Tíminn - 14.07.1962, Blaðsíða 16
Laugardagur 14. júlí 1962
158. tbl 46. árg.
FIILLIR BIIST.inR
ARI LOFTKðSTLIM
Klukkan 5,20 í fyrrinótt hafði runnið út af veginum í
fékk lögreglan tilkynningu frá be,ygju- sem ökumanni láðist að
^ . tL. . , .vX, taka, en hraðmn mun hafa venð
Carlsen veiðimanm um b.freið um 100 km að hans sögn Bifreið.
sem lægi utan vegar við Selás.
Þegar lögreglan kom á staðinn,
lá ökumaður bifreiðarinnar á veg-
arkantinum, en hann hafð'i komizt
til meðvitundar liggjandi framan-
vis bifreiðina.
Bifreiðin var á austurleið og
Ferming
aö Bessa
stöðum
Síðdegis í gær voru fermd
þrjú barnabörn forseta ÍS-
lands, hr. Ásgeirs Ásgeirs-
sonar og forselafrúar Dóru
Þórhallsdóttur. Fermingin
hófst kl. 5 síðdegis. Séra Jón
Thorarensen fermdi. Mynd-
in er af fermingarbörnunum,
Dóru Thoroddsen, Dóru Páls
dóttur og Tryggva Pálssyni.
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, þá eru þetta börn
Völu og Gunnars Thorodd-
sen, fjármálaráðherra og
Bjargar og Páls Ásgeirs
Tryggvasonar, sendiráðsfull-
trúa í Kaupmannahöfn. For-.
setahjónin eru til hægri á
myndinni.
(Ljósm. Tíminn RE)
í gær var verlð að leggja síðustu hönd á matsalinn í glerhúsinu efst í Bændahöllinni. Hótel Saga opnar i
kvöld og þá verður matsalurinn að vera tilbúinn til að framreiða morgunverð, en meiri matseld verður þar ekkl
að slnni, því ekki er allt tilbúið enn. Salurinn er mjög skrautlegur, með þremur súlum og vönduðum loftskreyt.
ingum, sem sjásf hér á myndinni. í gær var verið að ganga frá eldhúsinu og gólfinu í salnum, en barinn var
þegar tilbúinn.
(Ljósm.: TIMINN, RE).
in hafði runnið utan í vegarkant-
inum, oltið og lent á jai'ðföstum
steini, þar sem hún tókst á loft
og farið nokkurra metra loftkast,
komið niður á afturendann og haf
izt enn á loft og komið niður á
framendann, en snúizt við og stöðv-
ast á réttum kili hjá vírnetsgirð-
jngu, 40 metra frá s-taðnum, þar
sem hún fór út af. — Ökumann-
inum tókst að losa sig og skríða
upp á veginn. Þar lá hann kaldur
og rænulítill, þegar hjálpin barst.
Maðurinn var fluttur á lækna-
varðstofuna og er heill framar
vonum eftir loftköstin og harða, ||f hófelsins með því að
niðurkomu, en bifreiðin, X-208, er nn
aðeins brotajárn. Ökumaðurinn Opnð 30 hefDefgí 9 BlllHI
var ölvaður og flaskan fannst hjá
bílnum.
Hótel Saga opnar
30 gistiherbergi
Saea bvriar í das reksf Unnií5 af fuIIum krafti
O ICM* Er blaðamaður Tímans leit inn I
Fyrr um nóttina valt bifreið nieð
þrjá unga menn á Skúlatorgi. Hún
kom vestan að á mikilli ferð. Öku-
maður náði ekki beygjunni og bif-
reiðin valt inn á grasflötina og
stöðvaðist á ljósastaur eftir nokkr-i r
ar veltur. Þarna voiu tveir drukkn-j Q VegUITl reröaSKlmSlQT,,
og einn ódrukkinn á ferð. uttliar. Það VerðUf þVÍ
hæð, eða 52 rúm. Þessi
herbergi eru þegar upp-
pöntuð, því að í kvöld
kemur svissneskur ferða
mannahópur til landsins
í Sögu í gær, var unnið af fullum
krafti við að gera húsakynnin til-
búin. Að anddyrinu hefður verið
malbikuð bilabraut, en verið var
að leggja hellur á gangstétt.
