Tíminn - 27.06.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.06.1962, Blaðsíða 3
ÖGA ENN BROTT NTB-Oran og Algeirsborg, 26. júní í dag héldu OAS-menn í Or- an áfram sprengingum víða í borginni og þegar verst lét, lék allt á reiðiskjálfi. Þykkur svartur reykjarmökkur lá eins^ Kaft um allt land Frar, hald af 1. síðu. Suðurland mun standa si-g bezt þótt þar geti á bjátaS og hafi gert í vor, en kalskemmdirnar norSan og norðaustanlands, og ef til vill einnig á Vesturlandi, eru alvar- legt áfall. Á5 vísu hefur verið reynt að herfa kalflákana, en það er dýrt og óvíst, að þag komi að gagni í sumar. Skepnur voru yfirleitt vel fram gengnar eftir veturinn og lítrð bar á óáran í fénaði ag frátöldum alvarlegum lambalátum á stöku bæ. Með yfirsýn um land allt verð- ur þetta sennilega að teljast með verra meðalárferði, en mikið velt- ur á framhaldinu. Enn er tíðar- far óvenjukalt um land allt, sér- staklega frá Norð-Vesturlandi til Norð-Austurlands að báðum hlut- um meðtöldum. Um ræktunarframkvæmdir er það ag segja, að áfram er haldið lfkt og verið hefur undanfarin ár. Þó er nokkur hætta á, að ræktun dragist saman eins og horfir. og ský yfir borginni í allan dag, enda brunnu olíueldar enn í hafnarhverfinu, þrátt fyrir þrotlaust slökkvistarf. Mikið mannvirkjatjón hefur orðið við höfnina, en ekki er vitað til, að þetta stórkost^ legasta skemmdarverk OAS til þess tíma, hafi kostað mannslíf. Allt athafnalíf í borginni má heita lamað eins og stendur. í morgun töldu slökkviliðsmenn í Oran, að þeir hefðu náð tökum á eldinum, enda þótt enn logaði glatt á nokkrum stöðum við höfn- ina, Gífurlegt eldhaf var í hafn- arhverfinu í alla nótt o£ mátti sjá bjarmann af bálinu í mílnafjar- lægð. Flóttamannastraumurinn eykst Flóttamannastraumurinn eykst nú stórum frá Alsír til Frakklands. í gær komu til Marseil’ ,r>468 manns og er það mesti ; em komið hefur frá Alsír til oorgar- innar á einum degi. Tveir þriðju hlutar þessa hóps komu með flug- vélum. Talið er láta nærri, að til Marseille séu nú komin um 165.000 manns, ýmist með flugvélum eða sjóveg, en til Frakklands í það heila tekið 183.000 manns, frá 1. júní að telja. 70 flugvélar halda uppi föstum ferðum frá Algeirs- borg og Oran til ýmissa staða í Frakklandi. Margir á biðlista í dag var höfninni og flugvell- inum í Oran lokað, en þá voru 8 þúsund manns á biðlista um far til Frakklands. Yfirvöld þar segja, að fólksflutningar muni hefjast að nýju eftir að þjóðaratkvæðagreiðsl an þann 1. júlí hefur farið fram. Frá stöðvum bráðabirgðastjórn- arinnar í Rocher Noir bárust þær fréttir í dag, að flestir meðlimir út- lagastjórnar Serkja myndu koma frá Túnis til Alsír fyrir atkvæða- greiðsluna. USA álítur liðsafn varnaraðgerð Lítill afli... Framhald af 16. síðu. á vesturmiðunum, en Pétur Thor- steinsson og Fanney eru ekki til- búin til leitar. Báðar leitarflug- vélarnar verða á Akureyri í sum- ar. Tryggvi Helgason mun leita austursvæðið fyrst og fremst, en vél frá flugskólanum Þyt vestur- svæðið. Tryggvi mun hafa verið til búinn ag fljúga í gærkvöldi. Engin vél verður á Raufarhöfn í sumar. Nokkur skip köstuðu á vestur- svæðinu í gærdag, en fengu lítið. Fréttaritari blaðsins á ísafirði j hafði heyrt, að skipum á vestur- 'svæðinu hefði gengið illa að kasta í fyrrinótt, rifið og fest næt ur. Rán frá Hnífsdal var væntan- leg til ísafjarðar með 200 tunnur af Strandagrunni í gærkvöldi. Tveir bátar frá Súgandafirði og tveir ísafjarðarbátar fóru frá fsa- firði í gærkvöldi og nótt. Sildarleitin á Raufarhöfn hafði ekki fengið yfirlit um veiðarnar, I er blaðið talaði við hana í gær. i Þó var vitað, að Stígandi frá! Ólafsfirði hafði fengig 500 