Tíminn - 16.06.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.06.1962, Blaðsíða 10
 Tirngl í hásuSri kl. 23,34 Árdcgisflæði kl. 3,30 í dag er laugardagurinn 16. júní. Quiricus. He'dsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 16.—23. júní er í Llyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími ,1336 \ Keflavík: Næturlæknir 16. júní er Björn Sigurðsson Jón S. Bergmann orti um nýút- komna ljóðabók: Víxluljóminn skóp þér skemmst skáldaróm í íljóðið, þú átt sómann fyrst og fremst fyrir tómahljóðið. Gestamótið að Hótel Borg1 n.k mánudagskvöld hefst kl. 20,30. — Öllum er frjáls aðgangur á með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. — Þjóð- ræknisfélagið. Kvenrclii.idafélag íslands: — 19. júní-fagnaður félagsins verður , Silfurtunglinu kl. 8,30 e.h. á þriðjudagskvöldið. — Dagskrá: Ræða, upplestur og einsöngur. — Félagskonur fjölmennið og takið með ’kkur gesti. Frá Styrktarfélagi vangefinna: — Félagskonur fara í kynnisför að Sólheimum í Grímsnesi sunnudag inn 24. júní. — Þátttaka tilkynn- ist á skrifstofu félagsins fyrir 15. júní. Vestur.íslendingai;. Munið gesta- mótið að Hótel Borg næstkom- andi mánudagskvöld kl. 20,30. — Þj ó&ræknisf élagið. Á fimmtudag, 14. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni, Birna Björnsdóttir, vefnaðarkennari frá Neskaupstað og cand. med. Halldór Ilalldórsson frá Laugum, s.ninc Fimmtugur er í dag, Helgi Hall- dórsson, matreiðslumaður, Kópa- vogsbraut 34. Er starfandi hjá Að- alverktökum á Keflavíkurflugvelli © 7. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elizabeth Eysturoy, Langholtsveg 104 og William Pitt- man, Pennsylvania, U.S.A. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 (Þjóðhátíðardagsins minnst). Sr. Árelíus Níelsson. Hallgrfmskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónson. (Þjóðhátíðardagurinn). Neskirkja: Messa kl. 10.30. Sr. Jón Thorar- ensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Ingólfur Ástmarsson prédikar. Sr. Garð- ar Svavarsson. Kaþólska kirkjan: Messur 17. júní: Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.15 f.h. (Athugið breytta messutímann vegna klukknahringingar frá kl. 10 til 10.15 í sambandi við þjóð- hátíðina). í þessari messu syngja m.a. Sigurveig Hjaltested söng- kona og kvartett úr Karlakór Reykjavíkur. í iok messunnar verður sunginn þjóðsöngurinn. Hafnarf jarðarkirkja: Þjóðhátíðarguðsþjónusta klukk- an 1.30. Sra Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur. — Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Flugáætíanir Loftleiðir h.f.: Laugardag 16. júní er Þorfinnur karlsefni væntanleg- ur frá New York kl. 09.00 Fer tii Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 12.30. Fer til Lux- emborgar kl. 14.00. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá Harh- borg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Borgar- nesi. Jökulfell lestar á Austfjörð um. Dísarfell kemur i dag til Akra- ness, frá Siglufirði. Litlafell er — Farðu bölvaður, Kiddi. Eg vissi, að þú myndir spilla sýningunni. — Það er ekki rétt hjá þér. Ef þú hefðir haldið þig við sirkusinn, hefði ég verið þinn bezti hjálparmaður. Meðan Kiddi er að binda Red og Kittý, kemst Slim aftur til meðvitundar. I nágrenni Mucar. — Eg flyt yður