Tíminn - 14.07.1962, Blaðsíða 2
ítmmmmm mmmmmmímB mb ■ r m r
Mmmá ■ \ Endumy|un a
lánaumsóknum
Sfldin er komin til Raufarhafn
ar, en það cr fleira, sem þangað
er flutt, og það meira að segja
í stórum stfl. Á undanfömum
árum hefur á hverri síldarver-
tíð skapazt mikið peningavanda-
mál í bænum. Menn hafa unnið
myrkranna á milli, og þeir hafa
þurft að fá kaup. Enginn banki
hcfur verið á Raufarliöfn, og þvi
hafa atvinnurekcndur orðið að
gripa til þess ráðs, að greiða
mönnum sínum ' með ávísunum,
sem síðan hefur stundum veitzt
erfitt að fá útleystar á staðnum.
f vor ákvað svo Landsbankinn,
að koma á fót útibúi á Raufar-
höfn. Fengið var húsnæði á 3.
hæð kaupfélagshússins og stór-
eflis peniugaskápur fluttur norð-
ur. Skápurinn vó hvorki meira
né minna en eitt og hálft tonn,
og ekkert verkfæri fannst, sem
nota mátti til þess að koma hon-
um upp á loftið. Lengi stóð pen-
Jligaskápurinm úti undir beru
Iofti, og enginn kom til þess að
starfrækja útibúið, en sl. þriðju-
dag rcnndi bíll í hlaðið, og þang-
að var kominn peningabíll Lands-
bankans og með honum tveir
menn frá Akureyri. 1
Þeir höfðu meðferðis lítinn
skáp, sem auðveldlega komst i
upp, en svo flytja þeir líka peh-|
inga fram og til baka í banka-
bilnum milli Akureyrar og Ratif-,
arhafnar. Nú hafa íbúar Raufar-
hafhar fcngið nóga peninga, en
skáphlassið stendur enn úti Und-
ir beru Iofti, og fær ekkett.
— Peningaskápurinn sést Við
hlið fóíksbiðfeiðarinnar.
(Ljósm. Tíntinn JH)
Dró sinn fyrsta
Sax í Elliðaám!
Halvard Lange, utanríkis-
ráðherra Noregs, heimsótti
7 fyrír
lestrar
ígær
í gærmorgun hófust fyrirlestrar
á aljóðlega náttúruvísindaþinginu,
sem er haldið í háskólanum. Fyr
irlestrarnir í gærmorgun voru al-
menns efnis, sjö að tölu.
í byrjun flutti próf. Áskell
Löve frá Montreal-háskóla inn-
gangsorð. Síðan ræddi prófessor
Trausti Einarsson um þætti úr
sögu íslands fyrir ísaldir. Þá
flutti próf. Martin Schwarzbach frá
Kölnarháskóla erindi um jarð-
fræðiþekkingu manna í sambandi
við loftslag á Norður-Atlantshafi
fyrr á tímum. Próf. Bruce C. Hee
zen og Marie Tharp frá Colombia
háskóla, töluðu um botn Atlants-
hafsins, þar á meðal sprunguna
miklu eftir því endilöngu. Jóhann
es Rasmussen írá Náttúrugripa-
safni Færeyja hélt fyrirlestur um
nýjar rannsóknir í jarðfræði Fær
eyja. Próf. Eric Hultén frá Nátt-
úrugripasafni sænska ríkisins
ræddi um jurtadreifingu milli
landa við Norður-Atlantshafið, og
loks próf. C.H. Lindrath frá há-
skólanum í Lundi um dýradreif-
Framhald á 15. siðu.
Reykholt í Borgarfirði áj
fimmtudaginn ásamt Guð-
mundi í. Guðmundssyni, ut-j Pi
anríkisráðherra, Agnari Klem-j
enz Jónssyni ráðuneytisstjóraj
og tveim fylgdarmönnum frá
norska sendiráðinu.
