte er eina leidin tií sómasamíegs raksturs ® Gillette er skrásett vörumerKl. Hveragerði — HveragerSi „Siðbótin / '• |• / •// i ny|u l|osi nefnist erindi, sem Svein B. Johansen flytur í kvöld kl. 20.30. Kvikmyndin „Síðasti vindl- ingurinn“ verður sýnd. Allir velkomnir. Vil kaupa jörð vel hýsta, helzt með jarðhita og gróðurhúsum. Auglýsingastjóri blaðsins veitir upplýsingar. VÉLABÓKHALD BÓKHALDSSKRIFSTOFA JÓN R' KJARTANSSON Sími 17333 Heimilishjálp Stórísar og dúkar teknir l strekkingu Upplýsingar I síma 17045. Nylon hjólbarðar af flestum stærðum. Einnig margar stærðir með hvítum hliðum. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955 Atvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar, bílasmiðir eða menn vanir bifreiðaviðgerðum geta fengið atvinnu hjá okkur nú begar. Einnig vantar menn til afleysinga á næturvakt og við akstur. Réttindi til aksturs stórra farþegabif- reiða nauðsynleg. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. LANDLEIÐIR H.F. ÍSARN H.F. Trillubátur Höfum til sölu trillubát, 2Vt tonn að stærð. Bátur- inn er með skammdekki. Ný Universal dieselvél 10—12 hestafla. Bátur og vél í góðu ástandi. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Kaupfélagið DAGSBRÚN Ólafsvík. Sími 4. Dráttarvélar tíl sölu Eftirtaldar dráttarvélar eru til sölu: Hanomag, 14 hestafla, diesel, með sláttuvél og ýtu. Farmall, 14 hestafla, diesel, með sláttuvél. Ferguson F.E.A. 20 hestafla, benzín, með sláttuvél. Vélarnar eru allar í gangfæru standi. Upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson, kaupfé- lagsstjóri, Hvolsvelli. Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufólks í næsta mánuði. Rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðs- ins til 19. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent um'- sóknir um lán, gjöri svo vel að endurnýja þær innan hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er að Skólvörðustíg 3, sími 1 75 88. Stjórn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. IÐNSKÚLINN í REYKJAVÍK Námskeið fyrir skósmiði Námskeið, sem ætlað er skósmíðanemum og öðr- um í iðngreininni, er óska þátttöku, verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík næstu vikur. Kennd verður iðnteikning og módelsmíði. Kennsla fer fram á kvöldin. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans fyrir há- degi laugar.daginn 14. apríl n.k. — Kennsla hefst mánudaginn 16. þ.m. kl. 19.30. Námskeiðsgjald kr. 100,00 greiðist við innritun. Skólastjóri. 13 T í M I N N, miðvikudagur 11. apríl 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.