Tíminn - 27.07.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.07.1962, Blaðsíða 6
MINNING: Eggert Jónsson bæjarfógeti Árið 1951 varð Eggert fram- kvæmdastjóri Landssambands iðn aðarmanna. f>vi starfi gegndi hann til ársins 1958, er hann tók við bæjarstj órastarfi í Keflavík og á síðastliðnu ári var hann skip- aður bæjarfógeti þar. Kona Eggerts er Sigríður Árna- dóttir frá Bala í Þykkvabæ og áttu þau þrjú börn. Með Eggert Jónssynj er fallinn í valinn mikill mannkostamaður á bezta aldri. Eggert var góðum gáf um gæddur. Hann var ágætur námsmaður og átti heilbrigða skyn semi í ríkum mæli. Hann var fær til starfs og embættisverk sín sem yfirvald framkvæmdi hann með myndugleik en fullri lipurð, Eggert vár áhugamaður um fé- lagsmál og stjórnmál og hefði vafalaust í vaxandi mæli látið til sín taka á því sviði, hefði honum enzt aldur. Hann hafði ákveðnar skoðanir og fylgdj þeim eftir, en málflutningur hans allur var drengilegur og hógvær. Eggert var vinsæll maður og átti traust þeirra, er honum kynntust. Með fráfalli Eggerts Jónssonar hefur orðið mikill mannskaði. j Sárastan harm bera eiginkona, j börn, foreldrar og aðrir nánir| vandamenn. Megi minningin um góðan dreng verða ástvinum hans hugg- un í þungri sorg. Vilhjá'lmur Ámason. Reykjavík - Skeiö - Hreppar - Þjórsárdalur 4 ferð^r í viku í Þjórsárdal um Skeið og Gnúpverjahrepp, þriðjudaga, fimmtu- daga, föstudaga og laugardaga. f Hrunamannahrépp eru ferðir þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Notið ykkur hinar hagstæðu ferðir frá Reykjavík á föstudagskvöldum kl. 18,30. Eins dags sætaferðir í Þjósárver á sunnudögum og miðvikudögum kl. 10. — Ekið nýjar slóðir um Dalina. Landleiðir h.f. Eggert Jónsson, bæjarfógeti, lézt 18. þ. m. að heimili sínu í Keflavík. Hann var fæddur 22. •maí 1919 að Ytrj-Löngumýri í A-Húnavatnssýslu, sonur Jóns Pálmasonar bónda og alþingis- manns á Akri og konu hans Jón- ínu Ólafsdóttur. Eggert lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1942 og lagaprófi frá Háskóla ís- lands árig 1948. Að námj loknu varð hann ritstjóri á Akureyri og síðar lögfræðingur Útvegsbankans Kaupum málma hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 - Sími 11360 Auglýsið i TÍMANUM AkiÖ sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 — Sími 1513 Bíeflavík AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN Klapparstíg 40 SÍMI 13776 Umboðsitienn Happ- drættis Alþýðublaðsins á Vestfjörðum og Vest- urlandi. ísafirði: Bókaverzl. Jónasar Tómasson- ar, tsafirði. Hnífsdal: Jens Hjörleifsson, sjómaður Bolungarvík: Elías H. Guðmundsson, sím- stjóri. Suðureyri Súgandafirði: Eyjólfur Bjarnason, sjómaður Flateyri: Kolbeinn Guðmundsson, verkamaður Þingeyri: Steinþór Benjamínsson, skipstjóri Patreksfirði: Ágúst H. Pétursson, sveitar- stjóri. ;so2 Búðardal: n.jmc? -rrdsit Magnús Rögnvaldsson, verkstjóri. Stykkishóimi: Ásgeir Ágústsson, vélsmíðam. Grafarnesi: Stefán Helgason, trésmiður Ólafsvík: Sylfi Magnússon, sjómaður Hellissandi: Guðmundur Gíslason, sjóm. Borgarnesi: Jóhann Ingimundarson, fulltrúi Akranesi: Sveinbjörn Oddsson. bóka- vörður og Theódór Einarsson, verkamaður. Dregið verður næst 10. ágúst um Taunus fólksbifreið. Verðmæti kr. 164 þúsund krónur Aðeins 5000 númer Endurnýjun er hafin LÁTIÐ EKKI HAB ÚR HENDI SLEPPA Póstsendum M.S. „REYKJAFOSS” fer frá Reykjavík þriðjudaginn 31. júlí Viðkomustaðir: ísaf jörður, Sigluf jörður, Akureyri, Húsavík, \ Vörumóttaka á mánudag. H.f. Eimskipafélag fslands. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, III. hæð — Sími 15659 Orðsending til bifreiðaeigenda: Vegaþjónusta FÍB hefst í júnímánuði og verður/ veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú á skrifstofunni, auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Cannet) fvrir bifreiðar, sölu alþjóða ökuskírteina, og sölu IS merkja á bifreiðar og afgreiðslu Öku- þórs . Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 14, III. hæð. sími 15659. Gerizt meðlimir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659, alla virka daga frá 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Austurfetræti 14, III. hæð — Sími 15659. ‘ VALVER VALVER Stálboröbúnaður 6 hnífar með sög, 6 gaflar, skeiðar og teskeiðar. Verð kr. 425,00. og stálvörur í úrvali. Einnig úrval af matar- og kaffistellum, stökum bollum og diskum o. fl. Sendum um allan bæ og í póstkröfu um land allt. V a S v e r * Laugavegi 48 — Sími 15692 Lofkað vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 20. ágúst Ágúst Ármann h.f. heildverzlun Klapparstíg 38 — Sími 22100 6 T f M I N N, föstudagurinn 27. júlt 1962. — . . I ■! I ( i i . . í I' i J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.