Ráðherrarnir og fylgdarlið
þeirra kohiu til Reykholts laust
eftir klukkan tólf og skoðuðu stað-
inn, en séra Einar Guðnason í
Reykholti, skýrði gestum frá
sögú Reýkholts meðán þeir virtu
fyrir sér minjar frá gamalli tíð.
Þá var setzt að borðum, og Guð-
mundur í. Guðmundsson bauð Hal-
vard Lange verkominn á þennan
sögustað. Lange hélt stutta ræðu
undir borðum og sagði meðal ann-
ars, að gamall draumur um að
heimsækja Reykholt, hefði nú
rætzt. Hann gat þess, að áhugi
hans fyrir Reykholti hefði vaknag
á unga aldri, en hann var átta ára
gamall, þegar hann fór fyrst til
útlanda. Við það tækifæri gaf
frænka hans honum norsku útgáf-
una af Heimskringlu, mikla bók,
sem hann fékk tæplega valdið, en
gjöfin var gefin til að sveinninn
skyldi ekki gleyma norskum upp-
runa sínum á erlendri grund. Við
lestur Heimskringlu vaknaði á-
hugi Langes á Reykholti, þar'sem
saga Noregskonunga er rituð.
Þeir Lange fóru frá Reykholti j
klukkan þrjú, Uxahryggjaleið til!
Þingvalla, en Lange snæddi þar
kvöldverg í boði forsætisráðherr-
ans. I
- n
Húsnæðismálastjórn hefur
auglýst breytingar á lánaum-
sóknum og lánaupphæð til
þeirra, sem hófu byggingu eft-
ir 1. ágúst 1961. Eggert G. Þor
steinsson, formaður Húsnæð-
ismálastjórnar skýrði frá þess
um breytingum í útvarpinu í
fyrrakvöld. Tímanum þykir
rétt að birta úrdrátt úr ávarpi
formanns, þar sem sérstaklega
er skýrt frá hinni nýju tilhög-
un.
í nefndri auglýsingu er lögð á
það megináherzla sem hór skal
einnig undirstrikað að endurnýja
þarf allar umsóknir, hvenær sem
þær voru lagðar inn á þessu tíma-
bili og teknar hafa á annað borð
verið gildar sem lánshæfar. — Þá
er og rétt að ítreka það, að endur
liýjunin nær til allra lánsumsókna,
hvort sem um er að ræða nýlegar
umsóknir húsbyggjenda, sem enn
hafa ekki fengig fyrirgreiðslu
eða þeirra, er einhver byrjunar-
lán hafa fengið.
Frestur til þess ag ljúka endur-
nýjun þessari er til 20. ágúst n.k.
Eftir 20. ágúst verður engin ó-
endumýjúð umsókn talin lánshæf.
Náuðsynlegt er því að allir þe'ir,
sem eiga nú fyrirliggjandi utn-
sóknir, send; endurnýjunarblögin
útfyllt fyrir hinn tilgreinda tíma
etf þeir húgsa enn til lántöku hjá
stofnuninni. í þessu skyni hafa
verið útbúin sérstök endurnýjun-
areyðublöð, sem eru mjög einföld
til útfyllingar og engin áður send
gögn þurfa ag fylgja þessum end-
urnýjunareyðublöðum.
Með hliðsjón af þessari aftur-
'verkan laganna, et nauðsynlegt
að allir, er telja sig eiga rétt til
hærra lánsins þ.e. 150 þús. kr.,
leggi jafnframt umsóknum sínum
eða endurnýjunum. og öllum
venjulegum gögnum frHm -vott-
orð viðkomandi byggingayfir- j
valda um hvenær grunngólf eða
botnplata var tekin út, við það
vottorð verður miðað.
Það, sem ég vildi því gera að|
aðalatriðum þessara orða er:
1. Að allir þeir, er löglegar
umsóknir eiga nú innj hjá stofn-
uninni og hyggja enn á lántöku,
— sendi endurnýjunareyðublöð
fyrir 20. ágúst n.k.
2. Að nýir umsækjendur fái úr
Framhald á 15. síðu.
