Tíminn - 20.05.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.05.1962, Blaðsíða 12
Þá er lokið fyrsta áfanga í Á- skorendamótinu og er ekki úr vegi að athuga, hvort frammi- staða einstakra keppenda sé í samræmi við þær skoðanir, sem menn hafa haft um möguleika þeirra. Áður en mótið hófst var almennt álitið, að þeir væru sig- urstranglegastir Keres. Tal, Fischer og Korchnoj. Staða eftir 8 umferðir: 1. Korchnoj 5Y2 vinning 2. Keres 5 — 3. Fetrosjan 5 — 4. Geller 4 y2 — 5. Fischer 4 — 6. Benkö 3 y2 — 7. Filip 2i/2 — 8. Tal 2 — Tal hefur brugðizt gjörsam- lega enn sem komið er og virð- ist alls ekki fá notið sín. Hvað veldur þessum óförum hans er örðugt að segja um, en víst er, að taflmennska hans er losara- leg og ekki hlaðin þeim kynngi- krafti, sem oft áður. Kannske fáum við einhverja eðlilega skýr ingu á þessu áður en langt um líður. Fischer byrjaði líka illa en hefur nú sótt á og er ekki langt fyrir neðan þá efstu. — RITSTJÓRi FRIÐRiK ÓLAFSSON Benkö hefur staöið sig heldur betur en búast mátti við, en Fil- ip eitthvað lakar. Árangur ann- arra keppenda er í samræmi við skoðanir, sem menn höfðu á þeim. svörtu mannanna. Hann reynir því að losa um sig með framrás b-peðsins, en sú áætlun gefst illa, eins og við brátt fáum að sjá. Öruggara var 14. —, Rf6 15. Bf2, Re6. enda þótt hvítur haldi Til að lesendur geti kynnzt j þá einnig stöðuyfirburðum sín- taflmennsku keppenda að eigin um). 15. Dd2, b5 16. axb5, frh., raun, birti ég hér skákir úr tveim axb6 17. b4!, Re6 18. b5!. (Eftir ur fyrstu umferðunum. í fyrstu skákinni sjáum við Benkö fella „golíatinn Fischer. Heyrzt hafði, að Benkö hefði þennan leik á svartur sér ekki viðreisnar von. Hann -verst' þó af mikilli hörku, en hvítur læt- ur aldrei glepjast). 18- —, Rxd4 beitt einhverri nýjung í byrjun-' 19. Bxd4. Bxd4+ 20. Dxd4, c5 21. inni, en svo er ekki. Hann teflir Dd2, Bb7 22. Hadl, He6 23. e5! einungis hæ.gfaro byrjunarkerfi, i sem hentar vel skákstíl hans : Hv.: Benkö Sv.: Fischer Kóngsindversk vörn I 1. g3, Rf6 2. Bg2, g6 3. e4, d6 4. d4, Bg7 5. Re2, o—o 6. o—o, e5 7 Rbc3, c6 8. a4, Rbd7 9. a5, exd4. (Hinn kosturinn var að halda spennunni á miðborðinu og leika 9. —, He8. Með því móti heldur svartur öruggri stöðu, en hefur minni möguleika til að flæk’a taflið) 10. Rxd4, Rc5 11. h3, He8 12. Hel, Rfd7 13. Be3, Dc7 14. f4, Hb8. (Hvíta peðiS á a5 er mikill þyrnir í augum svarts, því að það truflar eðlilegt samspil VOSNINGASIÓÐUR ÞaS er vinsamleg ábending til stuffningsmanna B-listans sem geta látiff fé af hendi rakna í kosningasjóð. aff hafa sam band viff skrifstofuna i Tjarnargötu 26. Öllum slíkum framlög- um, smáum sem stórum, er meff þökkum veitt móttáka í kosn ingaskrifsto'funni. i-IISTINN A.IIfilÝSIR: Kosninga«krifstofur B-listans viff borgarstjórnarkosningarn ar í Reykjavík 27. maí n.k., cru á eftirtöldum stöffum: Affal- skrifstofan er i Tjarnargötu 26. Símar 15564. 24758. 24197 oe 12942. — Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 aff kvöldi *YRIK KJÖRSVÆDI MELASKÓI.ANS í Búnaffarfélagshúsin" v/Hagatorg, sími 20328. — Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. G'YRIR KJÖRSVÆm MIÐBÆJARSKÓLANS í Tjarnargötu 26 u'mar 24758 og 12942. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆm AUSTURBÆJARSKÓLANS aff Baldurs •'Stu 18. sími 16289. ^krifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. ’i’YRIR KJÖRSVÆDI SJÓMANNASKÓLANS að Einholti 2 "ímar 20330 og 20331. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. ^YRIR KJÖRSVÆÐI LAUGARNESSKÓLANS OG LANG HOLTSSKÓLA aff Laugarásvegi 17. símar 38311 og 38312. — Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. ’iYRIR KJÖRSVÆÐI BREIÐAGERÐISSKÓLANS að Mcl •'erffi 18. simi 38313. