Tíminn - 27.06.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.06.1962, Blaðsíða 11
i 1 r-) CT (VI [Vl I — Vls vilium ekkert sérstakt — t~ I Nl I >1 I Við erum bara að gá, hvort dyra- DÆMALAUSIhl8llurnar séu 1 la0" Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell fer í dag frá Flekkefjord til Haugesund. JöK.ul fell fór 22. frá Keflavík til N Y. Dísarfell er á Sauðárkróki. í'er þaðan til Akureyrar, Vopnafjarð- ar og Reyðarfjarðar. Litlafell fór í gær frá Reykjavík tii Húsavik ur, Þórshafnar, Vopnafjarðar og Reyðarfjarðar. Helgafell er vænt- anlegt til Rouen 30. frá Archang- elsk. Hamrafell fór 24. frá Aruba til íslands, Fréttaúíkynningar Samkvæmt 15. gr. laga nr. 53/ 1962 hefur Hæstiréttur 22. þ.m. skipað þessa menn í Kjaradóm: Sveinbjörn Jónsson- hæstaréttar- lögmann, formaður. Benedikt Sig urjónsson hæstaréttarlögmaður, sem jafnframt sé varaformaður Svavar Pálsson löggiltur endur- skoðandi. Varamenn voru skipað- ir: Jónas Guðmundssn’- skrifsto u stjóri, Már Elísson hagfræðingur, og Rarinveig Þorsteinsdóttir hæstaréttariögmaður. — . rá hæstarétti. Samkvæmt 15. gr. laga nr. 53/ 1962 hefur Hæstiréttur ski iað þessa menn i Kjaranefnd: Bald- vin Jónsson, æstaréttarlögmaan, formaður; Ragnar Ói'r son, hæstaréttarlögmann, sem ain- framt sé varaformaðu ólaf Björnsson, prófessor. — V ra- menn í Kjaranefnd hafa v :, S skipaðir: Árni Vilhjálmsson, pró- fessor; Soffía Ingvarsdóttir, 'rú; Árni Guðjónsson, hæstaréttarlög- maðu-r. — Frá hæstarétti. Árnað heilia Þreföld fjölskylduhátíð. Silfurbrúðkaup eiga i dag frú Sigurbjörg Benediktsdóttir og Ágúst Matthíasson, forstjóri. Vestmannaeyjum. Næsta laugar- dag verðu-r þriðja barn Sigríðar, elztu dóttur þeirra skírt, og önn ur dóttir þeirra Guðrún Helga gift Sigurði Njálssyni, fiskmats- manni ' P-''-kjavík. Skírnin og giftingin verður framkvæmd f Þorsteini L. Jónssyni í Landa- kirkju. Brúðkaup og sktrnarveizla verður haldin á heimili þeirra Sigubjaga og Ágústa að Sólhlíð 7 í Vestmannaeyjum. Krossgátan Miðvikudagur 27. júni 1962: 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há- degisútvarp. — 13,00 „Við vinn- una”. — 15,00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Óperettulög. — 18,50 Tii- kynningar, — 19,20 Veðurfregn- ir. — 19,30 Fréttir. — 20,00 Varn- aðarorð: Bjarki Elíasson lögreglu- varðstjóri talar um umferðarmál. — 20,05 Tónleikar. — 20,20 Börn og bækur; H. erindi (Dr. Simon Jóh Ágústsson prófessor). — 20/'' „Faust”, óperuatriði eftir Gounod, — 21,05 „Fjölskylda Orra”, þrettánda mynd eftir Jón as Jónasson. — 21,30 Tónleikar — 21,45 „Dregur til þess/er verðn vill” íÞórður Tómasson í Vallria túni) — 22,00 Fréttir og veður fregnir — 22,10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið ris og fellur”. VII (Hersteinn Pálsson ritstjóri). -- 22.30 Næturhljómieikar: Tónverk eftir Stravinsky. — 23,49 Dag skrárlok. 617 Láréff: 1 fjall, 5 teija tvlbent, 7 bæjarnafn, 9 dvaii, 11 fangamark skálds, 12 í söng, 13 íl'át, 15 mann, 1 kvenmannsnafn, 18 krafsa. Lóðrétt: 1 fugiar, 2 beð, 3 svo, framarlega sem, 4 lærði, 6 slá, 8 hross, 10 kvenmannsnafn, 14 snið ug. 15 sjór 17 átt Lausn á krossgátu nr. 616: Lárétt: 1 + 18 Knappavellir 5 róa 7 ess 9 nár 11 pí 12 sæ 13 ras 15 vað 16 kái Lóðrétt: 1 klepra 2 ars 3 pá 4 Pan 6 græðir 8 sía 10 Ása 14 ske 15 vil 17 ál Slml i i«n Slml I 14 76 Einsfæður fiótfi (House of Numbers) Spennandi og óvenjuleg banda- rísk sakamálamynd. CK PALANCE BARBARA LANG Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Slm' 1 15 44 Kviksandur (A Hatful of Rain) Amerísk .