OG ENDAR
Á ÖPERU
Næsta leikár hefst nokkru fyrr
en venjulega eða 21. ágúst, með
sýningum hins heimsfræga José
Greco ballette. Þessi spánski ball-
ettflokkur hefur undanfarin 15 áx
sýnt í flestum stórborgum, bæði
Evrópu og Ameriku, og hvarvetna
hlotið geysilegar vinsældir fyrir
glæsibrag, góðan dans og ágæta
túlkun. Greco, höfundur og stjórn
andi ballettsins kemur sjálfur með
og dansar aðalhlutverk í mörgum
dönsum. Ballettflokkurinn mun
verða hér í vikutíma.
Leiksýningar munu svo hefjast
fyrri hluta september með gaman
leiknum „Hún frænka mín“, —
síðan kemur ástralska leikritið
„Sautjánda brúðan“, en bæði þessi
Ieikrit e’ru nær því fullæfð, en
leikstjórar þeirra eru Gunnar Eyj
ólfsson og Baldvin Halldórsson.
Meðal annarra verka Þjóðleik-
hússins í vetur verða „Pétur Gaut
ur“ eftir Ibsen með músik eftir
Grieg; „Eiríkur XIV" eftir Strind
berg; nýtt barnaleikrit éftir höf-
und Kardemommubæjarins; nýtt
íslenzkt leikrit „Dimmuborgir“
eftir Sigurð Róbertsson. Auk þess
koma væntanlega tvö erlend leik-
rit, nýstárleg verk „The HoStage“
eftir Brandan Behan og „Andorra"
eftir Max Frisch, sem hvort
tveggja eru tiltölulega ungir og
umdeildir höfundar. Með vorinu
vérðUr svo væntanlega flutt ópera.
Snusta
um sex helgar
Ilalvard Lange
Árdegis í gær fóru Lange og
frú til laxveiða í Elliðaánum.1 er, að hann hafi ekkj fyrr haldið
Lange fékk von bráðar á krókinn á veiðtstöng. Klukkan 14,30 fól
og dró þar fyrsta laxinn, sem Lange upp f Kjós til að veiða þar
hann veiðir á lífsleiðinni, en sagt meiri lax, í Laxá.
Félag ísl. bifreiðaeigenda
mun sjá um viðgerðaþjónustu;
á vegum fyrir bifreiðar félags-
manna ogannarra ferðamanna
eftir því sem tök verða á. —
Þjónusta þessi verður aukinj
a11 mikið á þessu sumri og
verður starfrækt um 6 helgar.
Vegaþjónustan hófsf um síð-
ustu helgi (7. og 8. júlí) og
voru þá viðgerðabílar á Þing-
vallaleið og vegum Suður-
lands.
Um þessa helgi (14. og 15 júlí)
verða viðgerðabílar á helztu leið-
um Suðurlands. Þeir verða flestir
búnir talstöðvum og geta haft sam
band sín á milli. Þeir, sem þuría
á aðstog að halda, geta náð sam-
bandi við viðgerðabílana með því
að hringja á Gufunesstöðina, sími:
33032, sem kemur skilaboðum á-
leiðis til þess viðgerðabíls, sem
næstur er þeim aðila, sem aðstoð-
ar þarfnast.
Viðgerðabíll verður í Hvalfirði,
og geta bifreiðarstjórar náð sam-
bandi við hann símleiðis um
Botnskála. Þá verður viðgerðabif-
reið á vegum í Borgarfirði, einn-
ig mun Leopold Jóhannesson í
Hreðavatnsskála veita félagsmönn
um aðstoð eftir því, sem föng
eru á.
Viðgerðaþjónustam verður veitt
félagsmönnum ókeypis, ef þeir
sýna skírteini F.Í.B. 1962, annars
þurfa þeir að greiða þjónustuna
í bili, en fá hana endurgreidda
á skrifstofu félagsins, Austur-
stræti 14 (sími 15659) gegn fram-
vísun félagsskírteinis ásamt reikn
Framhald á 15. síðu.
2
T f M I N N, laugardagurinn 14. júlí 1963