Tíminn - 28.06.1962, Síða 12

Tíminn - 28.06.1962, Síða 12
 RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON ifí&fptfcpQXfi-: SJÁLENZKA ÚRVALID SIGR- AOIEN OLU VONBRIGOUM Eftir að hafa haft aðra eins snillinga og tékknesku ung- lingana, í heimsókn, sem komu hingað fyrir skömmu til Vík- ings, gera reykvízkir áhorf- endur miklar kröfur, og sjá- lenzka úrvalsliðið, sem lék sinn fyrsta leik hér í gær- kvöldi, uppfyllti þær á engann hátt. Að vísu sigraði liðið Fram með tveimur mörkum gegn engu — en var mjög slakur allan tímann, og það var almennt álit, áð þetta væri lakasta úrvalslið frá Danmörku, sem hingað hefur komið um langt árabil. En vonandi er það aðeins óvani Fyrsti leikur liðsins var í gærkvöldi við Fram, og unnu Sjálendingar með 2—0 við þær aðstæður, sem hér eru sem háð hafa dönsku leik- mönnunum og þeir eigi eftir í síðari leikjunum að sýna betri ieik. Þetta er í þriðja sinn, sem úr- valslið frá Sjálandi kemur hingað, og fyrri lið'in sýndu hér yfirleitt leikurinn Sóða knattspyrnu. Frammistaða liðsins í gærkvöldi kom því tals- vert á óvart, en skýringin liggur ef til vill í því, að nokkrir af beztu leikmönnum Sjálands m. a. lands- liðsmennirnir Jörgen Hansen og Egon Rasmussen urðu á síðustu stundu að hætta við förina, og hef ur það eflaust veikt liðið mikið. Fyrirliðarnir, Rudy Kannegaard og Guðmundur Óskarsson, heilsast fyrir leikinn. Dómarinn, Guðbjörn Jónsson, horfir á. Petrosjan sigraði á áskorendamótiou Keres tapaði biðskák sinni úr 27. umferð á áskorendamót inu gegn Benítö og missti við það enn einu sinni af fyrsta sætinu á áskorendamóti. í síð- ustu umferðinni, þeirri 28., gerði Keres jafntefli við Fis- cher, og Petrosjan við Filip — og nægði það Petrosjan til sigurs í mótinu, en hann hlaut 17V2 vinning — en Keres 17 vinninga, og er þetta ! Botvinnik í fjórða sinn úr hinum fimm te *’ en áskorendamótum, að Keres hafnar í öðru sæti. Korchnoj 13y2; Benkö 12 og bið- skák. Tal og Filip 7 vinninga, en Tal tefldi aðeins 21 skák vegna veikinda. Þriðja skákin í 28. umferðinni var milli Geller og Benkö. Biðskák varð og hefur 1 nkö vinningsmögu leika. Lokastaðan í mótinu varð þessi: Petrosjan 17V2; Keres 17; Geller 16 og biðskák; Fiseher 14. Petrosjan var íagnað mjög að leikslokum, en hann fær nú rétt til að tefla við heimsmeistarann Botvinnik. Áður hafa þeir Bron- stein, Smyslov (tvisvar) og Tal sigrað í ásko -ndamótinu. Bron- stein gerði jafntefli við Botvinnik 12—12 og hélt Botvinnik því titl- inum. Fyrra einvígi Smyslofs og lauk einnig með jafn- því síðara vann Smys- lov. Botvinnik tókst að endur- heimta heimsmeistaratitilinn að nýju, í þriðja einvíginu milli þeirra. San.j saga: varð gegn Tal Ta'i vann í fyrstu með yfirburðum. en tapaði, þegar þeir mættust öðru sini — og sýndi hinn mil : meist ari, Botvinnik, þá jafn mikia vfi: burði oö Tal hafði hans í fyrra ein vígi þeirra. Fyrri hálfleikur í gærkvöldi var yfirleitt nokkuð jafn, en Danirnir sýndu örlitla yfirburði yfir Fram ara hvað hraða og skalltækni snerti — en þess skal getið, að Fram var ekki með sitt bezta lið, þar sem Hrannar Haraldsson gat ekki leikið, og Guðmundur Óskars son varð að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik vegna meiðsla, sem tóku sig upp. Lítið var um opin tækifæri — en Fram fékk það fyrsta. Grétar Sigurðsson lék upp kantinn á ll. mín. og gaf fyrir til Hallgríms Seheving, sem var í dauðafæri. Hallgrímur skallaði á markið — o.g knötturinn skoppaði eftir mark línunni, en framhjá stönginni fjær. Um miðjan hálfleikinn hertu dönsku leikmennirnir sóknina. — Hinn