Tíminn - 28.06.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 28.06.1962, Qupperneq 5
OD Raforkumálaskrifstofan æskir tilboða í smíði, af- hendingu og eftirliti með uppsetningu á eftirtöld- um vélum í rafstöð í Hveragerði: 2 8,5 MW hverfil-rafalsamstæðum og hjálpartækj- um þeirra; Hverflarnir verða knúðir með jarðgufu úr borholum og skulu vinna með eimþéttingu. Til samanburðar óskast tilboð á 1 16,0 MW hverfil-rafalsamstæðu og hjálpartækj- um fyrir sömu skilyrði. Uppdrættir og útboðslýsingar verða fáanlegar hjá ráðunautum Raforkumálaskrifstofunnar, Messrs. Merz and McLellan, Carliol House, Newcastle upon Tyne 1, Englandi. Aðilar, sem áhuga hafa á að gera tilboð, skulu snúa sér bréflega til Raforkumálastjóra með ósk um að fá útboðslýsingarnar afhentar, og skal af- rit af bréfinu sent samtímis til Messrs, Merz and McLellan, Carliol House, Newcastle upon Tyne 1. Umsækjendur skulu jafnframt gera grein fyrir reynslu sinni og hæfni, og setja eftirfarandi skila- tryggingu, er greiðist Raforkumálaskrifstofunni í Reykjavík: a) £ 100 fyrir sex eintök af útboðslýsingunum. Fé þetta verður endurgreitt gegn afhendingu tilboðs í þríriti eða afhendingu innan hálfs mán- aðar á öllum 6 eintökum útboðslýsinganna, ó- skaddaðra. b) Óendurkræft gjald að upphæð £ 5 fyrir hvert viðbótareintak sem óskast af útboðslýsingunum. Frumriti tilboðsins og einu afriti þess með bind- andi undirskrift skal skilað í lokuðu umslagi til Raforkumálaskrifstofunnar í Reykjavík, eigi síðar en kl. 16, mánudaginn 3. sept. 1962. Tvö afrit af tilboðinu, í lokuðu umslagi, skulu afhent í skrif- stofm Messrs. Merz and McLellan. Carlioi House, Newcastle upon Tyne 1, Englandi, eigi síðar en kl. 12 á hádegi, 4. september 1962. Afrit af útboðslýsingunum verða til sýnis ókeypis í Raforkumálaskrifstofunni, Laugavegi 116, Reykjavík. Raforkumálastjóri TILKYNNING Hinn 1. júlí n.k. taka eftirfarandi reglur gildi um út- og innflutning peninga o. fl., samkvæmt reglu- gerð viðskiptamálaráðuneytisins frá 21. þ.m. „Ekki er heimilt að flytja úr landi eða til íslands íslenzk skuldabréf og hvers konar skuldbindingar, sem hljóða um greiðslu í íslenzkum gjaldeyri, nema að fengnu leyfi, sem Seðlabanki íslands veitir. Heimilt er að flytja úr landi og til íslands peninga- seðla og skiptimynt, sem hér segir: | a) íslenzkir peningar: Ferðamenn búsettir hér- I lendis mega flytja út og inn í landið allt að kr. 2.500.00. Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja inn allt að kr. 5.000.00 og taka með sér við brott- för allt að kr. 2.500.00. Öðrum aðilum að meðtöld- !' um bönkum, er óheimilt að flytja íslenzka peninga inn og út úr landinu, nema leyfi Seðlabankans komi til. b) Erlendir peningar: Ferðamenn búsettir hér- lendis mega flytja með sér út og inn i landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg um- ráð yfir. Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu inn við komu til landsins. Bankar, sem heimild hafa til að verzla með er- lendan gjaldeyri svo og aðrir aðilar sem löglegar heimildir hafa. mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu." Reykjavík, 27 júní 1962 Seðlabanki íslands '' Flugsýn h.f. tilkynnir: Allar fyrri auglýsingar vorar um flugferðir til Hellissands, Hólmavíkur, Gjögurs Þingeyr ar, Vopnafjarðar og Norð- fjarðar á áður tilgreindum dögum," eru hér með aftur- kallaðar. Flugsýn h.f. Til sölu Dragnótabátur með nýjasta út- búnaði til að skila dragnóta- tógum I þar til gerð box. — Sparar alla vinnu við að bera tógina frá stopp-maskinu. Bátur og vél í sérstaklega góðu ásigkomulagi. Hófleg útborgun og hagstæð áhvílandi lán. 410 tonna bátur til humarveiða endurbyggður 1959, Nýir olíu tankar. Ný raflögn, 1 árs göm ul ljósavél. Trollspil og línu- spil vökvadrifin. Verð óvenju hagstætt. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA pflLEIGA VESTURGÖTU5 Sími13339 Höfum kaupendur af vel tryggðum skuldabréfum. Til sölu Einbýlishús við Skógar- gerði 7 herb, og eldhús, bílskúr og ræktuð lóð. j Húsið mætti nota sem tvær íbúðir. 4ra herb. raðhús við Álf- hólsvegi íbúðin er vel : með farinn í góðu ástandi Bílskúrsréttindi. Látið okkur vita ef þér þurfið að kaupa eða selja , fasteignir. HÚSA OG SKIPASALAN, j Laugavegi 18, III. hæð. j Símar 18429 og 18783. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Asbestplötur til sölu. 12 mm. 4x8 fet. Upplýsingar í síma 51155 Jón Guðjónsson. Leiguflug Sími 20375 Félag Islenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, III. hæð — Sími 15659 Orðsending til bifreiðaeigenda: Vegaþjónusta FÍB hefst í júlímánuði og verður veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú á skrifstofunni auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Cannet) fyrir bifreiðir, sölu alþjóða ökuskírteina, og sölu IS merkja á bifreiðar og afgreiðslu Öku- þórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 14, III. hæð. sími 15659. Gerizt meðlimir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659, alla virka daga frá 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, III. hæð. — Sími 15659. Nr. 8/1962 Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá pípulagningamönnum megi hæst vera, sem hér segir: Dagv.: Eftirv.: Næturv.: Sveinar ........... kr. 47.65 kr. 74.10 kr. 89.60 Aðstoðarmenn .... — 39,95 — 58.45 — 71,30 Verkamenn ........... — 39,25 — 57,45 — 70,10 Verkstjórar ......... — 52.40 — 81.50 — 98,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. ' \ Reykjavík, 27. júní 1962 Verðlagsstjórinn AUGLÝSING um námslán til fannlæknanema Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að veita megi hagkvæm lán námsmönnum, sem stundað hafa tannlæknanám í a.m.k. 2 ár, gegn því skilyrði, að lántakendur skuldbindi sig til að starfa fyrir Reykjavíkurborg að tannviðgerðum skólabarna ákveðinn tíma, þegar að námi loknu. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst n.k. til skrifstofu vorrar sem gefur nánari upplýsingar. Stjórn Heilsuvendarstöðvar Reykjavíkur. T í MIN N, finrnihjdaginn 28. juní 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.