Tíminn - 27.07.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.07.1962, Blaðsíða 15
 •Trúlofunarhringar • Fljót afgreiðsla. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu. Bíla - og búvélasalan selur Heyhleðsluvél Ámoksturtæki á Dautz 15 D alveg ný Garðtætara með sláttuvél Múgavélar Sláttuvélar á Massey-Ferguson 8 tonna dráttarvagn góðan fyrir búnaðarsam band Loftpressur Krana á hjólum: Blásara Dráttavélar Ámoksturstæki á Oliver Farmal Cub '58 Dautz 15 A '60 Zetor árgerð '60 Verð aðeins kr. 50.000,— Fordson major '58 og '59 með allskonar fylgitækjum, hentugt fyrir búnaðarsam- bond Massey-Ferguson með ámoksturstækjum árg. '59. Bíla- & búvélasalan Eskihlíð B v/Miklatorg, sími 23136. Laugaveg 146 — Sími 1-1025 Höfum til sölu í dag Volkswagen '62 Taunus Station '62 Mercedes Ben2 '55, sérlega glæsilegur Mercedes Benz vörubifreið ’55 t skiptum fyrir yngri vörubíi Fjölda bifreiða af öllum árgerð um og tegundum Komið og skoðið bílana hjá okkur. Leitið upplýsinga um bílana hjá okkur Kynnið vður bvort ROS'l befii ekki rétts oílinn handa yður Leggjum áherzlu á góða þjón ustu og fullkomna fyrirgreiðslr MINNING: Sigurður Ingimundarson Sigurður Ingimundarson, fyrr- anna, Júlíus, Kristinn og Pálmi, um formaður og útvegsbóndi, er gerðust skipstjórar og dugmiklir fæddur að Miðey í Austur-Landeyj^ sjósóknarar, en hinn fjórði gekk um 22. maí 1878. Faðir Sigurðar menntaveginn, Friðjón, skrifstofu- var Ingimundur bóndi þar (f. stjóri Alþingis. Sigríður dóttir 1838), Ingimundarsonar (f. í Mið ey 1772), Kolbeinssonar í Kross- þeirra hjóna er búsett hér í bæ, en Árný Hanna lézt ung. Þá ólst upp hjáleigu (f. 1724). — Ingimundur í skjaldbreið bróðurdóttir Sigurð- Ingimundarson kvæntist árið 1870 Þuríði Árnadóttur (f. 1845) og tóku þau hjónin þá við búsforráð- um í Miðey. Áttu þau hjón sjö börn, en tvö dóu í frumbernsku. Sigurður var næstyngstur þeirxa systkina. Þeir voru þrír bræðurn- ir; allir kunnir formenn og afla- menn er aldur leyfði. Árna (f. 1877) naut þó skammt við; hann drukknaði ásamt skipshöfn sinni af vélbátnum Ástríði veturinn 1908. Helgi (f. 1872) var formað- ur í Eyjum nokkrar vertíðir. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur og andaðist þar 5. apríl sl. Sigurður kvæntist árið 1910 Hólmfríði Jónsdóttur frá Skamrna- dal í Mýrdal, mikilli dugnaðar- konu. Þau áttu sex börn, fjóra syni og tvær dætur. Þrír bræðr- GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Hefur ávallt til sölu allar teg- undir bifreiða. Tökum bifreiðir l umboðssölu Öruggasta þjónustan QLJ€Dfv1LJlNJ DAIR Bergþörugötu 3. Símar 19032, 20070, Æðardúnsængur Vöggusængur Æðardúnn — Hálfdúnn Koddar — Sængurver Drengjajakkar — Drengjabuxur Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Patonsullargarnið í 5 grófleikum, flestir litir PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 - Sími 13570 ar, Ágústa Ámadóttir, nú þúsett í Þykkabæ. Þeir íslendingar, sem fæddir eru um 1880, og eru nú sem óðast að kveðja þennan heim, hafa með vissum hætti lifað fornöldina og tækniöld vorra tíma. Raunar var vígaferlum þá löngu hætt, en flest ir urðu að berjast af hörku fyrir lífi sínu og sinna nánustu. Þá höfðu vinnubrögð til sjávar og sveita lítið breytzt um aldir; menn réru á miðin á árabátum og sveita búskapur hjakkaði í sama farinu. Þríbýli var í Miðey á þessum tíma. Ingimundur, faðir Sigurðar, bjó á einu býlinu; því er minnst land hafði til umráða. Jörð þessi var harla kostarýr, en Ingimund- ur heilsutæpur jafnan. Var honum nauðugur einn kostur að hætta bú- skap árið 1886 og heimilið „leyst- ist upp“ sem kallað var — ekki ótítt fyrirbrigði á þeim árum. Þórð- ur bóndi Guðnason í Hildisey og Margrét kona hans (frá Miðey) tóku þá Sigurð í fóstur. í Hildisey dvaldi svo Sigurður nokkuð fram- yfir fermingaraldur. Þá réðst hann í vinnumennsku; var m. a. eitt ár hjá Lofti á Tjörnum undir Eyja- fjöllum, sem var einn foringjanna í