hávaxni Orla Madson frá AB átti gott skot, sem straukst rétt yfir, og aðeins síðar tókst Dönum að skora fyrra mark sitt. Hans Andersen, Köge, bezti framherji Dana, fékk knöttinn nokkru fyrir utan vítateig og spyrnti knettinum mjög fast á markið. Lenti knötturinn alveg út við stöng — óverjandi fyrir Geir. Nokkur heppni var með Fram, þegar Birgir Lúðvíksson bjargaði á línu og Hans Andersen komst óvænt í mjög gott færi, en spyrnti yfir markið af nokkurra metra færi. Framarar sóttu af og til, en upphlaupin voru tilviljanakennd, og lítil hætta skapaðist — utan einu sinni, að Baldur Scheving lék inn í vítateiginn og spyrnti fast á amrkið — en Grétéar Sig- urðsson tók ómakið af danska markverðinum og varð fyrir knettinum. Síðari hálfleikur var mjög þvælingslegur — og sáralítið um fallega knattspyrnu — en hins Geir Kristjánsson — bezti Leikmaður Fram í gærkvöldi — grípur knött- inn, en danski innherjinn Erik Nielsen, AB, er til vinstri, en Halldór Lúðvíksson til hægrl. framherjinn í hálfleiknum og átti tvö góð skot á markið. Hig fyrra varði Mogens Johansen snilldar- lega í horn — en hið síðara straukst fram hjá. Þegar sex mín. voru til leiks- loka skoruðu Danir aftur. Hægri útherjinn Finn Nielsen lék upp og gaf fyrir markið og þar voru tveir Danir óvaWaðir. Andersen vegar mikið um gróf brot á báða skallaði örugglega í mark. bóga, en dómarinn Guðbjörn l Fjórir leik menn Dana skáru Jónsson hafði leikinn í hendi sér sig nokkuð út. Mogen Johansen og fór lítið fram hjá honum. , var afar skemmtilegur mark- Þorgeir Lúðvíksson, sem kom í maður — og greinilega bezti mað- stað Guðmundar, var hættulegasti ur liðsins. Rudy Kannegaard, mið Ljósmynd RE. vörður, var sterkur í vörninni, og sama er að segja um Orla Mad- sen. í framlínunni bar Andersen af — en aðrir leikmenn liðsins eru ósköp svipaðir því, sem við eigum að venjast. Hjá Fram bar Geir Kristjánsson í markinu af — varði oft með ágætum, og verð ur ekki sakaður um mörkin. Halldór var nokkuð sterkur á miðjunni, og Ragnar var drýgsti maður liðsins. Framherjarnir all- ir áttu mun lakari leik, en oft- ast áður, og í heild var þet.ta einn lakasti leikur, sem Fram hefur sýnt í sumar. fímmtíu ára afmælis Héraðs- sambands VJsfirðinaa minnzt 50 ára afmælis Héraðssam-| frá Kirkjubóli flutti minni sami skólastj., flutti minni kvenna bands Vestur-ísfirðinga var bandsins. Tómas Jónsson, I Framhald á 15. síðu. minnzt að kvöldi hins 11. júní---,------------------------------- „'! FRJÁISÍÞRÓTTAMÓT ÍR í KVÖLD komnir 83 gestir sambands- ins víðs vegar að. Hófinu stjórnaði Sigurður R Guð- mundsson formaður sam- bandsins. Ræður fluttu: Sigurður R. -uðmundsson um starfsemi :unbandsins og framtíðar- Frjálsíþróttamót ÍR fer fram á; Melavellinum kl. 8,15 í kvöW, — keppni í spjótkasti og hástökki hefst þó kl.7. Alls eru skfáðið 34 keppendur frá 5 félögum og bandalögum, KR (11). ÍR (20) Ármann (1), UMSB (1), HSÞ (1) þ. á. m. margir af beztu frjálsíþróttamönnum lands- ins. Keppt verður í 11 greinum, 9 | ° ms. íveppi verour 1 xi greiuum, a slukk.iu ge:u I áform, Halldór Kristjánsson greinum fullorðinna og 2 greinum, skemmtilegt. unglinga, en greinarnar enr, 200 m 1500 m, 4x100 m boðhlaup, há- stökk, stangarstökk, langstökk. kúluvarp, spjótkast, sleggjukast og svo 80 m hlaup sveina og 100 m hlaup unglinga. , Skemmtilegasta greinin verðui sennilega stangarstökk, en Val- björn hefur nú æft sig daglega með nýju trefjastöngina. Lang- stökkið getur einnig orðið mjög 12 T f MIN N, fimmtudaginn 28. júní 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.