- lórmynd, byggð á hinu fræga leikriti, sem Leik- félag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu, og vakið hefur fádæma eftirtekt. Aðalhlutverk: DON MURRAY EVA MARIE SAINT ANTHONYFRANCIOSA Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd þessi var sýnd hér fyrir rúmiega 2 árum og þá með nafn inu Alheimsbölið. Slm’ 22 i 4t í ræningjaklóm (The challenge) Hörkuspennand: brezk leyni- lögreglumynd frá J. Arthur Rank. — Aðalhlutveirk: JAYNE MANSFIELD ANTHONY QUALE Sönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 18 9 36 Líf og fjör Hin bráðskemmtilega gaman- mynd mc?; hinni óviðjafnanlegu JUDY HOLLYDAY Sýnd kl. 7 ng 9 Svikarinn Spennand: litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Skipholti 33 - Simi 11182 Nætursvall í París ; (Les Drageurs) | SnWdarvel gerð, ný, frönsk ’ m.’ nd, er fjallar u mtvo unga menn i leit að kvenfólki. J Frönsk mynd í sérflokki. — r inskur textl. JACQUES CARRIER DANY ROBIN BcLINDA LEE Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð börnum. Slm it ‘ 4» Blinda vitnið eac) softly Stranger) Afar spennandi og sérstæð ný ensa sakamálamynd. I/ IA DORS GEORGE BAKER Bö- nuð börnum Innan 16 ára. lýnt, 'rl. 5, 7 og 9. AllSTURBÆJARRifl Slmi I 13 84 Brúin (Dic Brucke) Sérstaklega spennandi og við burðarík, þýzk kvikmynd. Danskur texti. FOLKER BOHNET FRITZ WEPPER Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. matnartlrð Slm SC ' 84 „La Paloma“ Nútíma söngvamynd I eðlileg- um litum LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE Sýnd kl 7 og 9. Sfðasta sir.r.. KO&Aý/ovásBLQ Slm 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn Jtta SÝNINGARVIKA 5ANDHEOEN OM HAGEKORSET- f. "fxvmrrœ ammsn /« SMmii'HBHHlíttí imVíX-: SiERtMfH WEO PAR5K láll FORfiJf ^ ógnþrungir neimiidak' ikmynd, p' sýnir I stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi ti) enda- loka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. Miðasala frá ':1. 5. -.træasvagnafert úi Lækjar- götu kl 8,40 og til baka frá hfóinu kl 11 00 WÓDLEIKHÚSIÐ BRAUTARHOLTI 20 R.VÍK - SÍMI 15159 Auglýsiö í TÍMANUM Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýningar laugardag kl. 15 og 20. Tvær sýningar eftlr. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst LAUGARA8 “ 1 E> Slmar 32075 og 38150 Hægláti ámeríku- maðurinn („The Quiet American") Snilldarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene, sem komið efhur út í íslenzkri þýðingu hjá Almenna bókafélaginu. — Myndin er tek- in í Saigon í Vietnam. AUDY MURPHY MICHAEL REDGRAVE GIORGIA MOLL GLAUDE DAUPHIN Sýnd kl. 5 og 9. Bf- ið börnum. Slmi 50 2 45 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vinsælu CATERiNA VALENTE ásamt bróðir hennar SILVIO FRANCESCO Sýnd kl. 7 og 9. Fish-Finder er nafnið á fiskleitartæk- inu, sem hentar bezt 1 minni fiskibáta (5—25 smálesta). Leitið upplýsinga í síma 36198. SHODfí® OKTAVIA tfáMMl Fólksbíll g/téCíÉjjfefe felicia *TQlllBi^»Q> Sportbíll ^ -rrrrr 1202 abbibmii Statipnbíll 120? Sendibíll LÆGSTA VERÐ bila í sambaerilegum stærSar-09 gæðaflokkl TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODID LAUGAVEGI 176 • SÍMI 5 7881 TIMIN N, mifívikudaginn 27. júní 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.