Eyfellingaslag 1858. Vinnu- mennska í sveit var þá lítill frama- vegur; árskaup Sigurðar var 80 krónur, en hann fór fram á 100 kr. næsta ár. Ekki var gengið að þeim skilmálum. Hafði Sigurði þá bor- izQ,tiI" til eyrna, að úti í Vest- mannaeyjum yrði ungum mönnum einna bezt til fanga og fluttist hann þá til Eyja um aldamótin. Hann komst í skiprúm hjá Hannesi lóðs og var það góður skóli ungum mönnum. Varð Sigurður brátt kunnur að kappi og einbeitni að hverju verki sem hann gekk. Var honum þá um tvítugt falin for- mennska á opnum skipum. Átta sumur var Sigurður formaður á cpnum báti, sem Ingvar Pálmason, síðar alþm. í Norðfirði, gerði út. Fóll vel á með þeim Ingvari, og var með þeim góð vinátta meðan báðir lifðu. — Haust eitt, er Sig- urður hugðist halda heim til Eyja frá Norðfirði, varð hann að leggja 1923 lét Sigurður smíða sinn stærsta og jafnframt síðasta bát, „Blikann". Sá bátur var 22 lestir tæpar og þótti mikið skip, enda mun hann þá hafa verið stærsti bátur í höfn. Formaður á Blikan- um var Sigurður fram til ársins 1930, en útgerð hélt hann áfram nokkur næstu ár. Var þá lokið þriggja áratuga formannsferli. Með Sigurði Ingimundarsyni er genginn einn sérstæðasti per-.ónu leiki í sjómannastétt, sem var á öldutoppi lífsins um aldamótin síðustu. Hann var einn harðsækn- asti formaður hér um áratugi, og fór orð af sjósókn hans víðar en í Vestmannaeyjum. Til marks um sjósókn Sigurðar er það, að eina viku réri hann einskipa dag hvern cg aflaði vel. Létu þó formenn hér sízt sinn hlut eftir liggja, en hvort tveggja var, að Sigurður var á ný- legum og traustum bát og hitt, að hann átti nú sem oftar ný veiðar- færi, enda kunni hann því 'v>tur. að hafa ekki hálffúnar dræsur í sjó að leggja. Eg hafði einhverju sinni orð á þvi við Sigurð, að það mundi hafa verið harðsótt hjá hon um vikuna þá. í stuttu og laggóðu svari mátti ef til vill marka við- horf hans til sjósóknar um langa ævi: Sá guli kemur ekki sjálfur í land! — En þótt Sigurður sækti sjóinn fast þá hygg ég, að glanna- skapur eða fífldirfska hafi ekki verið að hans skapi, en segja má, að flestir treystu á fremsta, guð og lukkuna á sínum litlu fleytum Sigurður Ingimundarson var ef til vill ekki listastjórnari á gamla vísu, en hann hrast aldrei kjark a háskastund og sú vissa or mikils virði fyrir skipverjana, því oft var tvísýn landtakan á litlum og veikbyggðum fleytum. Til Sigurðar sóttu úrvals sjómenn, sem oft voru hjá útveg hans margar vertíðir samfleytt. Linkumenni áttu ekki erindi til Sigurðar í Skjaldbreið. Sjálfur hafði hann brotið sér braut með miklu harðfylgi. Það hafði aldrei verið mulið undir hann og hann hafði ekki skap til að horfa á vettlingatök. En þótt Sigurður væri ekki allra viðhlægj- andi, þá kunni hann vel við sig I hópi vaskra manna og góð sambúð með honum og mönnum hans. Dug- miklir sjómenn vildu vera með Sigurði, því hann var mikill afla- maður; jafnan í fremstu röð og stundum aflakóngur Eyjanna. Sig- urður gerði vel við sína menn; hann var heiðarlegur í viðskipt- um og vildi engan svíkja, enda al- inn upp við það sjónarmið, að munnlegt loforð væri samnings ígildi.-' Nú hcfur þessi aldni sjómaður lokið skuld sinni við lífið. „Tíminn harða dregur drögu“ og skjótt fenn þá lykkju á leið sína að fara til . . , . . Færeyja, þar sem hann beið fars « 1 sPorin- Vér skulum Þ° lafnan til Eyja í nokkra daga. Má af þessu sjá, hvernig samgöngum var hátt- að hér við land um og eftir alda- mót. Á öndverðri vélbátaöld (1907) hóf Sigurður formennsku á „Vest- mannaey", sem var tæplega 10 lesta bátur með 8 hestafla vél. Eigendur voru sex og átti Sigurð- ur þriðja partinn í bátnum. Þá áttu margir litla hluti í bátum, sem komust samt sæmilega af með ráðdeild og dugnaði. Bátur þessi sökk í maíbyrjun 1909. Sjólag var vont og kom óstöðvandi leki að bátnum. Hélt Sigurður þá til hafs með fokkuna eina uppi, í von um að hitta fyrir útlend fiskiskip. Varð það þeim