kveðju prinsins, herra Saldan. — Hér á ekki að nefna nafn mitt. græðir. Hvemig líður hans hátign? — Hann bíður yðar með eftirvæntíngu. — Það bíða margir kaupendur. Hafið — Já, ég þori að veðja, að hann gerir þér varning? það — og gullsekkjanna, sem hann — Væri cg hér, ef svo væri ekki? væntanlegt á morgun til Reykja- víkur. Helgafeli er í Archangelsk. Hamrafell fór 10 þ.m. frá Reykja- vík til Aruba. Fréttatilkynningaf Happdrætti Háskóla íslands: — Þriðjudaginn 12. júní var dregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1,100 vinningar að fjárhæð 1,010,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur, kom á hálfmiða númer 59,825, sem seldir voru í umboð- inu á Akranesi. 100,000 krónur komu einnig á hálf miða númer 33,584. Voru þeir seldir í umboðunum í Hveragerði og ESandgerði 10,000 krónur: 2964 — 3418 — 8747 — 8867 — 20022 — 20675 — 22861 — 23253 — 24841 — 25550 — 26928 — 31235 — 33755 — 33825 — 34958 — 36028 — 40962 — 44387 — 47829 — 48291 — 48344 — 50660 — 52734 — 53415 — 56943 — 58598 — 59824 —59826. Brottfararstaðir S.V.R. 17. júní eftir kl. 13.00: í Tryggvagötu gengt Esso-portinu fyrir leiðirnar: 1 og 2. Á Hverfisgötu austan Ingólfsstræt is fyrir leiðirnar: 3, 4, 6, 7, 8, 9 og 12 . Á Kalkofnsvegi fyrir leiðirnar: 13, 14, 15, 16, 17, 18, 21 og 23. Við Fríkirkjuna fyrir leiðirnar: 5, 10, 11, 19, 20 ofi 24. Efnt verður til hátíðahalda í Hafn- arfirði á Þjóðhátiðardaginn 17. júní eins og undanfarin ár. Hátíða höldin hefjast kl. 2 e.h. með guðs þjónustu í Þjóðkirkjunni. Kl. 2.30 verður skrúðganga að íþróttasvæð inu á Hörðuvöllum, en kl. 3 hefst þar lýðveldisfagnaður. Dagskráin þar verður,sem hér segir: 1. Þórir Sæmundsson, form. þjóð- hátíðarnefndar flytur ávarp. 2. Bragi Friðriksson, sr., flytur ræðu 3. Vala Kristjánsd. kemur fram í gervi Fjallkonunnar og flytur kvæði. 4. Karlakórinn Þrestir syngur. 5. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Lúðrasv. Flensborgarskóla leika. 6. Keppni í handknattléik milli Suðurbæjar og Vesturbæjar. Kl. 5 verða barnakvikmyndir sýndar í búðum Kvikmyndahúsun- um. Kl. 8 um köldið hefst kvöldvaka við Vesturgötu. Lúðrasveit Hafn- arfjarðar leikur, Stefán Gunn- laugsson bæjarstjóri flytur ávarp, Guðmundur Jónsson óperusöngv ari syngur, flutt verða atriði úr leiknum Manni og konu, undir stjórn Klemenzar Jónssonar leik- ara, sýnd verður akrobatik, Karla- kórinn Þrestir syngur, Gunnar Eyj ólfsson leikari og Bessi Bjarnason leikar: fiytja skemmtiþátt, kl 12 á miðnætti og að lokum verður dansað, Danshljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Þjóðhátíðarnefnd Hafnarfjarðar. Eftir langa leit heppnaðist mönnum Eiríks loks að finna drykkjarvatn. Þar fylltu þeir leður belgina og héldu til strandar. Á leiðinni tók Úlfur að haga sér und- arlega. Hann hljóp á undan, og Eiríkur fylgdi honum eftir, en þegar hann hafði náð hundinum tók hann sprettinn að nýju. Þeir voru nú svo nærri ströndinni, að brimhljóðið heyrðist greinilega Eiríkur hljóp upp á hæð til þess að svipast um. Hafið blasti við framundan, en svo kom hann auga á það, sem gerði það að verkum, að hann stirðnaði upp Snölkorn úti sigldi hans eigið skip á brott þöndum seglum. T í M I N N , laugardaginn 16. júní 1962 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.