Tíminn - 30.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.05.1962, Blaðsíða 10
í dag er miðvikudagur- inn 30. maí. Felix. Tungl í hásu'Sri kl. 9,46 Árdegisflæði kl. 2,31 Heilsugæzla Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin alian sólarhring ínn — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 26 maí til 2. júní er i Laugavegsapoteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardága frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 26. maí til 2. júní er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: - Sími ^1336 Keflavík: Næturlæknir 30. maí er Björn Sigurðsson. Ferskeytlan Vestur í Winnipeg orti Elnar Þor grímsson þessa vísu: Eg er blauður orðinn þræll og mun trauður gleyma nú væri auður vlnur sæll að vera snauður heima. Jöklar h.f: Drangajökull er í Klaipeda. Langjökull fór í gær frá London áleiðis til Reykjavik- ur. Vatnajökull er í London. Fer þaðan til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja er á leið til Englands. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer væntan- lega á morgun frá Ventspils áleið is til íslands. Jökulfell fór í gær frá N. Y. áleiðis til íslands. Dísar- fell losar timbur á Austur- og Norðurlandshöfnum. Litlafell fer frá Reykjavík í kvöld áleiðis til Vestfjarða. Helgafell fór í gær frá Haugesund áleiðis til Siglu- fjarðar. Hamrafell fór 22. frá Bat- umi áleiðis til Reykjavíkur. Laxá losar sement í Skotlandi. — Axel Sif losar timbur á Akureyri. Klaus Mlch losar timbur á Aust- fjarðahöfnum. íugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millllanda- flug: Gullfaxi fer til G-lasg. og Kaupmannahafnar kl. 08-.00 i fyrramálið. ,— Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akur- eyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- — Hvaða spá er það? spurði Ei- ríkur. — Þegar inngangurinn er fundinn og almenningi er kunnugt um það, víkur hið illa burt úr rík inu, en hið góða kemur í þess stað. svaraði Kindrekur. — Hið illa hlýt ur að vera ósigur Drúíðanna, sagði Eiríkur hugsi, — því að ekkert gott fylgir mannblótum og galdri — Þetta er það sama sem mór kom —— til hugar, sagði Kindrekur. — Og af þeirri ástæðu sagði ég skilið við Drúíðana Þeir þögðu báðir um stund. Eirikur hugsaði um, hvort mögulegt væri. að hið illa viki nokkurn tíma. En hvað sem spá- dómnum líður, þá er hitt stað- reynd- að nokkrum árum síðar kom Patrekur helgi til írlands til þess að boða þar kristna trú. — Endir. í frumskóginum er sagt, að gerður af steini. Breiðfirðingafélagið hefur, sem undanfarin ár, boð inni í Breið- firðingabúð á uppstigningardag fyrir alla Breiðfirðinga 65 ára og eldri. Kvenfélag Laugarnessóknar: — Munið kaffisöluna á uppstigning- ardag kl. 3. Konur, sem ætla að gefa lcökur, komi þeim í kirkju- kjallarann fyrir hádegi sama dag. Kvenfélag Hallgrímskirkju. — Skemmtifundur verður haldinn föstudaginn 1. júní kl. 8,30 í fé- lagsheimili prentara að Hverfis- götu 21. Frú Svava Jakobsdóttir les upp. Sýnd verður kvikmynd. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið f vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um frí- merki og frímerkjasöfnun. Knattspyrnudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1. flokkur. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannsson. 2. flokkur: Mánudaga kl 7,30—9. Miðvikudaga kl 8,30—10. Fimmtudaga kl 8,30—10. Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixson. 3. flokkur: Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. — Þessi er að fara burt. — Þetta er bara sölumaður. — Viljið þið kaupa eitthvað? Eg býð — Nei. Við erum að leita að banka- góð kjör. ræningjum. mannaeyja (2 ferðir). — A morg- un er áætlað að fljúga lil Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsscaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Messur á uppstigningardag: — Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 Sr. Jakob Jónsson. — Kópavogssókn: Messa kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. — Laugarneskirkja: Messi k). 2 Sr. Jóhann Hannesson predikar. Eftir messu er kaffisala kvenfé- lagsins í kirkjukjallaranum. Sr Garðar Svavarsson. — Dómkirkj- an: Messa kl. 11. -Sr. Jón Auðuns. Neskirkja: Messa á uppstigningar dag kl. 10,30. Sr. Jón Thorarensen Ferðafélag íslands fer tvær ferð ir á fimmtudaginn (uppstigning ardag). Önnur ferðin er á Hengit Lagt af stað kl. 9 um morguninn og ekið að Kolviðarhóli, gengið þaðan á Hengilinn. Farmiðar seld ir við bílinn. — Hin ferðin er fyrsta gróðursetningarferðin í Heiðmörk, lagt af stað kl. 14.00 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Dreki sc — Hvert fór Saldan? — Hvað . . . ó! Ifvert fór Saldan? Sunnudaga kl. 1,30—3. Þjálfari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur; Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Föstudaga kl. 8—9. Þjálfarar Örn Jónsson og Öm Steinsen. 5. flokkur A oy B: Mánudaga kl. 6—7. Þriðjudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 7—8. 5. flokkur C og D. ■ *!: Mánudaga kl. 5—6. Þriðjudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 5—6. Föstudaga kl. 6—7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. F réttaúlkynnLngar Frá mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að heim- ili Mæðrast.nefndar, Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við skrif- stofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug- ardaga, frá kl. 2—4. Sími 14349. Kvennaskólinn í Reykjavík: — Stúlkur, sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur, komi til viðtals í skólanum föstudaginn 1. júní kl. 8 e.h. og hafi með sér próf- skírteini. Frá Náttúrulækningafélaginu. — Náttúrul'ækningafélag Reykjavík- ur efnir til gróðursetningarferðar að heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði sunnudaginn 3. júní n.k. kl. 1 e.h. Áskriftarlistar eru í NLF-búðinni, Týsgötu 8, sími 10263, og á skrif- stofu félagsins, Laufásvegi 2, sími 16371. 'Þar eru gefnar upp- lýsingar og einnig í sxma 17520, Þátttaka tilkynnist 'f' síðasta Tagi á hádegi á föstudag. Sjómannadagsráð Reykjavíkur bið ur þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, 3. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Fertugasti og annar aðalfundur Kvennabands V-Húnavatnssýslu var haldinn I prestssetrinu á Tjörn á Vatnsnesi miðvikudaginn 23. þ.m. — Áður en formaðurinn, Lára Lárusdóttir, setti fundinn, var sunginn sálmur og sóknar- presturinn, séra Róbert Jack, flutti nokkrar hugleiðingar. Mætt ir voru 25 fulltrúar úr 8 félögum auk kvenna úr Kvenfélaginu Von á Vatnsnesi, sem stóð fyrir veit- ingum á staðnum og stjórn þess skipa: frú Vigdís Jack formaður, frk. Jenný Jóhannesdóttir gjald- keri og frk. Sigríður Guðjónsdótt ir ritari. — í vetur gaf Kvenna- bandið spítalanum á Hvamms- tanga hjartaritara, sem kostaði kr. 40.000.00 og var sjúkrahúsið reist fyrir mikinn dugnað Kvenna bandsins og fyrrv. formanns þess, frú Jósefínu Helgadóttur. — Frú 10 TÍMINN, miðvikudaginn 30. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.