bátverjum öllum tjl bjargar. Þetta sama ár festi Sigurður á- minnast þess, hve mikið þetta byggðarlag á að þakka þeim tíma- mótamönnum í sjósókn, sem lögðu grunninn að betra lífi á þessari eyju með vélbátaútgerðinni. Har. Guðnason Valdataka Bella Framhald af 3. síðu. Khedda, sem sé aðalandstæðingur Ben Bella, heldur miklu fremur Mohamed Boudiaf, sem hefur lýst yfir, að hann muni aldrei starfa með Bella. í dag kom Ben Aobbai, annar ráðherranna, sem handteknir voru eftir valdatöku Ben Bella í Con- samt öðrum kaup á báti frá Dan- stantine í gær, til Algeirsborgar. mörku; hlaut hann nafnið Gnoð Þar var allt rólegt i dag og héldu Sigurður varð til þess fyrstur hermenn vörð á götum úti manna í Eyjum. að setja stýrishús Fréttamenn hafa einkum bent á bát sinn, er þá var alger nýjung; ? þrjú atriði, sem i það minnsta en svo kom hver af öðrum með draga úr hættunni á borgarastyrj- þessa þörfu nýbreytni. — Þá er öld. árin liðu bættust stærri bátar í 1) Hingað til hefur Ben Bella flotann og Sigurður í Skjaldbreið haldið sig í Oran og heimildir, sem vildi fylgjast með þróuninni. Átið standa honum nærri herma, að 1920 keypti hánn vélbátinn „Atlant hann hafi ekki í huga innrás í is‘ með Árna Sigfússyni; sá bátur Algeirsborg. var nokkuð á 14. tonn. En árið 2) Hersveitirnar þrjár, sem Synti frá Svai- baröseyri til Akureyrar AKUREYRI í gær. Axel Kvaran, lögregluþjónn, synti frá Svalbarðseyri til Akur- eyrar í dag. Hann \lagði af stað kl. 2,20, og eftir 5 klst. og 48 mín. var hann kominn að togarabryggj unni á Oddeyri. Pétur Eiríksson fylgdi honum í báti, en hann á- kvað að Axel skyldi ekki synda lengra, en hann hafði annars hugs að sér að synda inn að Torfunes- bryggju. Axel fékk heimsóknir á sundinu, og meðal annarra kom bæjarstjórinn á Akureyri, Magnús E. Guðjónsson, til móts við hann. Lofthiti var 20 gráður og sjávar- hiti 9,5—11 grá.ður. Vindur var á móti, sunnan 4, og þungur straum ur norður með austurlandinu svo sundkapparium miðaði nær ekkert í heila klukkustund. Axel var dá- lítið þreyttur en vel hress. ED Blaðamamia- klúbburinn Blaðamannaklúbburinn á Hótel Borg er opinn kl. 8,30 í kvöld. Allir blaðamenn velkomnir. Ríkisstjórnin neitar Frai hald af 1. síðu. ekki aíkvæði á móti ákvörðun Síldarútvegsnefndiar, heldur sat liann lijá við atkvæð'agreiðsluna um ®ð óska viðræðna um sölu Suðurlandssíldar, en lýsti sig að öðru leyti fylgjandi sam- þykkt nefndarinnar um mag.n og verð á Norð’ur- og Austur- landssíld, sem boðin væri til Sovétríkjanna. Ileimildarmaður fréttarinnar virðist rugla þvf mman, að verzlunarfullírúar Sovétríkjanna hafa til þessa að- eins viljað ræða um kaup á um 78 þús. tunnum Norð’urlandssíld- ar fyrir sama verð og í fyrra, þrátt fyrir hækkaðan framleiðslu kostnað og hækkia'ð söluverg á öðrum mörkuðum". Fjöldi kvenna Framhald af 1. síðu. þeirra verið konur. Full ástæða er því að ætla, að frá 1940 hafi milli 4000 og 5000 manns flutzt af landi brott, meirihluti þeirra konur, og flestar til Bandaríkj- anna. Skýrsla Hagstofunnar verður sennilega birt seinna í sumar, en rannsókn sem þessi er bundin ýmsum erfiðleikum, þar sem þess- ar upplýsingar er ekki hægt að fá beint úr manntölum eða utan ferðaskýrslum. Serðardómurinn Framhald af 16. síðu. kjör, eru um tveir þriðju þeirra á þessum nýju kjörum, en einn þriðji á hinum gömlv Auk þess er ósam ið við yfirmenn á síldarskipunum, en þeir telja uppsögn útgerðar- manna á samningunum ólöglega, og er vænzt dóms frá félagsdómi ’’ þvi þessa dagana. sagt er að séu á leið til Constan- tine hafa ekki enn átt í neinum úti- stöðum við hermenn Ben Bella, sem aðsetur hafa í nánd við bæ- inn. 3) Einungis lítill hluti alsírskra borgara virðist taka beina afstöðu í deilu foringjanna og hafa ekki beinlínis orðið við sérstökum til- mælum, sem báðir aðilar hafa þó látið frá sór fara. T í M I N N. föstudacurinn 27. iúli 1962 — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.