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 að kvöldi. STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS! Hafiff samband viff kosninga- ckrifstofurnar. Komiff effa hringiff og veitið alla þá affstoð er •'iff getið í té látiff. ” ITANK ifilKT MM WKNING fTnnlvsingar varffandi utankjörstnðakosningu er hægt að fá á skrlfstofn Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26. símar: 16066 og 19613. — Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 f.h.. 1,30—6 e.h og 8—10 s.d. — Hafið samband viff skrifstofuna og gefið henni upplýsingar um fólk sem verffur f jarri heimili sínu á kjördag. '(nsninpaslírifstefur úti á lanrfi Akranesi: Félagsheimili Framsóknarmanna, sími 712. Keflavík: Suðurgötu 24, sími 1905. Kópavogur: Aifbólsvegi 2. sími 38330. Hafnarfiörffiiv Siiðiirgötii 35 sítrii 56067 íGísiabiiff), Vestmannaevjar: Strandvegi 42 II hæff Sími 865. Siglufiörffur: Eyrargötu 17. simi 146. Selfoss: Kaupfélagshúsinu. sími 103. Aknrevri' Sírni okrifstofunnar 1443. (Peðstap er nú óumflýjanlegt fyrir svart). 23. —, Bxg2 24. Kxg2, Db7t 25. Kf2, Hbd8 26 exd6, Rf6 27. Hxe6, fxe6 28. De3 (Benkö mun hafa verið í tíma- hraki hér, en hann teflir lokin engu að síður vel). 28. —, Kf7 29. Df3, Db8 30. Re4!, Rxe4 31. Dxe4, Hd7 (31. —, Hxd6 var að sjálfsögðu ekki mögulegt vegna 32. De5 og hvítur vinnur létti- lega. T .d. 32. —, Hd8 33. Hd7t eða 32. — Ke7 33 Dg7t og vinn- ur).32. DcS, Dd8 33 Kf3, Kg7 34. g4, e5 (Fischer sér nú fram á algert hrun og reynir nú að nota sér tímahrak andstæðingsins til að flækja taflið). 35. fxe5, Hf7t 36. Kg2, Dh4 37. Hfl!, Hxfl 38. Kxfl, Dxh3t 39 Dg2, De3 40. De2, Dh3t. Hér fór skákin í bið og svartur gafst upp án þess að tefla frekar. Hér birtist svo skák þeirra Tal og Keres úr annarri umferð: Hv.: Tal Sv.: Keres Spánskur leikur 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. o—o, Be7 6. Hel, b5 7. Bb3, d6 8- c3, o—o 9. h3, Ra5 10. Bc2, c5 11. d4, Rc6 12. Rbd2, cxd4 13. cxd4, Rd7 (Nýr leikur í þessari stöðu). 14. Rb3, a5 15. Be3, a4 16. Rcl, exd4 17. Rxd4, Rxd4 18. Bxd4, Bf6 19. Re2, Bb7 20. Dd3, Rc5 21. Dxb5, Bxe4 22. Bxe4, Rxe4 23. Hadl, d5 24. Rf4, Bxd4 25. Hxd4, Df6 26. Dxd5, Had8 27. Hexe4 (Tal afræður að láta drottningu sína af hendi fyrir hrók og riddara og tvö peð. Miðað við hina sterku mið- borðsstöðu hvíts er fórn þessi algjörlega réttlætanleg). 27. —, Hxd5 28. Rxd5, Dg5 29. f4 (Örlít- il veiking, sem ætti ekki að koma að sök) 29. —, Dh6 30- Hxa4, Dd6 31. Ha5? (Hvítur átti að halda hinni sterku miðborðs- stöðu sinni og leika 31. Had4. Sennilega hefur Tal verið kom- inn í tímahrak hér, og hann gæt ir sín því ekki sem skyldi). 31. —, h6 32. b4, Kh7 33. Hc5, Da6 34. Rc3, Hfd8 35. f5, Hd2 36. He8, (Tal hyggst máta andstæðing sinn á áttundu reitaröðinni, en Keres er fyrri til með sinar hót- anir) 36. —, Dd3 37. He4, Hc2 (Hvítur er nú glataður). 38. a4, Hclt 39. Kh2, Dd6t 40. Hee5, Hxc3. Hvítur gafst upp. OKTAVÍA Fólksbíll FELICIA Sportbíll 1202 Statlonbill 1202 Sendibíll LÆGSTA VERÐ bila í sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIÐ LAUGAVEGI 17« - SÍMI 5 78 81 SJÁLFBOÐALIÐAR: Nú er aðeins vika til kosninga, og enn er eftir aff inna mikla vinnu af höndum. B-listann vantar því sjálfboffaliffa til starfa nú begar. Stuffningsmenn B-Iistans. Hringið strax í affalskrifstofuna, Tjarnargötu 26, og látið skrá ykkur til starfa. Allar hjálparhend ur eru vel þegnar .Sjálfboðaliðar, látið B-listanum í té allan þann tíma, sem þið mögulega getiff, eftir aff daglegum skyldu- störfum er lokiff. Munið, að ein vika er skammur tími. Símar skrifstofunnar eru 1-55-64, 2-47-58. 2-41-97 og 1-29-42. ^IFREIÐAEIGENDUR: Áríðandi er, aff þeir bifreiffaeigendur, sem geta ekið fyrir B-listann á kjördegi, Iáti skrá sig fyrir mánudagskvöld á svæffa- skrifstofunum. sem auglýstar eru á bls. 6. Sérstaklega byggður fyrir erfið skilyrði AUSTIN Gipsy landbúnaðarbifreið FLEXTTOR fjöðrun við hvert hjól gerir aksturinn þíðan og bifreíðina stöðuga. Hátt eða lágt drif við öll hjól og algjörlega sjálfstætt drif á framhjólum, sérlega hentugt í hálku. Hár undirvagn og mikil snjóbifreið. Benzín- eða diselvél, báðar þrautreyndar. Verð frá kr. 105000.— með miðstöð og rúðublásara. AUSTIN merkið á bifreiðinni er trygging fyrir góðum vagni. GARÐAR GÍSLASON h.f. bifreiðaverzlun 12 TIMINN, sunmulaginn 20. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.