VAR HER?
Blaðið fékk í gær upplýsingar
í anddyrinu hefur verið smíðuð þess efnis að sterkar líkur bentu
og sett upp gestamóttaka og vai- tii að Jack Mogens Laugesen, sem
það að mestu leyti tilbúið. Þiljað J myrti bróður sinn og bróðurdótt-
hafði verið af svæðið, þar sem J Ur í Kaupmannahöfn 10. þ.ni. og
verzlanirnar eiga að vera, en þar. svipti sig lífi á eftir, hafi unnið
verður samgangur á milli, þegar j hér á landi árið 1950. Sagt er, að
allt er komið í gang. Stiginn upp | Laugesen hafi verið mjög við-
ir og einn OdrukKinn á terð. (||t|tar, pjg VCfðUr l)VI!og fyfturnar eru tilbúnar, en önn- \ kunnanlegur cf manna ólíkleg-
Drukknir sluppu, en ódrukkinn j . . , . * | ur hæðin fyrir ofan anddyrið er!astur til óhæfuverka.
fékk nokkrar skrokkskjóður. Pilt-;©kK6rt S?ötGih6f'D6r§jÍ iðUSt j ekki tilbúin. Þar á að vera stór
unum kemur ekki saman um hverií Ksnniim hÁft Qatra nnni restaurant með upphækkuuðm
hafi ekið, en vitað er, að annar j ’ DænUn,t P01! Opill. ! danshljómsveitarpalli á miðju J “
þeirra drukknu hafði gert það um gólfi.
nóttina. Sá kvaðst vera réttinda- Opnun hótelsins var flýtt nokk-
laus. uð vegna þessarar gesta, því orðið Ba”'itn eklc Of-naður stray
Lögreglan hefur tjáð blaðinu, hefði að snúa þeim við, ef ekki Heibergin, sem verða opnuð í
að næturvaktin hafi tekið 14 ölv-.hefði opnazt gistirúm. Þag veréui kvöld, eru á fimmtu hæð hússins.
aða ökumenn s.l. hálfan mánuð, að því ekki hægt að selja mat á hótel- Bæði sú hæð og sjötta hæðin eru
meðaltali einn á hverri nóttu, en inu þegar í upphafi, heldur verður sv0 að segja tilbúnar, en þær eru
vel að merkja gerist slíkt einnig aðeins seldur morgunverður í gler- alveg eins. Herbergjagerðirnar eru
á daginn. 1 skálanum á efstu hæðinni. 1 (Framhald á 15 siðu)
I
Héraðsmót
Rangárvallasýslu
Skemmtiferð Framsóknar
félaganna verður farin
sunnudaginn 22. júlí. Farið
verður um Rangárþing og
m. a. skoðaðir sögustaðir.
Byrjað verður að taka á
móti farmiðapöntunum i
dag á skrifstofu fiokksins á
Tjarnargötu 20 — sírnar
15504 og 12942, og verða þar
veittar allar nánari upplýs-
ingar um ferðina, Mjög verð
ur til ferðarinnar vandað að
venju og er fólk vinsamlega
beðið að panta farmiða sína
límalega.
Skemmtiferð
Framsóknarfél.
Framsókuarmenn halda
héraðsinót í samkomuhúsinu
Ilvoli, Hvolsvelii, laugar-
daginn 21. júlí n.k. kl. 9 s.d.
Ræður flytja: Helgi Bergs,
ritari Fram'óknarfiokksins
og Björn Björnsson, alþing-
ismaður.
Skemmtiatriði: Einsöngur,
Erlingur Vigfússon, undir-
ieik annast Ragnar Björns-
son. Karl Guðmundsson gam
anleikari skemmtir. — Dans
Carol sextett frá Selfossi,
söngvari með hljómsveit-
inni Hjördís Geirsdóttir.
Framsóknarmenn fjölmenn
>ð á bessa ágætu skemmtun.