mál 60 i mílur norður af Fontinum í gær- morgun, Smári TH kom með 700 tunnur til Raufarhafnar um 3- leytig í gær og Hrefna frá Akur- eyri hafði einnig komið meg nokk urn afla. Á Raufarhöfn var hæg- viðri og þokusúld. NTB-Washington, 26. júní Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins, Lincoln White, sagði við blaðamenn í dag, að bandaríska stjórnin liti enn sem komið er svo á, að herflutningar Kínverja til Fukienstrandarinnar gegnt eyjum þjóðernissinna Quemoy og Matsu, séu gerðar í örygg- is- og varnarskyni, en hins veg ar vildi talsmaðurinn ekkert um það segja, hvort þessi skoðun kæmi til með að reyn- ast á rökum byggð. White vék að s*jálfum herflutn- ingunum og sagði, að ekki væri mögulegt að gera sér fyllilega ljóst um hve mikið herlið væri hér að ræða, en vel yrði fylgst með allri framvindu mála. White var að því spurður, gegn hverjum kínversku kommúnistarnir framkvæmdu þess ar varnaraðgerð'ir, ef gengið væri út frá því, að um slíkar aðgerðir væri að ræða, og hvort han vissi um, að þjóðernissinnar á Formósu hefð'u í huga innrás á meginlandið. White sagðist ekki hafa heyrt um neinar slíkar fyrirætlanir af hálfu þjóðernissinna. Frá Thaipet á Formósu hafa bor- izt þær fréttir, að seint á mánu dagskvöld hafi kínverskt strandlið á Fukicn-svæðinu skotið 179 sprengjukúlum að eyjunum Quem- oy og Matsu. Þá er og frá því greint, að þjóðernissinnar á eyjun- um haldi heræfingar á hverjum degi og séu í alla staði við búnir j ef árás yrði gerð frá meginlandinu, j sem þjóðernissinnar fullyrða að kommúnistar hafi í huga. Þá segja þjóð'ernissinnar, að kín- verskir kommúnistar haldi uppi á- róðri um það, að Bandaríkjamenn standi að baki Formósustjórn og hvetji til innrásar á meginlandið. Þá segja þeir og, að' Pekingstjóm- in ítreki enn kröfur sínar að Banda ríkjamenn hætti afskiptum á For- mósu og bandarís-kir hermenn þar verði fluttir brott. Innbrotsþjóf- arnir strita Rannsóknarlögreglan fékk sjö innbrot og einn bílstuld til meðferðar í gærmorgun, en það var uppskera næturinnar. Flugu á vélína Framhald af 16. síðu. vélinni, m. a. slökkvilið og sjúkra- bfll. Lendingin gekk cins og í sögu og skömmu síðar var hafizt handa um að setja nýjar rúður í íyrir þær brotnu og hreinsa blóð, fiður og glerbrot úr stjómklefa vélar- innar. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem fuglar brjóta rúður á stjórn- klefa flugvélar, en hins vegar eru dæmi þess, að fuglar hafi lent í hreyflum flugvéla og valdið vkemmdum. V-BERUN VERÐl HLUTLAUSBORG 29 holur Framhald af 1. síðu. reikninga yfir bor'anirnar og mun nú fara að vinna að því að kort- leggja svæðið bæði lárétt og lóð- rétt, en Þorleifur mun fara að vinna úr sýnishornunum, sem þeir hafa náð upp með borunum. Ekkeit verður enn sagt um, hvort tekizt hefur að finna aðal- markmig leitarinnar, leifar af bæ Ingólfs landnámsmanns, fyrr, en þessi sýhishorn hafa verið rann- sökuð nákvæmlega og kortfærð. Er það hefur veiið gert og miklu fleiri holur teknar, skapast aðstaða til þess að gera fullkominn upp gröft á svæð'inu ef ástæða þykir til þess, sagði Þorkell. Ef borað verður aftur, verður það bæði geit þéttara á sama svæð'i og einnig á víðara svæði. Þeir félagar telja þessa borunar aferð við rannsóknirnar hafa reynzt mjög vel og muni hún eiga við í ýmsum öðrum fornleifagreftri en í þetta sinn var um algera nýj- ung að' ræða. Dómurinn Framhald ai 1. síðu. son, Helgi Þorsteinsson, Skúli Thorarensen, Ástþór Matthíasson, Jakob Frímannsscn og Karvel Ög- mundsson greiði in solidum máls- varnarlaun skipaðs verjanda síns, Guðmundar Ásmundssonar, hrl., að fjárhæð kr. 55.000.00. Ákærður Vilhjálmur Þór greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Sveinbjarnar Jónssonar, hrl. að fjárhæð kr. 25.000.00. Ákærðir greiði einni.g annan kostnað af sökinni, þar með talin málsóknarlaun skipaðs sækjanda, Ragnars Jónssonar, hrl., að_ fjár- hæð kr. 80.000.00, þannig: Ákærð ur Haukur greiði 5/10 hluta kostn aðarins, ákærður Jóhann Gunnar 2/10 hluta, ákærðir Helgi, Skúli, Ástþór, Jakob og Karvel greiðj in solidum 2/10 hluta og ákærður Vilhjálmur 1/10 hluta. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum. Gunnar Helgason, Guðm. Ingvi Sigurðsson. 26/6 1962. Þessir dómfelldir hafa þegar óskað áfrýjunar: Jóhann Gunnar Stefánsson, Helgi _ Þorsteinsson, Skúli Thorarensen, Ástþór Matthí- asson, Jakob Frímannsson, Karvel Ögmundsson og Vilhjálmur Þór. Forsendur dómsins eru mjög langar og var afritun þeirra handa blöðunum ekki lokið í gær, en verður v’æntanlega skýrt frá þeim síðar. NTB-Berlín, 26. júní í viðtali, sem birt var opin- berlega í Prag í dag, er það haft eftir austur-þýzka komm- únistaleiðtoganum, Walter Ul- bricht, að lausn Berlínarvanda málsins væri möguleg, ef fyrst kæmust á eðlileg og vinsam- leg samskipti milli hlutlausrar Vestur-Berlínar, og Austur- Þýzkalands. Meðal annars var Ulbricht að því spurður, hvaða skilyrði Aust- ur-Þjóðverjar settu fyrir því, að múrinn milli borgarhlutanna í Berlín væri rifinn niður. í svari sínu benti Ulbricht á, að svo lengi ' sem til eru tvö þýzk ríki og sundur greind Vestur-Berlín, væri nauð- synlegt að landamærunum milli borgarhlutanna væii við haldið. En landamæri þurfa ekki að þýða neina hindrun fyrir eðlileg sam-1 I skipti aðilanna beggja vegna ! þeirra. Batnandi sambúð milli Austur- Þjóðverja og íbúa Ves'tur-Berlínar, er m. a. undir því komin, að V- 1 Beriín verði hlutlaus borg, án1 vopna, sagð'i Ulbricht. Viðtal þetta birtist í stúdenta-, blaði í Prag og birti aústur-þýzka | fréttastofan ADN það óbreytt ! nokkru síðar. Brotizt var inn í vélsmiðjuna Keili og vaðið um allt húsið, skrif stofuhurð mölvuð upp, en engu stolið. í næsta húsi er fyrirtækið Bátanaust. Þar var brotizt inn í vinnusalinn og leitað meðal annars á skrifstofunni, en engu stolið. I dráttarbrautinni fyrir neðan Báta naust var brotizt inn í m.b. Pétur Ingjaldsson og flestum munum í kllefa skipstjórmns rutt niður á gólf, en engu stolið að heldur. ' ' | Aftur á móti hvarf Moskvits bif- reið, sem stóg fyrír framan bíla- söluna við Borgartún, en hún fannst í fjörunni rétt fyrir neðan. Krani var fengínn til að lyfta henni upp úr fjörunni, en bifreið- in var töluvert skemmd. Þykjr sennilegt, að henni hafi verið ýtt niður í fjöruna. Bifreiðin er eign sonar forstjóra Keilis, þar sem brotizt var inn um nóttina. Þá var brotizt inn hjá Kemikalía við Dugguvog. Þjófarnir lentu í miðstöðvarklefanum og sneiu við Hjá Slálvinnslunni við Súðarvog \ var brotizt inn og stolið peninga-1 kasa með reikningum og 100—200 kr. Sjötta innbrotið var í Ilafnar- bíó, en þar var stolið nokkrum handverkfærum, og það sjöunda í geymsluherbergi á Hringbraut 47, en þar var engu stolið. Chaplin doktor NTB-Lundúnum, 26. júní Hinn dáði skopleikari og kvikmyndaframleiSandi, Char- les Chaplin kom til Lundúna í dag frá Genf, á leið sinni til Oxford, þar sem hann verður á morgun sæmdur heiðurs- doktorsnafnbót viS háskólann þar í borg. NTB — Washington, 26 júní. — Talsmaður banda- ríska varnarmálaráðuneyt- isins sagði í dag, að í athug- un væri að hefja kjarnorku- tilraunir ofan jarðar á Nev- ada-eyðimörkinni. Enn er ekkert ákveðig í þessu sam- bandi. I-Iingað til hafa Bandaríkjamenn sprengt nokkrar litlar kjarnorku- sprengjur í jörðu niðri í Nevada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.