Tíminn - 28.06.1962, Side 13
AÐiLD
Framhald af 9. síðu.
amerískum herstöðvum og evrópsk
um efnahagsbandalagsmálum í
tíma og ótíma.
TRÚUM EKKI A NEINN
FLÓTTA
Svo segja ítalskir feður R-ómar-
sáttmálans, að nokkrir þjóðafulltrú
ar sömdu frumdrög hans við sund
það hjá Messinu, þar þeir sáu með
Odysseifsaugum forynjurnar Char
ybdis og Skyllu ógna mannkyni
öllu á sigling þess gegn hina frægu
skerjastraumsleið. Þeir kváðust
hafa séð forynjurnar í líki fasisma
og kommúnisma, og í framhaldi af
þessu hefur það fylgt EBE, að
meira bera á reimleikum afturgeng
inna í umræðum um mál þess og
AÐ EBE
horf.„r en góðu hófi gegnir. Einna
saklausast andakukl finnst mér
samt vera, þegar málvinir mínir
reyna að vekja upp fallinn val frá
1262 til stuðnings einu og öðru af
hugmyndum sínum um þessi efni.
Siðferðileg skylda íslenclnga að
játa hlýðni við Rómarsáttmála er
hvað sem kommúnisma líður engu
meiri en siðferðisskyldan 1247 að
játa því buði ítalska kardinálans
við krýning Hákonar gamla, að
þeir yrðu að viðurkenna einhvern
konung yfir sér.
En gerist framvindan nokkurn
vegir.n á þá lund, að ísland verði
að velja milli aðildar og þess að
komast í sömu viðskiptaaðstöðu og
Kúba eða hin lakast stöddu Suður
Ameríku- og Afríkuríki, veitir eigi
af að búa oss undir að halda þeim
tvennum leiðum nógu lengi opn-
um og binda sig þá fyrst við skárri
leiðina, þegar ekki sést, að hún
geti skánað við það að bíða meir.
Og þótt sú leið þætti ráðin, kann
að vera hægt að fara hana með
tvennu móti. Víst gæti „suðurame-
rísk“ viðskiptaaðstaða leitt hér til
„suðuramerísks" stjórnarfars, en
aðild að grískri fyrirmynd gæti
þó tæplega fætt af sér íslenzka
Karamanlisstjórn, heldur yrði að
leiða til átaka um myndun tnjög
ólíkrar íslenzkrar stefnu. Enn get
ég ekki vitað, hvort aðild reynist
betri en aðildarleysi, en fremur
benda líkur til hins fyrra.
Það þýðir ekkert að leggja á
flótta undan auknu samstarfi við
Evrópu, nema valdamenn Evrópu
•-knýi oss til þess með skilmálum,
VÍÐAVANGUR
unum, en berjast gegn þeim í
orði, eru elnmitt ein bezta sönn
un þess, að innan samvinnufé-
laganna ríkir liið fyllsta skoð-
sem leggjast ekki að tiltölu jafn-
létt á oss sem aðra, heldur gætu
valdið miklu útstreymi og inn-
streymi fólks og peningavalds.
En mundi ekki útstreymi og inn-
streymi einnig magnast skjótt á
flóttaferli vorum undan aðild?
Aðeins eitt gæti þá vakið þann
samhug landsmanna, sem frá því
mun forða. Það er, ef öllum bæmi
saman um, að kostir, sem oss byð-
ust um aðild, væru ósamboðnir
þjóð, sem krefst í nafni heimsmenn
ingar að fá að dafna sjálf og vera
jafnan íslenzk.
Björn Sigfússon.
anafrelsi — þessir menn cru 6-
hræddir við að prédika skoðan-
ir sínar og gera það vegna þess,
að þeir vita að skoðanafrelsi
ríkir. Hitt er svo annað mál, að
samvinnumönnum, sem brenn-
ur hagur samvinnufélags síns
fyrir brjósti, dettur ekki í hug
að efla slíka menn til áhrifa.
Skýringuna á því má Iesa í Mbl.
í gær.
Hve lengi?
Meðan Mbl. getur ekki bej*i
á eitt einasta dæmi um skoðana-
og atvinnukúgun samvinnu-
manna ætti það að spara sér
stóryrðin. En hvað halda menn,
að framfcjóðandi Framsóknar-
flokksins fengi Icngl að vera
verkstjóiri eða yfirmaður hjá
Reyk j avíkurborg?
FUGLABOK AB
FUGLAR
ÍSLANDS
OG
EVRÓPU
Öllum fuglategundum, sem sézt hafa á íslandi, þ.á.m. öllum
flækingum, er lýst í bóknni og samtals er fjallað um 573
fuglategundir, lýst háttum þeirra, útliti, lífsvenjum, rödd
o.s.frv.
Nöfn allra fugla eru á íslenzku, ensku (og amerísku),
dönsku, frönsku, þýzku og latinu.
Fuglabókin hefur selzt í hundruðum þúsunda eintaka í
Evrópu og verið þýdd á flest evrópsk tungumál.
L
FUGLABOKIN
er samin af þremur heimsfrægum fuglafræðingum: R. Peter-
son, P. A. D. Hollom G. Mountfort, en Julian Huxley ritar
formála. Dr. Finnur Guðmundsson, sem átt hefur þátt í
samningu þessarar bókar frá upphafi að því er ísland varð-
ar, hefur þýtt bókina og staðfært.
Fuglar íslands og Evrópu er bókin sem allir fuglavinir
hafa beðið eftir.
SNJÓTHTUNGUK PlectropJicnax niualis bÍB. 332
E — Snow Buntirig' - ' F—Bruant des neiges
Þ — Schneearamcr D —- Snespurv
Einkeimi: 16.5 cm. Virðist næstum alhvítur á fíugi séður að iteðan.
Auðþekktur á stóram, hvttum vceng- og stélreitum. Á sumrin er
karlf. svártur á haki og með svartar handflugfjaðrir og miðfjaðrir
i stéli, en að öðru Ieyti srijóhvitiir. Kvenf. er grábrúnn með svört-
urn flikrum á höfði og haki. Á veturna er karlf. ljóshrúnlcitur á
höfði og bringu og hrúnn á haki með svörtuni flikrum; kvenf. og
ungf. eru hrúnni, en á flugi eru hYÍtu vængrcitirnir einkennandi.
Flýgur venjulega hátt, og flugið er flöktandi, Félagslyndur. Stðrir
srORTiT'rr,.
Farfugt. FargesUir um-
hverfis EystrasalC og'á
Erellandseyfum. Flæk-
ingur á íslandi og í
Fccreyfum, og á megin-
landinu r. til Ilalht
SNJÓTITTI,._»
Atl nokhnt farfugt.
Oreglut. varþfugl í
Ftereyium. Flœhingur
i nter öltum Evróþu-
töndum
ALMENNA' BÓKAFÉLAGID
TJARNARGÖTU 16
REYKJAVÍK
Ég undrritaður óska að gerast félagi í Almenna bóka-
félaginu. Ég greiði engin árgjöld til félagsins, fæ
Félagsbréfin ókeypis og bækur félagsins eftir eigin
rali 20% ódýrari en utanfélagsmenn. Ég lofa að kaupa
minnst fjórar AB-bækur á ári, meðan ég er í félaginu.
.\afn: ..........................................
Heimili: ...........................................
Kaupstaður: ........................................
Hreppur: ........................................
Sýsla: ..........................................
T f MI N N . fimmtudaginn 28. júní 1962
13